Morgunblaðið - 11.03.1973, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.03.1973, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAEHÐ, SUNNUDAGUR 11. MARZ 1973 KÓPAVOGSAPÚTEK KJÖTBÚÐ ARBÆJAR Kalda boröað frá okkur veld- Opið ól! kvö!d til kl. 7, nema m ©kW vonbrigðum. laugardaga til kl. 2, sunnu- Obreytt verð. daga frá Id. 1—3. Kjötbúð Arbæjar, Rofabæ 9, símí 81270. HASETA VANTAR BRONCO TIL SÖLU á 150 tonna bát. Uppl. utn TH söSu Fbrd Brortco, árg. "66 borð 1 Steintmni við Granda- með vökvastýri. Skipti á Laod- garð eða I sfma 37115 eða Rover, disil, möguleg. Uppl. f 52170. sfma 92-7606. IBÚÐ ÖSKAST BYGGINGALÓÐ Erlendur lektor við HásJtóla fstaods óskar eftír íbúð með 6skast keypt. Sími 13304. húsgögnum tfmabifið 1. apríl tii 15. mai eða því sem næst. Uppl. 1 sfma 36211. KLÆÐNINGAR — BOLSTRUN T1LSÖLU Sími 12331. K1æði og geri við btMstruð Bronco '66 og Ford Maverick húsgögo. 2 dyra sjálfsk. 6 cyl., nýinnfl. Bólstrun, Blönduhlíð 8, Uppit. f síma 42769 trftir W. 5. símí 12331. 4RA HERB. ÍBUÐ Svefnsófar — svefnbekkir Hjóiiasvefnbekkir — sófasett nýtt, vandað, nú á gjafverði. til söhi. Upplýsiogar í síma Einstakt tækifæri. Sendurn 92-7454. gegn póstkröfu. Sofaverk- st æðið Grettisg. 69. S. 20676. ANTIK-MAHONY SKAPUR AUKAVINNA til sölu, stærð 177 sm á Óska eftir sambandi við breidd og 125 sm á hæð, m. mann, sem getur tekið að sér kantslípuðu gleri. Tilfooð, tréskurö, eíraiíg sölwnamini merkt Glæsileguir 945, send- tiJ sölu öryggistækja. UppL. f ist fyrir 18/3 rík. sTma 24514. Skólur í Englandi Orðsending frá Málaskólanum Mími Mímir veitir foreldrum upplýsingar um vönduðustu sumarskóla í Englandi. Má ætla að flestir beztu átólarnir verði fullskipaðir í mairzmánuía. Foreldr- ar eru því beðnir að panta skólavist eigi síðar en 25. marz. Mímir veitir allar upplýsingar, patntar skólavist og lætur taka á móti nemendum. Yfirleitt kosta peir skólar, sem Mímir mælir með, £20—30 á viku, allt innifaiið nema vasapeningar. Þjónusta Mímis er ókeypis. Opið daglega kL 5—7 e.h., sími 10004. Málaskólinn MlMIR, Brautarholti 4. Fatcihreinsim Haínarfjarðar ER að Beykjavíkurvegi 16 Rúskinnshfeinsun Hraðhreinsun Kemiskhreinsun Þurrhreinson Kílóhreinsun Dry Clean Gufupressun. Móttaka fyrir allan þvott fyrir þvottahúsið FÖNN, Opnað ki. 9 á morgnana. Opið í hádeginu. Opið til kl. 19 á föstudögum. Opið til kl. 12 á laugardögum. —'Nœg bílastæði. — ÐAGBOK... mmmimmm 1 dag er siuumdaguriiin 11. marz, 1. s. í föstu. 70. dagur ársins. Kítir lifa 295 dagar. Ardegisflæði i Keykjavík er kl. 10.4«. Jesús sagði: Hver sem þvi kannast við mig fyrir mönmmum, við hann mun i'-g einnig kannast fyrir föðour mínum á himnttm. (Matt. 1032). Alniennar upplýsingar um lækna Off lyfjabúðaþ'óniistu i Reykja vSk eru gefnar i símsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugaveg 42. Simi 25641. önæmisaðgerðir gegn mænus&tt fyrir fullorðna fara fram i Heilsuverndarstðð Reyiíjavíkur á mánudðguro kl. 17—18. NáttúrugTÍpasafnið Hverf isgrö1.u 116, Opið þriðjudaga, fLmmtudaga, laugardaga og sunroudaga kl. 13.30—16.00. I.istasafn Kinars Jónssonar er opið á sunnudögtim f rá kl. 1330 tuio. Ásgrímssafn, Bergstaðastweti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fiinmtudaga frá kl L30—4. Aögangoir ókeypis. wmmmmMtmmA Kemendtir Flensborgarskóla i Hafnarfirði héldn árshátíð dagana 5. ogr ö. marz s.l. Var hátírt- Inni að þessu siiini skipt í tvemtt, skemmtiatriði fóru fram í Bæjarbíó um miðjan dag, en um kvoMtð var dansað i skólanum. Meðal skemmtiatriða var leikritið Kðiisfræðingrarnir eftír F. Durrenmatt, sem nemendur lékn í undir stjórn I»ðris Steingrímssonar, og Ftensborgrarkórinn söng negrasálma undir stjðrn Eiriks Sigtrygg'ssonar. I>ðtti hvort tvegrgrja takast með ágætum, og hafa nemendur skólans nú ákveðið að gefa almenningi kost & að sjá og heyra þetta tvennt. I,augardaginn 10. marz ki. 16.00 verða þessn- tveir þættir dagskrárinnar fluttir i Bæjarbíói. Hér að ofan er svipmynd úr Eðlisfræðingiiniim. PENNAVINIR Marianne Lende 4450 Sira Norge, er sautján ára göraul stúlka, sem áhuga hefur á lestri, pop- tónfet og tamgumá.lum. Mari- anna óskar eftir að skrifast á við íslenzkan dreng á sama aldri. Vinkona hennar, Bente Aat- land, sem einnig er 17 ára göm- ul, óskar einnig eftir að skrif- ast á við íslenzkan dreng. Bente býr á 4480 Gyland í Noregi. Vin samlega skrifið sem fyrst. Gunnar Sildeborn Box44 S-590 57 MalmsKitt Sv^jóð er tæplega þrítugur að aldri. Hann óskar eftir að skrifast á við unga fjölskyldu héðan. Gunrar er ðgiftur og hefur áhuga á næstum öllu, er hann sjálfur segir. Hann skrifar bæði sænsku og ensku. Til stráka í Reykjavík frá tveimur norskum drengjum. Við erum vinir og báðir 17 ára að aldri. Við höfum mikinn áhuga á frímerkjum og ljós- myndun. Við viljum gjama skrif ast á við íslenzka drengi, sem áhuga hafa á frímerkjum. Vin- i samlega skrifið til okkar sem fyrst, en heimilisfang okkar er: Kleiwa Landbruksskole 8442 Klieva í Vesterálen Noregi. Kærar kveðjur, Harder Johansen og Steiwar Strandheim. » • » MESSUR Kirkja éhaða safnaðarins Messa M. 2. Séra Emfl Bjorns- son. Hallgrimskirkja Æsknlýðsilagiirinn Fjölskyldumessa kl. 11. Ungl- ingar aðstoða. Séra Ragar Fjalar I^árusson. Áheit og gjafir Áheit og gjafir Gjafir til Hallgrímskirkju i Reykrjavik, sem borizt hafa und irrituðum fyrir og eftir áramót 1972—73. NN 1000, JE 1000, HGS áheit 1000, ÞÞT 5000, NN 1000, AC 1000, E 300, JJ áheit 500, Sigurveig Björnsd. 5000, ÁE 1000, ÁK áheit 500, JJ áheit, 1000, MÞ áheit 1000, JG 1000, Kona að norðan 2000, M og G Isafirði 4000, EB áheit 1000, OG 30.000. Samtals kr. 57.300. Með kæru þakklæti og beztu óskum. Kagnar Fjalar Larasson. Afhent Mbl: Aheit Á Strandarkirkjn ESKEBB 200, GJ 1000, A 500, ómerkt (10 danskar) 154,50, LJ 700, frá R. 1000, GSE 2000, GÓÞ 1000, BB 1000, SER 500, í þakk- lætisskyni 500, AÞX 1300, Þór- unn 1000, NN 600. Aheit á Gaðmand góða AÞX 100. Afhent MW: Sjðsíysið vh. María GJ 5000, Soffía 1000, frá Elín- borgu og Lúther 1500, SJ 500, Kvenféiag Kjósarhrepps 20.000. Lína og Óli 1000, Katrín Ólafs- dóttir og Matthías Matthíasson 2000, B og E. 1000, Agústa 500, GLF og AG 1000, GK 1000. Afhent Mbl: Kjóslysasöfnuiiin v.b. Maria og Sjöstjarnan SS 1000, Kristrún Haraldsd. 3000, tvær systur 2000, FG 1000, GI 400, frá NN 2000, frá Félagi austfirzkra kvenna Rvik 40.000. S.I. 500, NN 2000, JG 1000, KSV 1000, 10 5000. A og J. 1000, Grét- ar og Vilhelmína 500, Lárus D. Stefánsson 1000, frá B. 2000, Margrét Jónsdóttir 2000, ónefnd ur 1000, frá sjómJijónum 20.000., ónefnd 6000, ónefnd 600, ÞF 1000, NN 500, Iris Guðmunds- dóttir og Dóra Margrét Björnsd. héldu hlutaveltu 606,40. Afhent Mbl: BreiðhoitsfjölKkyldan v. Hafsteins. Starfsmenn Frihafnarinnar & KeflavíkurflugvelU 18«», ónefndur 500, frá B. 1000, frá NN 500, ómerkt 1000, frá Bif- vélavirkja 2000. Hallgriniskirkja í Saurbæ PG200. FYRIR 50 ÁRUM í MORGUNBLAÐINU tír dagbók, 10. marz 1923. Gjafir til fátæku hjónna. Áð- ur auglýst kr. 30.00. Við hafa bætzt: Frá Guðríði kr. 5.00 og firá N.N. kr. 10.00 Allt kr. 45.00. Laugarvegs Apótek. Stefán Thoranensen lyfsaU er að byggja hús við Laugaveg nr. 16 og verður lyjfjabúð hans flutt þangað er húsið er fullgert. Verður það stórtoýsL MbL 10. marz 1923. IIIIIIIIIIIIIIIIUIIIMIIIIIIIIIIIIIIIilllliilWIIIIIIIIIIIIIIIllll SÁNÆSTBEZTI... ¦¦Illlílililíllillllillfiliilii Maria hefur aðeins verið hálfan mánuð i Englandi, en & þeim stutta tóma hefur herand tekízit að kyamast hermanni einium. Þau sitja á bekk í lystigarðinum. Ailt í einu hrópar Maria hncyksluð: — Do not kiU me. I am so children.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.