Morgunblaðið - 11.03.1973, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 11.03.1973, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÖIÐ, SUNNUDAGUR 11. MARZ 1973 29 viruD^Lrui NTtrNls Kápufóður, margir títir, 122 kr. m. Tvinni, stór sending. Lurex samkvæmisefni m siífur- eöa gullmynstri, ýmsar gerðir, verð frá 1076,00—1184,00 kr. metr. Glorett efni (terylene m orepe áferð) dökkbrúnt, dökkblátt, svart, vinrautt — tvíbreitt — 824,00 krónur metrinn. Terylene hárautt (buxna-) 557,00 krónur metrinn. Italskt ulH og terylene, t>l., rauð brúnt og dappgrænt — tvíbr 440,00 krónur metrion. Jersey ull og terylene (góð blanda) svart og vínraullt, 150 sm br. 1106,00 krónur metrinn. Musselin og vetrarbómuH ný mynstur. ÍHsWknits SUNNUDAGUR 11. marz MÁNUDAGUR lí. marz 20,00 Fréttir 20,85 Veður og auBlýsinear 20,30 Umhverfis jörðina á 80 dögum Atriði úr leikriti eftir finnska rit höfundinn Bengt Ahlfors, sem byggt er á samnefndri sögu eftir Jules Verne. Aðalhlutverk Asko Sarkola, Nils Brandt, Ulf Törnroth og Elina Salo. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. Upptakan var gerð í Þjóðleikhúsinu á sýningu „Lilla Teathern" frá Helsinki á Listahátíðinni i ReykJa- vik sl. sumar. Stefán Baidursson kynnir feikrltiO og flytjendur þess og ræOir viO Brynju BenediktsdóttUr, Vigdísi Finnbogadöttur og Ölaf Jónsson um sýninguna. 21,43 Stríð í hágu dýra Brezk fræðslumynd um villidýrallf í Serengeti-þjóðgarðinum I Tanzan íu og tilraunir manna til að hindra stórfelldan veiðiþjófnað, sem þar hefur verið stundaður að undari fömu, og gæti jafnvel valdið út- rýmingu nokkurra tegunda. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 22,45 Dagskrárlok 17,00 Endurtekið efni Eigum við að dansa Kennarar og nemendur úr Dans- skóla Heiðars Ástvaldssonar sýna dansa af ýmsu tagi. Áður á dagskrá 16. desember 1972 17,25 Öræfaperlan Kvikmynd frá Landamannalaug- um, gerð af islenzka sjónvarpinu á síOasta sumri. Umsjönarmaður Magnús Bjarn- freðsson. Áður á dagskrá 1. janúar 1973 útvarp SUNNUDAGUR 8,00 MorKUnandakt Séra Sigurður Pálsson vígslubisk- up flytur ritningarorð og bæn. 8,10 Fréttir og veðurfregnir 8,15 Létt moreunlög. Boston Pops hljómsveitin leikur. 9,00 Fréttir. Útdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna. 9,15 Morguntónleikar (10,10 Veöurfregnir) a. Orgelkonsert i B-dúr op. 4 nr. •2 eftir Haydn. János Sebastyén og Ungverska rik isfilharmóníusveitin leika; Sándor Margittay stjórnar. b. Sinfónína nr. 4 í é-molt eftir Schubert. Filharmóníusveit Vínarborgar leik ur; Karl Munchinger stjórnar. c. Sextett í A-dúr op. 48 eftir Dvorák. Dvorák-kvartettinn og félagar úr Vlach-kvartettinum leika. 18,00 Stundin okkar Tvö Börn úr Árbæjarskóla syngja nokkur lög. Árni Blandon les ævin- týri. Drengir sýna júdó og segja frá þeirri Iþrótt. Börn úr Breiðholts sköla, Barnaskóla Stykkishólms og Barnaskólanum á Egilsstöðum taka þátt í spurningakeppninni, og loks verður sýnd mynd um „Töfrabolt- ann". Umsjónarmenn Sigríður Margrét Guðmundsdóttir og Hermann Ragn ar Stefánsson. Stundar þú Höfum fyrirliggjandi heimþekkt skiðav.merki: ELAN skíði með stálk., plastsóla og plastköntum að ofan til hlífðar, verð frá kr. 1.773.— ELAN málmskíði (ábyrgðarsk. fylgir) þessi gæðaskíði kosta aðeins kr. 6.515.— 18.55 Enska knattspyrnan Norwch City gegn Tottenham. BJarni Feiixson fiytur formálsorO. 19,45 Hlé 20,00 Fréttir 11,00 Messa i Neskirkju á æskulýðs- degi þjððkirkjunnar Séra Ingólfur GuOmundsson prédik ar; séra Jóhann Hlíðar þjónar fyrir altari. Organleikari: Jón Isleifsson. 12,15 Dagskráin. Tónleikar. 20,0 Veður os aUBlýsinKar 20,25 Heimeyingar Sænsk framhaldsmynd byggð á sögu eftir August Strindberg. 5.—7. þáttur. -- Sögulok. Þýðandi ólafur Jónsson. Efni 3. og 4. þáttar: Meðal sumargestanna er ung og glæsileg stúlka, Ida að nafni. Hún gefur Carlson ráðsmanni undir fót inn og hann eltir hana á röndum. Á töðugjaldaballinu laumast þau saman út I hagann, en húsmóðirin horfir á eftir þeim, harmar örlög sin og tárast. Um haustið hverfur Ida á brott og vill nú ekkert með Carlson hafa, en eftir nokkurra vikna umþenkingu ákveður hann að ganga að eiga ekkjuna, ) úsmóð ur sína. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 21,55 Memi og máttarvöld Austurrískur myndaflokkur um grundvallar þætti trúarbragða. 3. þáttur. Auðurinn. Þýðandi BJörn Matthíasson. Þulur Gylfi Pálsson. 22,40 Að kvöldi daiís- Séra Jóhann Hiiðar flytur hug- vekju. TYROLIA öryggisbindingar- KASTINGER skíðaskór MARKER skíðabindingar — Kastle skíði frá 3570 — SKÍÐABUXUR - SKÍÐAGLERAUGU - SKÍÐA- ÁBURÐUR - GÖNGUSKÍÐI - GÖNGUSKÓR — GÖNGUBINDINGAR. Verzlið þar sem hagkvæmast er. VERZLIÐ í STÆRSTU SPORTVÖRUVERZLUN LANDSINS. Glæsibæ, Álfheimum 74, Laugavegi 13. Póstsendum. 22,50 Dagskrárlok. Fermingarstúlkur, sern ætla að sauma fermingarkjólana sína sjálf- ar eöa með góðra kvenna hjálp, geta fengið snið, efni og alJt til- legg í Vogue, og sniðaþjónustan ktippir Vogue-efni eftir Mc Call's sniðium og Strl sniðum, ef óskað er. Fermingarkjólamiir í ár verða nettir, faltegir og látlausir. Minma ekiki á liöna ólátadaga, en boða það sem korna skal, tíma snyrtimennsku, hanzka og hatta, þaf sem allt er með kyrrl'átu>m glæsibrag. — Nýju efnin hér að ofan eru m. a. í fermingarkjóla, kjóla á mæður farmingarbarnanna, í ballkjóla og margt fleira. Hittumst aftur næsta. sunnudag á sama stað. 12,25 Fréttir oe veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13,15 £rindaflokkur Rannsóknastofn unar fiskiðnaðarins Dr. Jónas BJarnason efnaverkfræð- ingur flytur sjötta erindiö, sem fjallar um næringargildi sjávaraf- urða. 14,00 Gatan min Jökull Jakobsson endar göngu sína um Járngerðarstaöahverfi 1 Grinda vík með Tómasi Þorvaldssyni for- stjóra. 15,10 Miðdegistónleikar Tónleikar frá útvarpinu í Berlín i tilefni 75. ártíðar Johannesar Brahms. Flytjendur: Annerosa Schmidt, Brahms-kvartettinn, einsöngvara- kór, útvarpskórinn i Berlín, og Sin fóníuhljómsveit útvarpsins í Berlín Stjórnendur: Helmut Koch og Wolf Dieter Hauschild. a. Píanósónata í fís-moll op. 2 b. Örlagaljóð" fyrir kór og hljóm- sveit op. 54. c. „Harmljóö" fyrir kór og hljóm sveit op. 82 vlO kvæði eftir Schill er. d. Strengjakvartett í a-moll. e. „Söngur örlaganornanna" fyrir kór og hljómsveit op. 89. 10,55 Veðurfregnir. Fréttir. 11,00 Skrif séra Jöns Steingrímsson ar um Siðueld. Bergsteinn Jónsson lektor les (2). 17,30 Sunnudaeslöcin 18,00 EyJapistill. Bænarorð. Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Ttlkynningar 19,20 FréttaspeglU 19,30 Cr seguibandasafninu Yfirlit um rekstur Rikisútvarpsins Framhald á bls. 30 Lækkið kostnaðinn Drýgið og bætið kaffið með Ludvig David kaffibæti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.