Morgunblaðið - 11.03.1973, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 11.03.1973, Blaðsíða 31
MORÆUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. MARZ 1973 31 Æskulýðsdagur Þjóð- kirkjunnar 11. marz 1 saumastofunni í Solido er byrjað að framleiða kápuna fyrir Ameríkumarkaðinn. Framkvæmda- stjórarnir Ásbj örn Björnsson og I>órhallur Arasson fremst á myndinni Kápur Framhald af bls. 32 press til Bandaríkjanna. í fyrra voru þannig seld 2000 stykki af íslenzkri kápu. Og í jóla- verðlista fyrirtækisins var í ár boðið upp á eina „jólagjöf" frá Islandi, innan um 43 aðrar uppá- stungur og var það kápa frá Solido, svonefnd Isafold, sem var eins og önnur sú, sem nú var i könnunarlistanum, en úr öðru efni. Seldust 1500 stykki af henni. ætlunin væri að setja aftnr eina flik héðan í jólagjafalistann, en ekki væri búið að velja hana. í>á gat Þórhallur þess, að Phil ip Kochenderfer, framkvæmda- stjóri Icelandic Imports, hefði unnið gott starf varðandi sölu á íslenzkum varningi til American Express. En útflytjandinn er Ála- foss, sem hefur verið brautryðj- andi i markaðsöflun fyrir ullar- fatnað erlendis, en um 20 fyrir- tæki víðs vegar urn landið annast framleiðsluna. Mörg þeirra væru litilsmegandi og gætu ekki gert þetta án Álafoss, sagði Þörhali- ur. — Útflutningur þessa varnings hefur farið mjög vaxandi. En ef hann á að tvöfaldast á naestu 12 ¦—18 mánuðum, eins og iðnaðar ráðherra hefur m.a. gert áætlun um, þá verður að sjá útflutnings sjóðum hans fyrir viðumamdi fyr- irgreiðslu um fjármagn til þess að um eðlilegan rekstur geti verið að ræða, en ekki verði erf iðleikar og fyrirsjáanlegur sam- dráttur, eins ag maður sér örla fyrir í dag, sagði hann að lokum. m*>**í:«**: k SUNNUDAGINN, hinn 11. marz nk., er árlegur Æskulýðs- dagur Þjóðkirkjunnar. 1 tilefni hans verða haldnar Æskulýðs- guðsþjónustur i flestum kirkjum landsins, og víða notað sérstakt æskulýðsmessuform, sem er frá- bnurðið hinu hefðbundna guðs- þjónustuformi.' Munu iiuigmenni taka virkan þátt í guðsþjónust- unni, bæði í víxllestri og söng. Þá munu ungmenni prédika, þar sem því verður við komið. í tilieifni æs'kulýðsdagisins hsfur ÆsikuOýðsstarf Þ j óðiki'rk j'Utnmar látið gera blað i dagblaðstfoaTni, og ber það yfirskriít dagsims: Imimiam'úel, eða Guð með oss. Er blað þetta unmdð að mestu af mienmtasikólamemiuim, sam sátiu í Æstoulýðssnefnd. Ritstjóri er Hailndór Reynisson. Verðw blaði þessiu dreift um allt land í dag, einttauim við kirkjiudyr. Á umdiamiföi-rouim árum hefjur það verið föst hefð, að Æsiku- lýðsistarf Þjóð>kiirkjuinm<ar aminað- ist einhverja ákveðrna liði í fraim- kvæmd dags'iins. Þamnig hafa æskulýðsfuultrúiamir séð uim a. m. k. eiina guðsþjóniustiu á höfuðboirga'rsivæðinu, en auk þess staðið fyrir unglimgavökiu að kvöldi æslk'uilýðsdagsins. Að þessiu sinini >miuiniu þeir tettka þátt í tveim guðsiþjáiTustuim, þ. e. í Nesikiiiikju kl. 11 f. h. og í Kópa- vagskirkju ,kl. 2 e. h. Þá veirður sérstök uinigliingavaik'a í Dóim- kirkjuinni í þeiirra umsjá að krvö'idi æstoulýðsdagsiins, og heflst hún kl. 22. Má í þessu saimbandi minnia á, að í fyrra á saimskionair vöku komiu nálega 1200 manns. Efnisskrá vökunnar verður að vanda fjölbreytt og vönduð og er ölluim heimill aðgangiur. Þessi kápa frá Solido sem nefnd er ísafold var á jólalista Ameri- can Express og önnur eins, nema úr öðru efni, á könnunarlistan- um I»essi prjónakápa var þriðja káp- an á könnunarlista American Express Fyrirtækið Solido byrjaði að framleiða til útflutnings árið 1969 og flutti þá út fyrir 508 þús. kr., 1970 nam útflutningurinn 1275 þús. kr. og 1971 7 milljón- um og 55 þúsund krónum. Árið 1972 var útflutningur fyrirtækis ms kominn í 16 milljónir 102 þús. kr. og i ár ætti sú upphæð að tvö faldast, sagði Ásbjðrn. Lítið hef- ur þurft að fjölga fólki vegna þessarar aukningar, en nýbúið er að stækka vinnusalinn mikið. — Mikilvægust er hagiræðingin, þeg ar hægt er að vinna eftir fyrir framgerðri áætlun og vinna lengi við sömu flikina, sagði hann. Þórhalliur sagði, að framkvstj. American Express hefðu sýnt mikinn áhuga á viðskiptum við Island á liðnum árum. Einkum væri það aðstoðarframkva'mda- stjórinn, Jim Lancaster, sem hefði sýnt viðskiptum við okkur alveg einstaka vinsemd. Nú væru á pöntunarlistum í sölu- kerfi American Express 80 hlut- ir, en ætlunin væri að stækka pöntunarlistana. Eins og kunn- ugt er hefði fyrirtækið í gangi listana, er kallast „Discover Ice- land" sem á eru silfurmunir, hús gögn og fatnaður frá Islandi. Og ® Notaðir bílar til sölu <& Volkswagen 1300 árg. 1970, sjálfskiptur. Volkswagen 1300 '70, 71, '72. Volkswagen 1302 '71. Volkswagen Fast back '70, '71. Volkswagen 1600 Va.riant '68. Volkswagen sendiferðabifreið '71. Land-Rover bensín '68, '72. Land-Rover diesel '71. Land-Rover diesel, lengri gerð, '71. Range-Rover '71, '72. Saab 96 '66. Merkury Comet '72. HEKLAhf. Laugave9» t70—172 Hádegisverðarfundur JC Reykjavík verður að HÖTEL ESJU nk. þriðjudag 13. marz og hefst kiukkan 12.00. Gestur og ræðumaður fundarins verður félags- og samgöngumálaráðhera, herra Hannibal Valdi- marsson. Mætum allir og takið með ykkur gesti. JUNIOR CHAMBER f REYKJAVÍK — Úr verinu Framhald af bls. 3 lands, þá hefur hún verið linnu- laius ár'um samnain undam'farið. 1964 var mjöig sterkt þorsikkilaik- ár. Bjargaði sá árgangur miklu, er hann kom í gaginið siðustu ár áratugarins, þó var afliran mjög tekinm að þverra hjá Vestmianna- eyingunuim strax 1970, þó að fyrst kastaði tólfunum 1971 og um þverbak keyrði 1972. Aflabresturinn gerði vant við sig eirou ári fyrr í Eyjuim ein hjá Suðuimesjiaveretöðvumuim, en i fyrra má segja, að hainn hafi verið verulegur. Mikil ufsa- gengd og ný mið björg- uðu nokkru. Hvað verður i ár, er of fljótt að spá um, en það sem af er árinu, er miklu minni afli i net á öllu Suðvesbuir- og Vest'urtandssvæð- en jafnval í fyrra, og e>v þá Snœ- fellsnesið tailið með. Eitt verður að hafa hugfast, þegaT þessi mál eru rædd, að ekiki femgist nú þorskur í net, ef memn væru með hampneit þau, sem tidkuðust áður em miælomið kom til sögunmar. En anmað má nefna, að nú er hver bátur með mikliu meiri net í sjó en fyrrum, og þrátt fyrir aliar reglur er það þó nokkuð ailgemgt, að imemm haf i svo mikil net úti, að þeir dragi alltaf tveggja nátta fisk, þótt róið sé daglega. Hvað veldur nú þessum ört mimmikamdi aiflla: Eru það slærn klakár? Eru það hitaibreytimigair í sjóniurn? Kemur Go/lfstaraurniur- inn aiusit'ur upp að landiniu, og teygir hann sig ilemgra vestur með þvi, og er hamm þvi heitari en áður og hrygninigars(kiliyrðim breytt á hinium hefðbumdmiu hryginingars'töðvuim? Eru útlemd- ir togarar og þá fyrst og freimst hinir aiíkastarnikl'u verksrniðju- togairar — „iryiksuguinnar" — að tæma sjóinn? Eða eiga himar mangföildiu meitaigiirðingar allit úr Lonshuigt og vestur í Dreiðuibugt sinn mikla þátt í himium ört þvenrandi aiflla? Eða er kamnski allt þetta samverikamdi? Menn hafa tekið það óstinnt upp, þegar fiskiifræðimgamiir og aðrir hafa hreyft þeinri hugrnynd að korna með netin daiglega í land til að diraga úr sóknimni og koma með betri fisk. Auðvitað gæti það til að byirja með þýtt mun minini afilla og ef til vill að stunda yrði netaveiði ailmenmt á stærri bátum. En hvað enu rnemm bættari með að vera að sfcuinda veiðiSkap, sem gafur þeiim ekki nema 1 % lest að niieðaltali í róðri aí tveggja nátta fdski eins og var i Sandgerði í ryirri viteu, og er ekikert eimsdæmi. Það er eltirtoktarveTit, að sam- tímis því að ekki fasst bein í net- in fyrir Suðuir- og Vestiurlandi er mokveiði þair, seim iiima er ein- göngu motuð, á Vestfjörðum. Það væri ef tiil vill ekki sarm- gjarnt að keirana — og hver veit þó — himni gengdariaius'u neta- veiði um hinm siímimmikamdi afilia — sjálfsagt er hér um ofsalega ofveiði ailmennt að ræða, — en er ekki kaminm tiimi til að draiga lærdóm af reyns'Junmi af Mimi- veiðinni, draga úr metaveiðimnd með hvaða hætti, sern það niú yrði gert. Eðlilegast væri, að um leið væri stuðlað að meiri fisk- gæðum. Það veirður að vona, að enda- liok þorsiksims í nor&urhötfium verði ékfci þau sörnju ag geir- f uglsins. Hver vildi verða til þess að veiða síðasta þorskinn? KANADA ÞBEIFAR FYBIB SÉB Útgerðarfyrirtæki í Nýfundma- lainrii hiefiur leigt brezjkam fynsti- togara, „Boston York", til fisk- veiða á miðum, sem áður hafa verið lítt nýtt. Fyrirtæki nýtuc opinibers styrks við tilrauninnair. SKOTAB FA VABBSKIP Skotar fá nýtt varðskip í ár og aranað næsta ár. Gainigriiraði verð- ur 16 mílur. Skipin enu á stærð við togarama Vilking og SlguirB og kostar 207 núlljóniir króna. AFLAHÆSTI BBETINN Af ísfisktogurum Breta varð „C. S. Forester" aifiiahæstiur á sl. áiri með 2.104 lestir að verðrneeiti 65% miilljón ikróna. Togarimm „Sigurðuir" varð aÆla- hæstur á sl. ári með 3966 lesitir að verðmæti 62 milljónir loróna. SKOTAB OG JBAB 1 STA» ÍSLENDINGA Irar haifa á siðustu vemtíð seJt Póllverjuim saltsíld fyriir 670 milljónir króna á móti 110 milljóniuim króna í fyrra. Skozkt fyrirtiæki, sem Norð- maður á, seldi nýlega 10.000 tuminur af saltsiíld til Póllands a móti 5.000 tunnum i fyrra. AÐ SOGA LODNUNA 1 Esbjerig í Danimörlku er mesta vimmsla á verk'smiðjufiski. Þar var nýlega komið fyrir tækjum til þess að soga fiskirm upp úir skipumium, og vair það áilika fljótlegt og rneð gamila lag- iimi, en fiskiurimm vildi skemmast, og var þvi tækið lagt niðuir í bili. LODNUVEIDI NOBÐMANNA Um siðustu helgi komst loðnu- aiíli Norðmamna i ár yfir 500.000 lestir. Loðniuveiði íslendimga var á sama tima 220.000 lestir. NOBDMENN VIL,TA BÆTUB Samitðk sjávarútvegs Norð- roanna hafa farið firam á, að skipuð verði nefnd tii þess að kamma, hvað sjávarúitvegiuirinsi hefur orðið fyrir miklu tjóni við 10% gemgisfelLimigu dolilarans og það bætt, þar sem norsika krónan var ekki látin fylgja dollaranum eims og hjá hörðustu keppinaut- um þeirra, Islendingum oig Kanadamöranuma.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.