Morgunblaðið - 17.03.1973, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.03.1973, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR 64. tbl. 60. árg. LAUGARDAGUR 17. MARZ 1973 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Sydney, 16. marz — AP ÁSI'KAI.SRA lögreglan réðst í <la*r inn i aAaistiWivar áströlskn leyniþjónustunnar (ASIC) samkvæmt í'yrirskip- un I.ionei Murphy, dómsmAla- ráðherra, til þess aö ná i skjöl nm starfsemi króatískra öfga- manna í Ástraliu vegna fyrir- hiiKaórar heimsóknar Dzemal Bijedie, forsætisráðherra .lúgó slavíii, sem hefur verið á ferða.lagi um Asíulönd. Murphy dómsimálaráðherra neitaði að ræða um árásina við blaðamenin, en sagðist hafa farið í aðalstöðvarnar, þegar lögreglumenn í þremur bílium réðust inn í þær morg- un. Heimildir i Canberra segja, að leyniþjónustan ha.fi neitað að afheinda stjóminni skjöl um króatísku öfgamenn- ina. Iveyn i.þ jónustan heyrir undir Gough Whitlam, for- sætisráðherra. Skömrnu eftir árásina var mikill liðsauiki lögreglumanna sendur til Sydney til þess að verja Filippus prins og við- tækar öryggisráðstafanir voru gerðar, vegna þess að maður, sem er talinn geðveikur, kom fyrir sprenigjum á leiðinni, sem prinsinn átti að aka um í borginni. Breyta varð leið prinsins, þegar ein sprengjan fannst í öskutunnu við upp- haflegu leiðina og síðan fannst önnur sprengja á aðal- jánnibrautarstöðinni. Ekkert samband virðist milli sprengjumálsins og ör- yggisráðstafananna vegna komu júgósiavneska forsætis- ráðherrans, er leiddu til inn- rásarinnar í aðalstöðvar leyni- þjónustuinn'ar. Þær ráðstafan- ir eru einhverjar himar við- tækustu, sem hafa verið gerð- ar í Ástraliíu vegna komu er- lends leiðtoga. Júgóslavar hafa lenigi kvartað yfir því, að króatiskir aðskiinaðarsinnar noti Ástraiiu tii þess að þjálfa hryðjuverkamenn, sem síðan séu sendir til Júgóslaviu til að heyja skæruhemað gegn stjórn Titos marskálks. Fiiippats prins er um þess- ar mundir á ferðalagi um Ástraliu sem forseti ástr- al.ska náttúruverndarráðsins. Sprengjumar fundust, þegar óþekktur maður hafði hringt í forsætisráðherra Nýja Suð- ur-Wales, Sir Robert Askin, og sagt, að sprengin.gar yrðu í Sydiney meðan eiginmaður Elisabetar drottningar væri þar. Fréttir 1, 2, 3, 13, 32 Bilar 10 Listasprang 11 Skák 12 Það er svo margt 12 Bragi Ásgeirsson um myndlist 14 Stikur 17 Heimsókn til Bremei'haven 17 lþróttir 30, 31 Danmörk ræð- ir um landhelgi á EBE-fundi Frá Poul Magnussen, Kaupmannahöfn í gser. MAKKAÐSMÁLARÁÐHEERA Dana, Ivar Nörgaard, nmn vekja máls á fiskveiðilandhelgi Færey- inga og Grænlendinga á ráð- herrafundi Efnahagsbandalags- ins. Hann segir, að reynt verði að fá breytt nmra'ðnm Efna- hagsbandalagsins uin landhelg- ina við Færeyjar og Grænland þannig, að þær snúist ekki um meginreglnr í iandhelgismálum yfirleitt heldnr uni þróun af- skiptra héraða, svo að EBE þurfi ekki að fallast i meginatriðnm á útfærslii fiskveiðilögsögu heldur á nauðsynlega hjálparbeiðni, þar sem bæði Færeyjar og Græn- land eru háð fiskveiðum. „Ég tei að hugmyndir minar njóti aimenns stuðnings í mark aðsmálanefnd þjóðþingsins,“ segir Ivar Nörgaard, „svo að samstaða ætti að vera i þinginu um fiskveiðilögsögu Færeyja og Grænlands.“ Málinu hefur nú ver ið vísað til þingflokka stjórn- málaflokkanna í Kaupmanna: höfn og búizt er við að þeir svari Nixon til Evrópu og Japans NIXON forseti fer ef til vill til Evrópu i snmar og Japsins i haust til þess að fuilvissa bandalags- þjóðir Bandarikjanna um að hagsmunir þeirra verði ekki látn ir sitja á hakanum þrátt fyrir þiðuna í samskiptum risaveld- onna samkvæmt áreiðanlegum heimildtim i Washington i kvöld. Nixon ráðgeriir ei-n'nig ferðalög tS8 Afríku og Suður-Ametríku, en Evrópa er efsit á bliaði, e(k(ki sízt vegna gjaldeyriskreppummar. — Tvenmf torveldar ákvörðum um ÍCTÓalögin: Fyrirhuguð Banda- rákjaför Leonid Brezhmevs, sem getur sein.kað og mauðsym þess fyrir sdðasakiir að Hirohito keis- ari ikorni tiH Bandarikjamma áður en Nixon fer til Japams. tillögum Ivar Nörgaards á mánu dag. Grænlandsmálaráðherra Dana, Knud Hertling, segir í viðtali við Morgunblaðið að hann hafi nýlega rætt landhelgismálið við landsráðið á Grænlandi. Ráð- herrann er nýkominn frá Græn- landi. Landsráðið hefur áður lát ið i ljós ósk um útfærslu fisk- veiðilandhelginnar i 50 sjómílur að dæmi íslendinga. Lögþingið i Færeyjum mun hins vegar leggjast gegn inn- göngu í Efnahagsbandalagið ef Færeyingar verða að hlíta þeim ákvæðum sem felast i þeirri stefnu sem bandalagið fylgir í sjávarútvegsmálum. Færeyingar vilja ekki leyfa öðrum þjóðum veiðar á miðum sínum. Bandarísku fiilltrúarnir sem féllust á lausn dollarakreppunnar á f.i' « iriinui miin í gær. Cieorge Shuitz f.jármálarártlierra er fyrir mirtju. Arthur Burns hankastjór '.n'iulariska ertlaiiankans er tll hægri. Til vinstri er Paul Colcker aðstoðarfjáiniálaráðherra s*‘m ler mert i tdevrismál. Lausn á gjaldeyris- kreppunni samþykkt París, 16. marz. NTB.-AP. F.IÁRMÁLABÁÐHERRAR fjórt án landa samþykktu i dag á fundi sínnm nm gjaldeyrismálin í París samkonmlag sem á að leysa kreppuna i gjaldeyrismái- unum. Samkomtilagið felnr í sér að Bandaríkin láta undan kröf- um sem hafa komið fram á fund- inum frá Evrópulöndum og mimii sjálfir gera ráðstafanir til þess að treysta gengi dollarans. Samkvæmt samningnum verða fraimvegis geróair ráðstafanir bæði i Evrópu og Norður-Amer- iku til þess að halda gengi doll- anans innain sikynsamleigra miairka. Helmuth Schmidt, fjármála- ráðhexira Vestur-býzkalands, sagði eftir fuindinm að miikiCvætg- ast væri að samlkamuiiaig hefði verið uim aö Bandarí'kin gerðu ráðstafainiir til að styðja gsngi dollianans og aö ö)l lön-dvn fjórt- án ættu i samelningu að hafa eftirlit mieð aiiþjóðl&gum fjáir- magnsfl'utmng'um. Sehmidt saigði annars að kom.ð hefði á óvart hve i'áðiheriraii'nir hefðu verið sammáia á fundin'um og aðrir ráðheri'ar tóku i sama stremg, þar á meðal Vaiiery Giscard d’Ertamg, fjámmálaiáðherra Fr« kka. Noregur og Svílþjóð fóru þess á lieit á fundim'um að löindin fengju að taka þá-tt i sameiigin- liegu fljótandi gemigi sem Vestur- Þýzkaland, FraikWand, Damimörk og Beneliux-löndin haía áikveðið að taka u pp gaigin'vart dotlairam- um Bretland, írland og Íta’.ía muniu láta gjaldmiðla sína fijóta gagnvart ö'liium öðirum gjaid- miðliuim. Samikvæmt heimi'ldium á ráð- i ríska doi'ar stefniunni urðu fjármálaráðherr- | til stuönin ar EBE-la:ndiainna, Kanada, Jap- ans, Sviþjóðair og Sviss saimmáia utm að veita Bandarikj'U'mum ián í sfcuttan tiima i evrópslk*uim gja d m i ölum tiil þess að kaupa bainda- i Bandaiíkjunum en .;i hans ef gengi gj'aldmiðianna í EBE-iðndtuHini hæikkair of mitkið irriðað við dolfi- ar. Geoi-gi? P. Shuiltz, fjármáiaráð-, Framh. á bls. 13 I>rátefli enn í Tyrklandi Ankara, 16. marz NTB rVRKXESKA þinginu tókst heldur ekki í dag að ná sam- komulagi uni eftirmann Cevdet Sunay, núvei-andi forseta, og siiinir þingmenn hafa lagt til að Lögregluárás á aðalstöðvar áströlsku leyniþjónustunnar forseiakosningiinuin verrti frestr að i eitt ár. Þi'mgið kom aftur saman ti'l þess að greiða atkvæði urn eftir- mamn Sumays, en hvorugur fram- bjöðandinn hiaut ti)sikilin.n meiri- hluta sem er 318 afckvæði. Ný at'kvæðagreiðsla, sú sjöunda, fer fraim á mámidagimn. Framb’r'ð3 ndi Réttlætisiflokks- ins, Tekin Ariburum forseti öid- ungadeildarinnar, hiaut 293 at- kvæði, en Paruk Gúrler hers- höfðingi, frambióðandinn, sem Franih. á bls. 13

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.