Morgunblaðið - 17.03.1973, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 17.03.1973, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. MARZ 1973 Rúna og Pétur 1 lok mánaðarins verður frumsýnt hjá Leikfélagi Reykjavíkur leikritið Pétur og Rúna eftir Birgi Sigurðs- son, en leikritið fékk verð- laun á sínum tíma í leikrita- samkeppni LR. Hrönn Stein- grímsdóttir leikur aðalhlut- verkið ásamt Amari Jóns syni, en leikstjóri er Eyvind ur Erlendsson. Steinþór Sig- urðssön gerir leiktjöld. Lausnar^ialdið í æfingu Lausnargjaldið eftir Agn- ar Þórðarson fór í æfingu í þessari viku hjá Þjóðleikhús inu, en leikstjóri er Benedikt Árnason. Allan Carter ásamt Jesús Kristur Dýrðlingur Róbert Arnfinnsson. Róbert utan Róbert Arnfinnsson leik- ari fór utan í siðustu viku til Numberg í Vestur-Þýzka landi þar sem hann mun leika Fiðlarann á þakinu, en Róbert mun ekki koma heim aftur fyrr en síðari hluta sumars. Nú er það svart Revíuþættir leikara LR ganga vel í Austurbæjarbiói og eru sýningar nú orðnar 10 og er ávailt þéttskip- að hús. Húsbyggingarsjóður LR stendur að sýningunum, en sýningarnar eru ávallt á laugardagskvöldum kl. 11,30. Gildir í kvöld. Loki í aprílbyrjun Barnaleikritið Loki verður frumsýnt í Iðnó í byrjun april. Þar verður mikið um glens og gaman, en leikritið er ætlað fyrir alla fjölskyld una. Magnús Pálsson hefur teiknað leikmyndina. Sveinn kominn heim Sveinn Einarsson þjóðleik Jesús Kristur Dýrðlingur gengur ávallt fyrir fullu húsi og hafa um 7000 manns séð sýninguna nú þegar. Vigdís Finnbogadótitr leikhússtjóri kvað þau hjá Leikfélaginu sjá fram á mikla aðsókn, en mikil stemning hefur ríkt á sýningunum. Nýr ballettmeistari Nýr ballettmeistari er tek- inn til starfa hjá Þjóðleik- húsinu. Heitir hann All- an Carter og kom hann hing- að frá Noregi þar sem hann hefur verið i vetur hjá norsku óperunni i Osló. All- an er brezkur en það var Margot Fontain sem útvegaði hann hingað. Allan hef- ur m.a. stjómað ballettinum Rauðu skórnir og Tales of Hoffmann. eiginko nu sinni. Iistasprang hússtjóri er nú kominn heim úr þriggja mánaða Ieyfi sínu í Danmörku þar sém hann bjó í húsi Jóns Sigurðssonar og vann að ritgerð um nor- ræna leiklist. Sjálfstætt fólk sló metið Sjálfstætt fólk Halldórs Laxness náði 60 sýningum í Þjóðleikhúsinu og 30 þús. manns sáu verkið. Ekk- ert annað íslenzkt leikhús- verk hefur verið sýnt jafn oft í einni lotu, en Islands- klukkan var sýnd 58 sinn- um i lotu. 4 leikrit hafa áð- ur náð 60 sýningum i lotu, en þau voru erlendu leikhús verkin Topas, Kardimommu- bærinn, My Fair Lady og Fiðlarinn á þakinu. Gísli Sigurðsson Guðna tekið vel í Borgarfirði Guðna Hermansen list- málara frá Vestmannaeyjum var boðið að halda málverka sýningu í Borgarnesi eftir sýninguna í Reykjavik. Sýn ingunni i Borgarnesi lauk um síðustu helgi og seldi Guðni 11 myndir i Borgar- firðinum. Gíiðni Hermansen. Gengur vel hjá Gtsla Sýning Gísla Sigurðssonar í Norræna húsinu hefur ver- ið mjög f jölsótt og mikil sala er í verkum Gísla. Er hann búinn að selja 27 myndir af 34, sem á sýningunni eru. Sýningin verður opin fram yfir 20. þ.m. ATHUGIB Þeir sem vilja koma á fram færi stuttum fréttum úr lista- heiminum í Listasprang eru vinsamlega beðnir að hringja eða skrifa til Morgunblaðs- ins. — á.j. ■ inm X KVIKMYNDA HÚSUNUM & Nýja bíó: JOANNA Joana kemur til London heiman frá sér utan af landi til að ganga á listaskóla. Fljótlega verOur Háskólabíó: ÞETTA ER UNGT OG LEIKUR SÉR Jerry Paine er á leið í Harrison háskóla, þegar hann kynnist Háskólabíó: FALSKA BRÚÐURIN (Mánudagsmynd) Frakkinn Louis Durand, eigandi tóbaksverksmiBJu, býr á eyjunni Réunjpn á Indlandshafi. Hann Laugarásbíó: ARÁSIN A ROMMEL Myndiit gerist i NorOur-Afriku i sióari heimsstyrjöldinni og hefst 1 þýzkum herfangabúðum. Skip- anir berast um, að flytja skuli fangana til Tobruk. Á leiðinni rekst fangalestin á brezkan her- hlýtt á milli hennar og kennar- ans, sem heitir Casson. Joanna flytur fljótlega til Cas þar sera hún hittir blökkustúlkuna Beryl. Beryl sefur hvar sem er, eh er þó aöallega i leit að ríkum náungum. Beryl tekur Jóönnu að sér til að kenna henni listina að lifa og komast vel áfram. Ýmsir menn verða á vegi þeirra, lifiö og og dauðinn ...... „Pookie“ Adams, sem þiður hann aö taka mynd aí sér handa fööur hennar. 1 langferðabllnum heyrir hann hana segja samferðafólkinu að þau séu systkini á leið til jarð arfarar móöur þeirra. Pookie er reyndar á leiö i kvennaskóla. — Þegar þau skilja, lofar hún að heimsækja hann. Pookie er engin venjuleg stúlka og áður en varir takast með þeim kærleikar. ákveður að kvænast pennavini sinum, sem hann hefur aldrei séð. Eftir stutta sambúð kemst hann að því að eiginkona hans er ekki sú, sem hann hefur skrifazt á við, en það er nokkuö seint, því að hún hefur þá hlaupizt á brott með peninga hans. Hann leitar hana uppi og fyrigefur henni mis gjörðir og flekkótta fortíð og einnig það að hún hyggst eitra fyrir honum til að auðgast frek- ar. Þaö er ástín sem sigrar. bíl. X honum er Foster kapteinn og hoklcur rotnandi llk. Foster gerir sér upp veikindi, og hlut- verk hans er að lauma sveit manna inn i Tobruk til að eyði- leggja strandbyssurnár þar. En sveitin sem hann hittir er ekki sú rétta. Þann vanda tekst þó aO yfirstiga og þeir komast að strandbyssunum og gera þær óvirkar, en það er ekki útláta- laust.___________________________ ★★★★ FRÁBÆR ★★ GÓÐ ★★★ MJÖG GÓÐ ★ SÆMILEG V LÉLEG Erlendur Sæbjörn Steinunn Sig- Sveinsson V aldimarsson urðardóttir ★ Joanna er eitt áhrifarík- asta dæmi seinni ára um það hve kvikmyndin getur verið mikil blekking í sjálfri sér. Ef til vill er kvikmynd alltaf sterkari sem biekking heldur en raunverule'ki, vegna þess að kvikmyndaformið er í eðli sínu blekking. Til að notfæra sér þetta þarf góða þekkingu á myndmálinu. En óskiljan- legt hugarfar. ★★★ Sérstaklega fíngerð mynd frá hendi Alan J. Pa- kula (Höf. Klute). Meðvituð stílræn vinnubrögð hans eru áhrifamikil. Pakula forðast allt tækniskraut, en á móti kemur grandskoðun mannlífs ins í gegnum kyrrar langar tökur. Liza Minelli er frábær. ★★ Það vantar ekkl, að Jean-Paul Belmotido er skemmtilegur leikari og marg- ar eru verri en Catherine Deneuve. Þetta eru því miður ekki nægilegar forsendur fyr- ir eftirminnilegri kvikmymd. Ekki er hægt að ásaka Truff- aut um klaufaskap, en hann gerir síg sekan um kjánaskap. ★ Harla fáfengileig og ekki óvenjuleg á neinn hátt. Frem- ux leiðinleg þrátt fyrir nser- veru Burtons, enda faer hann ekki að segja neitt sniðugt. Svo ætti hann að hafa vit á því aö opna ekki munnmn á ★★★ Pakula er öndvegis- maður eins og sést bezt af Klute. Einn helzti kostur þeirrar myndar og þessarar er, að ekki er alit gert of auig- ljóst. Þess vegna hefur ímynd- unarafl áhorfenda smásvig- rúm. Yfir þessari m-ynd er ferskleiki sem hefði getað orð ið enn meiri, hefði ekki komið til hörmuieg misnotkun á tón- list á viðkvæmum stöðum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.