Morgunblaðið - 17.03.1973, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 17.03.1973, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. MARZ 1973 31 Handknattleikur: Mikið að gerast Barátta á toppi og botni, bæði í fyrstu og annarri deild ANNAÐ kvöld verða háðir tveir leikir í 1. deild karla í hand- knattleik og er um stórleiki að ræða. Fyrst leika KR og: Ár- mann — liðin sem berjast á botninum og að þeim leik lokn- um fer svo fram Ieikur Vals og Fram, en þau lið ásanit FH eiga ein möguleika á íslandsmeist- aratitli í ár. Ef KR-ingar vinna Ármann færist af-tur hiti í baráttuna á botninum, en hún hefur ekki verið ýkjaskemmtileg í vetur, þar sem KR-ingar virðast hafa látið sér botnsætið vel líka. Fari svo að þeir vinni Ármann er ekki að efa að KR-skapið vakni á nýjan leik, en það hefur ver- ið hálfdauft i vetur. KR á eftir að leika við Fram, Hauka og Ármenninga og þeir þurfa að ná sér í fjögur stig úr þessum þremur leikjum til að ná Ár- manni að stigum, svo framarlega sem Ármenningar ná sér ekki I stig í millitíðinni. KR-ingar eru ekki fallnir ennþá, en ef þeir tapa fyrir Ármanni er draumur- inn um lengri vist í 1. deild úr sögunni. Leikurinn ætti að geta orðið jafn og skemmtilegur og ómögulegt er að segja fyrir um hvort liðið vinnur. Seinni leikurinn á milli Fram og Vals er barátta milli tveggja liða, sem eiga mikla möguleika á sigri í mótinu, en hvorugt þeirra má tapa, því þá er sagan um Islandsbikar sama sem úti. Annars staðar á íþróttasíðunni eru birt stutt viðtöl við tvo af leikmönnum liðanna og láfa þeir þar álit sitt í ljós. En það er fleira skemmtilegt að gerast i handknattleiknum um helgina. Þór frá Akureyri kemur suður og leikur tvo leiki, við IBK á laugardaginn og Þrótt á sunnudaginn. Þróttarar eru ákveðnir í að vinna Akur- eyringana og hver veit nema þeim takist það. Þá berjast Fylk ir og Stjarnan á botninum i 2. deild, en þau lið eiga bæði efni- legum leikmönnum á að skipa. f 1. deild kvenna fer fram heil umferð á morgun, en við þorum engu að spá um úrslit þar eftir hin óvæntu úrslit í deildinni að undanförnu. Staðan í 1. deild fslandsmóts- ins í liandknattleik er nú þessi: FH 11 8 1 2 217:196 17 Valur 10 8 0 2 207:156 16 Fram 10 7 1 2 198:176 Í5 ÍR 10 6 0 4 198:175 12 Vikingur 13 5 2 6 278:278 12 Haukar 11 3 2 6 182:199 8 Ármann 102 1 7 171:204 5 KR 11 0 1 9 184:251 1 MÖRKIN Markhæstu leikmenn eru eft- irtaldir: Einar Magnússon, Víkingi 91 Geir Hallsteinsson, FH 73 Ingólfur Óskarsson, Fram 60 Brynjólfur Markússon, fR 56 Bergur Guðnason, Val 54 Haukur Ottesen, KR 54 Guðjón Magnússon, Víkingi 51 Ólafur Ólafsson, Haukum 50 STIGIN Eftirtaldir leikmenn hafa hlot- ið flest stig í einkunnagjöf blaða- manna Morgunblaðsins, leikja- fjöldi í svigum. Einar Magnúss., Víkingi 37 (13) Geir Hallsteinsson, FH 32 (11) Guðjón Magnúss., Vík. 32 (13) Ólafur Ólafss., Haukum 31 (11) Ólafur H. Jónsson, Val 30 ( 9) BROTTVlSANIR Brottvísanir af leikvelli, ein- stakiingar: Ágúst Ögmundsson, Val í 12 Ólafur H. Jónsson, Val í 10 Vilberg Sigtryggsson, Árm. í 10 Ragnar Jónsson, Á.rmanni í 8 Stefán Gunnarsson, Val í 8 Félög: Valur í 38 FH í 28 Víkingur í 26 Ármann i 24 Haukar í 20 Fram í 14 IR í 10 KR í 10 I DAG er bikarkeppnin á dag- skrá í ensku knattspymunni og verður þá væntanlega ráðið, hvaða lið komast í undanúrslit, en þau fara fnam 7. apríl nk. Deilidakeppnin heldur að sjálf- sögðu sínu striiki einnig, en hún hverfur í skuggann af bikar- keppninni i dag. Við skulum reyna að skyggn- ast inn í herbúðir liðanina, sem enn lifa í bikarkeppninni. Chelsea og Arsenal mætiast á Stamford Bridge og vegna breyt- inga á vel'linum verða áhorfend- ur aðeins 40 þúsunid, eða lítill hluti þess fjölda, sem þegar hef- ur sótt urn aðgang. Aðrir 30 þúsund áhorfendur munu hins vegar fylgjast með leiknum í kvikmyndahúsum, en leiknum verður sjónvarpað þangað. Hvorki Chelsea né Arsenial geta teflt fram öllum sinum beztu mönnum. Ron Harris, bakvörður hjá Chelsea, er í leikbanni, en féliagi hans, Eddie McGreadie, fyrirliði liðsins, leikur nú með að nýju eftir meiðsli. Bill Gam- er meiddist nú í vikunni, en sæti hans tekur Peter Houseman. Arsema'l nýtúr ekki miðherja síns og markakóngs, Johns Radford, en hann me'ddist í Ipswirh sl. laugardag. Cliarlie George muin að líkindum taka við stöðu Rad- fords. Þá er Jeff Blockley, mið- vörður liðsins, enn fjarverandi vegna meiðsla og gamla kemp- an Frank McLimtock fyHir hans skarð. Derby County og Leeds Utd. munu eigast við á Baseball Ground i Derby og er spáð jöfn- um og hörðum leik. Bæði liðin éru fullskipuð og framkvæmda- stjórum þeirra er því lítiil vandi á höndum við undirbúninginn. Oifarnir fá Coventry i heim- sókn til Woiverhampton og ma búast þar við skemmtilegri sókn- arknattspymu, þar sem Derek Dougan og John Richards eru hjá Olfunum, ein Colin Stein, Brian Alderson og Tommy Hutchinson í liði Coventry. Þá má búast við fuku húsi á Roker Park i Sunderland, þar sem Luton kemur í heimsókn. Hinn ágæti markvörður Sunder- land mun I dag leika 453. leik sinin með Sunderland og slær þar með met Len Ashurst, sem nú stjórnar Hartlepool. Dagskrá ensku knattspyrnunn- ar lítur þannig út: Bikarkeppnin: Chelsea — Ansenal .... Derby — Leeds Sunderland — Lutoin .... Wolves -— Coventry .... 1. deiid: Everton — Sheff. Utd. .... Ipswich — W.B.A. .... Manch. Utd. — Newcastle Norwich — Leicester .... Southampton—Birmingham .... Stoke — Liverpool .... West Ham — Manch. City .... ÍÞRÓTTIR UM HELGINA **1 * 1 * * * ' * * * ■ ■ BLAK: Laugardagur: íslandsmótið meistaraflokkur. íþróttaskemman á Akureyri kl. 13.00: UlA — iMA. UlA — UMSE. íþróttahús Háskólans kl. 16.00: IS — UMF Laugdæla. UMF Hvöt — UMF Islendingur. HanílknaUleikur Laugardagur: íþróttahúsið Seltjarnarnesi kl. 17.30. 2. deild: Breiðablik — Grótta. íþróttahúsið Hafnarfirði kl. 18. 2. deiid: iBK — Þór. Laugardalshöll kl. 16, 4 leikir i 1. flokki karla. Sunnudagur: 1. deild karla: Iþróttahöllin kl. 20.15: KR — Ár- mann og Valur — Fram. 2. deild karla: Laugardalshöll kl. 13.30: Þróttur — Þór. Laugardalshöll kl. 19.00: Fylkir — Stjarnan. 1. deild kvenna: Laugardalshöll kl. 14.30: Ár- mann — Breiðablik, KR — Val- ur og Fram — Vikingur. 2. deild kvenna: íþróttahúsið I Hafnarfirði kl. 20.15: UMFN — Haukar, iBK — FH. AÐRIR FLOKKAR: iþróttahúsið i Hafnarfirði kl. 15: 2 leikir i 2. flokki kvenna og 4 leikir í 3. flokki karla. Laugardalshöll um klukkan 17.30: 3 leikir í 1. flokki kvenna. Knattspvrna Sunnudagur: Melavöllur kl. 15. Æfingaleikur: Landsliðið — KR. Skólamót KSÍ og KRR. Laugardagur: Háskólavöllur kl. 14: Hí — ML. Háskólavöllur kl. 16: Kl — MA. Sunnudagur: Háskólavöllur kl. 14. Lind. — MR. Háskólavöllur kl. 16: Gagnfr.sk. Vestm. — Vl. Mánudagur: Háskólavöllur kl. 14: Tækniskól- inn — MT. Háskólavöllur kl. 16: MH — Vig- hólaskóli. Körfuknattleikur íþróttaskemman á Akureyri: Á laugardag ÍS — Þór kl. 16.00. Sund Bikarkeppni Sundsambandsins. Laugardag kl. 17 og sunnudag kl. 15. Mótið fer fram í Sundhöll Reykjavikur og verður keppt í 10 greinum hvorn dag. Skíði Stefánsmót: Síðasta punktamótið á skíðum fyrir landsmótið sem fram fer á Siglufirði um páskana fer fram í Skálafelli um helgina og verð- ur keppt i svigi og stórsvigi karla og kvenna. Skíðaganga við Skíðaskálann í Hveradölum kl. 15 á laugardag. Karlar 20 ára og eldri ganga 15 km, 17—19 ára ganga 10 km. Frjálsar íþróttir Laugardagiir: Kl. 16.00 Miklatúnshlaup Ár- manns. Sunnudagur: Hljómskálahlaup, hefst kiukkan 14 við Hljómskálann. Álafosshiaup Aftureldingar kL 14.00. Hlaupið hefst við vegamót Olfarsfellsvegar og Vesturlands vegar. Karlar hlaupa 6 km, kon- ur 3 km. Glíma Bikarglíma GLl, fimleikasal Vogaskóla klukkan 14 sunnudag. Badminton Firmakeppni TBR: íþróttahús Álftamýrarskólans kl. 16.50 á laugardag. Ekki trúaðir á gerðardómsáform MORGUNBLAÐIÐ hafði í gær samband víð Farmanna- og fiski mannasambandið og Vélstjórafé lag íslands ag Innti frétta af verk fallsdeilunni. Ingólfur Stefáns- son hjá Farmanna- og fiskimanna sa'mibandinu sagði ekkert nýtt að frétta síðan sambandið hefði al gjörlega hafnað gerðardómi um naálið. Ingólfur Ingólfsson hjá Vél- — Húsmæður Framhaid af bls. 32. Húsmæðrafélagi Reykjiavltour að Hótiel Sögu, fimimituidaginn 15. miairz, 1973, mótmælir hia'rðliega þeim gegndarlausu verðihæikik'un- uim, sem orðið hafa mú uindan- farið, einkuim á ajmeininiuim náuð- synja'vöruim. Fundurinn telur að þær launa- stjóraíélagi Islands, sagði að stjóm félagsins hefði ekki rætt nemar aðgerðir ef til gerðardóms kæmi, en hins vegar kvað hann félagsmenn hafa rætt það í sín um hópi að þeir myndu gera sín ar ráðstafanir. „Ég vil hins veg ar forðast að ræða þetta sem möguleika," sagði Ingólfur, ,,við rnunum sjá til og erum reyndar ekki trúaðir á að slíkt áform sem gerðardómur verði að verulcika." hæk'k'aniir, sem komiu til fram- k væmda fná og með 1. mairz si., séu engan vegiirun raunhæfar, bel'dur sé toa'uipmáttuir iaiuna nú mjög skiertuir firá því sem áður viar. Fuinduiriinin Skorair á stjómvöld að gena i aiuinhæfar i’áðstafan i r til að hefta hina igífiunliegu verð- bólguiþróuin, seim dunið hefiur yf- ir og fyriirsjáaniliagt er að sifellt eykst, aíliieiðin'gaimar einu þær, að erfiðará og erfiðara verðuir hin- uim almemna la'uniþega að ha’.da uippi heimili oig fjöls'kyldu. Vill fundiurinm beima þeim til- mæijum til húsmæðira, að þaar dragi verulega úr neyziu iand- búnaðaTvana, í mótmeelaskyni vegna óeðlilegra verðhækkana." — Ekki má Framhald af bls. 32. þessum málum og benti á, að Einar Ágústsson hefði hvað eft- ir anmað lýst því yfir, að til þess væri könnunin í varnarmálunum gerð, að afstaða yrði ekki tekin fyrirfram. Þá sagði Jón Skafta- son, að hyrfi varnarliðið frá Is- landi mundi það breyta valdahlut föllunum mjög, þannig að það kæmi Norðurlandaþjóðunum illa, ekki sízt Norðmönnum. Hann vitnaði i samtöl sín við Trygve Bratteli, sem hefði sagt við sig, að brottför varnarliðs- ins mundi þýða, að Norðmenn yrðu að stórauka vígbúnað sinn vegna stórkostlegrar hernaðair- uppbyggingar Rússa við norður- landamæri Noregs. Þá sagði Jón Skaftason, að stutt væri frá Noregi til Sviþjóðar og frá Sví- þjóð til Finnlands og slík ráð- stöfun af Islands hálfu mundi ekki draga úr spennu heldur auka hana. Jón Skaftason kvaðst vilja minna á, að Willy Brandt, handhafi friðarverð- launa Nóbels, hefði aldrei stig- ið skref í viðleitni sinni til minnk unar spennunnar í Mið-Evrópu án þess að hafa samráð við Atlants hafsráðið. Jón Skaftason sagði, að nú færi í hönd öryggismálaráð- stefna Evrópu, þar sem reynt yrði að komast að samkomulagi um fækkun í herafla og að draga úr spennunni. Taldi Jón rétt, að ríkisstjórnin byði Atlantshafs- bandalaginu að bjóða fram brott för varnarliðsins frá íslandi sem lið í gagnkvæmri afvopnun og minnkun herafla í Evrópu og þar sem nýtt öryggiskerfi skap- aðist með samningum þjóða jafnframt þvi sem hernaðar- bandalögin legðust niður. Á fundi þessum talaði einnig Bjöm Pálsson, alþingismaður, og sagði, að varnarstöðin hér værl saklaus gæzlustöð og annað hvort yrðum við að vera menn til þess að vera í varnarbainda- lagi eða ekki. — Strandið Framhald af bls. 32. Iínu út í skipið, en skipsmenn höfðu ekki dregið neitt á rnilli. Formaður björgunarsveitarinn ar á Hvolsvelli er Guðjón Einara- son og Magnús Sigurjónsson frá Hvammi er formaður Vestur- Eyjafjallasveitar nnar. Dönsk á- höfn var á skipinu. Björgunar- sveitirnar munu hafa varðstöðu á strandstaðnum i nótt og fyrir utan ætlaði varðskipið Albert að vera til taks. — Thomas Bjerco er frá Árósum. Ekki va rvitað hvort leki værij kominn að skipinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.