Morgunblaðið - 17.03.1973, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. MARZ 1973
Óskar Jóhannsson
— Minningarorð
F. 8. des. 1904. D. U. marz 1973.
ÖSKAR I Sœbjörgu er Játinn.
Þar gekk góður drengur. Þetta
var opinskár gæöamaöur. í fari
hans fann maður svo fljótt fyr-
ir gróinni velvild til alls sem
liflr. Hann var góður félagi og
stoemmtilegur í vina hópi og það
ga<t oft verið gaman að heyra
hann segja frá, enda fannst hon-
um ekki ailtaf skipta svo miklu
máli þótt hann færi út fyrir
þröngan hring staðreynda i frá-
sögnum sínum. Skapgerð hans
var ekki fjötruð smámuna-
semi.
Óskar var einn af þessum
mönnum, sem manni finnst að
aldrei geti orðið gamall hversu
lengi sem þeir iifa, enda dó
haoin ungur í anda þótt árin
væru orðin 68. Or heimabyggð
sinni tók hann með sér ómetan-
lega skapgerð. Ekkert eignaðist
hann dýrmætara á ævinni —
nema ef vera skyldi konan og
sonurinn. Guðný dó fyrir tveimur
árum. Óskar sætti sig við konu-
missinn, enda heilbrigt náttúru-
barn í eðli sínu — og svo vissi
hann, að hún var búin að leggja
fram sinn skerf, og það e. t. v.
1 ríflegu meðallagL Aðeins
fainnst honum að hann hefði
mátt vera henni betri, þótt hann
vissulega hafi sízt verið verri
við hana en gengur og gerist
um maka. Svona var Óskar.
Óskar var frá Þingeyri og hon-
um þótti vænt um að vera Vest-
firðingur. Dýrflrðingar hafa
e.t.v. haldið að ræktarsemi hans
í þeirra garð bæri vott um yl-
hug til bemskustöðvanma. Hafi
svo verið, hvernig stóð þá á
ræktarsemi hans við hina? Hann
t
Þakka af alhug sýnda samúð
við fráfall og útför föður
fnlns,
Skærings Sigurðssonar
frá Rauðafelli, Skólavegi 32,
Vestnmnnaeyjum.
Fyrir hönd systkiina minna
og annarra vamdamanna.
Georg Skæringsson.
tók tillit til fól'ks, — sjálíur átti
hann að vinna í fiski, það vissi
hann, og svo vildi hann láta
hina um hitt. Sjálfur vildi hamn
fá að möndla sinn bísnes og
forðaðist að vera með nefið of-
an í annarra. Einu atlotin sem
hann sýndi Vestfirðingum fram
yfir aðra voru e.Lv. þau, að
harni taldi sig hafa rétt til að
kaUa þá „helvízka kósakka".
Svona var Óskar.
Óskar var mannblendinn og
mikið ósköp gat vaðið á homum
stundum. En það var gaman að
honum. Hann meinti aUt sem
hanm sagði og hann leitaðist við
að standa við það. Á meðan báð-
ir voru í fuUu fjöri bættu fétetg-
amir í Sæbjörgu hvor annam
upp, og það svo rækilega að
holrúm mynduðust hvergL Þá
var starfsþreytam ekki farim að
segja til sim, — en það er erfitt
að vera flsksaii. Annar kunni að
kaupa, hinn kunni að selja. Ósk-
ar var lagnari við að kaupa, en
ég held að hamn hafi verið klaufi
að selja — hann vildi helzt gefa.
Það var gaman að sjá hann
kaiupa fisk aí sjómönnum á
verði, sem yfirvöidin voru búin
að ákveða fyrirfram og gcxa
báða óánægða með. Það var
gaman að sjá hanm ánægðan af
fundi ánægðra sjómanna að lokn
um viðskiptum. Hann var svo
undur iaginn við að sigla eintt
færu leiðina. Þeir leika það ekki
allir eftir að gera sjómanninn
ánægðan með „helvítis lands-
sambandsverðið" eða hvað það
mú heitir hverju simni. En þetta
gait Óskar. Hann bjó þá bara til
manneldisfisk úr gúanóinu til að
jafna metin.
Einn djöful drattaðist hann
lengi með, sér þvert um geð. Það
var brennivímspúkimn. Lengi
framan af draslaðist þetta svona
og blessaðist eins og gengur og
gerist enn í dag. Eins og geng-
ur og gerist á meðan menm eru
ennþá ungir. En að því kom, að
brennivinið hótaði að sliga hann.
Hann áttaði sig smám saman á
þvL að sennilega kæmist eng-
inn upp með það til lamgframa,
að ætla sér að drekka með vimn-
unni. En eðli Óskars var að
sleppa aldrei verki úr hendi, og
varð hann því að drekka með
vinnunni ef hann átti að drekka
á annað borð. Ekki veit ég
t
Hjartkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi,
BJÖRIM JÓNATANSSON,
Skúlagötu 68, Rvk„
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju 19. marz kl. 1.30.
Fyrir mína hönd og dætra hins látna
Sigríður Gísladóttir,
Guðríður Bjömsdóttir, Ólafur H. Jónsson,
Sigrún Bjömsdóttir, Sigurjón Magnússon,
Aðalheiður Bjömsdóttir, Tay Weinman,
og bamaböm.
t
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og
útför eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa,
EGILS DANÍELSSONAR,
Ránargötu 17.
Guðrún Eiríksdóttir,
böm, tengdaböm og bamaböm.
t
bakka innilega auðsýnda samúð við fráfafl og jarðarför
fósturföður mins,
GRlMS TH. JÓNSSONAR
frá Neðri-Hundadal.
Sérstaklega þakka ég Halldóru Guðmundsdóttur, forstöðu-
konu elliheimilisins að Fellsmúá.
Fóstursonur og fjölskylda.
hversu lenigi hamn tvísté, en fyr-
ir hart nær tuttugu árum spymti
hann duglega við fótum. Til-
efnið var, að AA-samtökin voru
að hasla sér völl i ísienzkum
jarðvegi. 16 klukkustundum áð-
ur en hann lézt sátum við sam-
an siðasta AA-fundinin. Alla tíð
hélt hann tryggð við AA-sam-
tökin. 1 miinningunni geymist
hann mér þar sem hann sat sinin
síðasta fund — þá mynd ætla ég
að reyna að varðveita.
En Óskar lét sér ekki nægja
að reyna að bjarga sjálfum sér,
enda var hann ekki eigingjam
í eðii síiniu. En hann var heldur
ekki neinin dýrðlinigur — hann
marghrasaði og kútveltist, en
hann gafst aldrei upp, — hann
vUdi ekki gefast upp. 20 manna
flokkur hóaði si.g saman og
stofnaði Bláa bandið. Óskar var
eiinn þeirra. Það var gaman að
heyra hann telja menn á að leita
frelsis í skjóli Bláa bandsins, og
það var gaman að fylgjast með
honum þegar hann hafði skilað
sinum manini af sér. Þá lýsti svo
af kringluleita andlitinu hans, að
jafnvel desembemóttin gat
ljómað þótt bæði væri hann
smáeygur og pireygur þegar
harun brosti.
Óskar var um það bil að hætta
lífsstarfi sínu. Hann famn sig
ekki lengur mamn til að standa
í kösinmi. Hjartað var búið að
hóta fyrirvaralausu verkfalli.
Hann vildi því heizt ekki fara í
fiskinn aftur. I nokkrar vikur
hafði harttn dvalið austur í Hvera-
gerði og verið að safma þreki
eftir veikimdi. Helgina, sem hann
dó, skraipp hanm tU Reykjavík-
ur og sagði mér þá, að semmi-
lega yrði hanm að fara á Gramd-
ann aftur. Ástæðan var sú, og
eimgöngu sú, að honum fanmst
Guðmundur sinm ekki vera bú-
inm að ná nógu jafnvægi í slor-
kassanum — en fisksalan er
óvenju erfið um þessar mundir.
Hann langaði til að kenna hon-
um taktinm til fulimustu. 1 þessu
sem öðru gat hanm ekki gengið
á svig við dremglumd sina. Bless-
aður veri hanm aiUtaf.
Áður em ég lýk þessum þætti
Óskars vimar míns, vil ég geta
tveggja kvenna, sem honum
þótti væmt um — Bryndísar og
Gyðríðar. Að visu þótti honum
vænt um allar komur — en bara
öðru vísi. Áður en hanm giftist
Guðnýju eignaðist hanm dóttur,
sem Bryndís heitir og býr norð-
ur á Akureyri. Óskairi þótti und-
ur væmt um þessa stúlku og það
var ekki laust við að hamn væri
montimn af henni. Þegar árin
færðust yfir var eims og hanm
lamgaði til að hún ætti meira
í sér en hún raunverulega átti
— emda hlýtur sambandið milli
barms og foreldris að verða ann-
að þegar þau ekki fá tækifseri
til að aðlagast í lifsims önm. En
Óskar þurfti ekki að kvarta yfir
lámleysinu. Þegar konan hans
var öll hitti hanm Gyðríði. Þótt
Óskari hefði verið gefimn kost-
ur á óskastetni, sem færði hon-
um margfalda farsæld væri
hamm klappaður, hefði lán hans
eteki getað orðið meira. Gyðríð-
ur er góð kona og Gyðríður var
homum góð. Meira segi ég ekki.
Guð blessi hana. Óskar átti Mka
karlama sína í Sæbjörgu og þeir
áttu hanin. Ég veit að þeir sakna
hans.
Óskar var farimm að hliakka til
vorsins. Ég Mka. Við ætluðum að
taka höndum saman og leiða til
sigurs baráttuna fyri-r þvi, að að-
staðam sem íslenzkir drykkju-
menm einu sinmi áttu uppi á
Flókagötu, yrði gefin þeim aft-
ur. Hamm hlakkaði til að taka
þátt í mamnréttindabaráttu hins
óþekkta íslenzka drykkjumanns.
En þótt Óskar hafi nú verið kaM-
aður héðam trúi ég þvi, að hamn
fái emmþá tækifæri til að hlú
að þvi mann ú ðar s tar fi, sem
hann teumgaði til að offra hluta
af sjálfum sér.
Það sem Óskar gaf mér, og
ég nú þakka honum fyrir, er
dremglundim, og hversdagsleik-
inn í fari hans.
Steinar Guðmundsson.
KVEÐJA FRÁ BARNA-
BÖRNUM
Margs er að minnast, margt er
hér að þakka
Guði sé lof fyrir liðna tið.
Margs er að minmast, margs er
að saikna
Guð þerri trega tárim strið.
Far þú I friði, friður Guðs þig
blessi
hafðu þökk fyrir allt og allt.
Gekkst þú með Guði, Guð þér
mú fylgi
hams dýrðar hmoss þú hljötd
skalt.
V. B.
ÓSKAR Gunmar Jóhannsson,
fiskkaupmaður, andaðist hinm
11. þ.m. Bar andlát hans að
næsta smögglega. Hinsvegar hafði
Óskar ekki gengið heill til skóg-
ar undanfarin ár, en þrátt fyrir
það virtist sem heilsa Óskars
færi sízt hnignandi, heldur hitt,
Menmdmir hugsa en Guð ræður,
hér sannaðist það sem oftar. Já,
vissulega höfðu hvorki aðstand-
endur ha-ns samstarfsmenm né
vinir gert sér í hugarlund að
skiLn aðaratundin væri svo nærri,
sem raiun varð á. Em þó fótmál
dauðans fljótt sé stigið, er oss
öllum jafn óvæn.t koma hans og
Þðkkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför,
RAGNHEIÐAR MAGNÚSDÓTTUR
frá Vatnsdal, Hvassaleití 18.
Fyrir hönd aöstandenda
Andrés Agústsson.
t Þökkum innilega öllum þeim er auðsýndu okkur samúð og
vinarhug við andlát og útför systur okkar, mágkonu og frænku,
ÞURlÐAR JÓHANNESDÓTTUR,
Brekkustíg 12.
Elín Jóhannesdóttir, Björg Jóhannesdóttir,
Sigrún Jóhannesdóttir, Þórir Sigtryggsson,
Svava Jóhannesdóttir, Guömundur Guðmundsson,
Jónas S. Jónasson, og frændsystkini.
viðbrögð. Eitt SMim síkal hver
deyja er lögmáL sem emiginm íær
sig keyptan undan, em þirátt fyrir
það er dauðúmm oss mömniinnum
alltaf jafn óvelkominn. Að sjá
vini og félaga berast burt með
tímans straumi, vekur sorg i
hjarta og hugraun. Svo er mér
að minnsta kosti farið við andlát
og burtkvaðning vinar mins og
félaga, Óskars Jóhannssonar af
þessum heimi.
Við Óskar Jóhanmssom höfutn
verið sam.starfsmenn uim áratuga
slkeið, eðá allt frá þvi árið 1936,
eir hanm hóf störf hjá Fisksöiu
Jóns og Steingrims. Og síðan
1945 er við sitofn-uðum saman
Fiskbúðina Sæbjörgu, sem við
höfuin síðam rekið fram á þemm-
an dag. Eins og a-ð líkum lætur
er margs að minnast á svo lömg-
um samistarfsferli. Margslungnar
endurmininin.gar og atvik koma
fram í hugarun Mkt og mymdlr á
tjaldi. í sams-tarfinu við Óskar
er mér efst í huga minmingin um
hina ljúfu skapgerð hans, lipurð
hans og lagni og þægilegt við-
mót, hvort sem smeri að sam-
starfinu inn á við eða margþætt
um viðskiptum út á við- Af-
greiðslus-törf við viðskiptavinina
eða öflun fislks til handa borgar-
búum sem var þá sem nú erfið-
leikum bundið að fá og kostaði
margþastt strit og n-æturvökur,
var af Óskars hálfu unnið með
því jafnaðargeði, sem einkenmdi
hanm öðrum mömnum írenvur.
Auk dugmaðar Óskars í störf-
um fyrir eigið fyrirtæki og ósér-
hlífni, meðan heilsan leyfði, var
hanm mjög áhugasaimur um fé-
lagsmál, en skaplyndi hans féll
m-jög vel að félagsmálastarfsemi,
ei-nikum þó þeirri hlið félagsmála,
sem sneri að hjálparstarfsemi,
við þá sem þurftu á aðstoð að
halda í eimhverri mymd. Óskar
var eimn af stofnemdum Bláa
bandsins, og vann þar af festu og
dugmaði, af óeigingimi og ein-
lægmd. í því starfS naut hanm
einnig sériega mikillar aðstoðar
komu sin-a-r, Guðnýjar Guð-
mundsdóttur, sem vissulega
hvatti mamn sinm til dáða, á
þessu sviði. Komu sína missti
Óakar fyrir tveim árum.
Frú Guðtoý var stórbrotim
kona að allrd gerð og myndarleg
húsmóðir. Það sýndi litla íbúðim
þeirra á Klapparstígn-um ekki
síður em stára íbúðin, nýtízku-
1-ega, á Lynighaga-num. Það var
auðséð að þama héit höfðimgs-
kona um stjórmvölinn. Óskar
kunmi líka vel að meta komu sína,
höfði-ngskap henmar og stór-
brotna lund.
Ódkar og Guðmý áttu einn son,
Guðmumd, sem byrjaði fljótlega
að feta í fóts-por föður síns og
vinma við Sæbjörgu, og er svo
enm. Guðlmumdur er Mka kunmur
knattspyrnumaður, var lengi I
meistaraliði Fram. Auk Guð-
mundar átti Óskar eina dóttur,
fyri-r hjónaband siít. Er hún gift
kona á Akureyri.
Óskar Jóharunsson var fæddur
8. des. 1904 á Þiirageyri. Vestfírð-
i-ngur í húð og hár. Til Reykja-
víkur fluttist hanm árið 1922 og
hefir dvalið hér síðan. Hanm
stundaði fyrst sjómenmsku á tog-
ururn um árabil og þótti það
rúm jafnan vel skipað, þar sem
hann var fyrir.
Um leið og ég nú kveð vin
minm og samstarfsmamm um
áratugi, með söknuði en þökk-
um fyrir samstarfið, sendi ég
aðstandemdum hans, syná, temgda-
dóttur, sonarbörmum, dóttur og
systur innilegar samúðarkveðjur.
Björgvin Jónsson.
LE5IÐ
DflCLECII
I
mnRGFRLDRR
mnRKflÐ VflRR