Morgunblaðið - 17.03.1973, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.03.1973, Blaðsíða 8
8 MORGLTNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. MARZ 1973 Jón Jónsson, fiskifræðingur: Dragnótin og F axaf lói Hr. ritstjóri. Vegna fréttatilkynningar frá Útvegsmainnafélagi Akraness dagSu 2. marz sJ. varðandi áhrif dragnötar á ýsuveiði í Faxaflóa, vil ég taka fram eft- irfarandi: Rétt er það, að dr. Árni Friðriksson fiskifræðingur barðist fyrir lokun Faxaflóa á sínum tíma, en þá voru aðstæð- ur hér við land allt aðrar en í dag, er erlend veiðiskip stund uðu togveiðar inn að þremur mílum og engin ákvæði voru til um lágmarksmöskvastærð í botnvörpum, né dragnót. Sam- kvæmt skýrslu Faxaflóanefnd arinnar svonefndu, sem vann að rannsóknum á islenzku fiskstofnunum í sambandi við tiliögu Islendinga um lokun Faxaflóa, var heildarsókn brezkra togara i sjálfum Faxa flóa að meðaltali tæpl. 21 þús- und togtímar á ári, auk þess ssm hér við bættist veiði Is- lendinga sjálfra o.g annarra þjóða. Nú eru erlendír togarar allir komnir út fyrir 12 mílur og vonandi verður ekki langt þar til 50 milna fiskveiðílögsaga okkar kemst til framkvæmda i raun. Árni Friðriksson þarðist einnig fyrir notkun dragnótar við ísland og þegar sett voru lögin um dragnótaveiðar í ís- lenzkri landhelgi árið 1960 skrifaði hann sérstaka greinar gerð um málið og var því mjög fylgjandi. Skoðanir manna á notkun dragnótar og botnvörpu eru mjög skiptar og sýnist sitt hverjum. Það álit margra að dragnót og botnvarpa eyði- leggi „gróður" botnsins er byggt á misskflningi. Hinn raunverulegi gróður á botnin- um, þang og þari, nær ekki lengra niður en 30—40 metra, vegna þess að geisla sólar gætir ekki dýpra og allir, sem til þekkja vita að fiskveiðar með umræddum veiðarfærum eru ekki stundaðar í þessu gróðurbelti. f>að sem fiskimerm nefna gróður eru hins vegar smá botndýr af ýmsu tagi og hafa þau sáralitla þýðingu, ef nokkra, sem fiskafæða. Skeldýrum, sem lifa á botni og þýðingu hafa fyrir nytja- fiska okkar, er ekki hætta bú- Jón Jónsson, riskifræðingur in af dragnótaveiðum. Fiskur- inn verður að róta þeim upp til þess að ná þeim, og kemur dragnót honum til hjálpar að því leyti sem hún rótar upp botninum. Rannsóknir i Norðursjó hafa leitt í ljós að vaxtarhraði ýsu er minni á stöðum þar sem þannaðar eru dragnóta- og botnvörpuveiðar og orsakast það ef til vill af því sem hér er nefnt að framan. Veigamesta mótbáran gagn- vart dragnótinni er þó sú að hún sé hættuleg fyrir ungviði fiska. í>að er satt og rétt að með lítilli möskvastærð er hægt að veiða mikið af smá- fiski í þetta veiðarfæri, en með því að hafa möskvastærð- ina nógu stóra er hægt að hlífa smáfiskinum. Á árunum fyrir seinni heims styrjöldina voru ekki i gildi nein ákvæði um lágmarks- möskvastærð hér við land og mun ekki langt frá sanni að áætla að hún hafi verið 70—80 mm. Sé reiknað með 80 mm möskvastærð, þá slapp ekki úr vörpunni nein ýsa yfir 27 cm og enginn þorskur yfir 26 cm. Með núverandi möskvastærð (130 mm) sleppa svo til allar ýsur undir 44 cm og þorskar undir 42 sm. Hér hefur þvi orðið á mikil breyting, enda er nú svo kom- ið, að yfirleitt er lítill munur á lengdardreifiingu þess fisks, sem aflast á línu, í botnvörpu eða dragnót, þar sem þessi veiðarfæri eru notuð samtímis og skal hér nefnt dæmi frá mælingum á þorski úr einstök- um veiðarfærum frá Skjálfanda flóa sumarið 1968. Rannsókna- skipið Hafþór var þarna við tog tilraunir í júlí og gerði ítarlegar mælingar á þorski veiddum í botnvörpu með möskvastærð um 120 mm (gerviefini), en það jafngildir 130 mm möskva- stærð í poka úr manilla. Meðal lengd þorsks í veiði Hafþórs var 59.1 cm og af þeim 1828 fiskum sem mældir voru, voru aðeins 4 undir 40 cm. Sýnis- horn af nótafiski var tekið á Hku svæði, en þó mun grynnra 18. júlí og var meðalstærðin 61.4 em. 1 sýnishorni úr afla b.v. Kaldbaks frá Skagagrunni síðast í júni var meðallengdin 62.4 cm. 1 sýnishorni úr afla línubáts frá Skjálfanda 4. októ ber var meðallengdin 61,4 cm, en meðallengdin í afla dragnót arbáts daginn eftir frá þessu svæði var 60.2 cm. Þessi dæmi eru valin af handahófi, en þau sýna, svo að ekki verður um villzt, að þessi veiðarfæri virð- ast öll taka sama fiskinn. All- ar eru þessar mælingar gerðar af reyndum mælingamönnum í þjónustu Hafrannsóknastofn- unarinnar. Ég tel nauðsynlegt að benda á þetta, þar sem oft eru á lofti sögusagnir um óhemjumagn smáfisks, sem á að veiðast í botnvörpu eða drag- nót, gagnstætt þvi sem veiðist í önnur „óskaðleg“ veiðarfæri. Hafrannsóknastofnunin hef- ur framkvæmt rannsóknir sín- ar á þann hátt, að toga á sömu svæðum og botnvörpu- og drag nótabátamir og með þeirri möskvastærð sem leyfilegt er, en oft með tvöfaldan poka, þar sem sá ytri tekur við öllum smáfiski, sem sleppur úr þeim innri. Síðan berum við saman okkar mælingar við þær mæl- ingar, sem gerðar eru í landi á afla bátanna og er samræm- ið yfirleitt það gott, að við höf- um ekki ástæðu til þess að ætla annað en að mælingam- afla á sóknareiningu að því er snertir islenzku bátaveiðina, en ýsuafii islenzku togaranna (tonn á milljón tonntogtíma) var sem hér segir: ár tonn/millj. tonntima 1960 221 1961 212 1962 274 1963 223 1964 227 1965 214 1966 173 1967 195 1968 166 1969 166 1970 130 ar í landi gefi mynd, sem í öll- um aðalatriðum er rétt. Það er þó vitað, að mjög mikið afla- magn dregur úr hinni s.k. kjör hæfni möskvans, þ.e. minna sleppur út af smáfiski en eðli- legt er og ekki þarf að taka hér fram, að allar reglur um möskvastærð standa og falla með samvinnu við sjálfa sjó- mennina. Það á skilyrðislaust að svipta þá menn veiðileyfi, sem misnota það traust, sem þeim er sýnt. Þeir eyðileggja ekki einungis fyrir sjálfum sér, heldur öllum hinum, sem fara eftir settum reglum. Fyrstu árin eftir lok siðustu heimsstyrjaldar jókst ýsuafl- inn hér við land mjög sam- fara aukinni sókn. Þessi þró- un náði hámarki árið 1949, en ef-tir það snarféll aflinn og komst í lágmark árið 1952. Úr því jókst aflinn ár frá ári og náði algeru hámarki árið 1962 er hann komst upp í 120 þús- und tonn, eða tvöfalt það afla- magn er mest varð á milli heimsstyrjaldanna tveggja. Fiskifræðingar eru sammála um að aukningu ýsuaiflans á ár- unum 1952—1962 megi þakka útfærslu landhelginnar 1952 svo og aukinni möskvastærð í botnvörpu og dragnót er komst á um líkt leyti. Samhliða hinni auknu friðun er stofninn varð þá aðnjótandi, komu einmitt í gagnið tveir óvenjulega sterk- ir árgangar, sem nýttust mun betur en áður, eins og vikið mun að síðar. Eftir 1962 hefur heildarýsu- veiðin við ísland farið minnk- andi ár frá ári og var hún komin niður í rúm 46 þúsund tonn árið 1971. Þróunin í ýsuveiði Breta og íslendinga hefur verið mjög lík; þó hefur dregið meira úr veiði Breta, m.a. vegna mun minni sóknar af þeirra hálfu seinustu árin. Litlar upplýsingar eru til um Ýsuafli togaranna á árunum 1965—1969 var frá 16% upp í 22% af heildarýsuafla okkar á þessu tímabili og gefur því nokkuð góða mynd af sveiflum í stofnstærð ýsunnar þessi ár- in. Á tímabilinu 1967—1971 var hlutur okkar í heildarýsuaflan um hér við land 75% og mun- ar þar mest um minnkun í afia brezkra togara. Á árunum 1961—1966 var hlutur dragnótarinnar í heild- arýsuveiðinni frá 6,3% upp i 8,3%, en féll síðan og árið 1969 var hann aðeins 2,0% af heildarýsuveiðinni. Sama þró- un kemur einnig fram sé mið- að við ýsuveiði Islendinga og varð hlutur dragnótarinnar mestur árið 1962, er hann komst upp í 18,3%. Árið 1969 var hlutur dragnótarinnar i ýsuafla okkar einungis 2,6%. Að því er snertir dragnóta- veiðina í Faxaflóa sérstaklega, þá var heildarafli þeirra báta er veiðar stunduðu frá Faxa- flóahöfnum 4923 tonn árið 1960. Tveimur árum síðar, eða árið 1962, komst aflinn í 10539 tonn, en var svo nokkuð jafn fram til ársins 1966, milli 6500 og 8000 tonn á ári. Eftir það fór afli dragnótabáta í Faxa- flóa ört minnkandi og stafaði það sumpart af minni sókn. Afl inn varð minnstur árið 1968 eða 684 tonn, en varð 1395 tonn árið 1969. Árið 1964 voru gerðir út 32 bátar frá Faxaflóahöfnum á dragnót, 17 árið 1967 og 10 ár- ið 1969. Meðalafli á bát á tíma- bilinu 1964—1967 var 234— 254 tonn, en árið 1968 var hann 114 tonn og 140 tonn ár- ið 1969. Hlutur einstakra tegunda i heildaraíianum var nokkuð jafn. Árin 1960—1968 voru 42% af afla dragnótabáta við Faxaflóa ýsa, 33% þorskur, Framhald á bls. 21. Snorri Sigfússon og bók hans UM JÓLIN ias ég síðasta biwdið af txik Snorm SSgfússonar, sem hamn hefur geáið naifnið Ferffin frá Brekku. Það er nok'kuð sekit að gefea hennair nú, en eitthvað knýr mig til þess, og læt ég undan þeim þrýsiingi. Það viar með nokkurri eftir- væntingu en einmig eilitlum kviða, að ég hóf iesturimn, Ég vissi, að þarma mumdi Smorri sagja frá starfsárum símum á Akureyri, em þar var ég mörgu kummugur eftir að hafa verið þar bammakennari i 15 ár — him fyrstu þeirra með Snorra að hús- bómda. Hvet-nig mumdi hann segja frá? Hairsn hlaut að geta irtargra miamma — karia og kvemm — seim emn eru á Mfi. Hvemnig mumdi þeiim lika frásögn hams? Hve margir þeirra mondu geta sætt sig við niðurstöftuir hams og ályktamir? Það eir mikiil vamdi að skrifa sjálfsævisöguT, sem gefn- ar eru út saimtímis. ernda hefur oft komið í Ijós, að þar þyki eitthvað hæpið, að ékki sé meira sagt. Hvemig hefur Snonr-ra tek- izt? Ég svara hikiaMSit: Vel. Mér þykir ótrúiegt, að nokkur þeirra mainna, sem getið er, hafi ástæðu tll að vera sár eða óámægðuir. Það væri þá helzt, að einhver saknaði naifns sins, utn það get ég ekki vitað, en hitt er ég ekki í vafa um, að höfumdur heifði gjairman viljað geta fleiiri manna og einmig segja námiar frá ýmsu, en hverri bók er stakkuir skorimm. Mér finnst reyndar, að þetta síð- asta bindi ævisögumnar hefði mátt vera dálítið efnismeira boöð samam við hin fyrri tvö, sem eru hvomt um sig um 70 bls. stærra. En viss kostur er það, að efni bókar sé þjappað sarniam, og það er greimiliega gert hér. Hvemig má það vera, að allir geti varið ámægðir með urnsögn Smorra uim sig eða verk sím ? Hrósar hamn ölium ? Ef svo er, er þá mokkuð að marka frásögn- ima? Of mikið er að segja, að hamn hrósi eða hæli öflum, em ekki minnist ég þess, að hann tali iHa um nokkurr. manm. Hamm notaer lýsingarorð mieð gát, segir meira um sumt, minrta um anm- að. Það kerour fram á fteiri en einumi stað í bókinmi, að hvesst hafí, þar sem mernn voru ekki á einu máli, og ég efast ekiki um, að slikt bafi alloft gerzt, þair sem Smorri Sigfússom sótti mál eða vairði, sjíkur eldhugi san hainn er. Erngu síður kemur hann auga á kosti þeirra mamma, sem stiund- um smerust gegn honum og áhugiamálum liiams. Hamn fer að dæimi Matthíasar skálds Jochumssomar að lýsa kimidimni í fullu reyfi en ekiki nýrúimni eða dragandi liagðimm á eftir sér. Ljósmynd af brosamdi mammi er ekki föjsk, þó að okkur grurni, að sá maður geti einmig hteypt brúmuim og geiri stundum. Snorri talar vel um kenmara sína, hrósar þeim yfirieitt. Hann þakkar þeiim mairgt og gefur þeim mi'kimn hlut í velgengni Skólans og framgamigi ýmissar nýbreytmi, sem homum var áhiugamál að korna á. Hanm vik- ur að þessu aftur og aftur í bok- inni. Hamm tallar mest um kemm- arana sem heild, enda er það máia sammast, að sá hópur var óvenjulega samstæður. Ég get mér þess þó tii, að hanm hafi langað til að segja meira um suma, em hamm lætur það ekki eftir sér. Honuim er ljóst, að þá væri harnm kominm út á háiam ís, þvi að erfitt er að gera upp á milH. Au(k þess hefði það beygt ör lesimáili um of. Ég tel, að í þessu eflni ha.fi hamm gert rétt, Snorri Sigfússon en hins vegar heflur þessi var- færni í írásögm orðið til þess, að kaflimn um skólamm er ekki eims liíftegur og skemimtilegur og orðið hefði, ef höfumdur hefði haft lausari taum á sjálfum sér. Gamiamsemi og hrtessiiteiki er litsterk hlið á persómuteika Snorra. Sú hlið smýr meir að liesamda, þar sem hamm segir frá flerðuim sínum og sumarsteirfi við síldainnmt. Og einikar sikýr otg sömrn er mynd sú, er við blasir í kafLamum um Stniempu. En í sambandi við sumarstörf Snorra vil ég vekja athygli á tvenmu: Síl'darmatið var vissu- tega merikilegt starf og afar þýð- ingaimiikið, að það væri rækt aif trúmemnsku. Þó að ég þekki ekki til þeiirra stiarfa, er mér ijóst, að yfirsíiltíarmatsmaður hefur þurft að hafa til að bera, auk þelkkimigar, eimbeitini samfara lipuirð og sivaikamdi eftirtekt. Þaima var Snorri að vinma í þágu ailþjóðar ekki síður em að vetrim- um, þótt á öðrum vettvamigi væri og við ólíikar krimgumstæð- ur. Hitt atriðið, sem ég staldraði við, er dugnaður imiainmsims. Þeg- ar harnn kemur úr utamför sm’emma sumars 1932 og hitti/r Fimm Jómsson i Reykjiavík, tekur hamm að sér að mieta síld til sér- stakrar verfcunar, en þurfti til þesis að læra og það á stuttuim timia, og vera síðam ábyrgur fyrir þvi, að vel tækist með hinn nýja útíluitning. Heim fór hanm tit Akureyrar, og eftir fáa daga er hamm komimm „í sildima á Siiglu- fjörð“. Þegair ég lias kafLanm, „Siðasta suimjarið imitt við sí‘M“, spurði ég sjálfan mig: „Var þetta góður umdirbúmimgur umdir vebr- arstarfið?" Það suimiair befiur eklki verið um hvSld að ræða. Því viildi ég vekja athygli á þessium sumarstörfum Smorra, Framhald á bU. 25.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.