Morgunblaðið - 17.03.1973, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 17.03.1973, Blaðsíða 32
LESIO DRCIECH LAUGARDAGUR 17. MARZ 1973 nucLvsincHR <^r-*224BD Eyjaf jallasandur: Danskt skip strandaði — 3 af áhöfn eftir um borð í nótt — 8 menn í land í gúmmíbátum DANSKA fliitningaskipið Thom- as Bjerco strandaði ■ gærkvöldi um kl. 20,30 á Eyjafjallasandi fyr ir vestan Holtsós. Skipið var að homa til landsins hlaðið vörum, nm 500 tonn á vegum Hafskips. Áhöfn skipsins var engin hætta bóin þar sem hezta veður var og nm kl. 22 vOru 8 menn af 11 manna áhöfn komnir í land í eig- fn gómmibátiim áður en björgnn armenn komu á staðinn. Þrír menn ætliiðu að vera nm borð i skipinu, skipstjórinn, stýrimaðiir inn og vélamaðurinn. Siy.savarnafélagi íslands bár- ust boð um strandið skömmu eft ir að skipið strandaði, og fóru björgunarsveitir frá HvoJsvelli og Vestur-Landeyjum þegar á vettvang. Mb. Þórunn Sveiins- dóttir frá Vestmannaeyjum var Rafmagnsveita Reykjavíkur: Um200millj.kr greiðsluhalli — á þessu ári vegna gengisbreytinga, verðhækkana og fleiri nýtilkominna vandamála þá úti fyrir strandstaðnum og fyiigdist með. Morgunbiaðið náði taistöðvar sambandi við Ólaf Eggertsson frá Þorvaldseyri, Austur-Eyja- fjöiium laust fyrir ki. 24 i gær- kvöidi þar sem hann var staddur á strandstaðnum. Ólafur sagði að mennirnir 8, sem hefðu komið í land frá danska skip'nu hefðu flestir far- ið á bæinn Nýjabæ, en veður kvað hann gott á strandstaðnum, svolítil hreyfing þó v:ð strönd- ina. Skipið lá þá flatt úti fyrir strönd'nni á grjótbofcni eða rifi um 150 níietra frá landi. Björgun arsveitirnar gátu ekki náð sam- bandi við þremenn ngana, sem voru um borð í skipinu og var tal'ð að þeir ætiuðu að vera um borð í nótt. Bú ð var að koona Framhald á bls. 31. 11ÁTT á annað hundrað milljón króna greiðsluhalli er fyrirsjáan lignr hjá Rafmagnsveitu ríkisins á þessu ári vegna síðustu gengis breytinga, verðhækkana, lanna- breytinga og annarrar þenslu í fjármálum frá því að fjárhags- áætlunin var gerð. Rafveitan hef ur nó fengið 50 millj. kr. lán í Bretlandi til þess að bjarga fjár- hagsmálum, sem þegar eru kom tn í vanskii vegna þessa ástands, e.n eftir er að finna úrlausn á þeim á annað hundrað milljómim sem eftir eru. „Þetta 50 millj. kr. lán sem Raf magnsveita Reykjavíkur tekur hjá Hambrose banka í London mun aðeins iosa um i núverandi greiðsjukröggum," sagði Hjörieif ur Hjörieifsson hjá Rafmagns- veitu Reykjavíkur, ,,en sam- kvaemt siðustu áætlun gerum við ráð fyrir hátt á annað hundrað miJljón kr. greiðsluhalla á þessu ári. miðað við þann kostnað, sem heíur komið síðan fjárhagsáætl unin var gerð, en þar er um að ræða gengisbreytingar, launa- breytingar og annað.“ Hjörleifur sagði að verJð væri aö vinna að ráðagerðum sem leysa ættu þennan fyrirsjáanlega vanda. Lánið í Hambrosbanka er fengið i gegnum Landsbankann og er það tii 5 ára á íljótandi vöxtum, 7—9%. Mikil er dýrtíðin PYLSUR í söluturnum kosta nú 33 krónur, en með remou- lade 35 krónur. Hafa pylsur hækkað úr 28 krónum nú ný- lega og stendur hækkunin í sambandi við hækkun á verði landbúnaðarafurða. Þá ber að geta þess að bensínverð hef- ur hækkað um eina krónu og kostar nú 20 krónur hver lítri. MYND þessi var tekin síðast- dr. Pál ísólfsson ásamt Sin- liðið fimmtudagskvöld i Bú- fónínhljómsveit íslands og 6 staðakirkju á afmælishljóm ejnsöngVurum, framsögu- leikum Kirkjukórasambands Reykjavíkurprófastsdæmis. — manni og cemballeikara. — Þar flutti 80 manna samkór Stjómandi var dr. Róbert A. kantötur eftir J. S. Bach og Ottósson. Jón Skaftason, alþlngismaður: Ekki má rasa um ráð fram í öryggismálum Á FUNDl Framsóknarfélags Reykjavikur sl. miðvikudags- kvöld, sagði >lón Skaftason, alþm., að það öryggiskerfi, sem við hefðum búið við í 25 ár, hefði gefizt vel og tryggt eitt lengsta friðartímabil í sögu Evrópu, því væri ábyrgðarhluti að breyta þvi. Jón Skaftason sagði í ræðu sinni, að við Islendingar hefð- um fallið imn í þetta kerfi og notið góðs af og verið þátttak- endur í þvi. Sú stefna, sem mót- uð hefði verið af forystumönn- um í íslenzkum stjórnmálum á sínum tíma hefði verið rétt og menn skyldu minnast þess, að Húsmæður mótmæla verdhækk unum: Kaupi ekki búvörur aðra hverja viku SÍÐASTJLIÐID fimmtudags- kvöld, þann 15. marz, boðaði Húsmæðrafélag Reykjavíkur til fundar á Hótel Sögu, til að mót- mæla síauknum verðhækkunum, sem orðið hafa i.ndanfarið, og samþykkja aógerðir til að stemma stigu við þeim. Fiindurinn var vei sóttur, jafnt *f yngri sem eldri konum, og var áiyktun fundaríns þess efn- Is, að skora á stjórnvöld að hefta veröbólguþróunina cinróma sam- þykkt, svo og þrjár mótmælatil- lögur fundargesta, en ein \-ar í þvi fólgin að konur sýni vilja sinn í verki með því að kaupa ekk. kartöflur, smjör, dilkakjöt og mjólk, aðra hverja viku, þar tli fengizt hefur leiðrétting þess- ara niála. Framsöguræðu á fundÍTvum flutii formaöur Húamseðra/élags ins, frú Dagrúin Kristjánsdóttir, þar sem húm rakti hinar gegnd- arlausai hækkanir á nauðsynja- vörum, sem orðið hafa undain- farið, og hvafcti húsmæður ein- dregið tiil að spoma við óhag- st æð’ri þróuin mála. Þá tók Krist- ín G’iðmundsdóttir, form. kven- félags Alþýðuflokksins til máls, en að máli hemmar lokmu var orðið gefið ilaiust. Margar fumdar konur tóku til máils, og komu firarr. með ýmdss konar mótmæla- tiiiögur. Stóð fumduirimm lengi yf- ir, og að iokurn voru þrjár til- lögu.r sámþýkkfcar. Áiyktum fumd arins var svo hljóðamdi: „Almemmur fundiur haldinm i Framhald á Ws. 31. forystumenn Framsóknarflokks- ins hefðu borið ábyrgð á þess- ari stefnu að sínu ieyti, m.a. með þátttöku i ríkisstjórnum. Þingmaðurinn sagði, að þær aðstæður, sem voru fyrir hendi, þegar varnariiðið hefði komið hingað til lands, hefðu breytzt, en nýjar forsemdur fyrir dvöi þess hefðu komið til og það væri hættuleg og ótímabær bjart sýni, að gera sér of mikiar von- ir, þótt giæta væri framundan. Sagan hefði sýnt,. að ekki mætti rasa um ráð fram. Þróunin í Evrópu væri á byrjunarstigi, en stjórnkerfi kommúnismans væri óbreytt. Jón Skaftason kvaðst styðja endurskoðun varnarsamnings- ins en hann minnti á þann íyr- irvara, sem hann hefði gert er stjórnarsáttmálinn var lagður fram, og sá fyrirvari stæði enn og við hann mundi hann standa. Hann kvaðst treysta þvi, að ut- anrikisráðherra færi gætilega í Framhald á bls. 31. Viðlagasjóður: Hefur fengið 100 millj. kr. VIÐLAGAS.IÓÐUR er biiinn aö taka við læpiega 100 millj. kr. frá því að hann var stofnaðnr, sam- kvæmt iipplýsingum Helga Bergs, formanns stjórnar sjóðs- ins. Helgi sagði, að talsvert iægri upphæð væri búið að borga út, en þó væri ljóst, að meiru væri búið að eyða í björgunarfram- kvaamdir vegna eldgossins. Helgi sagði, að sjóðurinn hefði ekki verið í vandræðum með að greiða það, sem þurft hefði, en hann benti á að það tæki ávaHt nokkum tíma að ná reikningum saman.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.