Morgunblaðið - 17.03.1973, Page 7

Morgunblaðið - 17.03.1973, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. MAR.Z 1973 7 Bridge Svíþjóð sigraði Israel í kvennaflokki á Evrópumótinu 1971 með 15 stigum gegn 5. Hér fer á eftir spil frá þessum leik, en hér eru það dömurnar frá Israel, sem vinna sér inn nokk- ur stig. Norður S: D-10-5-3-2 H: D-108-6 T: 6 L: 10-9 6 Vestor: Auistor S: Á-4 S: G-8-6 H: Á-7 T: K-G5-4 L: K-D-8 54 H: 2 T: Á-10-9- L: Á-G-7 -3 2 Sraður S: K 9-7 H: K-G-9 5 4-3 T: D 7 3 2 L: — Við annað bcrðið sátu döm- urnar frá Israel A V og sögðu 5 lauf, fengu 11 slagi og unnu þar með spilið. Við hitt borðið sátu sœnsku dömurnar A-V og þar gengu sagnir þannig: A. S. V. N. P. lhj. 1 gr. 2hj 3 gr. 4 bj. P. P. D. P. P. P. Opnun suðurs veldur A-V miklum erfiðleikum og minnast sænsku dömurnar aldrei á lauf- ið og láta sér nægja að dobla 4 hjörtu. Lokasögnin er nokkuð góð og veltur eingöngu á þvi hvort sagnhafi finnur spaða gosann. Lví miður tókst sagnhafa þetta ekki og varð einn niður. Sænska sveitin fékk 100 fyrir, en Israel fékk 7 stig fyrir spil- ið. Hefði sagnhafi unnið spilið hefði sveitin grætt 14 stig á spil inu. | FRÉTTIR .....| Spilakvöld Síðasta spilakvöld vetrarins hjá kvenfélagi Kóþavogs, verður sunnudaginn 18. marz kl. 8,30 í neðri sal. Allir velkomnir. Mset ið vel. PENNAVINIR Marie Sjöshom Pi. 590 Selsfas 91040 Robeitsfas Vásteibotten Sviþjóð er 16 ára gömul og hefur eink- um áhuga á tónlist lestri og tungumálum Marie viU gjarna skrifast á við íslenzka stúlku. Messur á morgun Aðvemtkirkjaii Laugardagur 17. marz kl. 9.45: Biblíurannsókn. Kl. 11.00: Guðsþjónusta. Sunnudagur 18. marz kl. 17.00: Almenn sam- koma. Keíiavík Barnaguðsþjónusta kl. 11 í Keflavíkurkirkju, Séra Björn Jónsson. Föstumessa í Innri-Njarðvik urkirkju kl. 2. Séra Björn Jóns son. ÁRNAÐ HEILLA í dag verða gefin saman I Há- teigskirkju ungfrú Sigrún Stefánsdóttir, mei natækninemi og Guðjón Scheving T'ryggvasoin, verkfræðinemi. — Faðír brúðar- innar, sr. Stefán Eggertsson á Þingeyri, gefur þau saman. Heim ili ungu hjónanna verður að Kleppsvegi 130. I dag verða gefin saman í hjóna- band, Nanna Sigurjónsdóttir og Sigurður Björnssson. Séra Jón Thorarensen gefur unga fólkið saman í Háteigskirkju kl. 6 e.h. DAGBÓK BARXAMVA.. TOMMI OG RlKI MAÐURINN Eftir H. G. Wells þeir stóran merkimiða á skrokkinn og á honum stóð greinilegum stöfum: Herra Tommi Brown, Pattaraborg. Á höfuð fiisánis límdu þeir annan miða þar sem á stóð: Þessi hlið á að snúa upp, og á þriðja miðanum, sem var rauður, stóð: Þolir ekki mikinn kulda. Svo var fíliinn sendur, eins og ríki maourinn hafði beðið um. Honum var komið fyrir í lestinni. Að visu þurfti tvo flutningavagna undir bann. Fíllinn stóð með fnamfæturna í öðrum vagninum og afturfæturna í hrn- txm. Og áður en vikan var iiðin var lestin komin til Pattaraborgar með fíiinn heilu og höldmi. Og af þessu má sjá, að það er þjóðráð að senda með járnbrautum ... að minnsta kosti fyrir þá sem þurfa að senda fíla á milli staða. Þið getið nú rétt ímyndað ykkur, hve Tommi og pabbi hans urðu hisea þann daginn, sem stöðvarstjór- in-n í Pattanaborg k.om heim til þeirra með þessa dýru, fínu gjöf. Tommi var ákaflega gla'ður og á meðan pabbi hans skrifaði undir í móttökubók stöðvarstjórans, tók Tommi umbúðirnar utan af fíinum og gaf honum sykurmola. Svo hljóp hann og sótti sér stiga til þess að komast upp á fílinn og kiappa honum. Og á meðan ákvað hann, að hann ætlaði að kalfa þetta nýja dekurdýr sdtt Ágústus FRflMt+RLBS&REflN í höfuðið á rómverska keisaranum með sama nafni. En sagan urn Tomma og Ágústus í Pattaraborg .... ja, það er önnur saga. FÍLLINN ÁGÚSTUS Eftir Thorbjörn Egner „Þetta er sú stærsta gjöf, sem ég hef nokkurn tíma séð,“ sagði pabbi og virti Ágústus fyrir sér. Og svo klóraði hann sér í höfðinu, því honum datt í hug að það yrði ef til vill ýmsum erfiðleikum bundið að hafa fíl í húsinu. I sarna bili kom mamma út um dyrnar með körfu á handleggnum, því hún var á leiðinmi í mjólkurbúðina. Hún stöðvaðist við eitthvað stórt og grátt .... og þeg- ar hún leit upp og sá að þetta var fíll, þá hrópaði hún upp yfir sig: „Hamingjan góða,“ og missti körfuna svo mjólkurflaskan brotnaði. „Hvað er þetta?" kallaði hún. „Þetta er fíll,“ sagði pabbi. „Hvað er hamn að gera hér?“ spurði roamma. „Hann á að búa hjá okkur,“ sagði pabbi. Og Tommi kom hlaupandi, þvi hann hafði staðið hinum megin við fílinn. „Mamma,“ hrópaði hann, „sjáðu hvað ég fékk frá ríka mamninum ... stóran fíl sem ég má eiga einn.“ „Hvernig komet hann bingað?“ spurði roamma. HENRY SMÁFÓLK Therefore,lwouId liKe to recommend ú oY banana nose |« )) forífeíghborhood DogoftheYeaiy^A l\Íe ^ /'7%TV'° ues (m Mee J V /jL | 1 \ — Man er g'óðunr hMndnr í reymd. — Hajnn er líka tryggTor vinur. — Þess vegwa vil ég gjarn- am maela meS gamla bana- nehba sem hverfishvutta árs- ins.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.