Morgunblaðið - 17.03.1973, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.03.1973, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. MARZ 1973 5 Steinunn Sigurðardóttir: „Vi er allesammen tossede (Við eruni öll ílón). ÞAÐ er ekki nema satt, að frá landfræðilegu sjónarmiði er kvikmyndavalið í bænum mjög einhæft, þótt nokkuð hafi úr því rætzt með mánudagsmyndiuim Háskólabíós. Það er einnig „lofs- vert framtak" að halda danska kvikmyndasýn'ngaviku, þótt þessi ósvifna spurning hljóti að vakna: hvers vegna danska kvikmyndaviku? Það er ekkert launungamtál, að kvikmyndagerð Dana stendur á lágu stigi, þótt þjóðin hafi vissulega átt ágæta menn á þessu sviði. En þessir ágætu menn koma lítið við sögu á uimræddri kvikmyndaviku. Það er þess vegna r "iinur minn, að hún sé fremur -jölbreytnisauki en menningarauki. mér ekki til að íjölyrða. Gildi hennar er mjög takmarkað. Það er fátt verra en gamanmyndir sem ekki er hægt að hlæja að. Rétt er þó að geta þess, að sum- um áhorfendum tókst það við þetta tækifæri. Vi er allesammen tossede minnir e nna helzt á skóla'e krit; þó brá fyrir sæmi- iega skemmtilegum atriðum, til dæmis þegar skyggnzt er inn í ljósmyndaa’ibúm Alexanders o>g þar með fortíð hans. BREYTT SlMANÚMER 86266 3 linur DÖNSK KVIK- MYNDA- VIKA FRIÐRIK BERTELSEN, Lágmúla 7, Reykjavík. STUÐNINGSMENN sr. Vi er allesaimmen tossede fjallai um baráttu herra Alexanders við kerfið. Hann ekur á fil í Fólks- vagninum sinum og er hann seg- ir lögreglunni það, er hann tal- inn drukkinn og síðan geðveikur. Hann er settur á hæli ag haldið þar, þangað til hann segist ekki hafa ekið á fíl. Þá er hann tal- inn al'heill og honum sleppt laus- um. Undir lokin kemur í ljós við réttarhöld, að Alexander ók á fíil, frekar fimm en einn, og það er hann sem ekur út úr mynd- inni með pálmann í höndunum, en geðlæknir og lögreglumenn sitja eftir með sárt ennið. Um þessa kvikmynd treysti ég Þóris Stephensen hafa opnað skrifstofu í HAFNARSTRÆTI 19 (2. hæð) Skrifstofan er opin daglega frá kl. 10—10 eftir hádegi. Stuðningsfólk sr. Þóris er vinsamlegast beðið að hafa samband við skrifstofuna. Símar 23377 og 24392. Stuðningsmenn. Ope/ Rekord '70 til sölu. Ný innfluttur frá Þýzkalandi. Verður til sýnis að Skúlatúni 4, sími 15808 laugardag og sunnu- dag frá kl. 13 — 17 og næstu daga. BINCÓ — BINGÓ BINGÓ að Hótel. Esju sunnudaginn 18. marz kl. 8.30 stundvíslega. Meðal vinninga Mallorcaferð. Safnaðarráð Bústaðarsóknar. Nýútkomin ferðaáætlun kynnt á Útsýnarkvöldi í Súlnasal Hótel Sögu, sunnud. 18. marz kl. 21.00. Húsið opið matargestum frá kl. 19.00. ★ Ódýrar ÚTSÝNARFERÐIR - 1973 - Ingólfur Guðbrandsson, forstjóri kynnir. ★ Kvikmyndasýning frá COSTA DEL SOL. ★ Ferðabingó: Vinningar tvær Útsýnarferðir. ★ Skemmtiatrði — JANIS CAROL. ★ Dans til kl. 01.00. Aðgangur ókeypis (aðeins rúllugjald) og öllum heimill, meðan húsrúm leyfir. Útsýnarkvöldin eru vinsæl eins og Útsýnarferðir. Mætið snemma, og athugið að tryggja yður borð í tíma hjá yfirþjóni, því að síðast komust færri að en vildu. - GÓÐA SKEMMTUN! FERÐASKRIFSTOFAN Ú T S Ý N . ■aaaaawwBMnaaMMMiii wbiiipt iiihiitnm ■■■ iiiibmiiimmiimiiim Seljum þessa viku vegna flutnings Ritsafn ións Trausta 8 bindi í svörtu skinnlíki kr. 2788,00 m. söluskatti. Ritsafn Dr. Helga Pjeturss Nýall - Ennýall - Framnýall - Viönýall - Sannýall - Þónýall 6 bindi í skinnbandi krónur 2.775,00 m. söluskatti. Enniremur nðrar bækur forlngsins ú gumlu góðu verðinu meðun birgðir endust BÓKAÚTGÁFA GUÐJÓNSÓ Hallveigarstíg 6 A, símar 15434- 14169.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.