Morgunblaðið - 17.03.1973, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.03.1973, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. MARZ 1973 KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. SCANIA VABIS veltrsturtur og stálipafar til sölu. Söluverð: 215 þús. — samkomulag. Sími 99-3625 eða 99-4160. KRANABiLL FORD TRADER vörubílt, árg. '63 með krana til sölu. Uppl. gefur Gissur V. Kristjánsson lögfr. Sími 50210 og 52963. fBÚÐ ÓSKAST Hjúkrunarkona óskar eftir 2ja herb. íbúð frá 1. mal. Nokkur fyrirframgreiðsta, ef óskað er. Upplýsiogar i síma 14855. ennþA til garn á góðu verði. Sumt síðan fyrir næst síðustu gengis- fellingu. Hof Þingholtsstræti 1. ATVINNA ÓSKAST 32 ára maður óskar eftir vinnu — er vanur afgreiðslu- störfum. Upplýsingar 1 síma 16913. FISKVINNA Menn óskast í fiskverkunar- stöð á Gelgjuíanga við Elliða- vog. Símar: 34349 og 30505. HÚSGAGNAVIÐGERÐIR Geri við allt tréverk, inýtt og gamatt. Lhta, takka, polera, lími og fleira. Kem heim, ef óskað er. Sími 83829. Sigurð- ur Blómsterberg. KEFLAVlK — NJARÐVlK Til sölu 3ja herbergja íbúð, tilbúin urvdir tréverk. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfmns s. 1263, 2890. fBÚÐ ÓSKAST EINHLEYP kona um 50 ána 1 fastri atvinnu óskar eftir 2ja herbergja Ibúð frá 1. maí ná- lægt Landspítalanum. Tiltioð sendist MbL, merlct 9453. ATVINNA ÓSKAST Ung kona með 2 börn óskar eftir ráðskonustöðu á fá- mennu heimilii í kaupstað. Til- boð sendist Mbl. f. 25. marz, merkt Ráðskona 9457. OPIÐ I DAG TlL KL 6 Bílar fyrlr atla — kjör fyrir al!a. Hvergi betri kjör. Bílasalan bílagarður sími 53188. LAND-ROVER, dísilhreyfill, ’72, Land-Rover, dísilhreyfilt, '66, Land-Rover, cftsrihreyfíf, '65, Land-Rover, bensínhreyfill, '65. Bilasalan Bíiagarður, s. 53188 UNG KONA irtan af tandi óskar eftir að taka á lelgu 2ja herbecgja íbúð 1 Reykjavík. Sími 82508. PEUGEOT 404 STATION '71, Peugeot 404 station ’67, Ford Pinto '71, Voðcswagen 1302 '71. Bílasalan Bí'lagarður, s. 53188 TIL SÖLU Willys, árgerð ’55. Upptýsing- ar 1 sfma 52160. GRINDAVfK Hef opna skrifstofu að Borg- arhrauní 1 milíi kl. 4 og 6 alíla laugardaga. Sigurður Helgason, hrl. BELTAGRAFA TIl söliu beltagrafa Hy-M.A-G. 580 B. Ný vél og dæla. Bílasala Kópavogs Nýbýlavegi 4, sími 43600. NUDDKONA Óskum að ráða nuddkonu strax. Uppl. í síma 14656. Afródíta. KEYRÐUR 1000 KM Tiil sölu Fiait 128 1973, rauð- ur. Kom á götuna í janúar. Tit sýnis í dag. Bílasala Kópavogs Nýbýlavegi 4, sími 43600. TIL SÖLU Mercedes-Benz 200 ’66, vélar- og gírkassalaus. Bíllinn er skemmdur eftir árekstur. Eininig kemur til greina að selja einstaka hluti úr honum. Sími 30120. HANNYRÐABÚÐIN Hafnarfirði er ftutt að Linm- etsstíg 6. Daglegá teknar fram nýjar vörur. Hannyrðabúðin Linnetsstíg 6 Hafnarfirði sími 51314. Eigendur véla og tœkja frá Vestmannaeyjum, sem eiga tæki í vörzlum veð- hafa eru hér með boðaðir á fund mánudaginn n.k. kl. 21 í Dtvegsbanka Islands, inngangur Hafnar- strætismegin. Veðhafar. Augiýsing d beppnisbúning Iþróttabandalag Vestmannaeyja óskar hér með eftir tilboðum í auglýsingu á keppnisbúning I. deíldar liðs I.B.V. Tilboðum sé skílað fyrir 24. þ.m. til knattspyrnuráðs Vestmannaeyja c/o Hermann Jónsson bæjarfógeta- embætt'nu Vestmannaeyjum, Hafnarbúðum, Reykja- vík. Í.B.V. DAGBÓK... I dag er laugardagurina 17. marz. Geirþrúðardagur. 76. dagur ársins. Eftir lifa 289 dagar. 22. v. vetrar. Ardegisflaeði í Reykja vík er kl. 5.30. Og þeir (þú og ég) réttlætast án verðskuldunar af náð hans fyrir endurlausnina, sem er í Kristi Jesú. (Róm. 8.24). Almennar upplýsingar um lækna- og iyfjabúðaþjónustu í Reykja vik eru gefnar i símsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugaveg 42. Simi 25641. Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fyrir fullorðna fara fram i Heilsuverndarstöð Reyxjavíkur á mánudögnrm kL 17—18. Náttúrugripasafnið Hverfisgötu 116, Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kL 13.30—16.00. Iistasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögmn frá kl. 13.30 til 16. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kL 1,30—4. Aðganigur ókeypis. tJTSKALAKIRKJA 1 GARÐI ' MS. Háteigskirkja Lesmessa kl. 9.30. Barnaguðs þjónusta kl. 10.30. Séra Arn- grímur Jónsson. Messa kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson. Laugarneskirkja Messa kL 2. (Dagur éidra fólksins í sókninni). Barna- guðsþjóhusta kl. 1030. Séra Garðar Svavarsson. Bústaðakirkja Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Aðalsafn aðarfundur eftir messu. Séra Ólaf r Skúlason. Fríkirkjan Hafnarfirði Bamsamkoma kl. 10.30. Séra Guðmundur Óskar Ólafsson. Sunnudagaskóii kristniboðsfélaganna er í Álftamýrarskóla kl. 10.30. öll börn eru velkomin. ArbæjarprestakaU Bamaguðsþjónusta í Árbæj- arskóla kl. 11. Föstumessa í Árbæjarkirkju kl. 20.30. Alt- arisganga. Séra Guðmundur Þorsteinsson. GrensásprestakaU Sunnudagaskóli kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Jónas Gislason. Haligrímskirkja Messa kl. 2. Dr. Jakob Jóns- son prédikar. Séra Ragnar Fjalar Lárusson þjónar fyrir altari. Athugið breyttan messutíma. LangholtsprestakaU Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Árelíus Níelsson. Guðsþjón- usta kl. 2. Ræðuefni: Ennþá gerast kraftaverk. Séra Sig- urður Haukur Guðjónsson. Óskastund barnanna kl. 4. Séra Sigurður Haukur Guð- jónsson. KársnesprestakaU Barnasamkoma í Kársnes- skóla kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Séra Árni Pálsson. Digranesprestakall Barnasamkoma í Víghóla- skóla kl. 11. Guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 2. Séra Þorbergur Kristjánsson. Garðakirkja Barnasamkoma í skóiasalnum kl. 11. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Leo Júlíusson á Borg prédikar. Aðalsafnaðarfund- ur á Garðaholti að messu lokinni. Séra Bragi Friðriks- son. Dómkirkja Krists konungs, Landakoti. Lágmessa kl. 8.30 f.h. Hámessa kl. 10.30 fli. Lágmessa kl. 2 e.h. Fríidrkjan Reykjavik Bamasamkoma . kl 10.30. Friðrik Schram. Messa kl. 2. Séra Páll Pálsson. Heimatrúboðið Sunnudagskóli Heimatrúboðs ins að Óöinsgötu 6a, hvern sunnudag kl. 14. öll börn vel komin. Asprestakall Messa í Laugarneskirkju kl. 5. Barnasamkoma kl. 11 í Laugarásbíói. Séra Grimur Grímsson. Neskirkja Barnasamkoma kl. 10.30. Séra ; Jóhann S. Hlíðar. Guðsþjón- usta kl. 2. Eftir guðsþjónustu býður kvenfélagið eldra safn aðarfólki til kaffidrykkju í félagsheimilinu. Séra Frank M. Halldórsson. Fíladelfía Keflavik Sunnudagaskóli kl. 11. Guðs- . þjónusta kl. 2. Haraldur Guð jónsson. Bessastaðakirkja Messa kl. 2. Sérstaklega vænzt þátttöku fermingar- bama og íoreldra. Garðar Þorsteinsson. Hafnarf jarðarkirkja Bamaguðsþjónusta kl. 11. Séra Garðar Þorsteinsson. Dómkirkjan Messa kl. 11. Séra Jón Auð- uns dómprófastur. Föstu- messa kl. 2. Passiusálmar. Lit ánía sungin. Séra Óskar J. Þorláksson. Barnasamkoma kl. 10.30 i Vesturbæjarskólan um við Öldugötu. Séra Óskar J. Þorláksson. Sunnudagaskóli Almenna Kristniboðsfélagsins í kiricju Óháða safnaðarins kl. 10.30. Öll börn velkom- in. Eyrarbakkaidrkja Guðsþjónusta sunnudag kl. 2. Séra Vaigeir Ástráðsson. Lágafellskirkja Bamaguðsþjónusta kl. 2. Séra Bjami Sigurðsson. Fíladelfía Reykjavík Safnaðarguðsþjónusta kl. 2. Almenn guðsþjónusta kl. 8. Wiily Hansen o.fl. tala. Bolungarvik Hólskirkja Æskulýðsguðs- þjónusta á sunnudag. Ung menni aðstoða. Séra Gunnar Bjömsson. Söfnuður Landakirkju Guðsþjónusta í kirkju Óháða safnaðarins kl. 2. Séra Þor- steinn L. Jónsson. /LRNAÐ HEILLA iliiiiiiiiDiiiiinniniiiniiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiillllilllilinilii Geirþrúður Valdimarsdóttir frá Súgandafirði, verður fimmt- ug 17. marz. Hún verður í átt- hagasal Hótel Sögu frá ki. 8 um kvöldið á árshátíð Súgfirðingá- félagsins. Reviuþættir L.R. Hópur leikara í Leikfélagi Reykjavíkur hefur undanfarið sýnt þætti úr gömlum revíum í Austurbæjarbiói um miðnætur- leytið á laugardagskvöldum, og jafnan fyrir troðfullu húsi. Sýn ingin er nefnd i höfuðið á vin- sseili revíu frá 1942 sem hét „Nú er það svartf‘. Einkunnar- móti betri tíma í leikhúsmálurh Reykvikinga. „Við byggjutn leikhús" heitir upphafs- og loka söngur þessarar skemmtilegu sýningar, en henni var hleypt af stokkunum til ágóða fyrir Húsbyggingars j óð Leikfélags Reykjavíkur. 1 kvöld er 10. sýn ing á reviuþáttunum „Ifti er það svart maður“ og er það jafn- orð leikflokksins boða aftur á framt síðasta sýningin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.