Morgunblaðið - 20.03.1973, Side 10

Morgunblaðið - 20.03.1973, Side 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. MARZ 1973 MORGUNBI-AÐIf) mun næstu vikurnar kynna ýmsar starfs- ffreinar karla og kvenna og veita þær upplýsinear um þessi störf, sem máli skipta, svo sem um menntunarkriifur, kaupið ogr kjör in. Við byrjuðum þetta raunar í síðastliðinni viku með dálitlum pistli um hjúkrunarstarfið, en þar eru karlar ekki síður velkomnir en kvenfólkið, þó að menn geri sér fæstir grrein fyrir þessu. I»essi starfskynningr á að vera liður í þjónustu blaðsins við les- endur sína og: mun birtast á þriðjudögrum næstu vikurnar und- ir fyrirsögniiiui: Hvað viitu verða? Hjúkrunarstarfið er sem sagt afg:reitt, en í næstu viku verður fjallað um tvær flugg:reinar: flug: manns- og: flugfreyjustarfið. Af þvl okkur þótti vel við eig:- andi að byrja kynninguna á hjúkrunarfólkinu (en á því er mikill skortur eins og: öllum er kunnugt) g:erðum við betur og: fengum leyfi í Borgarspítalanum til að mynda þetta fólk í starfi. Hjúkrunarkonan, sem er að ganga frá lyfjabakkanum og: að hlynna að sjúklingi, heitir Hlíf Hjálmarsdóttir. Hin eru sjúkra- liðarnir María l'órarinsdóttir og Carl John Spencer, sem mun vera af kanadískum uppruna en ís- len/kur rlkisborgari. Hjúkrunarnámið tekur 36 mán- uði og þeir, sem vilja hefja það, þurfa að hafa gagnfræðapróf eða landspróf að minnsta kosti. Byrj- unarlaun að námi loknu eru sam- kæmt 16. launaflokki. Sjúkraliða- námið tekur eitt ár og umsækj- endur skulu hafa lokið skyldu- námi. I.aun samkvæmt 11. launa- flokki opinberra starfsmanna. ( LJÓSM. MBL KR. BEN. i

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.