Morgunblaðið - 17.04.1973, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 17.04.1973, Blaðsíða 2
2 MOHGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. APRÍL 1973 Nýr dráttarbátur með brezkum togurum BBKZKA ríkisstjórniii tilkynnti í gfærdag* 1, að hún myndi senda stærsta og bezta dráttarbát JVfagnús Kjartansson Magnús Kjartansson í Tékkóslóvakíu MAGNÚS Kjartansson, iónaðar- ráðherra, fór sl. laug-ardag til Prag: í Tékkóslóvakiu í boði tékkneska verzlunarráðherrans Andrej Bareak. I för með Magn úsi er Árni Árnason, deildarstjóri í iðnaðarráðuneytinu. Á meðan á heimsókninni í Tékkóslóvakiu stendur mun Magnús skoða vörusýningu í Brno og ræða við tékkneska ráðamenn um möguleika á nán- ari efnahagslegri samvinnu milli landanna tveggja. ld mynd: Bjarni Sigtryggsson sinn og jafnframt hinn hrað- slcreiðasta til fslands til þess að láta hann vernda brezka togara, sem veiddu innan 50 mílna markanna við landið. Birezka sjávarútvegsráðuneytið til- kynnti einnig að dráttarbátiu- inn héti Lloydsman, 2.041 rúm- lest að stærð og myndi koma á miðin í júnímánuði. Lloydsmian muin hafa sama verkefni fyrir höndum og þeir tveir brezku dráttarbátar hafa, sem nú eru á í slandsmi ðuim, Statesman og Englishman. —. Llovdsman gengur 18 miiur. — Frá þessu seigir í sikeyti, sem Mbl. barst í gær frá AP. Þar segir ennfiramuir að áfram sé unnið að því að koma á viðræð- um mEIi Jandanna um iandlhe'lg- ismálið. Spánartogararnir: Drátta’ báturinn m væntanlegur er júnimánuði. Fjármálaráðuneytið ákveður að bíða átekta — en sjávarútvegsráðuneytið felur Útgerðarfélagi Akureyringa að leita nýrra samninga um smíði á skuttogurunum tveimur SVO virðist sem skoðanaágrein- ingur sé nm það milli sjávarút- vegsráðuneytisins og fjármáia- ráðuneytisins, hvort spaenska skipasmíðastöðin, sem smíðað hefur skuttogara fyrir fslend- inga, hafi hætt við smíði togar- anna tveggja fyrir Otgerðarfélag Akureyringa eða ekki. Talsmað- ur fjármálaráðnneytisins segir, að engin yfirlýsing um slíkt hafi borizt frá spænsku skipasmíða- stöðinni, en framkvæmdastjóri Otgerðarfélags Akureyringa seg ir hins vegar, að félagið hafi fengið tilmæli frá sjávarútvegs- ráðuneytinu tim að hefja sem fyrst samningaviðræður við pólska aðila um smiði togara í kvæmdastjóra útgerðarfélags Akureyringa, að hætt hefði ver- ið við simáði togaran,na tveggja á Spáni og Útgerðarfélag, ð væri í þann m jnd að byrja að leita fyr- ir sér um smíði eða kaup togara anmars staðar. Þs-ss fregn ledð- rétti síðan fjárm,á!aráðuneytið, og taldi hana byggða á misskiln ingi mi!l framkvæmdastjórasns og sj ávarútvegsráðuineytisins. 1 samtali við Morgunblaðið í gær sagði Jón Sigurðsson ráðu- neytisstjóri í fjármálaráðuneyt- inu, að hann gæti ekki annað séð en framkvæmdastjóri ÚA hefði lesið eitthvað meira út úr bréfi ráðuneytisins en i því stóð. Enn hefði engin yfirlýsing borizt sem sai.iið var nm frá forráðamönnum spænsku skipaismiíðastöðvariininar, uim að þeir hefðu ákveðið að hætta við smíði togararana tveggja fyrir ÚA. stað þeirra á Spáni. Upphaf þessa máls var frétt í ríkisútvarpinu, sem höfð var eft- ir Gísla Konráðssyni, fram- Vikuaflinn 14þús. tonn HEILDABLODNUAFLINN var sl. laugardagskvöld orðinn 436. 226 lestir eða 158.571 lest meiri en á allri loðnuvertíðinni í fyrra. Bjarni Sigtryggsson formaður B.Í. ADALFUNDUB Blaðamannafé- lags íslands var haldinn að Hótel Esjn sl. sunnudag. Fráfarandi formaður félagsins, Elías Snæ- land Jónsson, minntist f upphafi Sigurðar Guðmundssonar rit- stjóra Ujóðviljans, sem er nýlát inn. Hisu fundarmenn úr sætum í virðingarskyni við minningu hins látna ritstjóra, sem var einn af elztu félögum í blaðamanna- stétt. Á fundinum voru fluttar skýrsl ur stjórnar og lesnir reikningar sjóða. Kom þar m. a. fram að stjórn félagsins gerði á sl. ári þrjár ályktanir til að mótmæla aðgerðum sem miðuðu að því að koma í veg fyrir að blaðamenn gætu hæft beztu aðstöðu til frétta flutnings frá þeim stöðum, sem voru vettvangur stórviðburða. I skýrslum gjaldkera kom fram að í Lífeyrissjóði félagsins eru nú um 16 millj. kr. og hefur sjóðurinn eflzit verulega á síðustu árum. 1 Menningarsjóði félagsins eru nú tæpl. 1,3 miilj. kr. Á árinu veitti sjóðurinn styrki til 19 blaðamanna og hefur sá sjóður einnig eflzt vel. Orlofsheimilasjóður félagsins var stofnaður við gerð síðustu launakjarasamninga og er um 150 þús. kr. eftir fyrsta starfs- árið. Formaður félagsins fyrir næsta ár var kjörinn Bjarni Sigtryggs- son, ritstjórnarfulltrúi á Alþýðu blaðinu, en aðrir í stjórn: Atli Steinarsson (Morgunblaðinu), Árni Gunnarsson (fréttastofu út varpsins), Eiður Guðnason (Sjón varpinu) og Elías Sn. Jónsson (Tímanum). Vikuaflinn nam samtals 14.026 lestum og lönduöu alls 19 skip einhverjum afia. Tíu hæstu bátarnir á loðnuver tíðinni nú eru: Guðmundur RE 18.029, Eldborg GK 15.276, Gísli Árni 12.153, Fífill GK 10.748, Súl an-EA 10.558, Heimir SU 10.287, Skírnir AK 10.221, Reykjaborg 10.212, Rauðsey AK 9.761 og Hilm ir SU 9.224. Hæstu löndunarstaðirnir eru: Reykjavík 50.989, Neskaupstað- ur 38.662, Seyðisfjörður 38.500 og Keflavík 38.321. Allmargir bátar eru nú að hætta veiðum og talið ósennilegt að loðnuveiðarnar muni standa fram yfir hátíðar. Hins vegar sagði Jón, að mál- in stæðu nú þannig, að vitað væri að spænska skipasmíða- stöðin ætti í miklum vandræð- um með að standa við samning- inn um smíði á togurunum tveimur, sem væri orðfem mijög óhagstæður fyrir fyrirtækið vegna verðlagsþróunarininar und amfaúið, auk þess sem hún hefði tapað verulega á smíði fyrstu togaranna fjögurra. „Við bíðum því enn eftir því að Spánverjarn- ir annað hvort rifti samningnum eða ráðist í smáði togaranna," sagði ráðuneytisstjórinn. Islenzk stjórnvöld telja spænsku skipasmiðastöðina skaðabótaskylda, fari svo að hún rifti þessum samningum um smíði Akureyrartogaranna, og hafa þau ítrekað þetta sjónar- mið sitt við forráðamenn spænsku skipasmíðastöðvarinn- ar. Að sögn Jóns Sigurðssonar er ástæðan fyrir því, að islenzk- um stjórnvöldum er svo i mun að Spánverjar standi við samn- inginn sú, að þegar hætt var við samning þann sem gerður hafði verið við Slippstöðina um smíði tveggja skuttogara fyrir ÚA, var Slippstöðin búin að gera kaúp- samning á ýmsum búnaði í skip in fyrir saimtals 140 miHjónir króna og varð það úr að þessi kaupsamningur var látinn ganga inn i samninginn við spænsku skipasmíðastöðina, sem þannig skuldbatt sig til að nota þenn- an búnað í skipin. Jón benti á, að það gæti orðið erfitt að fá aðrar skipasmíðastöðvar til að gera saimis konar sikuldbinidingar og þá gæti svo farið að selja yrði fyrrgreindan búnað með veruleg um afslætti. Gísli Konráðsson, fram- Framhald á bls. 31 Gunnar Gunnarsson. Saga Borgarættarinnar Ný útgáfa í endanlegri gerð Bíl stolið AÐFARARNÓTT laugardags sl. var bifreiðinni R-11465, sem er Volkswagen-bifreið, árgerð 1967, stolið frá Reykjanesbraut, skammt frá Shell-stöðinni við öskjuhlíð. Þeir, sem kynnu að hafa orðið bifreiðarinnar varir, eru beðnir að láta rannsóknar- lögregluna vita. SÁGA Borgarættarinnar var fyrst í röð hinina stóru skáld- sagna Gunnars Gunnarssonar og skipaði horaum rösklega tví- tugum á bekk meðal norrænna öndvegishöfunda. í Danmörku eiinni munu hafa selzt af henni langt yftr 100 þúsund eintök og víða annars staðar hafa vinsæld- ir hennair verið með áþeklkum hæfti. Þýðingar á sögunni skipta tugum, og m.a. hefur hún kiomiið út á grænlenzfcu. Þá má geta þess, að hún var fyrsta ís- lenzka skáldsagan, sem tekin var til kvikmiyndagerðar. Varð kvitkmyndin mjög vinsæl, eink- uim hér á landi, og átti hún það ekki sízt að þakka hinum ást- sæla listamanni, Guðmundi Thorsteinsson (Mugg), sem hafði á hendi eitt aðalíhlutverkið. Fyrsti hluti sögunnar, Ormar Örlygssonar, kom út hjá Gylden- dal sumarið 1912, en úrslita- sigur vann hún — og höfundur- inn — með þriðja hlutanum, Gesti eineygða, 1913. Á íslenzku kom Saga Borgarættarinnar öll út á árunum 1914—18. Seinna hefur hún verið prentuð í tveim- ur heildarútgáfuim af verkum skáldsins, en einnig tvívegis í sérútgáfum (Helgafell 1958 og 1960). Og loks hefur nú Al- menna bókafélagið sent verkið frá sér í niýrri útgáfu, endur- skoðaðri af höfundinum og má því telja, að þetta sé af hans hálfu fullnaðairgerð skáldverks- ins. Það væri að vonum auðvelt að benda á ýmis byrjendaeinkenni á þessu skáldverki ungs höfund- ar og tekur það bæði til bygging ar þess og persónusköpunar. Við nánari gætur má þó gerla sjá sterk skyldleikatengsl, sem liggja frá þessu æskuverki tll annarra og fullkomnari skáld- verka Gunnars Gunnarssonar. En jafnauðvelt er að sjá ástæð- urnar fyrir hinum miklu og al- mennu vinsældum sögunnar. Hún er auðug af smitandi frá- sagnargleði, og hin hraða og áhrifamikla atburðarás, sem á köflum er æðihugtæk og spenn- andi, er dregin sterkum, einföld- um dráttum, en magnþrungin ör lög og svipmiklar persónugerðiir bera ættarmót og eðli hins stór- botna sögusviðs, íslands, eins og það hiillir uppi úr sjálfdæimdri út legð fyrir hugsjónum hins korn- unga skáldvlkings. Saga Borgarættarlnnar eir 295 bls. að stærð og útgáfan öll hira vandaðasta. Bókin er prentuð í Odda h.f., en bundin í Sveina- bókbandinu. Torfl Jónsson gerði útlitsteikningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.