Morgunblaðið - 17.04.1973, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 17.04.1973, Blaðsíða 25
MORGUN’BLAE>IE>, ÞftlÐJUOAGU-R 17. APRÍU 1973 25 C0SPE.R. \ /L/tt Uj Maðurinn sem varð undir hægri fæti yðar, er kominn af spítalanum. piou^. — Elns »« þið efl&ust vitið þá var somir ykkar rtiikill dýravinur. — James, viltu keyra mig: upp á skattstofu. -— Var þrtta erfiður dagur á verkstæðnui? rírúturinn, 21. marz — 19. apríl, Þú rnsn.i frá sUirfmm. sem lilaðizt hafa upp ytir leugri tíma. Kéttur timi til mA rryi,að fá sér ný föt, e« ekki tii lisrtta sér út í nefn wvintýri. Nautið, 29. april — 29. maí. >á serir s«tt úr smáúeilum, *em þú hefur átt i. HjáliMn herst, þátt titið heri á krnm í fyrstu. Tvíburarnir, 21. niai — 20. júní ►ú fmrtt að skipnlesgja aljar tölur og framkvæmdir, og ef bréfaskriftir liafa dregixt eitthvað, bsetárðn {•»#. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. ►ú dregnr þk Uyrfilega í hlé um sin.n. •£ við jiarð skýrast lín- urnar í ýmsltm vaudamálum. SL'júnið, 23. júli — 22. ágúst. I'ii eudlirskoðar liitna tið og fiýtir þér e&feert. Þetta kann að varpa nýjw ijósi á ímsa atliurii, sem þú iv>'fur ekki skiiið. Mærin, 23. ágúst — 22. sepfceanber. Þú ert íeti framar en hiuir, og getur þakkað það ástunduuar- Bemi þtmiL Vogin, 23. september — 22. október. í da/f hllarAa rejrnu að aá þér, og um Anl Cttmlai reyat aA iiiiikeinitu útistaH«Íandi skuldar. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. ►ú ert smlfum néffnr, og: þ^tta atriði gretur skapuð þér mik Lun stuðuiui; út á við. Steingeitin, 22. desember — 19. janúaiT. Ko!e-;t «r í daff, e»» þú hefur latnt vit í ai fá ekkí lefcikast. Vatiisberiiiii, 20. jaiiáar — 18. febrú&r. Verlcefni þín verfta þér nms hagkvn*m, og þú rilt, mg ter allt ©ftir þvt, livuA þú rrt vinnuHumar. FLskarnir, 19. febrúar — 20. vnarz. l»ú viusur öU \«*rk þín fyrri partinn, og færð því ág.ett næði tli að líta eftir Iieimilinu á eftlr. — Minning Beatrix Fnunhald af bls. 21 kristallaða og slípaða í gegnuira manaiiega reynslu, hvwrt heldur í gleði, so.rg eða þrautuan, þá er það nú oltast svo, að flest reyn- uim við á æv.brautinni að varð- veita, finna aftur og virkja hið innra með oss þá trú og innri tilfinningu, sem barninu er vissa. Þeir gæfusömu sajnferðar- menn, sem gengið hafa til leitar að innri rökum tilverunnar í trú, von og kærleika, vita, að ein- hvem tíma er oss öllum aetlað að finna óskasteininn, — finina sannleikann, sem einn gefur frelsi og andlegan styrk. Slíku viðharfi tii lífsins og ai- valds tilverunnar hefi ég, sem þessar línur rita, líklega hvergi betur kynnzt en hjá frú Beatrix Löffler, sem andaðist þann 27. febrúar siðastliðinn á 72. aldurs- ári í Bad Neuenahr í Vestur- Þýzkalandi. Beatrix Löffier, fædd Erkes, ieit þernnan heim 18’ júní í Köln am Rhein, yngst 3ja barna ís- landsvimarins Heinrich Erkes. 1 kyrrð og hófsetni kaþólskrar nrullistéttarf jölskyldu ólst húa upp ásamt eldri systur, Valeriu, síðar doktor í tannlækningum, og bróður, Eduard, prófessor I Austurlandafræðum, en hann lézt fyrir nokkrum árum. Snemma greyptist inn i með- vitund Beu, en þannig var bún oftast köllu'ð af ættingjuim og nánum vinum, með gullnu letri nafnið íslarad, og allt sem is- lenzkt var. Kom þar margt tii, en ekki sizt hið, mér liggur nærri að sagja, islenzka andrúmsloft, sem lörtgum ríkti á þessu Köln- arheimili, þar sem bæði íslemd- ingum og Istandsvinum áivallt var tekið sem sérstökum aufúsu- gestum. Urðu mörg þessara kjmna oft upphaf ævilangrar vináttu. Kemur mér í því sam- band; í hug áralöng vinátta Beu og Sigríðar Zoega og fjölskykiu hennar, en frú Sigriður dvaldist á heimili Erkes-hjónanna á þeim árum, er hún lærði ljósmynda- gerð í Köln; — hún er nú látin. Ekki má gleyma miklum og gdðum kynnum Beu og fjöl- skyldu hennar af séra Jóni Sveinssyni (Nonna), sem dvaldli oft í lengri eða skemmri tíma á heimili þeirra. Eins og kunnugt er, þá ligigur Nonni grafinn i Köln. Lét Bea sér ætíð mjög annt um gröf hans meðan hún liíði, f’nnst mér slikt bera fagran vott um trygigð hennar og ræktar- semi, en þessir eðlisþættir voru áberandi i öllu fari hennar. Mtan isstætt er mér hversu mikla áherzlu Bea lagði á það, að ég, sem einasti Islendingur þá nær- lendur, færi í heí-msókn til Nonna, sem háaldraður dvaldi á borgarsjúkrahúsinu í Esohweiler í RinaFlöndum, ekki ýkjalangt frá Köln, en. þetta var á miðjum styrjaldarárunum. Geymum við hjónin vissulega dýrar endur- minningar í hug'jm okkar aí þeim fundi, — einhverjum göf- ugmannlegasta og jafnframt hóg værasta öldungi, sem við höfum kynnzt. Margar urðu íslandsferðir föð- ur hennar, Heinrich Erkes. Mig minnir, að Bea hafi talið þær eitthvað 16 talsins. Var hanrn þá ýmist einn á ferð i þessum ratnn- sóknarleiðangrum sínuim á rtátt- úru laindsins, og þá einkum í kringum öskju, á Sprengisandi og í Ódáðahrauni, eða i fylgd með konu sixmi Mary, af þýzkum ætturn en uppalin í Bandaríkjnn- um. 1 önnur skipti tók hann son sinn, Eduard eða Beatrix dóttur sina mieð, þótt þau væru þá enn ung að árum. Fyrsbu ferð sína til fslanda, i fyigd með foreldrum sinum, fór Bea 1914, þá aðeins 13 ára. Var farið með „Bobniu“ frá Edinbwrg með viðkomu í Færeyjum og það an tii Seyðisfjarðar og áfram norður um til Reykjavíkur. Var slíkt ferðalag hinni ungu stúiku hreinasta ævintýri, sem hún sáð- ar alltaf hafði garnan af að se«gja frá. Er Beatrix var 26 ára gekk húiti að eiga dr. Otto Löffl'er, er þi hasfði nýlokið námi í vísinda- leigiri hagfræði, <*g siðar varð með eigandi i hiinu þekkta umbúða- fyrirtæki „Cyclopgasellsch,aft“ i Köln - Roden ki rchen. Kynni mín af þessum elsku- leg-j hj-ónum hófust þá er síðari heimsstyrjöidin stóð í atgleym- 'mgi. Ég var þá við nám í háskól- anum í Köln. Höfðu Löffiershjón in spernir af þessum íslendingi og tóku mér opnum örmum. Get ég farið fljótt yfir sögu, þvi að á heimili þeirra ilentist ég svo í langan tíma, sem væri ég sonur þeirra, þar til ég fluttist tiil tengdaforeldra minma og skömmu seinna til Svíþjóðar unz striðinu lauk, að við kom- umst heim til Islands. Árið 1938 kom dr. Löffier, ásamt eiginkonu sinni, í fyrsta s' on til Islamds og er síðari heiims styrjöldimiíi lauk hófust heim- sóknir þeirra hingað á ný svo iil árlega, þar til Beatrix andaðist. Ega hinir fjöímörgu vinir hér .margar hugljúfar og skemimt teg ar endurmtninimgax frá heian- sóknum þeirra hjóna, — sem ávallt færðu með sér birtu og yi, með frjálslegu ag glaðlegu viðmóti sinu. Þama voru vissu- lega einlægir vinir og velunn- arar ísiands á ferð, sem aldrei slepptu neinu tækifæri til að íegra og dásama sérkennillega fegurð landsins, og halda uppá miálsvöm fyrir land og þjóS gagnvart löndum simim, er á þurfti að halda. Ótalin er einnig hin mikla umhyggja, sem þau hjónin, ekki sízt eft'r að dr. Löffier var orðinn islenzkur konsúU, sýndu íslenzkum náms- mönnum alia tið, en um það munu sjálfsagt aðrir fjaTla, sem gerzt vita deild á. Sjálfur stend ég i órofa þakk- arskuld, setn samofin er sterk- um vináttuböndum við þessi góðu hjón og trega sárt, ásamt fjölskýldiu Ttvinni, brottför -þess-i arar elskúlegu kontu, hún reyndist mér sem bezta móð r á þessum erRðu árum, er ég dvaldi einangraður í frarnandi landi. Ég miinnist ógna stríðsár- anna og sameiginiegrar sopgar, — og gleðistunda, elnnig mangra andvökunótta, er við sátum hnipn og óttaslegin í k.ja'iiiara æskutbeiimilis Beu, Am Krieler Dom 16, og gátum á hverju auignabliki átt von á, að spreTtgj- uraar, sem stundum sló ríiður allt í krintg, gætu orðið okkur að fjörtjóni, en þrátt fyrir ailt var oft spaugað á slíkum hættuistund •Jtm og Kölnarkímnin ieiftraði þá oft skærast. er mest gekk á. Þvi þótt Bea væri víðreist og bæri með sér framkomu og víð- sýni heimsboirgarans, þá var hún þó innst inni bam sinnar fæðmg arborgar — Kölnar, sem húti utini mjög og rætur hennar síóðu föstum fótum í. Henner, sonutr þeirra, sem nú tregar ástkæra móður, hafði fyr- ir nokkrum árurn lokið hagtfræði námi og tekið að verulegu heyti við starfi föður síns í „CycVup- fyrirtækjunium“, en það var þeim báðum mikið gleðiefni. Nú er leiðir bafa skilizt, 'að s nni, og sár söknuður er kveð- inn af feðgunum tveim Asm Krieler Dom i Köin, þá er hugg- un harmi gegn, að fögur minning uim samhentan og góðan iíf.s- förunaut og ástríka móðuir liíir áfram með þeim og öllum, er áttu því láni að fagna að kyt»n- ast þessum elskulega persómi- leika, sem Beatrix var, Ermig héðan, frá landi ísa og elds, fyig.ja heinni á leiðum hennar þakkir og fyrirbænir vinanna mörgu, sem jafnframt setida eft- lifandi eigi nmanni og syni, sv® og systur hennar Valeriu, kmi- legar samúðarkveðj ur. Blessuð veri minning frú Baia- trix Löffler. Geir R. Tomasson. Starfsmönnum vegaperðar rkisins Reykjavík og öðrum vin- um mímtm naer ag fjaer, þakka ég góðar gjafir og beiLaóskrr á >0 ára afmaaéi minu 9, 4. '73. Lffið heil. Haimes Sve'msson, Sknðustekk 23.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.