Morgunblaðið - 17.04.1973, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 17.04.1973, Blaðsíða 31
MORGUNHLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. APRlL 1973 31 Frá vinstri: Ólafur Haukur Símonarson, Einar Bragi, Borgar Garðarsson, Hildur Hákonardótt ir, Eyborg Guðmundsdóttir. Starfslaunum úthlutað Færeysk vika — í Norræna húsinu 8 EISTAMÖNNUM var í gær úthlutað starfsiaunum úr Starfs- launum listamanna árið 1973, en starfslaunanefnd skipa, Kniitur Hallsson skrifstofustjóri menntamálaráðuneytisins, en hann er forma-ður nefndarinnar, Hannes Kr. Ilavíðsson arkitekt, formaðiir Bandalags íslenzkra listamanna og Halldór Kristjáns son alþingismaður. Jónas Tómasson Alls bárust nefndinni 48 um- sóknir um alls 39 ára starf, en það gefur vísbendingu um þörf- ina fyrir slik laun. Fjár- veiting á lögum er nú 1500 þús. kr. fyrir árið. 24 umsóknir bár- ust frá myndlistarmönnum, 19 frá rithöfundum, 3 frá tón- listarmönnum og tvær frá leik- urum. Mánaðarlaun sem lista- Eyjólfur Einarsson Nyr bátur til Húsavíkur Húsavík —16. apríl. NÝR bátur bættist í bátaflota Húsavíkur hinn 12. þessa mán- aðar — 8 tonna bátur smíðaður í Trésmiðju Harðar Björnssonar Borgarfirði eystra. Báturinn er búinn fullkomnum siglingar- og fiskleitartækjum miðað við stærð. Eigendur eru Jón B. Gunn arsson og Kristinn Lúðvíksson. Báturinn hefur þegar hafið grá- sleppuveiðar. — Fréttáritari. mennirnir fá eru milli 40 og 50 þús. kr. J»essir listamenn fá starfslaun 1973: Borgar Garðarsson, leikari, i 12 mánuði til náms og starfs hjá „Lilla teatern" í Helsing- fors. Hildur Hákonardóttir, listvefari, i 12 mámuði til þess að vefa teppi, er sýni stöðu koniunriar i íslienziku þjóðfélagi í dag. Einar Bragi, rithöfundur, í 9 mánuði -til þess að rita heimildarsögu (dókúmenter- rómam), byggða á ævisögu selstöðukaiupmannsins Georgs Andrésar Kyhns. Jóhannes Heigi, rithöfundur, í 6 mánuði, til þess að skrifa lei'krit. Eyborg Giiðmundsdóttir, listmálari, í 3 mánuði, tii þess að vinna að málarailist og undirbúa sýningu. Eyjólfur Einarsson, listmálari, í 3 mánuði í sama skyini. Jönas Tómasson, tónskáld, í 3 mámiði, til þess að vimna að hi’ijómsveiitarverki. Ólafur Haukur Símonarson, rithÖfundur, í 3 mánuði til þess að v'mna að skáldsögu. Eftirtaldir hafa áður hlotið starfslaun listamanna 1969— 1972: 1969: Tndriði G. Þorsteinsson í 12 mán. Þorsteinn Jónsson frá Hannri í 6 — Einar * Agústsson Framhald af bls. 32 ingnium yrði sagði upp, yrði bor- :n und r Alþingi. Spurði hann utanrik sráðherra hvort 6 mán- aða fxesturinn, sem 7. greiin varn arsam.ningsins við Bandaríkin gerði ráð fyrir liði, áður en að uppsögn gæti farið fram, eftir að endurSkoðun hæfist, miyndi hefjast v ð þá endurskoðun, sem nú vær'. á döfinni. Taidi Geir að þetta væri svo mikilvægt atriði að ekki væri rétt að Háta frestinn byrja að Wða á meðan frumend- urskoðun stæði yfir, og rétt værl að leita álits Aiþingis áður en beiðnl um endurskoðun yrði sam kvæmt 7. grein send Norður- Atlantshafsráðinu. Utanrikisráðherra sagði, að ut- anrikismálanefnd yrði kölluð saman áður en enduirskoðun yrði ákveðin, en ríkisstjómin hefði enn ekk': ákveðlð hvenær hún hæfist. En ráðherrann sagði, að ef enduirskoðun leiddi til þess, að talið væri rétt að segja vam- arsamningnuim upp, en um það gæti enginn sagt fyrr en að end- urskoðuiniinini lokinni, þá myndi harnn sjá fil þess, ef málið kaemi til hans kasta, að ákvörðum um uppsögn yrði tékin af Alþingi. Elnar Hákcinanson í 3 mán. Jón Guinnár Ámason í 3 mán.' 1970: Thor Vilhjálmsson í 12 mán. Jón Engilberts í 9 mán. Guðmundur Elíasson í 3 mán. 1971: Guðmunda AndrésdótJtir í 12 mán. Leifur Þórarinsson i 6 mán. Oddur Bjömsson í 6 mán. 1972: Vilhjálmur Bergsson í 12 mán. Jón Óskar í 12 mán. Ágúst Petersen í 6 mán. Magnús Tómasson í 6 mán. Nína Björk Árnadóttir í 6 mán. Steinar Sigurjónsson í 6 mám. Hafliði Hallgrimsson í 3 mán. Jóhannes Helgi Ragnar Arnalds sagðli að Al- þýðubandalagið hefðii þríþætta stefniu varðandii varnarmáliin: í fyrsta lagi vildi það koma hern- um á brott. í öðru lagi leggja niður ölil hernaðarmanmvirki hér á landi og í þriðja lagi segja fs- land úr Nato. Aðeins hefði tekiizt að koma xyrsta markmið- iiniu í miálefnasaminingiinn, En það stæði skýrt og skorinort að varnarliðið skyldi fara á brott á kjörtímabiiinu. Ragnar las síð- an upp samþykkt þingflokiks Al- þýðubandalagsiins, sem hljóðaði svo: „Alþýðu'bandalagið hefur að sjálfsögðu fallizt á það sjónar- mið, að landhelgismálið ætti að hafa sérstakan forgang, og með hliðsjón af því hefur flokkurinn sætt sig við, að brottför herslns í áföngum ætti sér stað á síðari hliuta kjörtfcniabilsins. Em þar sem kjörtimabilið er nú senn hálfnað, væntir Alþýðubandalag ið þess mjög eindregið, að ekki dragist lengur, að hafnar verði viðræður við Bandarík j amenn um endurskoðun varnarsamnings ins með það fyrir augum, að her inn hverfi frá Islandi. Atþýðubandalagið telur sjálf- sagt og eðlilegt, að meðan samn- ingum við Bandarikjamenn um brottför hersins er ólokið verði sjónvarpssendingar Bandaríkja- manna takmarkaðar við herstöð- ina eina, og af gefnu tilefni tel- I VIKUNNI eftir páska hefst Færeyska vikan í Norræna hús- 'nu og stendur hún dagama 27. apríl t.i'1 2. maí. Verður þar miarg þátta kynnlng á Færsyjium og færeyskri mienning'U, sem Norr- æna. húsið gengst fyrir. Heifet vikan með opnun á máíverka- sýniingu og heimilisiðniaðarsýn- ingiU föstu-daginin 27. apríl í sýn- 'ncarsöl'Uim í k jialiara hússins. Þar sýna 7 ungi'r færeyskir lista menn verk sín. En í bókasafninu verður færeysk bókasýning, sem opriuð verðnr á iaugardag kl. 15. Mikið verðu.r um fyrirlestra þassa færeysku viku í Norrænia húsiinu. Til dæmis flytjia Johann- es av Skarði og Steinbjöm Jac- obsen - fyrirlestra um eldiri og ynigri bókmennt: r, Erl'endur Pat- ursson talar um „Samvinmu í Norður-Atiantshafi“ og ræðir þá um samvinnu í fiskveiði- og fisk- söiumálfum, og um þróun fæir- éyskm S'tjó'rnmála uindanfarin 55 þusund KJARVAESSÝNINGUNNI að Kjarvalsstöðuni lauk nú um helg iua, og höfðu þá alls um 55 þús. manns séð hana. Er þetta ein mesta aðsókn að myndlistarsýn- ingu hérlendis, en hún var opin í ■einn niánuð eða fjórar helgar. Sýningin verður nú tekin nið- uir, þvj að kinversku sendiráðs- mennimir fá nú allt húsið til af- nota fyrir kínverska sýningu. Munu þeir hafa húsið til 6. maí, en hvað þá tekur við er óráðið. Hins vegar verða Kjarvalsmynd- ir aftur hengdar upp i Kjarvals salnum svonefnda. ÁRVAKA Selfoss verður haldin öðru sinni nm páskana og eins og í fyrra verður dagskráin fjöl breytt. Mikil listsýning verður sett upp í Gagnfræðaskólanum, en þá sýningú hefur Eyborg Guð- miundsdó'ttir, listmálari, undirbú ið. Hefur sýning þessi áður ver- ið sett upp á Blönduósi og Sauð- árkróki. Eru þnr kynntar fimm listgreinar: Málaralist, svarlist, höggmyndalist, iistvefnaður og h úsageir ðarlisrt:. ur flokkuirinn að sjálfsögðu óvið- eigandi, að heimilaðar séu nokkr- ar framkvæmdir á Keflavíkur- flugvelli, sem ganga í berhögg við þá stefnu rikisstjómarinnar, að herinn hverfi af Landi brott." Bjarni Guðnason sagði að í sin um munni þýddi orðið endurskoð un á málefnasaimm'ingnum brort- för hersins. Harmaði Bjami hversu hægt þessu máli hefði þokað, það sem af væri kjör- tiimabilinu. Hannibal Valdimarsson sagði eðffliLegt að í varnarmálSn hefði ök'ki verið varið meira rúmi í skýrslu utanríkisráðherra. Það væri vegna þess, að allir hefðu verið sammála um að láta land- helgismálið hafa forgang og taka ekki upp annað vandasamt og viðkvæmt mál og fara að berjast á tvenmum vígstöðvum. Sagðist hann ekki álíta að þingmenn túlkuðu almennt orðið endur- skoðun, sem brottför, og væri gaman að vita hvort slíkt væri í orðabökum, en íslenzkuprófessor inn gæti sjálfsagt fundið það. Alla vega væri þair um mjög lauslega þýðingu hjá Bjama Guðnasyni að ræða og varí byggða á Vísindalegum grund- velli. Ríkisstjórnin hefði lofað að láta endurskoða varnarsamning- inn eða segja honum upp og nú væri fyrri þáttur þess að hefj- ár. Jóhan Hendrik Winter Poul- sen flytutr fyrirlestur um skyld- la'ka færeyskunnar og islenzk- unnar og AmC Tharseinsson tal- ar um færeysk fomminni. Þá varða kvikmyndir sýndar um William Heinesen og um Færeyj- ar. Rithöifundiarkvöld verður, þar sem færeyskir höfundar lesá úr verkum sínum. Og 2. mai verð ur dagskrá með söng, dansi og hljóðíæraleik í Súlnasal Hótel Sö'gu. Efnið var hass EFNAGREINING leiddi í Ijós, að efni það, sem maðnr á Akra- nesi kveðst hafa keypt af þrém varnarliðsmönnum á dansleik á laugardagskvöldið, er hass. Varnarl'iStmennimir voru hand tefcmiir á Akranesi og færðir til yfirheyr.siu, en þeir vo.ru ekki með neiin fiikmefmi í fórum sím- uim og nieituðu að hafa verið að selja ungrnennum á Akranesi Siffik ef.ni, Maður eijnin ,Jét. Jöjg- regjiuna hafa 2—3 gmmm.af efui, sem hann kvaðsit hafa keypt.af þeitm seirn hass og var það sent t'ffl einagreiningar. Varnarliiðsmenniirnir vorú úr- skurðaðir í gæzliuvarðhald á Keflavikurfl'ugvelli og teknar þar af þeim ítarlegar skýnslur, en þeir neituiðu stöðugt að hafa stundað slíka sölu og var þeim siðan sleppt úr hald'i. Nú á eftir að taká skýrslur af nofckrum að- iluan frá Akranesi, að sögn Þor- geirs Þorsteinssonar fulltrúa lög- regliustjóra á Ketflaivíkurflug- velíLi, en siíðan verður málið væmtanlega sent ti'l saksófcnara. 1 Héraðsbókasafninu verður frímerkj asýning á vegum Æsku- lýðsráðs, og þar verður einnig haldin bókakynning. Auk sýninganna verða skemmt anir af ýmsu tagi á Árvökunni. Þriggja manna nefnd hefur, ásamt fuUtrúum félaga og sam- taka á Selfossi, unnið að undir- búningi Árvökunnar, en upphafs menn hennar í fynra voru þeir Hafsteinn Þorvaldsson, Guðmund ur Daniíelsson og Jónas Ingimund arson. ast, en um hinn þáttinn færi eftir því hvernig endurskoðuninni lykt aði. Það yrði að sjálfsögðu borið undir Alþingi. Ýtarlegar verður sagt frá um- ræðum um utanríkismál í blað- inu á morgun. — Spánar- togarar Framh. af bls. 2 kvæmdastjóri Útgerðarféliaigis Akureyrar hafði þetta um mál'ið að s'agja: „Vegna fréttar frá fjármáia- ráðuneyti'n'U, sem birt var í há- degisfréttum í dag uan Skipa- smíðasamninga á Spáni vegna Útgerðarfélags Akureyringa hf., þar sem saigt var að það byggð- ist á misskiilningi fraimikivæmda- stjóra félagsins að samningam- ir á Spáni væru úr sögnnni — vi'lja framikvæmdastjórar Ot- gerðarféJags Ak'urcyririiga hf. taka það fram, að þær fréttir voru hafðar eftir ábyrgum opin- berum aðilum og fékk félagið jafnframt tilrnæM um það frá sj áv a rútvegs ráðuneytinu vegna þessarar staðreyndar að hefja sem fyrst samn ingaviðræðu r við pólska aðila wti smíði skipa 1 stiað þeirra sem áður var ua samið á Spáni.“ mán. Arvaka Self oss haldin öðru sinni um páskana

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.