Morgunblaðið - 17.04.1973, Blaðsíða 32
¦
ÁNÆGJAN FYU3IR ÚRVALSFERÐUM
<0)hiinoi
^^^^ ÞVOTTALÖGUR
FUÓTVIRKARI, MILDARI FYRIR HENDUR YÐAa
ÞRIÐJUDAGUR 17. APRIL 1973
Olafur Jóhannesson, forsætisráöherra:
Ahugi Brandts vissu-
lega nokkurs virði
Enn í
haldi
SKIPVERJARNIR átta af Lagar
fossi, sem úrskurðaðir voru I
gæzluvarðhald á föstudag vegna
rannsóknar smyglmálsins, eru
enn i varðhaldi. Yfirheyrslum yf
ir þeim var haldið áfram um
helgina og i gær, en að sögn
aðalfulltrúa Sakadóms, sem
stjórnar rannsókninni, er ekki
unnt að skýra frá þvi, hvað yf-
irheyrslurnar leiddu í ljós.
Hans Koschnik ræddi við
formenn stjórnarandstöðu-
flokkanna í gærkvöldi
SÉRSTAKTJR sendimaður Willy
Brandts kanslara Vestur-Þýzka-
lands, Hans Koschnik, borgar-
stjóri í Bremen ræddi í gær við
Ólaf Jóhannesson, forsætisráð-
herra og Einar Ágústsson, utan-
ríkisráðherra um deilumál land-
anna, landhelgismálið. Ólafur Jó-
hannesson sagði í viðtali við Mbl.
í gær, að það væri óneitanlega
nokkurs virði að Willy Brandt
hefði á þennan hátt sýnt málinu
áhuga og haft af því afskipti.
Viðræður ráðherranna við borg-
arstjórann voru þó ekki samn-
ingaviðræður.
Ólafur Jóhanmesson sagði: Ég
ártJtá viðræður við borgarstjóranm
og tvo menn sem með homum
voru, aninan frá utanríkisráðu-
neytimu í Bonm og himn frá
sjávarútvegsráðuneytinu. Kosch-
ník bar kveðju Wily Brandts
og lýsti sjónarmiðuim hans og
áhyggjum yflr þessu máM. Hamm
gerðí grein fyrir afstöðu þessara
Norðursjávarrfkja í Þýzkalandi,
sem óskuðu eftir því að Bonn-
stjórndn settS á löndunarbamin og
einrrig gerðd hann grein fyrir af-
stöðu Bontnstjórnairinnar tii
þeárrar máialeitumar. VSlð gerðuim
aftur grein fyrir máistað okkar
og svo var lögð áharzia á það
að framshaldsviðræður gætu far-
ið fram sem íynst.
1 gærkvöldi sátu hinir þýzku
semdifuliitrúar boð forsætiisráð-
herra í Ráðhemabústaðiniuim og
þar ræddi Kosöhmilk við aðra
ráðherra, svo ög forystiumenn
stjórmaramdstöðuflokkanna á Ai
þingi. Einar Ágústsson utanrik-
isráðherra uipplýsti svo Morgun-
blaðið um það i gær að Árni
Tryggvason, sendiherra íslands
í Bonn hefði í utanriMisráðuneyt-
inu þar afhent í gær skriflega
tillöguir ísiendmiga í land'helgis-
málinu, ein þær höfðu áður ver-
ið bornar fram munnlega á fumd
umum í Reykjavik á dögunium.
Rétt áður en kvöldverðurimn í
Ráðherrabústaðnum hófsit í gær-
Framhald á bls. 13
Myndin er teldn, er Hans Koschnik, borgarstjóri í Bremen kom til kvöidverðar í Ráðherrabú-
staðnum í gær. Frá vinstri eru: Guðmundur Benediktsson, ráðuneytisstjóri, Jóhann Hafstein
formaður Sjálfstæðisflokksins, Lúðvík Jósepsson, sjávarútvegsráðherra, Einar Ágústsson, ntan-
ríkisraðherra, Magnús Torfi Ólafsson, menntamálaráðherra, dr. Gylfi P. Gíslason, formaður
Alþýðuflokksins, Hans Koschnik, borgarstjóri, Ólafur Jóhannesson, forsætisráðherra. Lengst til
hægri eru svo Hans G. Andersen, sendiherra og Pétur Thorsteinsson, ráðuneytisstjóri. — Ejós-
mynd.: ÓI. K. M.
Akureyri:
Alvarlegt
slys
Akureyri, 16. april.
ÞAÐ slys varð við niðursuðu-
verksmiðju K.J. og Co. kl. 10.20
f morgun, að Erling Tom Páls-
son féll ofan af þaki á flutn-
Ingabil sínum um 5 metra fall
og meiddist illa.
Erling hafði flutt færiband tfl
Framh. á bls. 13
Sjálfstæðisflokkurinn:
Gunnar Thoroddsen for
maður þingflokksins
A FUNDI þingflokks Sjálf-
stæðisflokksins í gær óskaði
Jóhann Hafstein, formaður
Sjálfstæðísflokksins, eftir
lausn frá starfi formanns
þingflokksins. Jafnframt tók
Gunnar Thoroddsen við for-
mennsku þingflokksins, sam-
kvæmt samhljóða ákvörðun
þingmanna Sjálfstæðisflokks-
ins.
Morgunblaðið leitaði í gær
umsagna þeirra Jóhanns Haf
stein og Gunnars Thorodd-
sens um þá breytingu, sem
nú verður á formennsku
þingflokksins og fara um-
mæli þeirra hér á eftir:
Jóhann Hafstein:
„Þegar ég nú í þinglokin læt
af formenmis.ku í þimgflokki s.jálf-
stæðismanna, og við tekur Gunn-
ar Thoroddsen, þá er það í sam-
ræmi við samhuga vilja okkar
þmgmanna flokksins. Fyrir okk-
ur vakir að styrkja einhug og
samstöðu innan flokksins, og ég
treysti því, að sá asetningur sé
réttilega metinn og virtur.
Framundan bíður mikilvægt
hlutverk Sjálfstæðisflokksins i
stjórnarandstöðu, þegar okkur
sýnist, að margt fari verr en
efni standa til.
I byrjun maimánaðar höldum
við sjálfstæðismenn landsfund
okkar. Það er ósk mín, að sú
stóra fulltrúasamkoma sjálfstæð-
ismanna hvaðanæva af landinu
megi verða okkur herhvöt til sam
stilltra átaka og sigurgöngu i
þeirri stjórnmálabaráttu, er
f ramundan er.
Ég öska Gunnari Thoroddsen
góðs gengis I vandasömu starfi.
Að öðru leyti er mér efst í huga
Einar Ágústsson um varnarmálin:
Alþingis að ákveða uppsögn
Endurskoðunin í samráði við utanríkismálanefnd
VID umræður um skýrslu um
utanrikismál, svaraði Einar
Agústsson, utanríkisráðherra,
ítrekuðum fyrirspurnum Geirs
HallRrimssonar um endurskoðun
og uppsögn varnarsamningsins á
þa leið, að ákvörðun um endur-
skoðun yrði ekki tekin, nema að
undangengnu samráði við utan-
ríkismalanefnd Alþingis. Varð-
andi uppsögn varnarsamningrsins
sagði Einar Ágústsson, að ef end
urskoðunin leiddi til þess, að
uppsögn væri næsta skrefið, þá
miindi hann sjá svo nm, að á-
kvörðun um uppsögn yrðl aldrei
tekin nema með samþykki Al-
þingis.
Geir Halignrímsson benti á,
að raunveruleg endurskoðun,
samkvæmt 7. grein varnarsamn-
ingrsins væri svo mikilvæg, að
hana ætti jafnframt að bera
undir Alþingi, en að öðru leyti
fagnaði hann þeirri yfirlýsingu
utanríkisráðherra, að Alþingi
yrði látið taka ákvörðun lun
uppsögn ef til þess kami að lok-
inni endurskoðun.
Eimar Ágúisteson fkrtti skýrsíu
sína um uitamríkísmál í gær, og
er megim efmi skýrsiummair al-
memmit yfirliit uim gamig heioms-
máiiamna á Mðmu árd. En á þrem-
ur síðuisitu siðum skýrslunmar
(af 21) víikuir ráðherrann að
lajndhelgisimáJliniu og varmairmáíl-
umum og skýriir hamm þar frá
þeim könmuinum, sem fram til
þessa hafa verið gerðar vegna
fyrirhugaðrar emdurskoðumar
vairnar.sam(nimgsins víð Bamda-
ríkim og segir þar meðal ammars:
„Það er ásetmiiinigur mimm, að emd-
anJeg ákvörðun ritkJisstjórm-
arinmair verði byggð á sem
fuJJikommiUsitum upplýsimigum
en það fer ekki milli mála, að
það er algerlegia á valöi íslemzku
rikisstjóormarinmiar, hver sú emd-
antega ákvörðun verður og hve-
nær hún verður tekiri. Ákvörðum
ríkisstjórnarinnar um emdurskoð
um vannairsamninigsims verður
því væntanlega tekin bnáð-
lega."
Geir Hallgrímisson vakti at-
hygli á þvi, að himn 30. móvem-
ber 1972 hefði uitanríkisráð-
herra lýst yfir þvi, að endanleg
ákvörðum um hvort varniarsamm-
Frámhald á bls. 31
Gunnar Thoroddsen
þakklæti til þingmanna flokks-
ins, sem sýnt hafa mér einstakt
traust og vináttu þann tima, sem
ég hefi gegnt formennsku í þing
flokknum. Það hefur verið mér
létt verk og ljúft með þeirra
góðu samhjálp, og þar hefur
aldrei nokkurn skugga á borið.
Gunnar Thoroddsen:
„Lög Sjálfstæðisflokksins mæla
svo fyrir, að þingflokkurinn skuli
að loknum alþingiskosningum
kjósa sér formann fyrir kjör-
tímabiiið. Haustið 1971 var Jó-
hann Hafstein kosinn i það
starf. Hanin hefur niú be5ðzt
lausnar frá því. Að einróma ósk
þingflokksins hef ég tekið við
formennsku hans i dag. Ég vil
þakka Jóhanni hið mikla starf
hans í þágu þingflokksins.
Þingflokkurinn mun starfa
Framhald á bls. 13