Morgunblaðið - 17.04.1973, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 17.04.1973, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. APRÍL 1973 23 Haukur Claessen — Minningarorð í>að var fiagurt vorikvölid vor- ið 1955, að ókH.'imnugur maður kam hér heim tiil mín, átti hamn orimdi við tmig, vegna væmtan- legra jarðakaupa hér i hreppi. Miaðurimn var óvenjulega við- móhsþýðor, biáfct áfram og bauð af sér óvenj'uliega gott viðrr*>t. Þiað var auðséð í svipmóti þessa ókummuga vorboða að i svip og viðmóti var heiðríkja, bjartsýni og hjartahiýja, sem boðaði vortoomu sam vatoti allt ti-1 eýs Mfls og auítoins þroska. Vorið er sú árstíð, sem allir hlialktoa tii, bjantar næbur, fugla- sömgur og gróðunangan jarðar, boðar nýtt Itf, gróandi þjóðlíf í þess orðs beztu merkimgu. — Þessi ókunmi maður, seirn kom nú í fyrsta simni á hieimilM mitt, var Haukur Olaessen, fliuigvailla- sitjóri í Reytojavíik. Mig lamgar til þess að minm- ast þessa góða vimar með fá- eiinanm orðuim. Það var vorið 1955, eins og fyrr gebur, að kynmi okfkar Hautois hófuist. Hanin toeypti hér í sveitimni jörðina Laxárbalkka. Fílijótlega hóf hann þar um- famgsmilkliar framikvæimdir. Lét hann sbrax laggja veg að þess- ari jörð, seim búin var að vera í eyði í mokkur ár. Síðar hóf hann umflamgsmitola þurrkun á 30-40 ha. liands, sam síðar skyldi ti'l rækbunar tekið. Pullræktaði hann þar nokkra hektara, Oig hóf síðan bygginigu á stórum búpenimigshúsuim. En sá draum- ur, sem hamn hafði dreymt um búskap á þessari jörð, varð stytbri en arnn hafði í upphafi ósikað. Bn ékki skyldi því sbarfi hætt, hugur hans stóð til þess, að yikja jörð og eignast bú- stofn, svo tengdiur var hann jörð og jarðyrkj u og bústoap. — Seldi hainn jörðina Laxárbaktoa og keypti síðar aninað býli aiust- ur I Grímsmesi í Ámessýslu oig rak þar töliuverðan búskap á timábiM. Fannst honium styttra þEumgað úr Reytojavílk helldur en hingað vestur á Snæféllsmies, svo tengdiur var hugur Hauks við ræktun jarðar og bústoap. AMar fristundir sínar notaði hann tiil þess að hlúa að bústoap sinuim og þeim stoepmum, sem hainn átti. Sérstatot yndi hafði hann af hestum, sem hamn dáði mjög mikið. Það voru miargar flerðir, sem hainn fór himgað vestur þau ár- in, sem harnn átti Laxárbakka. Áhugi og starfsgleði við jörð- ima, var honum mitoil stiundar- gleði. Hann naut þess svo vel að vera þar sem gróandi líf og athafnir fóru saman, að hann fann sinn imnri imamn endumýj- ast og þrosikast við að bæta og yrkja jörðina. Svo tengdur var hugur hans við rætotumar- imannsstarfið, það átti hug hans aMam, þegar frí igáfust tiil þess, frá ömnum annarra starfa. Ég held að i fiest skipti, sem hamn átti l'eið hingað vestur, hiafi hann atdrei verið svo upp- tekinn, að hamn gæfi sér etotoi tíima til þess að tooima á næstu bæi við Laxárbatotoa og spjaila við fólkið, fræða það, og einnig að fræðast af því um þau stórf, sem hugur hans stóð að. Það var ánægjulegt að kynn- ast þessum bjartsýnismanni, sem atlit vildi fyrir ai’ta gjöra, og alliir áttu hanin að try.ggum vini, sem kynmtust honum Ég minnist kvöldsbundar, er ég átti erindi við Hauto. Það var sólríkur dagur, bjarbur og heið- ur, geistlar kvöildsólarinnar ylj- uðu þeim, sem úti vonu, svo yndislegt var veðrið. Það var komið fram að slætti, móðir jörð í þeim fegursta storúða, sem hún klæðist. Náttúrufegurð er rómuið hér á SraæfeiMsnesi. — Þeir, sem hafa opið auga fyrir því faigra sem máttúran býður akkur, eiga vissiuiega erindi þar sem máttúrufegurð er. Það vair því umrætt vorkvöld er ég heimsótti þau hjón að Laxárbakka, frú Guðrúnu og Hauk ásamt litiMi og yndisilegri dóttur þeirra. Haran var að hlú að þeim gróðri, s©m hanr unni hér, við sitt nýbyrjaða ræktun- arstarf. Seinnipant dagsms sagð ist hann hafa tékið sér hvild frá því að puða í imo'ldinni. — En i hverju var þessi hvild fólig- in? Hún var fóigin i þvi, að hamn sýndi, að hann var meira en lögfrEBðimgur og búhygigjiu- Framh. á bls. 13 Sigurður Ingimundar- son — Minning « Fæddur 13. apríl 1894. Dáinn 10 .april 1973. I DAG verður til moldar bor- inn flrá Hallgrim.skirkju Sigurð- ur Ingimundarson, verzlunar- maður, en hann lézt á Landa- kotsspítala þann 10. þ.m. Sigrurður var fæddur 13. aprll 1894 og hefir hann þvi vantað 3 daga til þess að verða 79 ára. Sigurður fæddist að Sörlastöð um við Seyðisfjörð sonur hjón- anna Ingimundar Eiríkssonar, bónda þar og konu hans Helgu Rannveigar Lynde Rasmunds- dóttur. Vorið 1917 brautskráðist Sig- urður úr Verzlunarskóla Islands og byrjaði þá að starfa við verzl unar- og afgreiðslustörf við Verzlun O. Ellingsen, síðan hjá Einari Malmberg og þaðan réðst hann til H.f. Hamars, þar sem hann var við afgreiðslustörf þar til hann kenndi sjúkdóms síns, eða í samfleytt 37 ár. Þann 25. mai 1929 giftist Sig- urður eftirlifandi konu sinni Mál fríði Stellu Skúladóttur frá Stykkishólmi og hófu þau bú- skap í Reykjavik og áttu þau visblegt heimili að EskihMð 16, sem bar vott um smekkvísi frú SteMu og var alltaf ánægjulegt að koma á heimiii þeirra, og fékk maður þar igóðar og hlýjar móttökur. Þau hjónin eignuðust tvo syni, Svavar, sem er stúdent og Skúla sem er vélstjóri lærði hjá H.f. Hamri, og lauk burtfarar- prófi úr Verzlunarskóla íslands, giftur Önnu Dýrfjörð, frá Siglu- firði og eiga þau 2 börn. Við Sigurður vorum sambekk- ingar í Verzlunarskóla Islands og síðan samstarfsmenn hjá H.f. Hamri, svo við höfum þekkzt í hartnær 60 ár, en saim- vizkusamari, ráðvandari og trygglvndari mann hefi ég ekki þekkt, þá var hann hressilegur og kátur í vinahóp og góðmr félagi. Sigurður var reglusamur og starfssamur og féll aldrei verk úr hendi. Ég votta eiginkonu og sonum innilega samúð. Jón Gunnarsson. Hefjjið ekhi ferðalagið án ferðaslysatryasingar SJÓVÁ ■*■• r í'riál t r««niiiiii FerðasFysatrygging Sjóvá greiðir bætur við dauða af slysförum, vegna varanlegrar örorku og viku- Tegar bætur, þegar hinn tryggði verður óvinnufær vegna slyss. Viðbótartrygging er einnig fáan- Feg, þannlg að sjúkrakostnaður vegna veikinda og slysa, sem sjúkrasamlag greiðir EKKI, er inni- fafinn I tryggíngunni. Sökum mjðg lágra iðgjalda, þá er ferðaslysatrygging Sjóvá sjálfsögð öryggisráðstöfun allra ferðamanna. Dæmi um iðgjöld: Tímaíengd 14 dagar 17 dagar 1 mánuður Dánarbætur Ororkubætur 1.000.000,00 1.000.000,00 1.000.000,00* Dagpeningar á viku 5.000,00 5,000,00 5.000 00 Iðgjald m/söluskatti og stimpilgjaldi 551,00 596.00 ■ 811,00 Aðrar vátryggingarupphæðir að sjálfsögðu fáanlegar. eru ÍS SJ0VA INGÓLFSSTRÆTI 5 REYKJAVÍK SlMI 11700 UMBOÐSMENN UM LAND ALLT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.