Morgunblaðið - 17.04.1973, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 17.04.1973, Blaðsíða 30
30 MORCUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. APRIL 1973 7 0 listamenn í ,Myndlist‘ II. bindi íslenzkrar myndlistar eftir Björn Th. Björnsson, komið út ÚT ER komið síðara bindið af íslenzk myndlist eftir Bjöm Th. Bjjömsson listfræðing. HannibaJ VaJdimarsson formaðnr stjómar Listasafns Alþýðusambands ís- Jands kynnti bókina á fundi með biaðamönnum i gær og gat þess að á sínum tíma þegar Lista- safn AJþýðusambandsins var stofnað með málverkagjöf Ragn- ars Jónssonar í Smára, hefði Ragnar jafnframt beitið að greiöa kostnað við ntgáfu bókar um islenzka myndlist og hér Jægi hún fyrir. Ragnar gaf Listasafni Alþýðusamiiandsins 140 málverk á sínum tíma en nú telur safnið um 200 verk. Bjöm Th. Bjömsson ætlaði í fyrstu að hafa bóldna í einu bindi, en þegar á reyndí var verJuð það viðamikið að voniaust var að koma efnimi fyrir i einu bindi svo vel færi. AIIs er fjallað mn 70 listamenn í báðum bind- unum og nær það aJIt að þeim mönnum sem nú teljast í fuJlu starfi. Fyrrta böndið af 1101™ íslenzk myndlist hófst á inngangskafla um aimúgaiistamenn á 16., 17. og 18. öld, en meginefnið með Sænaundi Magnússyni Hólm og öðrum sem iifðu fram á 19. öld- ina eða störfuðu alfarið á þeirri öld. Síðan viar rakin saga braut- ryðjendanna á þessari öid, Þórarins, Ásgrims, Kjarváls Jóras Steíámssonar, Muigigs og íleiri, em síðam tekmiir fyr- ir þeir seon fram komu eða létu veruiega tál sín tiaka fyr- ir 1930. AIJs fjailaði fyrsta bind- ið um 35 listamenn á þessu skeiði. Annað bindið af Islenzkri mynd list hefst með umbrotunum und- ir og um 1930, átökunum í List- vinafélaginu, mótmælasýning- unni í Landakoti og þeirri nýju kynsJóð raunsærra expression- ista, sem þá kvaddi sér hljóðs. Þar eru fremstir í flokki þeir Snorri Arinbjamar, Þorvaldur Skúlason, Gunnlaugur Scheving og Ásmundur Sveinsson. Síðan tekur við kafli sem höfundur nefnir: Tveir ljóðrænir expressi- onistar og fjallar um þó Jón Eng iltjerts og Jóhann Briem. Málar- ar í miðið heitir kafli um list Jóns Þorleifssonar á árununa eft- ir 1930 og um Svein Þórarins- son, en síðan taka við málararn- ir Kristinn Pétursson og Kristj- án H. Mágnússon. Þrír frásagnar- legir natúralistar heitir kafli um þá Eggent Guðmiundsson, Hös- Björn Th. Björnsson kiuJd Bjömsson og Freymóð Jó- hannsson, en sdðan er iangur og ítarlegur kafli um Sigiurjón Ól- afsson myndhöggvara. „Lista- mainnadeilan“ 1942 er heiti næsta kafla, en þar eru rakin átökim miJli Bandaiags islenzákra lista- manna og Mennitamálaráðs, listaverkakaup hins opinbera, „Gefjunarsýningm" og bygging Listamiannasikálamis. Þá fjaJlar höfundurinn um Fjórar erlendar listaJíonur, þær Karen Agnete Þórarinsson, Gretu Bjömsson, Barböru Ámasom og Tove Ólafs- som. Tekur þá við röð stuttra þátta um 10 menm á ýmsama svið um myndlistar, teiknarana Tryggva Magnúisson og Bjöm Bjömsson, staðar- og a'iþýðumál ara, svo sem GSsla Jónissom og Jón Hróbjartssom, um menm sem höfðu mymdlistina að hjástarfi, svo sem Magnús Jónsson pró- fessor og Jón Jónsson Ásgrims- bróður, og myndhöggvara, Mar- tein Guðmundssom og Gunnfríði Jónsdóttur. Inn á mMM er sikotlið köfilum um Kst ýmissa frumiherjanma eftir 1930, og hún þanmig sett í sögulegt samhemigi viið ammað. Þar eru tielanir að nýju u-pp þættir þeirra Ásigríms, „eimibú- ams í Hmitibjörgum", Jóms Stef- ámssomar og Kjarvails, fraim til andláts þeirra, hvers um sig. Þá takia emn viið lanigir og ítarilegir kafJar um Nín/u Tryggvadóttur og Svavar Guðmasom, og nær rlit- ið þannig til þeirra timamóta. sem markast af Septem'bersýn- iniguinmi, þeigar mý kynslóð í list okka-r kvaddii sér enm hiljó'ðs. I II. bindimu er, eáms og í hinu fyrra, fjaiJað um $5 íslenzka listamenn á timaibiil'miu, þótt á marga ffleiri sé drepiö. Það er hims vegar mum sitærra, 331 bls. og myndir í þvi 284. Bitiniu fyíig- ir loks nafmasikrá um bæði bimd- im. 1 áiskriftiareimitökiuim er skrá um. þá, sem gerzt hcatfa stofn- emdur Liisitasatfns Al'þýðusam- bands Isiands með ásikr'tft si'nni aö ritiinu. Bókin er premtuð í Vikimigs- pirenti. Prentmót h.f. gerði myndamót, Bó'kfeill h.f. batft, er. S'karpihéðimm Haraldsisom tók flie®ta.r lljósmyndir liataverkamna 3 bókimnli. SaimeigánJega eru bæði bindi ritsins íslenzk myndlist því nær sex bundruð blaðsdður, og mynd- imar 520. Um. 1400 miamms eru ásikri femd ur að bókiomi og kostar hún 339Ö kr., em 'bæði bindin 5650 kr. Af- hend'imig bókarinmar hefst 18. apríl, em Bókaibúð MáJs- og menmfmigair ammatsit dreiflimig'u bók arimnar. Sextán málverk Steinþórs seld MÁS,\ j'. R K \«ÝNING Steinþórs ' Eiriksse ,r<r frá Egilsstöðum, sem er aií H amragörði im, Há- vallagötu 24, hefur verið mjög fjölsótt. Á sýningunni ern 24 máJverk og hafa 16 þelrra selzt. Sýn'.ng Steinþórs verður opim til 23. apiril. Hún er opiin kl. 14— 20 ú rúmiheligum dögum, en kl. 14 t l 22 aðra daga. Þetta hús stendur við Kirkjubæjarbraut, og lenti undir ösku áður en úr því tókst að bjarga. Nú nýlega var hins vegar grafið niður á það, og búslóðinni bjargað út úr húsinu. (Ljósm. MbJ. Sigurgeir.) Gosið aftur að aukast Vestmannaeyjum í gær. Frá Sigurgeiri Jónassyni. GOSIÐ hér í Eyjum hefur far- ið vaxandi undanfarna tvo daga eftir að það lá niðri að mestu Belgía; Togaraeigend- ur að ókyrrast? FÉLAG belgískra togaraeig- enda kom saman tii skyndifund- ar í gærmorgun til að ræða ástandið á fiskimarkaðinum sem komið hefur upp með löndun ís- lenzkra togara í Oositende, að því er segir í skeyti til Morgun- blaðsins frá fréttaritara þess í Briissel. Segir þar ennfremur, að belgískir togaraeigendur óttist það nú umfram allt, að önnur lönd í Efnahagsbandalaginu hætti að kaupa fisk frá Belgíu ef landanir íslenzkra to\y.ra verða heimilaðar áfram í Oost- ende. Eimrnig kemuir hér til, að þessir sömu aðilar telja að miklar lamd- ainiir íslenzkra togara í Oositiende jmmi hafa óheMlavænleg áhrif fyrir þá hviað verðlag smertir. Er talið líklegt að togaraeigendiur o| aðrix hlutiaðeigendur miuni senda viðræðumefnd til Islands til að reyna að komast að siam- komulagd við íslenzka aðlila um fnamtíðarskipan á lönd'tm ís- lenzkra togara í Belgíu, segir í skeytimu. Bæjarútgierðartogariinin Þor- kell máni á'tti að landa í Oost- ende í gærmorgun, en siam- kvæmt þessari frétt .neituðu tog araafgneiðsiumenm í höfninní að losia togarann fyrr en línurnar hefðu skýrzt varðandi liandanir íslenzkra togara í Belgíu. Þó var gert ráð fyrir ,að löndun úr Þor- keli mána gæti farið fnam í dag. Vegma þessiarar fréttar sneri Morgunblaðóð sér til Þorsteins Amalds, framkvæmdastjóna Bæ- arútgerðar Reykjavíkur. Þonsiteimn sagði, að alrangt væri að löndunarbann hefði verið sett á Þonkei márna í Oositende í gær- rnorgun, bæjarúitgerðimni hefðu ekki borizt neinar fregnir um slikt, en Ólafur Einarsson, full- trúi í sendiráðinu í Brússel ásamt öðrum fulltrúa BÚR væru í Oostende og hefðu fylgzt þar með þróun mála og gætt hags- muna bæjarútgerðarinnar. Hið rétta væri, að fregnir hefðu bor izt af þvi, að f jórir belgískir tog arar hefðu komið inn til löndun- ar í gær, og þess vegna hefði Bæjarútgerðin ákveðið að fresta löndun úr Þorkeli mána til að hafa ekki áhrif á sölur belgísku togaranna og höfðu í því fulla samvinnu við belgíska togaraeig- endur. Hins vegar landar Þorkell máni í dag í Oostende, og bafa ekki borizt neinar fregnir um að fyrirstaða sé á þvl. Ekki er ósennilegt að einhver hluti aflans úr Þorkeli mána fari yfir á Þýzkalandsmarkað til neyzlu. Er þar með sýnt, að ekki er hægt að hindra sölu á íslenzk- um fiski á meginlandi Evrópu með löndunarbanni í Cuxhaven og Bremerhaven, því að ekkert getur meinað íslenzkum togur- um að landa í Oostende — sam- ið hefur verið um fiskveiðar Belga innan íslenzkrar landhelgi, og öll viðskipti landanna eru með eðlilegum hætti. nokkra daga í sl. viku. Er gosið núna stöðugt og öskumyndun all mikil, og viðbúið að talsvert ösku fall verði yfir bæinn, breytist vindátt í suðaustan. Eins er nokk ur hraunmyndun og gígarnir tveir sem nú eru opnir hlaða tals vert upp í kringum sig. Rennsli er þó eftir sem áður aðallega undir hrauninu. d Gamli Flakkarinn er einnig tekinn að hreyfast. Hefur hann farið um 40 metra frá því um mánaðamót er síðasta mæling var gerð og nú mun láta nærri að hann fari 3 metra á dag. Flakkarinn stefnir í norðnorð- vestur — á innanverða vikina, sem svo er kallað og á eftir 200 metra i sjó. Er nú unnið að því af fulilium kratfiti að leggjia veg frá Miðstræti upp á hraunbrún- ina og út á hraunið fyrir neðan Flakkarann. Stendur þar til að hefja kælingu í von um að hindra frekari framrás fjallsins í stefnu á Klettsnefið. Eins er gert ráð fyrir að hefja kælingu af pramma við hraunrana sem stefnir fram á móts við Kletts- nefið, og einnig er í ráði að Vestmannaey hefji hraunkæl- ingu á Scima svæði. Annars er nú verið að fækka mannskap hér í öllum deildum björgunarstarfans með hliðsjón af komandi páskahelgi, og verð- ur því líklega óvenju fátt um manninn hér i Eyjum næstu daga. Unnið hefur verið að því að hreinsa Heimaveginn, og er þar sums staðar búið ar hreinsa niður á malbik, eins og sjá má.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.