Morgunblaðið - 17.04.1973, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.04.1973, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. APRlL 1973 5 Dagur dýr- anna á sunnu- daginn SiAMBAND íslenzkra dýravernd- unarfélagra gekkst fyrir Degri dýramna á sunnndag í fyrsta skipti hér á landi, og stóð sam- bandið sjálft fyrir dagskrá í Reykjavík, en einnig stóðu hestamannafélög fyrir dagskrá á nokkmm stöðum úti á Iandi. Samibamd ísl. dýraverndmnar- félaga og hestaimanmafélagið FákMr í Reykjavíik höfð'U sam- vimmu uim dýrasýniimgu á félags- svæði Fáks og þar gafst börn- uim einnig kosituir á að fara á bak hestum, sem nok'krir félagar Fáks teymdu. Miteil aðsókn varð að dýnasýningunni og fLest-. ÖU bömin vffldu fá að fara á bak og fénigu sér smá reiðtúr, — Fák- ur stóð eítnnig fyrir kaffisölu í félagsheámili sinu. Um kvöldið var í Austurbæj- arbiói samteoma í tiiefní dagsins og voru heiöur.sgest'ijr forseta- hjón'iin, frú Halldóra og herra Kristján Eldjám. Borgansitjórinn í ReykjavSk, Birgir ísileif'ur Gunn- arsson, var einnig meðal gesta. Fjölmonnii var á samikomunni. Meðal þeinra, sem þar korou fnam voru Halldór Laxne&s, Guiðrún Á. Símionar, Einsönigv- arakórinin, Helgi Sæmuindsson og sönigflokkurinin Lítið eitt. Einmig var sýnd littevilkmyind um sam- skiptii manna og dýra, s:em ís- Ilaindsiviinurinin Mark Watson hef- ur gefiið samlbaihdiiinu. Kyranir var Pétur Pétursson. Fyrirhugað var, að Mark Wat- aon yrði gerður að heiðursfélaga Samibands ísl. dýraverndunarfé- laga á þessari samtamu, en af heiimsókn hans til lamdsiins getur efcki orðið fyrr em í niæsta mán- uði og verður hann þá gerður að heið'ursfélaga sambandsdtns. Sambandið gaf út sérstakt blað í tilefnd dagsins og eitnnig voru merki dagsins seld víða. Að sögm Sæmundar Guðvinsson- ar hjá siambamdirau var það að noktkru leytí í tiilraunaskyní, að gengtiizt var fyrtir Dagi dýrarana nú, en fyrirhugað er að gera þetta að áiiegum lið í starfsemi sambandsiins. Verður stefnt að því að halda hann víðar en í Reykjavík og í því skynd verður lögð á það áherzla í sumar að stofna dýraverndunarfélög á sem flestum stöðum á laradinu. Nyr bátur til Flateyrar Fiateyn', 16. apríl. Á SUNNUDAG kom nýr bátur til Flateyrar — 29 tonn að stærð, og hefur hann feragið nafnið Kristján IS-122. Báturinn er smíðaður í Vör hf. á Akureyri. Vélin er Volvo-Penta og 300 ha. Kristján ÍS er búinn öllum full- komnustu siglinga- og fiskleitar tækjum, og er útbúinn til línu- veiða, neta- og trollveiða. Eig- endux eru Eggert Jónsson, sem er skipstjóri á bátnum og Garð ar Jónssom. Báturiimi reyndist mjög vel á hé'rrasiglmgumná, þrátt fyrir vont veður — og gang urinn var 1014 sjómíla. — Kristján. ÍIYKOMID! Laugavegi 37 Opið til kl. 10 í kvöld Laugavegi 89 UPPUTAÐAR DENIM GALLABUXUR OG JAKKAR HOLLENZKIR SPORTJAKKAR - KÖFLÓTTAR SKYRTUR - PEYSUR Shetlond einlitur BLÚSSUR - FÖT - STAKIR JA KKAR - TERELYN BUXUR 0. FL.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.