Morgunblaðið - 17.04.1973, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.04.1973, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, URIÐJUDAGUR 17. APRlL 1973 BROTAMÁLMUR Kaupi aflan brotamá !m hæsta veröi, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. KEFLAVlK Höfum kaupendur að nýleg- um 2ja og 3ja herb. íbúðum ein-nig einbýNshúsum. Háar úlborgainiir. Fasteignasalan Hafnargötu 27, sími 1420. GET TEKIÐ AÐ MÉR niðurríf á vi.nmup&llum og steypumótum. Hringið 1 síma 14497. Geymið auglýsinguna. ÍBÚÐ ÓSKAST Ung stúlka óskar eftir 2ja herb. íöúð sem fyrst. Skil- vísri greiðsiu heitið. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 22. þ. m., merkt Reglusöm 8277. ER EINSTÆÐUR FAÐIR — van'hagar um húsnæði. Gæti tekiið að mér húsum- sjón hvers konar eða gert tfpp húsnæði. Vinsamlegast bringið 1 síma 14497. UNG STÚLKA ÓSKAST í Hannyrðaverzlun ailan dag- inn. Tiltooð ásamt meðmæl- um sendist blaðinu fyrir 25. þ. m., merkt 1973 — 518. TtL SÖLU N.kon F 35 mm Ijósmynda- véL Hnsa 55 mm 1,4, eins og ný. Einnig Penta 35 mm meí 3 linsum. Uppi. í sima 42310. TIL LEIGU Tveggja herbergja ftoúð með húsgögnum I Hafnarfirði til , teigu strax. Uppk I síma 42787 eftir kl. 16. TIL SÖLU VW '64 nýléga uppgerður meö útvarpi á tætoifærísverði miðeð við úlborgun. Uppl. í síma 42310. TIL SÖLU 15 feta pJast-hraðtoétur, 40 hestafla Jotonson. Uppl. í síma 97-8245 eftir kt. 20. BÍLL TfL SÖLU T3 söki Skoda ÍOO L, árgerð '71, keyrður 7 þúsund km. Upplýsmgar í símum, 30690 og 84921. KONA ÓSKAST ( húshjálp hálfan dagínn. Upplýsingar í síma 85602 og 13451. VINNUSKÚR óskast til kaups nú þegar. Uppl. i síma 10696. KEFLAVfK — SUÐURNES Til sölu m. a. 2ja og 3ja herbergja íbúðir — foidielt raðhús í Grindavík. Eigna- og verðbréfasalan Hringtoraut 90, sími 1234. SANDGERÐI Tii söJu mjög vei með farið tvíbýMshús ásamt bíiskúr. Getur selst í tvennu lagi. Fasteignasalan Hafnarg. 27 Keftevak, símá 1420. HÆNUUNGAR til söJu. UppJýsingar f síma 76189. IE5I0 STEREO UNNENDUR Úrva! pl ötuh reinsitaekja og vökva. Einar Farestvet & Co hf Bergstaðastræti 10A simi 17995. [ tíJ sng***** mm Rungæingar — Breiðfirðmgar Við kveðjum veturinn eg fögnum sumrí í Lindarbæ, miðvikudag- inn 18. apríl. Id. 9. Afbent verða heildarspilaverðlaun vetrarins. Dansað af mikiu fjöri til klukkan 2. — Fjölmennið. SKEMMTINEFNDIRIMAR. H afnarfjörður 4ra herbergja íbúð á efstu hæð í fjölbýlishúsi við Álfaskeið til sölu. Endaíbúð með vönduðuim minréttinjgum. Bílskúrs- réttur. tbúðin er Jaius í byrjun ágúst nk. ARNI GRÉTAR FINNSSON, HRL., Strandgötu 25, Hafnarfirði. Sími 51500. ______________________s____________________ DAGBOK mnu Og þú Betlehem I Jútleu — frá þér mun koma höfðingi, sem vera skal tiírðir lýðs míns (Matt 2,6). I dag er þriðjudaguriim 17. aprii. Er það 107. dagur ársins 1973. Fullt tungi. Ardegisháflæði í Reykjavík er klukkan 06.17. Eftir lifa 258 dagar. Almennar upplýsingar nm lækna- Og lyfjabúðaþjónustu i Reykja vik eru gefnar í símsvara 18888. Lælailngastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugaveg 42. Sími 25641. Ónaemisaðgerðir gegn maanusótt fyrir fullorðna fara fram í Heilsuverndarstöð Rey^javlkur á máaudögum kl. 17—18. Náttúr ugTipasafnið Ilverfisgötu 116, Opið þriðjudaga, ftmmtudaga, laugardaga og sunnudaga kL 13.30—16.00. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum frá kl. 13.30 tU 16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunrmdaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kL 1,30—4. Aogangur ókeypis. Laugardaginn 7. april s.L voru gefin saman í hjónaband i Kópavogskirkj u þau Anna Rósa Sigurgeirsdóttir og Hall- dór Leifsson. Séra Gunnar Áma son gaf brúðhjónin saman. Heim iii þeirra er að Melgerði 12, Kópavogi. Ljósmyndastofa Kópavogs. Hinn 24. marz voru gefin sam- an i hjónaband í dómkirkjunni í Reykjavík, Ellen Ámadóttir og Einar H. Svavarsison. Séra Ósk- ar Þorláksson gaf brúðhjónin saman. HeimiU þeirra er að Bröttubrekku 5, Kópavogi. Ljósmyndastofa Kópavogs. Laugardaginn 14. april opin- beruðu trúlofun sína fröken Est- er Selma Sveinsdóttir, Þykkva- bæ 10 og Friðrik Gissurarson, Laufásvegi 24, Rvík. GANGIÐ ÚTI í GÓÐA VEÐRINU Þann 10. marz voru gefin SEim an í hjónaband í Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði af séra Garðari Þorsteinssyni, ungfrú Sigríður R. Sigurðardóttir og Guðmund- ur R. Guðmundsson. HeimíU Kristinn Guðmundsson, bóndi á Mosfelli er 80 ára í dag, 17. apríl. Hann er að heiman. Blöð og tímarit Marz-hefti Úrvals eir komið út. Efni er m.a.: Málsbætur eftir Thomas Fleming, Við getum lært að stjóma hjartslættinum, Bókin, sem skók heiminn (um bók Servan-Schreibers), Geð- Mofi, HLE—aðferðin við lífg- un, Orkan eyðist — og þó, eft- ir Ronaid SchUler, Hendumar hans pabba, grein um kynslóða- bilið, Rauðir hundar o.fl. Úr- vaisbækurnar em tvær, Grýtt leið ttl frelsis, eftir David Reed og Björgum dýrunum, eftir John Gordon Davis. þeirra er að Áifaskeiði 35, Hf. Ljósm.st: íris Hf. Lysistrata í síðasta sinn Nú eru aðeins eftir tvær sýningar á gamanleiknum Lysiströtu hjá Þjóðleikhúsinu. Leikurinn verður sýndur í 35. skipti annað kvöld, miðvikudaginn 18. apríl. Leikurinn hefur hlotið góðar við- tökur og ágæta dóma. Að lokinni sýningu á LysLströtu annað kvöld verður úthlutað verðiaunum úr Menningarsjóði Þjóðleikhússins, en sú úthlutun fer fram árlega, sem næst afmælisdegi leikhússins. Þjóðleikhúsið hóf sem kunnugt er starfsemi sína þann 20. apríl 1950. Næst komandi föstudag eru því liðin 23 ár frá vígslu Þjóðleikhússins. Myntlin «r af Margréti Guðmundsdóttur og Bessa Bjamasyni í aðalhlutverkum i Lysiströtu. Þegar Lagarfossmenn lentu í smyglmálinu, voru nokkfir áhafh- armeðlimir kyrrsettir. Kjöisvínið fékk hms vegar að fara suður 1 Ilafnarfjörð, og er nú í Sædýrasafninu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.