Morgunblaðið - 17.04.1973, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 17.04.1973, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. APRÍL 1973 21 Frú Beatrix Löffer f Erkes — Minning FRÚ Löffler er látin. Vinir henn ar á Islandi minnast hennar með virðingu og þakklæti. Faðir hennar var Heinrich Erk- ess, kaupmaður og borgarfulltrúi í Köln. Hann var þekktur hér á landí fyrir áhuga siinn á jarð- frœði Islands og menningu þjóð- arlinnar. Hann átti mikið safn íslenzkra bóka, sem hann síðar gaf háskól- anum í Köln. Áhugi frú Löffler ó íslandi vaknaði því mjög snemma. Fyrstu ferð sína af f jöl- mönguin fór hún 13 ára gömul til fslands og reið þá m.a. á Skjaldbreið. Þessi ferð var hennd œtíð einkar kær þvi að hún mánnttlst hennar oft. í síðustu ferð sina til Islands 1930 tók fað- ir hennar með sér ungan stúd- ent, Max Adenauer. Þvi er þessa minnzt hér, að ábuigi Max Aden- auers á íslandi heifir vaxið og orðið síðar til þess að hann ásamt nokkrum öðrum stofwuðu þýzk-íslemzka félagið í Köln, þ. á m. voru Hans Gerd Esser og frú og Löfflerhjówin. íslendingar sem dvalið hafa i Rínarhéruðunum við nám eða önnur störf kynntust flestl'r frú Löffler og manni hennar dr. Otto LöffLer, ræðism. Þau hjón voru mjög samhent við að greiða götu Islendiwga og sér í lagi beindist áhugi þeirra að því að efla skilnimg og tengsl á máilli Þjóðverja og Islendinga. Þetta hkitverk ætla ég, að þei'm hafi tekizt mjög vel. Kom þar hvort tvegigja til frumkvæði og athafna semi þeirra hjóna og ekki síður samhent forysta þýzk-íslenzka félagsins. Persómuleg kynni fjöl- skyldu minnar við 'Otto og Bea- trix Löffler hafa verið okkur sér staklega ánægjuleg og þrosk- andi. Fyrir hönd félagsins German- :a vil ég færa frú Löffler kveðjur og þakkir fyrir allt það starf og al'lt hennar framlag til samsitaris og skilnimgs milli þjóða. Eigin- manní herrnar og syni sendum við samúðarkveðju og biðjum blessuinar þeim, sem nú sjá á bak góðri e'ginkonu og móður eftir langt og árawgursríkt ævistarf. Sigfinnur Sigrirðsson. ÞEGAR vitundin um lifið vakn- ar og vJð, mannanna börn förum að skymja lífið, höfund þess og eilífðarkenndina í sjálfum oss, Framh. á bls. 25 ^SÍtSfflSig^ HátiÖarsteikin frá ^Sdla &Valda HOLDANAUTABUFF — T-BONE — GULLASH — FILLE-LUNDIR — BÓGSTEIKUR — BEINLAUSIR FUGLAR — FOLALDABUFF — FILLE-LUNDIR — FOLALDAGULLASH — SVlNABÓGAR — UR- BEINAÐAR SVÍNASTEIKUR — HAMBORGARHRYGGIR — BAYONI SKINKA — LONDON LAMB — URBEINUÐ LAMBALÆRI — URBEIN- AÐIR LAMBAHRYGGIR. — XUUpURUU, AUSTURSTRÆTI GLÆSIBÆ. Nauðungaruppboð Að kröfu Hauks Jónssonar, hrl., verða bifreiðarnar G-6512, Fíat árg. 1960, og G-6128, Fíat árg. 1971, báðar taldar eign Hallvarðs Ólafssonar, seldar til Ijúkningar á dómsskuld á opinberu uppboði er haldið verður við Salthús Miðness h.f., Sandgerði, i dag, þriðjudaginn 17. apríl 1973, kl. 14.00. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Sýslumaðurinn i Gullbringu- og Kjósarsýslu. Hafnarfirði, 17. apríl 1973. Nauðungaruppboð Annað og siðasta nauðungaruppboð á húseigninrti nr. 10 vt8 Aðalgötu á Sauðárkróki, sem talin er eign Ama Gunnarssonar, fer fram á eigntnni sjálfri þriðjudaginn 24. apríl 1973, kl. 14. Uppboðið hefir verið auglýst í 74., 75. og 77. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1972. Bæjarfógetinn á Sauðárkróki. «¦ jjrt **„¦¦*¦-••* «« $*.* jffWh- FYRIR PÁSKAFRÍIÐ Sólgleraugu Sólolía Sundbolir Sundhettur Bikini Baðhandklæði Snyrtitöskur, stórar og litlar, og allt, sem tilheyrir þeim. Góða ferð! WCHfrSWFL s.f. ^Langholtsvegi 84 Simi 35213 ^Holtsapótekshúsinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.