Morgunblaðið - 17.04.1973, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 17.04.1973, Blaðsíða 32
/ | ■’/ il ■■■'' 2&fc y Anægjan fyusir úrvalsferðum !Or0®wMítö»i$» ÞRIÐJUDAGUR 17. APRÍL 1973 FUÓTVIRKARI, MILDARI FYRIR HENDUR YÐAR. Ólafur Jóhannesson, forsætisráðherra: Ahugi Brandts vissu lega nokkurs virði Enn í haldi SKIPVERJARNIR átta af Lagar fossi, sem úrskurðaðir voru S gæzluvarðhald á föstudag vegna rannsóknar smyglmálsins, eru enn í varðhaldi. Yfirheyrslum yf ir þeim var haldið áfram um helgina og í gær, en að sögn aðalfulltrúa Sakadóms, sem stjómar rannsókninni, er ekki unnt að skýra frá þvi, hvað yf- irheyrslurnar leiddu i ljós. Hans Koschnik ræddi við formenn stjórnarandstöðu- flokkanna í gærkvöldi SÉRSTAKUR sendimaður Willy Rrandts kanslara Vestur-Þýzka- lands, Hans Koschnik, borgar- stjóri í Bremen ræddi í gær við Ólaf Jóhannesson, forsætisráð- herra og Einar Ágústsson, utan- ríkisráðherra um deilumál land- anna, landhelgismálið. Ólafur Jó- hanncsson sagði í viðtali við Mbl. í gær, að það væri óneitanlega nokkurs virði að Willy Brandt hefði á þennan hátt sýnt málinu áhuga og haft af þvi afskipti. Viðræður ráðherranna við borg- arstjórann voru þó ekki samn- ingaviðræður. Ólafur Jóhannesswn sagði: Ég átti viðræður við borgarstjórann og tvo menn sem með honum voru, annan frá utanrikisráðu- neytiinu í Bonn og hilnn frá sjávarútvegsráðuneytinu. Kosch- ni!k bar kveðju Willy Brandts og lýsti sjónarmiðum hans og áhyggjum yfir þessu máli. Hann gerðli grein fyrir afstöðu þessara Norðursjávarrfkja í Þýzkalandi, sem ósikuðu eftir þvi að Bonn- stjórnin setti á löndunarbann og einnig gerðd hann grein fyrir af- stöðu Bon-.n s t j óm ar i n n ar til þeárrar máialeitunar. V50 gerðum Akureyri; Alvarlegt slys Akureyri, 16. apríi. ÞAB slys varð við niðursuðii- verksmiðju K.J. og Co. kl. 10.20 f morgnn, að Erling Tom Páls- son féll ofan af þaki á flutn- ingabil sínum um 5 metra fall og meiddist illa. Eriing hafði flutt færiband til Framh. á bls. 13 aftur grein fyrir málstað ókkar og svo var lögð áherzia á það að framhaldsviðræður gætu far- ið fram sem fyrst. 1 gærkvöldi sátu hinir þýzku sendifulltrúar boð forsætisráð- herra í Ráðherrabústaðnum og þar ræddi Koschnik við aðra ráðhérra, svo ög forystumenn stjómarandstöðufioklkanna á A1 þingi. Einar Ágústsson utanrík- isráðherra uipplýsti svo Morgun- blaðið um það í gær að Ámi Tryggvason, sendiherra Islands í Bonn hefði í utanrílkisráðuneyt- inu þar afhent í gær Skriflega tillögur íslendiniga í landhjelgis- málinu, en þær höfðu áður ver- ið bomar fram munnlega á fund unum í Reykjavík á dögunum. Rétt áður en kvöidverðurinn í Ráðherrabústaðnum hófst í gær- Framhald á bls. 13 Myndin er tekin, er Hans Koschnik, borgarstjóri í Bremen kom til kvöldverðar í Ráðherrabú- staðnum í gær. Frá vinstri eru: Guðmiindur Benediktsson, ráðuneytisstjóri, Jóhann Hafstein formaður Sjálfstæðisflokksins, Eúðvík Jósepsson, sjávarútvegsráðherra, Einar Ágústsson, utan- rikisráðherra, Magnús Torfi Ólafsson, menntamáiaráðherra, dr. Gylfi Þ. Gíslason, formaður Alþýðuflokksins, Hans Koschnik, borgarstjóri, Ólafur Jóhannesson, forsætisráðherra. Lengst til hægri eru svo Hans G. Andersen, sendiherra og Pétur Thorsteinsson, ráðuneytisstjóri. — Ljós- mynd.: Ól. K. M. S j álf stæðisf lokkurinn: Gunnar Thoroddsen for maður þingflokksins A FUNDI þingflokks Sjálf- stæðisflokksins í gær óskaði Jóhann Hafstein, formaður Sjálfstæðisflokksins, eftir lausn frá starfi fomianns þingflokksins. Jafnframt tók Gunnar Thoroddsen við for- mennsku þingflokksins, sam- kvæmt samhljóða ákvörðun þingmanna Sjálfstæðisflokks- ins. Morgunblaðið leitaði í gær umsagna þeirra Jóhanns Haf stein og Gunnars Thorodd- sens um þá breytingu, sem nú verður á formennsku þingflokksins og fara um- mæli þeirra hér á eftir: Jóhann Hafstein: „Þegar ég nú í þinglokin læt af formeninsku i þiingfloikki sjálf- stæðismanna, og við tekur Gunn- ar Thoroddsen, þá er það í sam- ræmi við samhuga vilja okkar þmgmanna flokksins. Fyrir okk- ur vakir að styrkja einhug og samstöðu innan flokksins, og ég treysti því, að sá ásetningur sé réttilega metinn og virtur. Framundan bíður mikilvægt hlutverk Sjálfstæðisflokksins i stjórnarandstöðu, þegar okkur sýnist, að margt fari verr en efni standa til. 1 byrjun maímánaðar höldum við sjálfstæðismenn landsfund okkar. Það er ósk mín, að sú stóra fulltrúasamkoma sjálfstæð- ismanna hvaðanæva af landinu megi verða okkur herhvöt til sam stilltra átaka og sigurgöngu i þeirri stjórnmálabaráttu, er framundan er. Ég óska Gunnari Thoroddsen góðs gengis í vandasömu starfi. Að öðru leyti er mér efst í huga Gunnar Thoroddsen Einar Agústsson um varnarmálin: Alþingis að ákveða uppsögn Endurskoðunin í samráði við utanríkismálanefnd VIí) iimræður um skýrsiu uni utanrikismál, svaraði Einar Ágústsson, utanrikisráðherTa, ítrekuðum fyrirspumum Geirs Hallgrímssonar um endurskoðun og uppsögn varnarsamningsins á þá leið, að ákvörðun um endur- skoðun yrði ekki tekin, nema að undangengnu samráði við ntan- rikismálanefnd Alþingis. Varð- andi iippsögn varnarsamningsins sagði Einar Ágústsson, að ef end urskoðunin leiddi til þess, að nppsögn væri næsta skrefið, þá niuniii hann sjá svo um, að á- kvörðun um uppsögn yrði aldrei tekin nema með samþykki Al- þingis. Geir Hallgrímsson benti á, að raunveruleg endurskoðun, samkvæmt 7. grein varnarsamn- ingsins væri svo mikilvæg, að hana ætti jafnframt að bera undir Alþingi, en að öðru leyti fagnaði hann þeirri yfirlýsingu utanríkisráðherra, að Alþingi yrði látið taka ákvörðun um uppsögn ef til þess kæmi að iok- inni endurskoðiin. Eimiar Á gústsson flutti skýrslu síua um utanríkjsimál í gær, og er megim efni skýrslummar ai- mernmrt yfirliit um gamig heiiims- máliamna á Mðmu árí. Em á þrem- ur síðustu síðum skýrslunmar (aí 21) vifeuir ráöherramn að l'amdhelgismálimiu og varmairmál- umum og skýriir hamm þar frá þeiim kömmumium, sem fram tll þessa hafa verið gerðar vegna fyrirhugaðrar emdur.sk oðumar varnarsammiingsins við Banda- ríkim og segir þar meðai ammars: „Það er ásetmiimigTjr mimm, að emd- amieg ákvörðun rífciisstjórm- arimmar verði byggð á sem fuiiikommustum upplýsimigum em það fer ekki milii méla, að það er algerlega á vaMi íslemzku ríkisstjóirmairinmar, hver sú emd- anlega ákvörðun verður og hve- nær hún verður tekin. Ákvörðum rikiisstjórnarinnar um emdurskoð um vamarsamnimigsims verður því væntanlega tekin bráð- lega.“ Geir Hallgirímsson vakti at- hygli á því, að himn 30. móvem- ber 1972 hefði utanríkisráð- herra lýst yfir því, að endanleg ákvörðum um hvoirt varmiarsamm- Framhaid á hls. 31 þakklæti til þingmanna flokks- ins, sem sýnt hafa mér einstakt traust og vináttu þann tíma, sem ég hefi gegnt formennsku í þing flokknum. Það hefur verið mér létt verk og ljúft með þeirra góðu samhjálp, og þar hefur aldrei nokkurn skugga á boríð. Gunnar Thoroddsen: „Lög Sjálfstæðisflokksins mæla svo fyrir, að þingflokkurinn skuli að loknum alþingiskosningum kjósa sér formann fyrir kjör- tímabilið. Haustið 1971 var Jó- hann Hafstein kosinn í það starf. Hanin hefur mú beiðzt lausnar frá því. Að einróma ósk þingflokksins hef ég tekið við formennsku hans í dag. Ég vil þakka Jóhanni hið mikla starf hans í þágu þingflokksins. Þingflokkurinn mun starfa Framhaid á bls. 13

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.