Morgunblaðið - 09.05.1973, Síða 12
12
MÖRGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. MAÍ 1973
Vildi kynnast landinu, sem
foreldrarnir sjá í hillingum
Í>EIR eru orðnir nokkuð margir
ferðamennirnir, sem koma til Is
lands nú á dögum og erfitt að
henda reiður á hverjum einum.
Einn var þó, sem ég sá hér á
götum Keflavíkur er vakti at-
hygli mína. í>að var ung stúlka,
ljóshœrð og björt yfirlitum, sem
dvaldi á heimild þeirra Mörtu
Eiriksdóttur og Ólafs Ingibergs
sonar.
Auðvitað tók ég stúlkuna tali.
Ekki vegna þess hve hún væri
ung og lagleg — heldur vegna
þess að þetta var Vestur-íslend-
ingur — ein á ferð til að hitta
hér frændfólk og verðandi vini.
Stúlkan heitir Kathy Hannes
son, 18 ára að aldri, en þó við
háskólanám í þjóðfélagsfræði.
Faðir hennar er Artúr Hannes
son, sonur Hallgrims Hannesson
ar og Sesselju Guðbjargar
Guðnadóttur frá Haga í Grims-
nesi og móðurætt einnig af is-
lenzkum uppruna frá Ólafi Thor
leifsen að Svartagili í Þingvalla-
sveit, en hún og faðir hennar
eru bæði fædd í Kanada.
Kathy á heima i litlu þorpi
Waerrtown í Ontario í Kanada.
Þar er faðir hennar vélaverkfræð
ingur og trúnaðarmaður bæjar-
ins á mörgum sviðum.
Aðspurð sagðist Kathy hafa
tekizt þessa ferð á hendur vegna
frásagna foreldra sinna, afa og
ömmu um þetta dásamlega Is-
land, þar sem allt væri nærri
þvi betra en í Ontarío — og svo
líka til að geta hitt frændur
sína í þessu skrítna landi, sem
hún hafði einnig fræðzt nokkuð
um af bókum. Nú væri hún hing
að komin til Mörtu frænku og
hefði séð margt og mikið og ekki
orðið fyrir neinum vonbrigðum.
— Ég skil núna betur hvers
vegna foreldrar mínir og skyld-
menni sjá þetta Island í hilling-
um og draumum sínum. Ég ætla
að muna þessa daga og segja
frá þeim öllum, sem ég næ til.
— Ég hefi litið farið um heim-
Kathy Hannesson.
inn, aðeins komið einu sinni til
London og svo núna hingað.
— Nei, ég held að ég vildi ekki
flytjast hingað, enda þótt fólkið
sé dásamlegt og bærinn ykkar
líka, sem er helmingi fjölmenn-
ari en litli bærinn minn. — Það
þarf afl og þrek til að rifa sig
upp, þó að rætur mínar standi í
íslenzkum jarðvegi.
Mig langar aðeins til að hitta
að máli fleira af frændfólki
minu, því af hverjum kynnum
verð ég rikari, og ég kem aftur
seinna.
Kathy var í fyrsrtu svolítið
hrædd við blaðamann, þvi þeir
eru öðruvisi í hennar heimalandi,
en svo urðum við beztu vinir og
spjölluðum um alla heima og
geima, og ég veit að í þessari
ungu stúlku eigum við góðan fuli
trúa i framtíðinni og vona að
hún hitti fleiri af frændum sín-
um hér á landi, áður en dvöl
hennar lýkur.
FISKVINNSLAN
í ÓLAFSFIRÐI
Tilboð í hrað-
brautir opnuð
AFAR stöðug vinna hefur verið
í Hraðfrystihúsi Magnúsar Gani-
alíelssonar, Ólafsfirði, síðan um
áramót. Má til marks um það
geta þess að á tímabilinu 1. janú
ar til 30. apríl urðu vinnudagar
hjá fyrirtækinu 87, sem má telja
mjög óvenjulegt á þessiun árs-
tima.
Togskipið Sigurbjörg ÓF 1 hef
ur þennan tima landað um 450
tonnum, en Arnar ÓF 3 sem
situndað hefur veiðar með línu
hefur komið með um 275 tonn
að landi. Hafin er bygging við-
bótarálmu við frystihúsið, sem
gjörbreyta mun allri aðstöðu
starfsfólks svo og til fiskmót-
töku.
1 Hraðfrystihúsi Ólafsfjarðar
h.f. hefur vinna hins vegar verið
mjög stopul enda hefur togskip
fyrirtækisins, Stígandi, verið frá
veiðum nú um nokkurt bil vegna
Varp hafið
Stykkishólmi, 7. maí.
SVARTBAKURINN er nú svo að
segja alorpinn og er þetta með
fyrra móti, því að vanalega hefur
verið nokkuð liðið á maí, þegar
hann hefur verpt. Einnig hafa
æðarkollur setzt upp að nokkrtt,
og hafa menn þegar fundið æði
með fimm egg í hreiðri og er
það sérstakt. Dúnn hefur nokk-
uð minnkað tmdanfarið og má
um það kenna svartbak og svo
yfirgefinni eyjabyggð. Einnig
hefur ntinkurinn ttnnið skemntd
arstarf i varpinu.
Rauðmagavelðar og grásleppu
eru einnig hafnar og lofar byrj-
unin góðu. 1 vetur fengu bátam-
ir, sem reru með net mikið af
rauðmaga og grásleppu i net sín,
en lítið af þessari vöru var hirt
þá.
ÁKVEÐDD hefur verið, að allir
opinberlr starfsmenn Reykjavík-
urborgar fái aðild að lífeyrissjóði
frá og m«ð 1. júní n.k. Fram til
þessa hafa aðeins fastráðnir
starfsmenn notið lífeyrissjóðsrétt
bida. Með þessari ákvörðun öðl-
ast nm 400 nýir borgarstarfs-
menn lífeyrissjóðsréttindi, en um
1400 starfsmenn njóta nú þess-
ara réttinda. Þetta kom fram á
fundi Birgis Isleifs Gttnnarsson-
ar borgarstjóra með fréttamönn
um sl. miðvikudag.
Aðild að Mfeyrissjóðum ríkis-
starfsmanna og starfsmanna
flestra svettarfélaga hefur verið
bundin ýmsum skilyrðum, t. d.
um skipun í stöðu eða fastráðn-
ingu, að um fullt starf væri að
ræða o. s. frv.
vélarbilunar. Stígandi hefur frá
áramótum landað 365 tonnum,
en hráefnisskorturinn hjá frysti-
húsinu stafar meðfram af þvi
að hinir minni bátar er annars
hafa lagt upp þar stunda nú grá-
sleppuveiðar.
Innan fárra daga munu ólafs-
firðingar fagna hinum nýja skut
togara sínum og eru miklar von-
ir við það bundnar að þar með
verði hráefnisöflunin mun stöð-
ugri en verið hefur.
EFTIRFARANDI ályktunartil-
laga var samþykkt á aðalfundi
Félags læknanema:
Aðalfundur Félags lækna-
nema, haldinn 31. marz 1973,
skorar á Alþingi að setja hið
fyrsta lög, sem banni innflutn-
ing og sölu á sigarettum. Fund-
urinn telur, að þar með myndi
nást stór áfangi í heilsuvernd
á íslandi. í þessu sambandi er
bent á eftirfarandi:
1. Áhrif sígarettureykinga á
ævilengd manna eru sönnuð.
Skv. bandariskum tölum getur
25 ára karlmaður, sem reykir
i/2_l pk. af sigarettum á dag
og heldur því áfram, vænzt þess
að lifa 5% ári skemur en jafn-
aldri, sem aldrei reykir. Pipu-
og vindlareykingar virðast að-
eins hafa smávægileg áhrif á
ævivonir manna.
2. Áhrif sígarettureykinga á
æviferli manna eru sönnuð. Þær
valda mörgum sjúkdómum, sem
leiða til dauða á skömmum
tíma. T.d. má rekja 90% af
dauðsföllum karlmanna úr
Samkvæmt samningi milli
Reykjavikurborgar og Starfs-
mannafélags Reykjavikurborgar
frá 26. apríl sl., sem borgarráð
hefu-r nú staðfest, greiða allir
opinberir starfsmenn borgarinn-
ar í lifeyrLssjóð frá 1. júní n.k.
Greiðslur borgarinnar á þessu
ári munu aukast um 4,5 milljón-
ir króna vegna þessa.
Sérstök deild hefur verið stofn
uð við Lífeyrissjóð Starfsmanna
Reykjavikurborgar fyrir þá
starfsmenn, sem samkvæmt þess
um samningi öðlast nú lífeyris-
sjóðsréttindi. Þessi deild mun
starfa eftir sömu reglum og líf-
eyrissjóðir verkaiýðsfélaganna,
þar til lokið er heildarendurskoð-
un á reglugerð Mfeyrissjóðsins,
sem nú er hafin.
14 EYJALOÐIR
í ÓLAFSFIRÐI
FYRIRSJÁANLEGT er að mik-
ið verður um íbúðabyggingar í
Ólafsfirði í sumar bæði á veg-
um einstaklinga og fyrirtækja.
Hafa lóðlr verið veittcir bæði fyr
ir einbýlishús og raðhús enda
mikil þörf fyrir aukið ibúðarhús
næði.
Þá hefur bæjarstjórn boðið
fram 14 lóðir fyrir verksmiðju-
framleidd hús ætluð Vestmanna
eyingum.
hmgnakrabbameini til sigarettu
reykinga. Þær valda einnig mörg-
um sjúkdómum, sem leiða til
þess að athafnasvið sjúklingsins
er verulega skert, svo sem
kransæðastiflum, lungnaþembu
og langvinnri berkjubólgu (allt
að 75% af dauðsföllum karl-
manna úr henni má rekja til
sígarettureykinga).
3. Sigarettureykingar valda
miklu fjártjóni, ekki aðeins fyr-
ir einstaklinga heldur fyrir þjóð
félagið allt. T.d. má gera ráð
fyrir, að um 200 þúsund vinnu-
dagar tapist árlega hér á landi
vegna forfalla, sem stafa bein-
línis af sigarettureykingum.
4. Það hefur ekkert dregið úr
sígarettureykingum undanfarin
ár, þrátt fyrir að allar þessar
staðreyndir hafi verið heyrin-
kunnar og til mikilla herferða
stofnað til að vekja athygli al-
mennings á þeim.
5. Greinilegt er, að reykingar
færast í vöxt í yngri aldursflokk
unum og æ fleiri unglingar á
aldrinum 12—14 ára fara að
reykja. AHir byrja þeir á sigar-
ettum. Sölubann á sigarettum
virðist eina leiðin til að koma
í veg fyrir þessa þróun.
6. Bann sem þetta yrði ekki
til að skerða frelsi almennings.
Langflestir þeirra, sem reykja
sigarettur, vilja hætta þvi. Auk
þess gætu þeir snúið sér að
vindia- og pípureykingum, ef til
banns kæmi. Flestir þeir, sem
nú byrja að reykja eru á aldrín-
um 12 16 ára. Draga verður
mjög í efa frelsi þeirra til að
velja og hafna, svo mjög eru
viðhorf þeirra háð tizku, félög-
um og öðrum áhrifum. Hins veg
ar yrði bannið að sjálfsögðu til
þess að skerða frelsi sigarettu-
framleiðenda til að venja fólk
á sigarettur og hafa síðan af
þvi árvissar tekjur.
7. Allt bendir til þess að inn-
flutnings- og sölubann á sígar-
ettum yrði ekki nafnið tómt.
Framleiðsla á sígarettum er
ekki möguleg. hér á landi að
neinu marki, svo að í fram-
kvæmd yrði þetta bann ólikt vín
banninu sáluga.
OPNUÐ hafa verið hjá Vega-
gerð ríkisins tilltoð í lagningtt
Reykjanesbrautar um Miðnes-
Iteiði, þ. e. frá Keflavik til Sand-
gerðis, og Grindavikur.
1 lagnimgu Reykjanesbrautar
bárust 2 tiliböð, annað frá ístaiki
hf. að upphæð 55.244.700 kr. og
hitt frá MiðfeMi hf. og Véltækni
hf. að upphæð 39.923.300 kr., en
áætiun Vagagerðar ríkisins var
29.560.000 kr.
1 lagnimgu Grindavíkurvegar
bárust 3 ti'Tboð. Frá ístaki hf.
að upphæð 71.665.120, fró Mið-
felli hf. og Veli hf. að upphæð
68.365.800 kr. og frá Ýtutækni
FRUMVARP til laga ttm breyt-
ingar um battn gegn veiðum
með botnvörpu og flotvörpu i
Faxaflóa, sbr. nr. 62 18. maí
1969 og 50 1971, var til timræðu
á stjórnarfundi tTtvegsmannafé-
lags Suðurnesja 9. april sl. og
var eftirfarandi samþykkt:
Útvegsmannafélag Suðurnesja
mótmælir harðlega lagafrum-
varpi þvi, er lagt hefur verið
fram á Alþingi um að heimilað-
ar verði veiðar með dragnót og
botnvörpu í Faxaflóa. í grein-
argerð fundarins segir m.a.:
Faxaflói var friðaður fyrir tog-
og dragnótaveiðum árið 1952,
AÐALFUNDUR Búnaðarsam-
bands Kjalarnesþings var hald-
Inn 26. apríl að Félagsgarði i
Kjós.
Formaður sambandsins, Jó-
hann Jónasson, Sveinskoti, setti
fundinm og flutti skýrslu stjóm
ar. 1 sikýrslu stjómarinnar kom
það m.a. fram, að árið 1972 kom
vel fjárhagslega út, þrátt fyrir
stöðmgan sa.mdrátt í búskap á
svæðimu. Bændur á svæðinu eru
nú 290 talsins, em margiir búa þó
við breyttia búiskaparhaetti frá
því sem áðuir var.
Framkvæmdastjóiri sambands-
ins, Ferdinamd Ferdinandsson,
ráðunautur, gat þess, að sam-
kvæmt j arðræktariögunum hefði
framlag til lanidbúnaðar á svæð-
hf. að upphæð 81.278.620 kr., en
áætlum Vegagerðar rílkisins var
48.700.000 kr.
Þá bauð Vegagerðin í gær út
lagniimgu hraðbrau.tar frá Kolíla-
fjarðarbotni, þar sem steypti
Vestuiria.ndsveguriinn enidar nú,
og fyriir KoMafjairðairkleifar að
Móum á Kjaia.mesi, um 2% km
lamgan vegarkaflia. Tilboð í þær
framikvæmdir verða opnuð eftir
um þrjár vikur.
Þær fraimkivasmdir, sem hér
hefur verið getið, eru stœrstu
veirkefmi sumarsims á sviði hrað-
brautagerðar.
vegna ofveiði að talið var, enda
var svo komið, að fiskur var
uppurinn og fékkst ekki neitt
í veiðarfæri. Fljótlega eftir frið
unina kom í ljós, að fiskur fór
að aukast og var svo komið, að
afli var orðinn allgóður í önn-
ur veiðarfæri. Fyrir atbeina nokk
urra óforsjálla manna var frið-
unin afnumin, þó undir eftirliti
fiskifræðiniga. — En í ljós kom,
að banna þurfti þessar veiðiað-
ferðir fljótlega, vegna ofveiði á
ungfiski, til að forðast algjöra
tortímingu á þessum uppeldis-
stöðum.
iniu niumið 5 mill'jónum króna.
VeruTeg aukning var á ræktun
frá fyrri árum og stafar það af
góðu árferði. Þar sem fregnir
um mikla hækkun á áburði firiá
Áburðarverkamiðjn rikisims sóu
i aðsii.gi, beinir fundiurinn þeim
tiimælum til Stéttarsambands
bænda og landbúnaðarráðhenra,
að Áburðarverksimiðjunni verði
gert kleift að lengja greiðslutima
áburðarúttektar bænda til ára-
móta.
1 stjóm Búnaðarsambands
Kjalannesþings eru þesisir: Jó-
hann Jónasson, Sveinskoti, Sitg
steinn Pálsson, Blikastöðu.m, ól-
afur Andrésson, Sogni, Páll Ó1
afsson, Brautarholiti og Skúli
Geirsson, IrafeM.
400 borgarstarfsmenn
fá lífeyrissjóðsréttindi
Sala á sígarett-
um verði bönnuð
Útvegsmannafélag Suðurnesja:
Mótmælir veiðum
í Faxaflóa
Veruleg aukning í
ræktun á Kjalarnesi