Morgunblaðið - 09.05.1973, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 09.05.1973, Blaðsíða 15
MÖRGUÍJBLAÐlÐ, MIÐVIRUÖAGUR 9. MAÍ 1973 15 mB Og það er líka hægt að hlúa að rabbarbaranum þótt gosið sé ekki búið og unga fólkið ætlar sér stórt hlutverk í uppbygg- ingunni. þeirra 500 sjómanna, sem haía fárizt við Vestmannaeyjar á þéssari öld hefur aldrei verið hægt að bæta og þá sorg sem hvildi yfir Eyjunum þegar Tyrkjaránið var framið 1627 var aldrei hægt að bæta. Miðað við þetta hafa ibúar Vestmannaeyja sloppið vel í þeirri ógn sem nú hefur staf- að að byggð okkar, en engu að síður er áfallið mikið »g ef það á ekki að hafa alvarlegar af- leiðingar inn i framtiðina verð utr fólk, Eyjafólk sem aðrir landsmenn, að sýna þann mann dóm að kunna að taka erfið- ieikunum méð þolinmæði og festu. Lífið er jú sigurinn og að sigra vandann er sætt. Sú aðstoð sem Vestmannaey- ingar hafa fengið er einnig mik il hvatning til þéss að byggja aftur upp það sem úrskeiðis hefur farið. Islendingar hafa aldrei þurft að byggja upp úr rústum eftir stríð af manna völdum, en nú reynir á hvern dug við höfum. Ljótir ieikir Þó er ekki hægt að komast hjá því að minnast á einn ljót- an leik, sem hefur verið brydd að á uppi á meginlandinu. Á fyrstu dögum gossins hjálpaði , fóik þeim Eyjamönnum sem voru á reki, en það leið ekki á köngu þar til bæjarfélögin víða um land sáu sér leik á borði. Það er illt að þurfa að segja þetta og kannski er það ekki sanngjamt, en okkar þjóðfélag ér einkennilegt þegar allt kem- ur til alls, því það byggist á svo mikilli eigimgirni og grimmd ef til þarf að taka. Þetta nær yfir alla línuna og því er hægt að tala um það hispurslaust. Alla staði á land- inu vantar nú fólk og Eyja- fóik er þekkt fyrir dugnað sinn. Alla staði á landinu vantar fjármagn til uppbygg- ingar og þegar loks var ákveð ið að leysa skyldi vandamál Eyjamanna uppi á meginlandi eins og unnt væri, húsnæðis- lega, atvinnulega o.s.frv. með stofnun gildra sjóða, þá tóku sum bæjarfélögin kipp, þvi það er aldrei langt i það að eigin hagsmunir komi fram í sviðs- ljósið. Fé sem á að fara til upp byggingar í Vestmannaeyjum þegar gosinu lýkur hefur verið látið og lánað ; hafnarfram- kvæmdir viða og til fram- kvæmda vegna húsbygginga. Þar er jarðvegur þessa fólks Svo eru sumir staðimiir sem hafa sprengt upp öll verð varð andi leyfi til að byggja húsin. Af hverju? Jú, til þess að ná peningum úr Viðlagasjóði, krækja í bita þess, sem á i vök að verjast. Hvaða framkoma er þetta? Af hverju ekki að hafa samband við Eyjafólkið, tala við það, ræða málin. Af hverju þefur Eyjafólkið ekki verið kallað saman. Af hverju ekki að koma fram eins og menn við menn. En þrátt fyrir allt held- ur Eyjafólkið vilja sinum, það veit að maður gengur lengsit með sjálíum sér og treystir bezt á sig sjálft. Það sem síðast hefur , gerzt í húsamálinu er þaí að i fjöidi Eyjafólksins hefur dreg- ið til baka umsóknir sínar um hús á hinum ýmsu stöðum. Það vill ekki fara þangað, það vill bíða um sinn. Af hverju ekki að hafa samband við þetta fólk og vita hvað það vill, hvort það vill bíða um stundarsakir og reisa siðan húsin í Vestmanna- eyjum. Þar eru tilbúin svæði fyrir miklu fleiri hús en hafa horfið. Þar er jarðvegur þessa fól'ks. Það lætur ekki planta sér niður svo glatt. Þrir mán- uðir, sex mánuðir, ár, hvaða tími er það af heilli ævi, aðeins ef komið er fram við fólk eins og manneskjur. Viðlagasjóður var stofnaður fyrir Vestmannaeyinga, en af hverju skýrir Viðlagasjóður ekki nákvæmlega og sendir Eyjafólkinu skýrslu um það, t.d. vikulega, hvað hann er að gera? Þetta gæti verið í formi fréttabréfs í samráði við bæjarstjórn. 1 stað þess ber mest á því að ýmsir staðir reyna að krækja í guilið með sérstökum gjöldum. Viðlagasjóður borgar, fólkið, ja, það hlýtur að hafa þetta af. Andstyggilegt sjónarmið. Ég hef getað fylgzt með starfi Viðlagasjóðs og virði það, em það vantar samband við fólkið. Aö gera stór vandamál að litlum Þannig njóta ýmsir staðir góðs af, því hafnirnar fara AÐALFUNDUR Landvara, lands- félags vörubifreiðaeigenda á flutningaleiðum var haldinn 8. apríl. Stjórnin var endurkjörin, en hana skipa Aðalgeir Sigur- geirsson, Húsavík, formaður, Ól- afur Ólafsson, Hvolsvelli, Óskar Jónsson, Dalvík og í varastjóm Pétur Jónsson, Akureyri og Ól- afur Sverrisson, Akureyri. Á fundinum voru gerðar nokkrar ályktanir, m.a. um þungaskattsinnheimtu, þar sem m.a. kemur fram að einu viðbrögð ráðherra við áskorunum Land- vara hafi verið 25% hækkun á þungaskatti, sem þegar var ó- bærileg byrði vöruflytjendum og lögfesting þess óréttlætis að láta vöruflutningabifreiðiir greiða 45% hænri þungaskatt en aðr- ekki og húsin ekki heldur, en það er ljótur leikur eins og sjá anlega hefur verið leikinn að festa það Eyjafólk sem er nú landflótta og rótlaust. Það er ljótur leikur gagnvart fólk- inu sjálfu og bæjarfélagi sem um sinn hefur verið kippt úr leik, eða er það réttlætanlegt að hirða verðmæti frá þeiim sem er í sárum? Ég hef líka heyrt fólk segja. „Svo vona ég bara að þessir Vestmannaeying ar fari sem fyrst aftur út í Eyj ar, þvi mig vantar hús.“ Það er ekki margt fól'k sem talar svona óvarlega. Hitt er svo annað að líklega þarf þetta fölk ekki að hafa svo miklar áhyggjur. Ef svo fer sem horf- ir i Eyjum fer stærstur hluti Eyjamanna á skömmum tíma heim aftur. Vestmannaeyingar munu aldrei sætta sig við það að sitja uppi sem átroðendur, þeir munu byggja áfram sitt land, sinar Eyjar. Formaður stjórnar Viðlaga- sjóðs, sem ver hagsmuni Eyja- manna, hefur lýst því yfir að til greina komi, ef svo ber und ir að byggja snarlega ný hús í Eyjum á vegum Viðlagasjóðs, en á þessu stigi málsins er auðvit- að ekki hægt að tímasetja hve nær uppbygging getur hafizt af krafti, hvenær skólar getá aft- ur tekið íil starfa og svo fram- vegis, en það er vist að kjarni Eyjafólksins ætlar heim eins ar sanibærilegar bifreiðir. Krafð ist fundurinn þess að margum- beðin endurskoðun á innheimtu þungaskatts yrði nú þegar haf- in og Landvari ætti aðild að henni. Þá skoraði fundurinn á sam- gönguráðherra að skipa nú þeg- ar nefnd til að endurskoða lög og reglugerðarákvæði um öxul- þunga, hleðslumörk og heimild- ir til notkunar tengivagna. Og vakin var athygli á því að fund- armenn telja óviðunandi að þeim sé orðið ókleift að endurnýja bifreiðir sínar á eðlilegan hátt vegna verðhækkana, gengis- breytinga og þess að hvergi er lán að hafa til þess. Fleiri hags- munamál voru rædd og gerðar um þau samþykktir. fljótt og auðið er og unga fólk- ið er svo ákveðið í þessu efni að ótrúlegt er. 1 bili bíður fólk í misjafnlega erfiðri úti'legu og fólkið hefur sýnt virðingarvert æðruleysi í þessu einstæða máli íslandssögunnar. Framkvæmda- menn Eyjanna eru líka harðir og ákveðnir og það má nefna sem dæmi hópa eins og Gúanó- mennina, einstaklinga eins og Sighvat Bjarnason og með hug þessara manna og alls þess fólks sem ætlar ekki að gefast upp verða stór vandamál að litlum vandamálum og það lífsglaða fólk sem hefur byggt Eyjarnar mun hefja byggð sína á ný til þeirrar vegsemdar sem henni ber. Allir útgerðarmenn munu ætla með báta sína aftur út i Eyjar og þeir eru nú byrj- aðir að ganga frá veiðarfærum þar. Eyjafóíkið sem dvelur nú landflótta á meginlandinu hef- ur ekki fengið þá fyrirgreiðslu sem það hefði átt að fá. Það hef ur ekki fengið fyrirgreiðslu eins og aðrir landsmenn til þess að útvega sér húsnæði og er þó fátt öruggari fjárfesting en hús næði. Það getur enginn skip að þessu fólki hvað það á að gera, hvar það á að búa eða hvernig það á að lifa. Þessu fólki hefur ekki verið sýnt það traust sem það á skilið, því að þetta fólk hefur alltaf verið sjálfu sér nóg og aldrei setið sem baggi á öðrum. En það er margt sem má læra af því ástandi, sem hefur skapazt í þessu eldgosi á Heimaey, en Vestmannaeyingar vita það manna bezt að ef menn hjálpa sér ekki sjálfir þá hjédpar þeim enginn. Því veit maður með nokkurri vissu að flestir munu snúa heim svo skjótt sem mögu legt verður og þá verður aftur þjóðhátíð þrátt fyrir böl og al- heimsstríð. FJÓRÐUNGSSAMBAND Vest- firðinga og Húsnæðismáiastofn- un rikisins gengust fyrir ráð- stefnum um húsnæðismál á Vest fjörðum á ísafirði 25. apríl sl. og á Patreksfirði 26. apríl Til þeirra var boðið sveitarstjórnum, byggingafulltrúuin, bygginga- meisturum, fiilltrúum bygginga- fyrirtæk.ja, stéttarfélaga, at- vnmufyrirtækja, banka, spari- sjóða og lífeyrissjóða ásamt þingmönnum Vestfirðinga. Á ráðstefniunuim voru flutt fímm framsöguerindi: Sigurður E. Guðmundsison, framkvæmda- stjóri Húsnæðismálastofnunar rikisins, fjallaði um starfsemi stofnunariinnar, Magnús Itiigi In.gvarssom, byggingafræð- ur Húsnæð' sm ál a s tofn u narinn - ar, ílutti erindi um tæknileg atr- iði við húsbyggiingar og ýmis kostnaðarleg atriði; Óttar P. HaiS dórsson, framkvæmdastjóri Rannsó knas tofn uin ar by'giginigar- ðniaðarÍTis, flutti erindi um þá stofnun; Bolli Kjartansson, bæj- arstjóri á Isafirði, fluitti erindi um viðhorf sveitarstjómar- manina til íbúðarhúsabyggimga; Uppbvggingin Það er byrjað að hreinsa göt urnar í Eyjum, sumir menn eru farnir að dytta að húsunum sín um, mála og hreinsa lóðir, en að líkindum fer gasið ekki úr hluta bæjarins fyrr en gosið hættir. Það er huguir i mönn- urn og það er spennandi starf framundan. Stórfelld hreinsun og sáning er að hefjast. Gróð- urinn ris. Það er kannski ekki spennandi fyrir það fólk, sem með áralangri baráttu var ný- búið að koma sér fyrir í eigin húsnæði, sem nú er horfið, og þó, það mun ekki standa nú með tvær hendur tómar eins og þegar það byrjaði baráttuna, sem nú er undir jörð. Hvaða Vestmannaeyingur vill missa af því að sjá Eyja- byggð rísa upp úr sortanum á ný, hlýlega og friðsæla, hvaða Vestmannaeyingur getur sleppt því tækifæri að leggja hönd á plóginn og sigra erfiðleikana í þágu Eyjanna, í þágu fólksins sjálfs og lífsgleðinnar, sem fylg ir Eyjamönnum? Þaö kostar að vera maöur Það kostar ailtaf mikið að vera maður og það hefur einm- ig alltaf þót't r. anndómur að reyna að ausa bátinn. Sú bar- átta er að bera árangur og þá er komið að mannskapnum á bátnum. Allt sem gert verður í upp- byggingunni verður að gera stórt og. vel. Aðeins stórhug- ur má ríkja, en fyrst og fremst skiptir það máli hvort Eyja- fólkið sér framtíð sinmi og lífs hamingju bezt borgið með því að endurbyggja það sem aflaga fór, sigra erfiðleikana. Heima- ey vill og veitir 'kki af að fá aftur alla sína menn. og Jóhann T. Bjarnason, fram- kvæmdastjóri Fjórðunigssam- bands Vestf rðinga, gerði grein fyrir stöðu hiisnæð smála á Vest fjörðuim. Á ráðstefnuinmi urðu miklar umræður uim húsnæðis- mál á Vestfjörðu.m og hvemnig bæta megi úr þe'm alvariega skorti á ibúðarhúsmæði, sem hvarvetna er i þéttbýli á Vest- fjörðum. í ályktum, sem gerð var á ráð- stefnunni á ísaf 'rð', segir að þörf sé á stórátaki i endumýjun oig aukninigu íbúðarhúsinæðis á Vest fjörðum, ekki sízt þar sem hús- næðisskortur standi atvimmu- lífi Vestfjarða, einku.m sjávar- útvegi og fisik ðmaði fyrir þrif- um. Er í ályktuninmi bent á þrenmis konar ráðstafanir, sem gera þurfi hið fyrsta: Koma í fuiliinæigjandi horf skipulagi þétt býlissvæða á Vestfjörðum; gera heildaráætluin 11 a.m.k. 5 ára um byggingu íbúðarhúsnæði á Vest- fjörðum og stefna að uppbygg- ingu öflugra verktakafyrirtækja i byiggingariðnaði og kanma möguleika á starfræksOiu stey pu- stöðva. 45% hærri þungaskatt- ur af vörubifreiðum Húsnæðismál V estf irðinga rædd á rádstefnum á Isafiröi og Patreksfirði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.