Morgunblaðið - 09.05.1973, Page 17
16
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. MAl 1973
iHroguitiritafttfe
hf. Árvakur, Reykjavlk.
Haraldur Sveinsson.
Matthias Johannessen,
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Styrmir Gunnarsson.
Þorbjörn Guðmundsson.
Björn Jóhannsson.
Árni Garðar Kristlnsson.
Ritstjóri og afgreiðsla Aðalstraeti 6, slmi 10-100.
Auglýsingar Aðalstræti 6, slmi 22-4-80.
Askriftargjald 300,00 kr. á mánuði innanlands.
Otgefandl
Fra m kvæmdastjóri
Ritstjórar
Ritstjórnarfulltrúl
Fréttastjórl
Auglýsingastjórl
I lausasðlu 18,00 kr. eintakið.
FUns og skýrt hefur verið
frá í Morgunblaðinu, hef-
ur hlutverk blaðsins nokkuð
komið til umræðu á lands-
fundi Sjálfstæðisflokksins,
sem nú er haldinn. Formað-
ur þingflokks Sjálfstæðis-
flokksins, Gunna-r Thorodd-
sen, hefur lýst því yfir í ræðu
um eins og oft vill verða. En
af þessu tilefni er ástæða
til að benda á, að það var
undir forystu Bjama Bene-
diktssonar, þá ritstjóra Morg-
unblaðsins, sem Morgun-
blaðið hófst handa um að
skýra eins hlutlaust og unnt
er frá umræðum á Alþingi
marki. Það er m.a. þess
vegna, sem svo ágætt sam-
starf hefur alltaf verið milli
flokksins og Morgunblaðsins,
því að þessir tveir hornstein-
ar eru undirstaða allrar starf-
semi blaðsins. Morgunblaðið
og Sjálfstæðisflokkurinn hafa
því fengið styrk hvort af
öðru, en rætur flokksins og
blaðsins eru lýðræði og frelsi.
Morgunblaðið hefur viljað
stuðla að opnu, frjálsu og
þar með betra þjóðfélagi og
mun ekki draga í land á því
sviði. Þvert á móti hlýtur
það að vera skylda stærsta
blaðs landsins við íslenzku
þjóðina að gera sterkari kröf-
ur til sjálfs sín um frjálsa
blaðamennsku og opnara
þjóðfélag. I>að er í samræmi
við lýðræðishugsjónina, sem
er í senn leiðarljós bæði
Sjálfstæðisflokksins og Morg-
unblaðsins og takmark. Eng-
HLUTVERK DAGBLAÐS
á landsfundi, að talsverðrar
gagnrýni gæti hjá þing-
mönnum Sjálfstæðisflokks-
ins með þá afgreiðslu, sem
þeir hafa hlotið hjá Morg-
unblaðinu og verulegur mis-
brestur sé á, að tillögu-
gerð þeirra og ræðum séu
gerð skil í Morgunblaðinu.
Blaðið hlustar á slíkar radd-
ir og telur það vera í sam-
ræmi við stefnu sína og það
andrúm, sem það hefur reynt
að stuðla að í íslenzku þjóð-
lífi, að slíkar raddir heyrist,
enda þótt sitt sýnist hverj-
íslendinga, enda geta lesend-
ur blaðsins treyst því, að það
sem í þingfréttum segir, sé
undanbragðalaus sannleikur.
Ennfremur er ástæða til að
benda á, að hlutverk dag-
blaðs, annars staðar en í ein-
ræðisríkjum, er að skýra les-
endum sínum eins satt og rétt
frá því, sem gerist í þjóðlíf-
inu og unnt er. Þetta hlut-
verk er aðalsmerki frjálsrar
blaðamennsku.
Sjálfstæðisflokkurinn hef-
ur frelsi og lýðræðislega hug-
sjón að grundvelli og tak-
um kemur til hugar, að gagn-
rýni formanns þingflokks
Sjálfstæðisflokksins beinist
að þessu sjálfsagða starfi
Morgunblaðsins. Hitt er svo
annað mál, að þingmenn
Sjálfstæðisflokksins eru vafa-
laust misjafnlega ánægðir
með blaðið eins og aðrir, sem
að því standa, en vonandi
missa þeir ekki sjónar á höf-
uðmarkmiði dagblaðs í nú-
tímaþjóðfélagi, þrátt fyrir
það.
Að lokum er ekki úr vegi
að minnast á orð Valtýs
Stefánssonar, sem hann við-
hafði eftir langan og merkan
starfsdag og birtist í bókinni
„Með Valtý Stefánssyni“.
Hann segir, að í einu fyrsta
blaðinu, sem þeir Jón Kjart-
ansson gáfu út, hafi verið
fjallað um hlutverk blaðanna
og hafi aðaláherzla verið
lögð á „að greina frá því, sem
er að gerast hér og erlendis,
skýra lesendum sínum sem
fljótast og gleggst frá öllum
þeim atburðum, er nokkru
varða og þeim straumum í
viðskiptum og menningu
þjóðanna, er nokkru máli
skipta“. Síðan bendir Valtýr
Stefánsson á, „að blöðin eigi
að vera sjálfstæð“, og í lok
leiðarans er komizt að orði
á þá leið, „að rórill pólitískra
flokka sé sjálfstæði blaðanna
óviðkomandi“.
Á þessi orð er ástæða til
að minnast nú. í þessum anda
mun Morgunblaðið halda
áfram að starfa og vonast til
þess, að ekki sízt Sjálfstæðis-
flokkurinn, flokkur frelsis,
lýðræðis og mannhelgi, krefj-
ist þess beinlínis af málgagni
sínu að það starfi í þessum
anda.
ÚTÚRSNÚNIN GUR
ÞÓRARINS
¥ gær heldur Þórarinn Þór-
* arinsson því fram í for-
ystugrein Tímans, að þar sem
Morgunblaðið hafi birt at-
hugasemdalaust greinargerð
Finnboga Rúts Valdemars-
sonar um málflutning fyrir
Haag sé það sönnun þess, að
Morgunblaðið, Sjálfstæðis-
flokkurinn, Jóhann Hafstein
og Gylfi Þ. Gíslason hafi fall-
izt á þær röksemdir þessa
fyrrverandi þingmanns Al-
þýðubandalagsins, að samn-
ingurinn frá 1961 væri „nauð-
ungarsamningur“. Þórarinn
Þórarinsson er svo heltekinn
af Prövdu-sjónarmiðum í
blaðamennsku, að honum
dettur ekki í hug að nokkurt
dagblað birti sjónarmið, sem
það sjálft er andvígt
Skömmu áður en Einar
Ágústsson, utanríkisráðherra,
fór í sína fyrstu för til Bret-
lands vegna landhelgismáls-
ins spurðist Jóhann Hafstein
fyrir um það í landhelgis-
nefndinni, hvort ríkisstjómin
liti svo á, að samningurinn
frá 1961 væri „nauðungar-
samningur". Þessari fyrir-
spurn svöruðu bæði Ólafur
Jóhannesson og Einar Ágústs
son neitandi og á það hlýddi
Þórarinn Þórarinsson. Kjarni
málsins er sá, að fulltirúi SFV
í landhelgisnefnd telur að
mæta eigi í Haag. Forsendur
hans fyrir því skipta ekki
meginmáli.
Grikkland:
Beinast mótmælin gegn
herforingjastjórninni
— eða finnst Grikkjum bara tímabært að breyta til?
EFTIR JÓHÖNNU
KRISTJÓNSDÓTTUR
Síðustu atburðir í Grikklandi, það
er yfirlýsing eins af mörgum fyrr-
verandi forsætisráðherrum landsins,
Konstantíns Karamanlis, hafa kom-
ið róti á margra hugi. Karamanlis
lét af völdum eftir að flokkur hans
beið ósigur fyrir u.þ.b. 9 árum og
siðan hefur hann verið búsettur í
Frakklandi.
í yfirlýsingun-ni hvatti Karaman-
lis til að Konstantín konungur yrði
kallaður heim og aftur yrði komið á
þingræði i landinu. Viðbrögð her-
foringjastjómarinnar voru að sjálf-
sögðu þau að banna útgáfu blaðsins,
sem prentaði þennan boðskap Kara-
manlis en þá hafði verið dreift
nokkrum þúsundum eintaka af blað-
inu.
Um Karamanlis hefur verið sveip-
að rómantiskri hulu, eftir að hann
hvarf frá Grikklandi. Hann hefur
þótt manna líklegastur til að taka
við forsætisráðherraembætti, eí her-
foringjastjórnin færi frá. Eru ýmsir
þeirrar skoðunar að gríska þjóðin
myndi una vel ef Karamanlis tæki
við stjómartaumum. Á þetta mat
skal svo sem enginn dómur lagður að
sinni, en fjallað nokkru nánar um
gang mála í Griikklandi.
Ólga innan háSkólanna víða í
landinu hefur verið blásin upp í er-
lendum fjölmiðlum, sprengjutilræði
og fleira sem gerzt hefur; og allt er
i * y
Ifwvm
Georges Papadoupolos.
þetta sagt sýna vaxandi andstöðu
gegn herforingjastjóminni fyrir ólýð
ræðislega stjómarháttu.
Það er vissulega rétt, að Grikk-
land hefur færzt verulega frá sam-
félagi Evrópuþjóða þessi síðustu
sex ár. Og það er sjálfsagt rétt, að
herforingjastjórnin nýtur takmark-
aðra vinsælda meðal þorra manna.
En þá afstöðu ber þó að skoða í
ljósi þess, hverjar eru almennt skoð-
anir Grikkja varðandi stjómendur
iandsins, hverjir sem þeir eru. Það
er nokk sama, hvort hann heitir
Karamanlis, Kanellopolos ellegar
Papadoupolos; sá sem stjómar,
Grikkir una aldrei lengi og sam-
fleytt við sömu stjórnendur. Þeir
hafa alltaf uppi gagnrýni á ríkjandi
stjóm og undanfarna áratugi hefur
lýðræði ekki verið í Grikklandi,
hvað sem andstæðingar herforingja-
stjórnarinnar vilja vera láta. Og þar
var ríkjandi óeðlilegt og spilit
ástand, löngu áður en herforingj-
amir hrifsuðu til sín völdin.
Nú er ekki beinlinis svo að skilja,
að ég sé að mæla einræðisstjómum
bót. En mér eir altént minnisstætt,
hvernig ástandið var í Grikklandi,
veturinn, sem herforingjastjómin
tók völdin. Ég var þá búsett í
Aþenu. Kosningar voru fyrirhugað
ar. Það var haft fyrir satt, að Mið-
samband Georges heitins Papandreu
myndi vinna stórsigur. Engu að sið-
ur virtist vera mikill innbyrðis
ágreiningur í röðum Miðsambands-
ins. Og ekki varð sonur gamla Pap-
Georges Papandreu.
andreu, Andreas, til að bæta stöðu
flokksins. Hann gaf yfirlýsingar
þvers og kruss, sem jafnan rákust
á við það, sem hann eða aðrir tals-
menn floikksins höf ðu sagt daginn áð
ur. Og slíkt er raunar dæmigert fyr
ir gríska póiitik.
Menn meta jafnan grisk stjómmál
hér uppi á Islandi eftir einhverj-
um þekktum lögmálum er hér ger-
ast og ganga. En athuga ekki, að
Grikkir eru eins óiíkir okkur og dag
ur er nóttinni.
ERLEND
TÍÐINDll
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. MAÍ 1973
17
ÍSLAND 0G ÚTFÆRSLA
LÖGSÖGU NÝJA SJÁLANDS
FYRIR nokkru skýrði land-
búnaðar- og fiskimálaráð-
herra Nýja Sjálands frá því
að i athugun væri hvort færa
bæri fiskveiðilögsögu lands-
ins úr 12 milum í 200 mílur.
I því sambandi ritaði F. M.
Auburn lektor við lagadeild
Auklandsháskóla, eftirfar-
andi grein í blaðið The New
Zealand Herald.
Sem stendur er Landhelgi
Nýja Sjálands þrjár sjómil-
ur frá grunniiínum, sem loka
fjörðnm og flóum, en fisk-
veiðilögsaga náu sjómíiur tii
viðbótar.
Segja má að iandhelgis- og
fiskveiðiilög'sögulögin firá 1965
felli inn í landsJögin ríkjandi
reglur samkvæmt alþjóðaiög-
um. 200 mílna fiskveiðilög-
saga væri hreint frávik frá
hefðubundnum reglum á
þessu sviði.
Hafið suður og austur af
Nýja Sjálandi geymir senni-
lega auðugus'tu ófuilnýttu
fiskiimið heimeins í dag, en
aðgerðir fiskiflota Sovétríkj-
anna og Japans að undan-
förnu benda til þess að þang-
að megi vænta mjög aukinn-
ar sóknar.
Á tímabilinu febrúar til
mai 1972 vár 10 þúsund
tonna sovézkt frysti- og móð-
urskip með tíu fiskibáta á
miðunum við Campbellleyju
suður aif Nýja Sjálandi. Áður
en árið var liðið voru kamnir
þangað um 100 japanskir
bátar.
N ý- S j álendiin gar telja út-
færsilu fiskveiðilögsögunníur
ekki naiuðsyndega til verndar
inolend'uim fiskiðnaði, heidur
tii að vernda fiskstofna og
tryggja framtiðarveiðair alira
ríkja.
Það sem ekki hvað sizt
hvetur stjóm Nýja Sjálands
(tdil að kanna möguleika á út-
færsltu fiskveiðilögsögunnar í
200 milur er vaxandi stuðn-
ingur um alilan heim við 200
mílna verndarsvæðd út frá
ströndum Suður-Ameríku.
Bandiarikln vlrðasit eiga
erfiitt með að viðurkenna
þann möguleika að þau hafi
ef tffl Viilil nú þegar tapað 200
mMna deiiunni, en enduirteknir
ósigrar Bandaríkjanna eins
og útfærsla viið Argen'tinu ár-
ið 1966 og BraisiMu 1970,
benda til þess að Suður-
Ameríkulöndiin séu að sigra.
ÍSLENZKA tJTFÆRSLAN
Mál Islands horfir nokkuð
öðru vlsd við. Það land tók
sér 50 mídna fi'skveiðilögsögu
frá 1. september 1972. Islend-
ingar haWa því fram að 90%
heildarútflutniings þeirra séu
fiskafurðir. Þair segja að
þegar sé um ofveiðii að ræða
á ýsu og sáld, að mjög hafi
gengið á þörskstofraiinn og að
vemdunaraðgerðk’ séu svo
bráðnauðsynlegar að þær
geti ekki beðið ákvörðunar
hafréttarráðstefnunnar, sem
haida á i lok þessa árs.
Hinn 14. april 1972 leituðu
Bretar till AJþjóðadómsinis i
Haag með fiskveiðddeiliuna
við Islendinga, og héldu því
meðal annars fram að krafa
ísdendinga um 50 miilna lög-
sögu ætti ekki við nein al-
þjóðalög að styðjast.
í júnd 1972 fyl'gdu Vestur-
Þjóðverjar þessu fordæmd
Breta. Bf dæma má eftir nið-
urstöðum fyrra „þorskastríðs
ins“ miillli Breta og ísdend-
inga, má reikna með að
málaleitanir Breta og Vest-
ur-Þjóðverja berd ekki áirang-
ur nú.
Það er sérstaklega athygl-
isvert að ísliand hefur tekið
upp samviinnu við önnur ríki,
sem hafa í hyggju að færa út
liandhelgi sina eða fiskveiði-
lögsögu.
Verðd mál Islands fliutt fyr-
ir Ailþjóðadómstóinum, ferag-
Lst þar fordæmd varðandd
svipaðar kröfur annarra
rikja. Hins vegar má ved vera
að yfirstandandli samniniga-
viðræður miMi þessana aðiia
leiði til sérstakra sanminiga
fyrir brezka og vestur-þýzka
fisiklimenn, sem jaínframt
væru verudegur stuðniingur
við málstað ísiands.
MENGUNARLÖGSAGA
Athygiisverð eru lög, sem
sett voru í Karaada árið 1970
og mdða að því að fyrir-
byggja maragun íshafsáns.
Samkvæmt þessum lögum
fær Kanada 100 mílna meng-
unarlögsögu, og hefur lögun-
um verið harðlega mótmælt
í Bandaríkjumum, þar sem
tallið er að þau takmarki al-
þjóðarétt tdl sigffinga á út-
höfuim.
Benda ber á aö kanadiisiku
lögin eiga rætur að rekja til
óánægju og von/brigða í sam-
bandi vdð þróun hafréttar-
mála á aJlþjóðavettvangi, og
þá sérstaklega till ófuillnægj-
andi árangurs mengunarráð-
stefnunnar í Brúissel árdð
1969.
Ramadisku lögin hafa sér-
staka þýðdeigu fyrir ástandið
í flisikliirraálium Nýja Sjálands
nú. Þótt segja megá að þegar
lögin voru samþykkt hafi
þau átt ffiitla beina stoð í
alþjóðalögum, virðist nú sem
útfærsla lögsögunnar njóti
mun meini stuðniiirags.
Lagt hefuir verið tffl að
Kanada kannii möguleáka á
eimihidða útfærslu lögsögu í
nýjiu formi, sem nefna mæittt
„alþjóða fiiskvemdarsvæði"
í samræmi við tffldögur
Bandaríkjanma um ailþjóða-
eftirliit á vissum Landsvæð-
um.
Inrnan 200 milna liögsögunn-
ar fengju engdr að veiða
nema með sénstökum heim-
ffldum ný-sjálenzkra yfir-
valda. TiiganigU'rinn væri sá
að vemda fiskstofneíia fyrir
framttðina.
Verðd virku alþjóða-fisk-
verndunaTnáði komið á, félil-
ist Nýja Sjáland á að fela
ailþjóðanefnd vemdundma, ef
önnur ríki gerðu það eimmig,
og með þvd skddlyrðd að Nýja
Sjáland nyti forréttSinda sem
viðkomandi stnandríki.
Þessi tiifflaga útfflökaði ekki
fisikiifliata Sovétríkjanna og
Japams, en haft yrði eftlirliit
með þeim. Þá sameinar tiil-
lagan þýðingarmestu atriðin
í aðgerðum íslands og
Kanada. Taliið er að útfærsla
í þessu formi eigi stoð í þró-
un aliþjóðailaga að undan-
förnu.
Mér enu líka í minni verkföllin,
sem voru i Grikklandi þennan vet-
ur. í Aþenu voru stéttimar í verk-
falli sín hvern daginn, ekki ósvip-
að og verið hefur á Italiu um langt
skeið. Það voru farmar mótmæla-
göngur og það var kveikt í bfflum
og það kváðu við sprengingar. Það
vair ósköp lítið skrifað um þetta í
erlend blöð. Kanellopolos sagði
aí sér. Við tók utanþingsstjórn und-
ir forsæti Paraskevoiousar nokkurs.
Það virtist enginn vita almennilega
hverju va.r verið að mótmæla, hins
vegar var haft fyrir satt, að kóng-
urinn væri að undirbúa kosninga-
svik, því að hann gæti ekki hugsað
sér að Georges Papandreu, erkióvin
ur hans frá fyrri tið tæki við for-
sætisráðherraembættinu. Menn voru
teknir fastir í strætisvagni af því að
þeir höfðu hvisdað eitthvað dónalegt
um konungsmóðurina eða látið ein-
hverja þá skoðun i ljós, hvar þeir
sátu á tavernu og kneyfuðu úsó, að
þeir væru á móti hinu og þessu.
Þetta ástand breyttist eftir að her
foringjastjómim tók við. Hún hefur
vissulega verið seinheppin í ýmsum
ráðstöfunum sinum og aðgerðum. Og
eklki al'ltaf gripið =kynsamlega á mál
unum. En ætíli Grikkir myndu vilja
það? Þeir hefðu þá engu til að mót-
mæla. Og það eru þeirra ær og kýr
að mótmæla, þrasa, rökræða. Þeir
eru kannsiki orðnir þreyttir á her-
forimgjastjómimni. Bn ekki henni
sem slikri. Þeir væru líka fyrir
lönigu búnir að tjá andúð sína á
stjóm, sem Papandreu gamli hefði
stjómað. Eða kón-gsi hefði sett putt-
ann í þetta. Þeir vilja hreyfingu í
pólitikinni. Og láta óánægju sína í
Ijós. Þeim finnst einfaldlega tóma-
bært að breyta til. Það myndi svo
sem ekki saka, þótt ámóta stjóm
tæki við. Þeir vilja breytingar og
það fyrr en síðar. Þar liggur hundur
inn í grískri þjóðarsál grafinn, hvort
sem „vestrænum lýðræðissinnum"
ffikar betur eða veirr.
JÓHANN HJÁLMARSSON ^STIKUR
Ferðadagbækur
Thorkilds Hansens
UM ferðadagbækur Thorkilds Han-
senis hefur verið sagt að þær séu nýj-
ung i döniskum prósaiskáldsikap.
Fyrsta bókin í þessum fflokki er
Pausesignaler (1959), sem fjalliar um
ferðalög um Evrópu og Norður-
Afriku á árumuim eftir stríð; sáðan
kemur Syv Seglsten (1960) um leið-
angur tffl Araibíu og En kvinde ved
en flod (1961) um leiðangur tffl
Egyptalands.
Heimild'arSkáldsagan Jens Munk
(1965), eitt kunnaista verk Thorkilds
Hansens, f jaliar eiinis og nafnið bend-
ir til um landkönnuðinn og sæfarainn
Jens Munk. En í fyrra kom út ný
íerðadagbók eftir ThorkiSd Hansen,
sem niefnist Vinterhavn. Nye rejse-
dagbþger. Útg. Gýldendal. Viniter-
haivn nefniiist sá stiaður við Churchill
River i Kan'ada, þar sem Jens Munk
varð að yfirgefa skip sitt veturinn
1620 efitir að meiri hlutlí áhaifnariinn-
ar hafði orðið sikyrbjúg að bráð. Með
Thorkild Hansein í þeiim Mðangri,
sem Viniterhavn greinir frá, var rit-
höfuniduriinn Peter Seeberg. Þeir
féiagar fundu höfn Munks sumarið
1964, en eftir að Seeberg var fairinn
heim tiil Danimerkur hélit Hanisen
sömu ieiið um Hudsons Bay og Munk
hafði sigllt áöur. Síðan fór Thorkild
Hansen sjóleiðis heim gegmum Hud-
sons Straiit og yfir Atiiamtshaf. Frá
þessu öffliu siegir Vinter havn. Bókin
hefur fræðiilegt gildi, hún iýisir merk-
um a'thugunjum, en styrikur hennar
er ekki síst hin Mfandi og s'káldiega
innisýn. Thorkffld Hansen tekst í þess-
ari bók einis og öðrum ferðad'aigbók-
um sínuim að veita lesandanum hiuit-
deffid í skálidiiegri reynisiiu, sem er
stundum í ætt við ljóð í lausu máli.
Thorkild Hamsen er lagið að skapa
dramatisikt og stundum seiðmagnað
andrúmsloft þótt hann sé aöeiras að
segja frá hversdagstegum h'iutum.
Tveimur gömlum veiðimönnum
við ChurchiJI Riiver, þeim Borge og
Batize, er lýst með þaim hætti að
lesandinn getur naumaist þeikkt þá
betur. Fieiri koma við sögu í Vinter-
haivn, Mynd fólks og umhverfis verð-
ur skýr í húga lesandianis, en að sjálif-
sögðu er það Thorkilld Hancsen sjálif-
ur, höfundur hinna amnáluðu þræla-
bóka, sem biirtisit í skæruistu ljósi.
Hann hefur umium af að fá sér viiskí-
glas á kvöldln að loknu erfiðu daigs-
verki og Miusta á aðra tala. Hann
miinndr um marigt á höfunda Istend-
ingasaigna, klæðést ekki dómara-
skikkjiu, heldur lætur sér nægja hlut-
verk ammálaritaramis og skálidsims.
Dagbókarformið veiitir rithöfundd
mikið svigrúm, en það er aðedns
þjiállfuð hönd, sem veldur því. Oft
verða þeisisii dagbókarblöð eins og
sjálllfstseðar sögur, sem greina frá
mikllum árlögum, einis og til dæmis
ævl hins dularfulíla Borges. Jens
Kruuse hefur komiist þamndg að orði,
að Thorkilld Hansen Ijúki upp ókunn-
um heirni hinis imnri manms í ferða-
daghókum sínum. Um aifflar góðar
dagbækur má segja hið sama. En ég
efaist um að margar dagbækur lýsi
í senn jofn vel hinum úthvarfa og
hiimu innhverfa og ferðadagbækur
Thorkfflds Hansens. Hann lýsir nátt-
Thorkild Hansen
úrunni eins og ililfandi veru. Ekkert
er hversdagstegt í ferðadagbókum
Thorkllds Hamsens.
Lifinu á ýmsum stöðum við Hud-
sons Bay lýsir Thorkild Ha nsen með
glöggum augum gestsins. 1 Chester-
field hiittir hann gamla estkimóakonu,
Taiutungi að naini, sem sýnir honum
mynditr, sem hún hefur mótað í stein.
Þetta er blláfátæk kona. AOt, sem hún
gerir, fær m'i njagripaverslun í Chur-
chiffl fyriir liítiinn pening, en selur
vinnu henn'ar aftur fyrir margfalt
hærra verð. Þannig nter „siðmenn-
tngin" um aillair jarðir.
Af fráisögmum Tharkiidis Hansens
að dœma eru eskimóaimir við Hud-
sons Bay dæmdiir till að li'fa í f'átækt.
Að sögn Le Pére Duchairme, kaþólsks
prests í Eskiimo Poitnt, eru þeir und-
iirakaðiT af hinni ka.nadisku valda-
stétt, meira að segja mál þeiura er
bamraað í skóium.