Morgunblaðið - 16.05.1973, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.05.1973, Blaðsíða 1
32 SlÐUR 110. tbl. 60. árg. MIÐVIKUDAGUR 16. MAÍ 1973 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Geimfarar í Skylab til að gera við? Kennedyhöfða, 15. maí. AP. BANDARlSKA geimvisinda.stofn vmin (NASA) hngleiðir þann möguleika að senda geimfara Skyiab 1 á stutta eftirlitsferð til þess að finna leiðir til að lag- færa bilanir á rafkerfi, hitakerfi og loftsteinahlíf rannsóknar- stöðv'arinnar á hringferð hennar um jörð. Starfsmaður NASA sagði í dag að þetta væri ein nokkurm leiða sem sérfræðingar hefðu stungið upp á til þess að reyna að bjarga einhverju af áættuniinni sem kost ar 2,6 milljarða dolTara. Annar möguleiki er sá að geim fararnir Charles Comrad, dr. Joseph Kerwin og Paul Waitz verði sendir upp í stöðiina með nýja hitahldf í stað þeinrar sem FRÁ Sundahöfn. Skip Eim- skipafélagsins leggur úr höfn. Fremst sést þak vöruskemmu féiagsins sem senn kemst í gagnið. ■ ■ Fréttir, 1, 2, 3, 13, 20, 32 Spurt og svarað 4 Poppfcorn 4 Rætt við fréttaritara á FáslkrúðlsÆirði og í Holtum 10 Stórtap Eimskip 12 Bótomenntir listir 14 Frumihlaup trygginga- málaráðherra eftir Gísila Öm Lárusson 15 Kosið um flokksleiðtoga í V-Þýzkaiandi 16 Þegar Brezhnev kemur til USA 17 Lögsiaga í landhelgi byggðarinnar 21 Happdrætti Háskóians 23 Iþróttir 30,31 Onnur kreppa í uppsiglingu ? skemmdist með þeim afleiðing- um að hitinn í geimfarinu fór upp í 100 gráður Parenheit. Hitabi'lunin er alvarleg að sögn NASA og veldur meiri áhyggj- um en bilun tveggja sólaroriku- spegla sem sikerti orkiuframleiðsl uina um heílming. Þessar teiðir geta leitt til þess að gedmfararnir þurfi iengri tíma en tid sunnudags tií þess að æfa sig, en tilikynnt hefur verið að frestað hafi verið þangað til að senda geimfarana upp í stöð- ina. Fleiri möguleikar geta þó komið tii greina, segja talsmenn NASA. Billunin getur haft alvarleg á- hrif á tvær aðrar fyrirhugaðar Skylab ferðir og á aila framtáð bandarísku ge'mvisindaáætlunar innar. Þetta er alvarlegasta ó- happ bandarískra geimv'isinda siðan hætta varð við ferð ApoMo 13 í apríl 1970. LUNDÚNUM 15. maí. AP, NTB. Önnur gjaldeyriskreppa virtist vera í uppsiglingu í dag, þar sem verð á gulli í kauphöllinni í París fór upp í hvorki meira né niinna en 128,50 dollara únsan eða þrisvar sinnum hærra verð en hið opinbera skráða banda- ríska verð á gulli, sem er 42 doilarar únsan. I Washimgton vair jaifnflramt tiiilkynnt í dag að á fyrsta árs- fljórðungi þesisa áns hefði orðið haillli á greiðsliujöfniuði Banda- nikjanna er nam 11.227 miJljón- um dod'lara miðað við aðeins 1616 miilijónir doMiara á siðasta ársifjórðumgi í fyira. Hal'linn hieíur aðeins einu sinni verið rneiiri, á þriðja ársifjórðunigi 1971, er hann varð 11.930 miillj. doLlara. DolQarinn hefur aldirei verið eins aðþrengdur siðan í gjaldeyr iskneippuinni í marz, en flonmað- ur efnahagsráðs Nixons forseta, Herbert Stein, kvaðst þó e'klki gera rftð fyrir gengisifeMángu dollarans á næstunni. Ástandið róaðiist í kvö'id og sérfræðingar fónu að diraiga i efa að hættan á gjakteyriskireppu væri naiun- veruTeg. Watergate-m áiT.ð er talið ein af helztu ástæðum þesis, að gull- Watergate: John Dean ekki stefnt ef hann leynir engu verðið hefiur tvo daga í röð farið yfir 100 dolQara mankið, sem heifur verið taiinn sálfræðilega óyfinsifiígantegur þröslkulidur. — Ófitazt er að iineyksTið veiki að- stöðu Nixons í baráttiu hans gegn venðbóíigu og fyrir umbót- um í firjálsiýndiara horf í ad- þjóðaviðskiptum og á aClþjóða- gjaddeyrisíkierf inu. GuMæðið er einnig tadið stafa af því að atþjóðafyrirtæki neyni að tryggja sig vegna veranandi stöðu dolllarans. Spákaupmenn komia einndig við söigu, ekiki s5zt flrá Miðausítiuirliöndium, þiar siem miikid óvissa rilkir i Lítianon og í ollíumá'iiuim. Olíufyriritæki Ar- aba krefjast bóta fyrir siðusitu gengisfeilángu doiilarans og munu nú neyna að hæiklka gu’l- verðið. Boliladeggingar eru einniig um Framliaid á bls. 13 Metverð á laxi Tromsö, 15. maí NTB. DÖNSK og sænsk fiskiskip og stór floti norskra fiski- skipa stunda nú laxveiðar á svæðum þar sem þessar veið- ar voru bannaðar á fundi Norðaustur-Atlantshafsfisk- veiðinefndarinnar í London á laugardaginn. Gott verð fæst fyrir daxinn og í sáðustu viku fenigu fiski- menn aldt að 4.000 kilóa afda. Fiskimenniirnir fá því met- tekjur. Fyrir lax, sem er yfir sjö kíló, eru fiskimönnum boðn- ar um 750 íslenzkar krónur kílóið, en búizt er við að verð ið lækki nokkuð á næstunni að sögn bdaðsims Nordlys. Danir nota birgðaskip, sem flytur vistir til fiskimannanna og siglir með aflann til Dan- merkur. Washington, 15. mad. NTB. ÖEDUNG ADEILD ARN EFN DIN sem rannsakar Watergate-málið samþykkti einróma í dag að John Dean, fyrrverandi lógfra-ði legnr ráðunautur Nixons forseta, skyldi ekki leiddur fyrir rétt ef hann segði allt sem hann vissi um hneykslið. Búizt er því við mikilvægum uppljóstrunum frá Dean og geta þær snert forset- ann. Nefndin tilkynnti jafnframt nafn á enn einu viitni, Roy Siheppard. Enn er ekki vitað hvernig hann er viðriðinn máliið. 1 kvödd sagði annar æðsti maður FBI, Vernon Walters, að Jóhn Dean og H.R. Hiaildieman, yfirmaðuir starfsmannahadds, hiefðu reynt að flá leyniþjónust- una CIA til að breiöa yfir Wat- ergate-málið. Þeir eiga að hafa beðið Walters að stöðva rann- sókn FBI á máliniu. Walters var sagt að eigiin sögn að rannsókn Watergate mundi afhjúpa leyniaðgerðir CIA í Mexíkó. Þegjandi sam- koimulag miun vera milli CIA og FBI að blanda sér ekki í að- gerðir sem eru á vegum annars hvors þessara arma löggæziu- vaddsins. Hemry Kissinger, öryggisráð- gjafi var í dag í fyrsta skipti nefndur í sambandi við Water- gate-málið. Hann sagði í váðtali við Washinigton Post að hann hefði séð skýrsdur sem voru samdar á grundvelli eímadider- ana. Kissinger kveðst enn fremur hafa rætt öryggisráðstafanir og eftirlit við fyrrverandi yfirmann alríkisilögreglunnar FBI, J. Edg ar Hoover. Kissinger neitar þó þvi að hafa samþykkt noklcrar ákveðnar eftirlitsaðgerðir. Ronald Ziegler blaðajfulltrúi vísaði afdráttarlaust á bug frétt blaðsins Santa Anna Register í Kaliforníu þess eínis að Nixon forseti hefði tekið eina mildjón dollara úr kosningasjóði sínum 1968 til þess að kaupa sveitaset- ur sitt í San Clemente. Blaðið segist styðjast við skýrslu FBI til öldumgadeildar- nefndarinnar, en Ziegler blaða- fulltrúi kvað fulltrúa hennar hafa staðfest að þeir hefðu enga Skýrslu femgið sem styddi stað- hæfimgar blaðsins. Yfirheyrsllíur viitna er hófust í Franihald á bls. 13 Spasský teflir I V-Þýzkalandi BORIS Spa.sský, fyrruin heims- nieistari í skák, verður þátttak- andi i skákinóti, sem hefjast á í Dortmund í Vestur-Þýzkalandi eftir nokkra daga. Verður það fyrsta skákinótið utan Sovét- rikjanna, sem Spasský tekur þátt í, frá því að hann tap- aði heiinsineistaratitlimini. Mót þetta, sem nefnist Zweite intemationale deutsche Schach- Einzelmeisterschaft, er annað í sinni röð. Fór fyrst fram í Vestur-Berlín 1971. 1 imótiinu nú taka þátt margir aðrir steidkdr skálkmeisfiarar eiins og Boris Ivkov frá Júgósílaviiiu, Ulv Andieirsioin frá Svíþjóð, Ray- mond Keems frá Bretliaindi, Heilkki Weisteriinin.sn frá Fiinn- Jamdi og Wemer Hug frá Sviss, ssm er heimsmeistari uinigildnga. Aldls eiga að taka þátt í þessu sikáikmóti 16 dteppendur. Hafa Rússar lofað að senda tvo og fóru Vestur-Þjóðverjar fram á, að það yrðu þeir Spasský og Kares. Auk firaimianigreindra skáikmeistara er vitað, að eftiir- farandi Skáikimeiisturum hafði verið boðið aö talka þátt í mót- imiu: Browne 'flrá Ástnaidu, Uhlmiainn Austur-Þýzkad., Szabo Umgveirjalandi og Friðriki Óiafs- syni. Frið'i iik miun ek'ki hafa séð sér fsent að þeklkjast boðið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.