Morgunblaðið - 16.05.1973, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 16.05.1973, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, IVUÐVIKUDAGUR 16. MAl 1973 27 Stini SOMí. Geimfarar í háska Æsispennéndi bamdarísk stór- mynd í titum með ísl. texta. Gregory Peck, Richard Crenna. Sýnd W. 9. Kvenholli kúrekinn Djörf bandarísk .mynd i litum. Aða l'hlutverk: Charles Napier Deborah Downey. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. FLEY ER FRAMTÍÐ 26560 Fiskibátar til sölu 100 lesta togskip. Mjög gott skip með góðri vél. 70 lesta eikarbátur. Þurrafúaklössun 1970. Vél 425 ha Caterpillar 72. Nýl. fiskileitar- og siglingartæki. Fylgifé fiski- og humartroll. 77 lesta eikarskip, byggt 1963. Fylgifé humar- og fiskitroll, netaútbúnað- ur. 60 lesta góður eikarbát- ur smíðaár 1957. Hag- stætt verð. Fylgifé humar- og fiskitroll. 65 lesta góður stálbátur. Fylgifé humar- og fiski- troll. 52 lesta góður eikarbát- ur. Þurrafúaklössun 1970. Nýjar mannaíbúð- ir. Nýleg tækL Fylgifé humar- og fiskitroll. 35 lesta eikarbátur. Trollútbúnaður, snur- voð, þorskanótaútb. 25 lesta eikarbátur. Troll- og rækjuútbúnað- ur, línuspil. 23 lesta eikarbátur í mjög góðu standi. MU «( MfeMW 30156 AÐALSKIPASALAN AUSTURSTRÆTI 14 4 haei slmi 26560 Bezta auglýsingablaðið Skrifstofuhúsnœði Lögfræðiskrifstofa óskar eftir skrifstofuhúsnæði, sem þarf að vera laust 1. ágúst nk. Tilboð, merkt: ,,99“ sendist Mbl. fyrir laugardaginn 19. maí næstkomandi. BINGÓ verður í kvöld kl. 9 í Veitingahúsinu Glæsibæ. Aðalvinningur: Flugferð: Reykjavík — Kaupm.h. — Reykjavík. Fjöldi annarra glæsilegra vinninga. Bræðrafélag Bústaðakirkju. Útgáfa tónverka Menntamálaráð Islands veitir á þessu ári 300 þús. kr. til útgáfu á íslenzkum tónverkum, einkum með hljómplötuútgáfu í huga. Umsóknir um fjárveitingu þessa sendist Mennta- málaráði, Skálholtsstíg 7. MENNTAMALARÁÐ ISLANDS. Járnsmiðir M eiraprófsbílstjórar Verkamenn óskast strax. Mikil vinna. Upplýsingar hjá verkstjóra. JIB JÓN LOFTSSON HF Hringbraut 121 ®10 600 H a| i—itUjJiiu nl Fromreiðslunemar óskust Upplýsingar hjá veitingastjóra milli kl. 2 og 4 í dag og næstu daga. SUÐURLANDSBRAUT 2 SÍMI 82200 Sumardvalarheimili sjómannadagsins að Hrauni, Grímsnesi, tekur til starfa 20. júni nk. og starfar í 9 vikur. Tekin verða börn á aldrinum 5—8 ára. Heimilt er að skipta dvöl eftir 4 vikur. Gjald er hið sama og hjá Rauða krossinum kr. 1800 á viku auk fargjalds, sem greiðist við brottför. Forgangsrétt að dvöl hafa munaðarlaus böm sjó- manna og þau, sem við erfiðax heimilisaðstæður búa. Skriflegar umsóknir sendist sjómannadagsráði, Hrafnistu, fyrir 10. júní nk. STJÓRNIN. ORECON FURA (oregon pine) 2x6“, 2%x5“ væntanleg til afgreiffelu á morgun. TIMBURVERZLUN ARNA JÓNSSONAR & CO. HF. HALLÓ! HALLÓ! RÝMINGARSALAN í fullum gangi. Síð köflótt kvenpils á 500 kr. Stutt kvenpils á 500 kr. Kvenkjólar, síðbuxux og mussur á 500 kr. Höfuðklútar og slæðux á 50 kr. Bamapeysur á 100 kr. Barnasíðbuxux á 200 kr. Allar stærðir. Bómullargam á 25 kr. hespan. Fóðursilki á 50 kr., tvíbreitt. Gardímiefni og margt, margt fleira. LILLA HF., Víðimel 64. — Sími 15146. Frúurleikfimi — frúorleikfimi 6 vikna námskeið. Innritun stendur yfir í alla flokia. Dagtímar — Kvöldtímar. Ljós og gufuböð innifalin fyrir aðeii» 1000 kr. Upplýsingar í síma 83295 eftir kL 13. JUDODEILD ARMANNS, Armúla 32. jŒZBQLLettQkÓLÍ BÓPU Ó CD A s co 13 U ------- 0 líkom/icekl Ðömur athugið Dömur uthugið c Q N N o Q 0 Ö C1 C0 Q Rriggja vikna sumarkúrar hefjast mánudaginn 21. Q maí. Morgun-, dag- og kvöldtímar í líkamsrækt = og megrun, nudd og sauna fyrir dömur á öllum N aldri. 03 Q Innritun og upplýsingar í síma 83730. ^ jazzBaLLetCQkóU bópu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.