Morgunblaðið - 16.05.1973, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 16.05.1973, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. MAl 1973 3 ♦ Utanríkisráðherra Tanzaniu; Viljum mjög gjarnan aðstoð íslenzkra fiskveiðisérfræðinga UTANRÍKISRÁÐH ERRA Tanzaníu, hr. Malecela, sem kxxm hingaö til lands í opin- bera heimsókn síðastliðinn sunnudag, átti í gaer fund með fréttaimönnium og rabbaði við þá um heimsókn sína og mái- efni Tanzaníu. Ráðherrann er brosimilldur maður og slkap- létitur og svaraði spurningum um hin við’kvæmiustu pólitísku mál svo h reín.s.!ki:!ni slega og létt að það varð flótlega ljóst að ekki væri hægt að fanga hann í neina pólitisika gildru. í upphafi máls sins þakk- aði ráðherrann þá frábæru gestriisni sem sér og förunaut- um ainium hefði verið sýnd oig kvaðsit hafa átt mjög gagnlegar viðræður við ís- lenzk stjórmvöid. Mörg mál hefði borið á góma og það hefði komið í ljós að Island og Tanzanía ættu víða sam- leið. Það kom fnam að Tanz- anía heÞur mikimn áhuga á að fá íslenzlka sérfræðinga tj að kenna fislkiveiðar. LANDHELGIN Ráðhemann var auðvitað spurður um iandhelgismálið og sagði þá: — Það hefur verið skoðun Pktkar í mörg ár að lliitii riki eigi að hafa yfirráð yfir nátt- úruauðliindum sínum sérstak- lega ef þau eru mjög háð þeim efnahagslega. Mér er sagt að 80 prósent útfluitnings- afurða ykkar séu fiskafurðir. Mér finnst óhæfa að aðrir flái að taka þessa lifabjörg frá ykkur. Ráðherrann sagði að hann byggist við að ísiland fengi mjög mikinn stuðning í Af- ríku vegna útfærslu fiskveiði- lögsögunnar og benti á að ýmiB Afrílku.ríkd hafa þegar fært út sína lögsögu. Hanm kvaðlst vona að hann móðgaði engan hér þótt hánn segði að hann iiiti ekki á þetta sem sénstakt íslenzkt vandamál. Þetta væri mál sem smerti heimdinn alian, því margar fleiri þjóðlir ættu sams konar haigsmiuna að gæta. Um hvort Tanzanía hygðist færa út iandheQgi sína, sagði hann að það mái væri til athugunar. Tanzanía myndi fyigjast mjög náiið með hafréttarráðstefn- unnd í Chiie. Um sjávarútveg Tanzandu sag@i hann að hægt væri að hafa fá orð. Honum hefði alls ekki verið sinnt sem skyldi en stjómin hefðá nú á prjón- unum áætlanir til að hæta úr því og væri nú að vinna að því að afla þeirra tækja og kunnáttu sem þyrfti til að nýta fiskimiðin undan strönd- um landsins. í þvi sambandi sagði hann að mikiiíl áhugi væri fyrir að fá sérfræðimga frá ísiandi til aðstoðar, þar sem Ísíendingar væru háþróaðir á þessu sviði. Hanm sagði að stjórn sdn teldi æskillegast að semja beint við ríkisstjórn íslands um þetta mál, fremiur en fara í gegn- um Sameimuðu þjóðirnar, því það tæki oft mjög langan ttkna. Ráðherrann kvaðst hafa minnzt á þetta þegar hann ræddi við Einar Ágústsson, utanríkisráðherra. Hann hefði ekkd horið fram neina form- iega beiðni um aðstoð en hann vonaði að rikiastjórn ís- lands tæki þetta til vinsam- legrar athugunar. KÍNVERSKA JÁRNBRAUTIN Ráðherrann var nú spurður vítt og breitt um ýmds póli- tísk og efmahagsmál, m.a. hvort hanm væri ánægður með hina miklu jámforautar- lagniingu Kína í Tanzamíu. Hann svaraði: — Já, við erum mjög ánægðir með jámbrautina og binidium milklar vonir við hana. Fyirst þegar við fórum að huigsa um þessar framlkvæmd- ir, fórum við tii Alþjóða- bankans, en fengum þau svör að þetta væru ekki hag- kvæmar framkvæmdir. Við leituðum til ýmiiissa aðila á Vesturlönduim en fengum sömu svör, þetta væri ekki hagkvæmt og við femgjum enga peninga. Þá komu vimir olklkar frá Kína og sögðu, við skuium . byggja þessia járn- hraut fyrir ykkur. Við þáðum með þökkum. Þegar þetta fréttist, fórnuðu menn hönd- ur, Kímverjar, þetta verður aldrei búilð og ef það ein- hvern tíima klárast verður þetta ónýtt. Malecela, utanríkisrádherra Tanzaníu. — Vestrænir blaðamenn þyrptust til Tanzaníu og menn hristu höfuðið út um allam heim, elklki sizt vegna þeas að þeir héidu að nú væri Kína að hremima okkur. En það er nú eiltthvað annað. Ég get glatt ykkur m'eð því að þeir eru á undan áætlun með vinnuna, og við vonumst ti'l að henni verði lokið jafnvel á næsta ári. Þetta er dásam- leg bnaut, ég hef farið með henni sjálfur og ég get full- vissað ykkur um að hiún er vel byggð. — Þessi járnbraut á eftir að hafa mikil áhirií á íramitíð okkar. Hún er 1029 mdina löng og liiggur i gegnum frjósömi landbúnaðarhéruð sem við höfuim ekki getað nýtt tdl út- fbuitnings vegna sam/göngu- erfiiðleika. Hún liiggur líka gegn.um héruð sem eru auðug að móJmum oig kolum. Róðherrann lagði áherzJu á Franihald á bls. 20 Heimilið ’73: Allt frá títuprjónum upp 1 fokheld hús UNDIRBÚNINGI að sýning- unni — „Heimilið ’73 —, sem verður opnuð á morgun í Laugardalshöllinni, er nú að mestu lokið. Síðustu 8 mánuðina hefur verið unnið af fuUum krafti að öllum þáttum undirbún- ings og framkvæmda, og ails leggja um 7—800 manns hönd á plóginn við uppsetn- inguna. Sýniinigardeffidir i höllinni sjáöfri eru 64, en 11 dei'ldir eru u.tan húss. Auk þess eru 8 að lar með ýmsa kynininigar- starfsemi iinnanhúss. Þátt- takendur eru bæði innlend og erlend fyrirtæki, þar af þrjú sovézk. Stærstu linnlendu sýniimgaraðilam- ir eru Samiband isL sam- vinnuiféliaiga, Gunnar Ásgeirs son h.f., Frlðrik Bertelsen h.f., Bræðiumir Ormsson h.tf.., Álajfoss h.f. og Vönumarkaðiur inn h.tf. Sýninigarsvæðið i hedld er um 4.500 férmetrar, þar atf 1200 fm úti. Blaðatfulltrúi kaupstetfmmn- % ar tj'áði blaiðinu í gær, að meira væri um það n.ú en áð- ur, að sýningaraðdlar réðu hönnuði til að setja upp deild ir fyrir siig. Hann sagði enn- fremur að þó nokkrir ynnu Norska sumarhiisið og draumahús konunnar, sem er á sýn- ing-arsvæðinu utanhúss. aiigerleiga að uppsetn'nigu hennar utan sýndnigarsvæðds- ins, og væru þvi örfljótir að koma foenni upp á staðnum. — Svona sýnimgar auka sífedit .gilldi sitt og fledri koma en áðuir, enda eru krötfur og smiekkur fólks sífellt að breytast, og það tfyligist þar af ledðandi meira mieð nýjung um. Tilligangur sýnirogarinnar er að igefa gestum tækitfæri á að skoða á eimuim stað fjöl- breytt úrvai þeirra hiuta, sem þarf t'I heiimiMsins, enda eru á henni hlutir alllt frá títu- prjónum upp í fokheld hús. Það, sem athyglisverðast orrná telja á sýnimgunni í Larog- ardalshödfliinni er uppttýsimga- þjónusitai, sem Húsnæðismála- stjórn, Rannsóknastofnun bygginigariðnaðarims, Iðmþró- unarstofnun Isliands og Reykj avikuirborg arnnast, og má telja vist að þar verði mjög geistkvæmt meðan á sýnimgunni stendur. Af athygli'Sverðum sýnimg- arhliutum má helzt nefna, láta sjómvarp, sem sýrat verður á vagum Ormisson-hræðranna og J. P. Guðjónssonar, ör- byligjuofn á veigum SlS og Átta stúlkur í einkennisklæðum starfa á sýningunni. eldavél eins og sú sem Breta- drottn'mg á. Á útisivæðinu verða t.l sýn- is þrir sumarbústaðir, þar af firægur norskur verðlaunabú- staður frá Trybo, siem sæmsika blaðið Femina vaidi sem draumiatoúsitað úr 300 bústöð- um. Noikkrir sýnemdur verða með Míandi kynningu í dieild- um sínum, svo sem sými- kennslu í matartffitoúningi oig öðru. Sksmmtikraftar miunu og koma fram flesta da.gana, en sýnimgin er opin dagúiega fró. og með morgundeginum frá kl. 15—23. •« .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.