Morgunblaðið - 16.05.1973, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 16.05.1973, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. MAÍ 1973 5 Hagsýni í framkvæmd Athugrasemd frá Læknafélagi íslands veg-na ályktunar Geð- læknafélagsins. GEÐLÆKNAFÉLAGIÐ hefur semt frá sér tilkynm.iiragu, þar sem gefið er i sikyn, að lækna- sairmtökin hafi tekiö upp „að- skiflmaðar- og miisróttisisitefnu gaignvart geðsjúkum", eiins og það er orðað. Tilefni þessara ásakana er állyktuin fundar sitjórnar Lækna- félags Isiland's með fuMrúum frá aðiildarfélögum þess efmiis, að. gæta verðd ítrusitu hagsýni í framkvæimd heiibógðdismála, ef taikast á að íéuta aiimenning njóta góðs af framförum í lækimis- fræðl, vegma þess að magn og gæði lækniisþjón'ustumnar tak- markisit fyrst og fremst af þvi fjármagmi, sem veiitrt er til fram- kvæmda í heiílibrigðismálum og því verði að gæta þess, að óhæfli- lega mdkil fjármögnun á tak- mörkuðu sviði heillbrigðdsmála komi ekki um of niöur á öðr- Þesisu tiil áréttinigar skal tekið fram, að stærð fyrirhugaðrar geðdeildar á suðausrturhomi Landspitailans er 11860 gólfflat- arfermetrar, en það er nokkru sitærri byg'gimig en ölll nýbygg- img Landspitailanis, og nemur húin nálega 30% aif ölilium bygg- inig'uim, sem heim'ilaðar verðia á Landispítalal'óð skv. sammingi Reykjavíku,rborgar og ríkisiims. Stjóm Læknafélags ísiands teiur því ummælii Geðilæknafé- laigsiins um læfenasaimtökin ómak leg og vísar á bug þeirri að- drótrtun, sem þar kemur fram, að stjórn samitakanna vilji miis- muna hinuim ýmsu sjúklimiga- hópum. VillU sitjórnin af þessu til- efni taika fram, að hún styður eimdregið áform um byggimgu 50—60 rúma geðdeiidiar i bygg- ingasiaimisrtæðiu Landspitadians eins og byggiimgiamefnd Land- spitailanis og Læknaráð Land- spítalams hafa lagit til, enda sé gætt fylilstu hagsýni við bygg- inigu slíkrar dei'idar i stamræmi við aðrar deiildiir spítaians. SAL'ÍF/SK LÍRí>" uim þátitum hennar ekki sdður mikiflvæguim. Ætla mærttli, að um þessi atriði væru ekfei sfeiptar skoðian'ir meðal lækna, þvi a,ð víða kneppir skórinm að og mörg brýn verkefni í heilíbrigðiismál- um bíða úrlaiusmar. Af þeim verkefnum má nefna byggimgu hei'lsugæziiuisitöðvia viðs vegar um iland, en þær eiga að stuðla að bættri lækniisþjónustiu, og við þær eru bumdnar vomir um, að takaist megii að 'lfeysia lækna- skorrtlinn í sltirjálibýii. Byggja þarf sjúkradeildír fyr- ir l'angtegu'sjúiklimiga, en á því sviði er sjúkrarúmasikortur einma mesrtur. Einmig skortir sjúkrarúm fyrir þá sjúkliimga, sem á endurhæfimigu þurfa að hadda. Lækniaféfliag Islands he-fur afldrei liátið að þvi liggja, að ekki skorti sjúkrarúm fynir geðveiíka. Hins vegar keimur fram í áJLykt- un fólagsiims sú skoðun, að við hönnun hims fyrirhugaða geð- spitaia á Land'spitailalóð hafi ekki verið gætrt hagsýni sem skyldi. Þessi sikoðuin er ekki gripim úr lausu lofti og hefur verið röksrtudd meðal ammars af kennurum í læknadeild, bygg- imiganefnd Laindispítailans og Læknaráði Landspírtalans. Mótmæla dragnóta- veiðum í Faxaflóa AÐALFUNDUR Sjómannafélags Ha.i’niarfjurðair var haldinn. sunmudagimn 6. rruií. Sitjóm félagsins skipa þessir menm: Kristján Jónsision, for- maður, Ólafur Sigurgeirsson, varaformaður, Óslkar Viigfússon, gjaldkeri, Ólafur Ólafsison, rit- ari, Karel Karelsson, varagjald- keri og í vamasitjóm eru Eysiteinn Guðlaugsson og Sdigurður Eiðs- som. Á fuind'iniuim var samiþyklkt, að iruótmæla framikomnu fruimvarpi um lieyfi tifl dragnórtaveiða í Faxaflóa, einnig, að hvetja ríkis- sitjórn ísiands og alla íslenzku þjóðina rtifl að srtanda fastan vörð uim 50 mílna fiskveiðWandhelgina. Aðalfundurinn taldi, að ekki snffletitfl dragasit lengur að koma í lög endurbórtum á lífeyrissjóði sjóananina í þá ártt að auka rétt sjóðsifélaga til bótagreiðsflna úr sjóðmum. Einin'ig voru S'ainþyfltktar nokkr a.r breytdn'gar á löguim félagsins. (Frá Læknafél'agi IsLand's). Flugtaki hjá TriStar }iotu fylgir aðeins Þetla jiýðir hljóðlátari flugtök, á flugvöll- helmingur }iess hávaöa, sem er samlara um um allan heim, og einnig færri flug- flugtaki hjá eldri þotum, og þó ber hún tok.aö minnsta kosti færri, heldur en, ef helmingi fleiri farþega. litlar háværar }iotur væru eingöngu í notkun. Lockheed L-1011 TriStar Hljóðlátasta risaþotan ii

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.