Morgunblaðið - 16.05.1973, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.05.1973, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. MAÍ 1973 KÖPAVOGSAPÓTEK Opið öH kvöld til kl. 7, nema taugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. MOLD TIL SÖLU heimkeyrð í lóðir. Uppl. 1 síma 42001 og 40199. RÝJABÚÐIN Úrval af smyrrva- og rýja-vör- um, rýja- og smymabotnar í metrataJi og áteiknaöir. Rýjabúðin Laufásvegi I, sími 18200. (BÚÐ ÓSKAST 2ja—3ja herb. íbúð óskast tít leigu. Regl'usemi heitiö, fyrirframgreiðsla ef skað er. Vjnsamlegast hrjngiið I síma 34147. NÝJASTA TÍZKA Seljum þykka sóla undir alla kven-, karla- og bamaskó. Tízkusólar, tízkuhæn. Skóvinnustofa Haralds A. Al- bertss. v. Laugalæk, s. 30155 STÝRIMAÐUR vanur togveiðum vantar skip- stjóra- eða sfýrimarwiastarf á humar eða fisktrott. Uppl. I sími 10668. HARGREIÐSLUSVEINN óskar eftir að fá vi'nou á hár- greiðskistofu, heizt í Hafnar- fiirði eða nágrenmi. Uppl. 1 síma 51131. NÝLEGT PlANÓ til söku. Uppi. að Túngötu 5 mi*H ki. 2 og 4 í dag. TIL SÖLU Dodge Coronette 440, árgerð 1968, 6 cýi, Uppl. í síma 82199 eftw kJ, 6. 4RA HERB. IBÚÐ til söl'u i Heimunum. Skipti á minnii íbúð koma til greina. Til'b. sendist Mbl'. fyrir 21. þ. m. merkt 8451. SVEITARPLÁSS Getum tekið tvö böm 6—8 ára 1 3 márvuði. — Meðgjöf 7000 kr. á mánuði. Up»pl. i síma 13304 frá Id. 6—10 1 fcvöJd. BROTAMALMUR Kaupi allan brotamákri hæsta verði, staðgreiðsta. Nóatún 27, sími 2-58-91. VANTAR VERKAMENN 1 byggimgarvininu. UppJ. i síma 32053 eftir Id. 7 á kvöWin. AKURNESINGAR — SKIPTI Ósfcum eftir íbúð tiö teigu á Akranesi. Höfum íbóð I Rvík sem gæti komið á mótí, tH íeigu. Uppl. I slma 41607 eftir M. 8 á kvxöfdin. HÚSNÆÐI ÓSKAST Ungur einhieypur maður ósk- ar eftir 1—2ja herb. Ibúð. Háffs árs fyrirframgr. ef ósk- að er. Góðri umgengm' og reglusemii heitið. Vinsamleg- ast hingrið 1 síma 35238. TRAKTORSGRAFA tíf söhu. Upplýsingar 1 sima 21131, Akureyri. iBÚÐ ÓSKAST Hjón með 4ra mán. barn, óska að taka á teigu 2ja—3ja herb. íbúð. Atger reglusemi. Uppl. á skrifst. Aðventista, Ingólísst. 21, I sima 13899 á skrifstofut. og 22432 á kv. 2JA HERB. (BÚÐ óskast f Reykjavík, Kópavogi eða Hafnarfirði. Uppfl. í síma 12953. KONA ÓSKAR EFTIR ráðskonustöðu 1 Reykjavík eða nágrentni. Uppl. f sima 12953. SAAB TU sölu Saab 1964 eftir árekstor, ný vél, að Hrauns- veg» 94 Ytri-Njarðvík. Sími 2509. BIFREIÐASTJÓRI ÓSKAST TVO VANA MENN tif keyrslu á stððvaitoW. TM6. merkt Áreiðanöegur 8385 seodrst Mbl. vantar á 12 lesta handfæra- bát. Uppl. I síma 52225. RÚSSAJEPPI framibyggður palfbí#, óskast. Uppf. f sfma 52855. TIL SÓLU að Njörvasundi 22, ódýr saengurfatnaður, svefnpokar, sumarkjótefrM og fteira. Upp- lýsingar 1 síma 37328. KAUPFÉLÖG — KAUPMENN HÓTEL OG MÖTUNEYTI Seljum ýsuflök, frosSn og reykt. Fiskverzlun Halldórs Snorrasonar, símar 34349 og 30505. TIL SÖLU vegna brottflutninga norskt sófasett, 270 lítra frystíkista, kaeiisfcápur, sjónvarp „B0‘‘, lítið barnaiborð og tveir stól- ar. Uppl. í símum 36655 og 13899. Keflavík — Suðurnes Til sölu m. a.: 2ja—6 herbergja íbúðir og sérhæðir, einbýlishús og raðhús, fokheld og fullbúin. EIGNA- OG VERÐBRÉFASALAN, Hringbraut 90, sími 1234- í dag er miðvikudag-urinn 16. mai. 136. oagiir árslns. Eftír lifa 229 dag-ar. Árdegisflaeði I Reykjavik er kl. 05.50. I>egar ég hrópaði, baenheyrðir þú mig. I»ú veittir mér hugmóð, er ég fann kraft hjá mér. (Sálm. 138.3). Almennar upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu i Reykja vík eru gefnar i símsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugaveg 42. Sími 25641. Náttúrugripasaínið Hverfisgötu 115, Opið þriCjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kL 13.30—16.00. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum frá kl. 13.30 tU 16. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga oo fimmtudaga frá ki. 1,30—4 Nefndfn, sem kosin var (vantar tvo nefndarmenn) talið frá vinstri: Baldur Bragason, Mr. Larry Clarke, Mrs. Liesel Becker, Mr. Carl John Si»encer, Pétur Magnússon og Mr. Roger Lutley. Þrðja alþjóðeimót Baháia í heimdnum var haldið í Haifa i Israei dagana 29. apiril — 2. maí. Á mótinu var valiin niu manna stjórn trúarflokksins, og voru tveir íslendingar valdir, þeir Baldur Bragason og Pétur Magnússon. IwwiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiinuiiUMiumtHUHiiuiiiiiui.iiiiiiimiuwmiwmMHUiMMinniii. JÍRNAÐHEILLA 1 HiiiiiiiuiiiiiiiiiiiimiiiiiiiuiiiHiiBmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiininHiimiiminimiinmmiiniillI Sjötugur er i dag Grímur Grímsson, Óðinsgötu 18c, Reykja vík, fyrrum bóndi á Svaröióli, Geiradal. Hann verður í dag að heimili soinar síns að Njálsgötu 35. 1 dag er áttræð Ingibjörg Guð mundsdóttir frá Miðhrauni I Miklaholtshreppi, nú tH heimilis að Reykjavikurvogi 31, Rv'ik. Ingibjörg tekur á móti gestum að Hótei Esju W. 20.30 í kvöld. NÝIR BORGARAR ist: Elinu Ósk Guðmundsdóttur og Emi Ægi Óskarssyni, Vestur- götu 16, Hf., sonur, þann 9.5. kl. 17.35. Hamn vó 3170 g og maeldLSt 52 sm. Snjólaugu Hermannjsdóttur og Hálidóri Pálmarssyni, Hlíðar- vegi 62, Ytri Njarðvik, dó>ttir, þamin 14.5. kl. 9.47. Hún vó 3200 g og mæklist 50 sm. FJÖLSKYLDUDBAMA Ekki vitum við, hvað frú Strútur er eiginllega að segja við mantninn simn, en eitt er þó öruigigt, að margir eiginmerln kannaist við þetta fyrirbrígði. FYRIR 50 ÁRUM í MORGUIVBLAÐINU LEIÐRETTING I minniingargrein um Guðrúnu Oddný Guðnadóttur, sem birtist í Morgunblaðinu í gser, þann 15. maí, stendur: Við hjónin buðum húsnæði nr. 77 við Hringbraut, en mun það eiga vera Smorra- braut 77. Er leiðréttingu þess- arri hér með komið á framfærí. Miðstöðin. Með „Siríus" s’ið- ast toom hingað norskur verk- fræðingur, Christiaensen að nafni, og er erindá hans hingiað að koma endanlegu lagi á mið- stöðina hjer. Eru miðstöðvarborð in frá firma því, sem hann vinn ttr við í Kristjáníu, og er það nokkurs konar afhending þess- ara áhalda i hendur landssáma- stjóra, er verkfræðimgur þessi á að annasit. Mbl. 16. mai 1923. „Á ÞAÐ A9 VERA RÚMTEPPI?" Á blaðamannafundi fyrir skömmu sem úthl utunamefnd starfs- launa listamanina hélt með listamönnum og blaðamönnum voru liKtamen-nirniir spurðir að þvi!,til hvers þeir ætiuðu að nota starfs- launin. Einn listamannianna, Hildur Hákonardóttir sagðist ekld þurfa áð ganga i félag rauðsokka til þess að geta unnið siitt verk efni, þvi hún væri í félagiriu og sem vérkefni hefði hiún valið sér að vefa teppi um stöðu konunnar í íslenzku þjóðféliagi í dag. „Á það að vera rúmteppi?" skaut þá Haildór alþingismaður á Kirkjubóli inn i umræðumar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.