Morgunblaðið - 16.05.1973, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 16.05.1973, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLA£>IÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. MAl 1973 r.v iu ^ Nokkrir skiposmiðir og verkamenn helzt vanir slippvinnu óskast nú þegar. DANÍEL ÞORSTEINSSON & CO. HF., Bakkastíg 9, Rvk. — Símar 25988 og 12879. Múrnrar — múrarar Vantar múrara til Ólafsvíkur. 12% yfirvinna. Sími 93-6163. Matsvein vantar á 90 tonna humarbát. Upplýsingar í síma 41452 á kvöldin. Atvinna Maður óskast til varahlutapantana og af- greiðslustarfa nú þegar eða sem fyrst. Ennfremur óskast maður til afgreiðslustarfa. Upplýsingar á morgun (fimmtudag) fyrir há- degi. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. SAAB-UMBOÐIÐ, Skeifunni 11. Úshum að rúða ritara sem fyrst. Þarf að hafá mikla leikni í vélritun og vera vel að sér í íslenzkri og enskri staf- setningu. Laun samkvæmt 15. launaflokki ríkisstarfs- manna. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist blaðafulltrúa ríkisstjórnar- innar, Stjórnarráðshúsinu við Lækjartorg. Forsætisráðuneytið. Jorðýtustjóri óskost Viljum ráða nú þegar mann á jarðýtu. Aðeins vanur maður með ökuréttindi kemur til greina. Mikil vinna. JARÐVINNSLAN SF., Síðumúla 25, simar 32480 og 31080. Ritori ; Tryggingafélag óskar að ráða stúlku til starfa j við vélritun enskra og íslenzkra verzlunarbréfa. j Starfið krefst góðrar ensku- og vélritunar- kunnáttu. j Upplýsingar um aldur og fyrri störf leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 22. þ. m., ! merktar: ,,8386". Verzlunorstorf Ungur maður — þó ekki yngri en 16—17 ára — óskast til starfa í kjörbúð. Upplýsingar í síma 33166. Puppírsskurðarmuður Viljum ráða mann með bílpróf , í pappmskurð, lagerstörf og úrkeyrslu. LITBRÁ HF., Höfðatúni 12, sími 22865 — 22930. Auglýsing Skipstjóra vantar á 65 lesta bát til humarveiða. Tilboð skilist til Mbl., merkt: ,,944‘. Sendisveinn á vélhjóli óskast nú þegar, allan daginn eða hluta úr degi, eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 17100. Hrofnista Forstjórastarf við Hrafnistu er laust til umsókn- ar. — Umsóknir sendist til stjórnar Hrafnistu fyrir 15. júní nk. ásamt upplýsingum um fyrri störf. Stjórn Hrafnistu. Motsveinn og stýrimaðnr óskast á trollbát frá Þorlákshöfn. Upplýsingar í síma 99-1677 og 99-3725. Mnlrúðskona Óska að ráða matráðskonu timabilið júní/ september, er veitt getur forstöðu mötuneyti, þar sem einnig er gisting fyrir allt að 30 manns. Þetta er á svokölluðu stór Reykjavikursvæði. Tilboð ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sent Mbl., merkt: „5050 — 198" fyrir* 20. maí. Trésmiðir — verkumenn Óskum eftir að ráða trésmiði í uppmælingu frá og með næstu mánaðamótum eða fyrr. — Einnig óskast byggingaverkamenn. — Mikil vinna, fæði á staðnum. Upplýsingar í skrifstofunni, Grettisgötu 56, i dag klukkan 1—7. Byggingarfélagið ÁRMANNSFELL HF., Grettisgötu 56, sími 13428. Röskur sendisveinn óskast strax. UMBOÐS- OG HEILDVERZLUN ÁRNA SAMÚELSSONAR, Bolholti 4, sími 30520. Rifvéluvirki óskast Bifvélavirki óskast nú þegar við mótorstilling- ar. — Gott kaup fyrir röskan mann. VENTILL HF., Ármúla 23, Reykjavik. Atvinnnrekendur Ungur maður með próf frá innlendum og er- lendum verzlunarskólum og góða starfsreynslu óskar eftir líflegu og vellaunuðu starfi. Með- mæli, ef óskað er. Tilboð berist Morgunblaðinu fyrir 21. þ. m., merkt: „8384". Rúðskonu vuntur á heimili úti á landi. Upplýsingar í síma 40365. Hufnorfjörður Verkamenn (pressumenn) óskast. Upplýsingar í síma 51335. RAFVEITA HAFNARFJARÐAR. Rafsuðumunn Vantar mann vanan rafsuðu. — Þarf að geta starfað sjálfstætt. — Góð laun í boði. Upplýsingar í síma 81387. Stúlkn eðu piltur óskast strax til afgreiðslustarfa. KJÖTHÖLLIN, Skipholti 70, simi 31270 og 30488. (Maskintekniker) véltæknir búsettur í Danmörku, óskar eftir atvinnu. Tilboð sendist Fróða Indriðasyni, Solnavej 43, 2860, Soborg, Kobenhavn, Danmark.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.