Morgunblaðið - 16.05.1973, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 16.05.1973, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. MAl 1973 Síldveiöiskipin í Norðursjó: Danir hafa ekki gefið löndunarleyfi IYRSTi; Lslenzku síUlveiðiskipin, se«n veiða miuiu á Noiðursjáv- armiðum i sumar leggj* úr höfn i þessari viku, og er þegar vitað um að Súlan og Reykjaborg fara einhvem næsta dag. Einnig mun Guðmundur halda fljótlega til þessara veiða. íslenzku skipin höfðu rétt til að hefja veiðarnar í gær — 15. maí, — en á tíma- bilinu frá 15. maí tO 15. júní hafa þau heimild til að veiða samtals 2500 tonn, samkvæmt samkomulagi, sem gert var. Eft Ir 15. júní er engin takmörkun á veiðunum. Talið er að 40-50 ís- lenzk síldveiðiskip leggi stund á þessar veiða; í sumar. Ef skipin, sem fara fyrst af stað fá síld strax og þau koma á miðin, er allsendis óvist að þau geti landað í Danmörku, þar sem Sjónvarpi stolið Á LAUGARDAGSKVÖLDIÐ var stolið sjónvarpi úr Rafha-húsinu við Óðinstorg. Sjónvarpið sem er af Blaupunkt-gerð grátt að lit, er með 16 tommu skermi og handfangi. Danir hafa ekki enn samþykkt leyfi til handa íslenzkum skip- um um löndunarleyfi í Dan- mörku, en það leyfi rann út um síðastliðin áramót. Vegna þessa leitaði Morgun- blaðið til Þórðar Ásgeirssonar, skrifstoíustjórá í sjávarútvegs- ráðuneytinu, og spurði hvort horf ur væru á því, að íslenzk síld- veiðiskip fengju að ianda í Dan- mörku að nýju. Þórður sagði, að búizt væri við jákvæðu svari frá Dönúm ein- hvern næstu daga. Viðræður um Iöndunarleyfin hefðu strandað um t'ima, þar sem Danir settu þau skllyrði að islenzk skip veiddu ekkert í Skagerak og Kattegat. Nú hafa Islendingar sent Dönum málamiðlunartiUögu, og er vonazt til að Danir fallist á hana. Danir munu hafa sett sin skilyrði fram vegna þess, að kom ið hefur fyrir, að markaðurinn hefur fallið mikið yfir heiitasta tímann, en þá er einmitt bezti veiðitíminn í Skagerak. Að því er bezt er vitað þá hafa Islendingar fahizt á að veiða ekki í Skagerak yfir heitasta timann, sem er júlimánuður. Yfirvöld í Hirtshals og Skag- en hafa þrýst mjög að dönskum stjórnvöldum um að þau veirti íslenzkum síldveiðiskipum lönd- unarheimild á ný á þessum stöð- um. Segja þau að síðan 'islenzk síldveiðiskip byrjuðu að landa þar, hafi atvinnuástand breytzt mjög tiJ hins betra. Þá hafa kaup menn á þessum stöðum farið fram á það við dönsk skattayfir- völd að þau gefi islenzkum sjó- mönnum eftir söluskattinn, er þeir komi til að verzla, en ekki er vitað hvemig undirtektir það mál hefur fengið. Hér sjáum við Nyerere forseta Tanzaníu heilsa upp á Inga Þor- steinsson, er hann kom í heimsó kn í fyrirtækið fyrir skömmn. Islendingur stjórnar einu stærsta fyrirtæki í Tanzaníu ÞAÐ er ekld oft, sem heyrist frá íslendingum, sem stjórna stór- fyrirtækjum erlendis, en þeir eiu þó tU. Einn þeirra er Ingi Þorsteinsson, fyrrverandi for- maður Frjálsiþróttasambands Islands, en um þriggja ára skeið hefur Ingi verið aðalforstjóri eins stærsta fyrirtækis Tanz- aníu. Ingi er forstjóri National Textile Industriies Compaíny Ltd. eiT- hjá því fyriirtæild starfa nú um 10 þúsiuind ma«ns og fer sí- fellit fjölgandi, og til marks uim það má benda á, að þegar Imgi tök við sitjónn fyrirtækisins störfiuðu þar 7000 manms. Rekst- uir fyrirtækisims hefur gemigið mjög vel umdir stjórm Iniga. Fyrsita árið, semn harnn stjórnaði því var veltan i krimigwn 3,5 miMjarðair isl. króna, en á »íð- asta ári nam húm rúmuim sex miffljörðum ísl. kr., og ágóðimm var hátt í tivö humdruð milltjómir króma íslienzkra. Það má telja neer örugigt, að Ingi stjómar nú stærsita fyrir- tæki, siem nokíkur IsLendimgur hefiur stjórmað fyrr og siðar. Hann býr í Dar es Salam hötf uðborg Tamzamdu ásamt eigin kanu sirarii Fjólu Þorvaddsdóttur syni þeirra og foreMrum símum Þingholtin; Duklari handtekinn Hefur áreitt telpur og stúlkur undanfarna mánuði Mun aldrei framfylgja hótunum sínum — segir framkvæmdastjóri SFV um yf irlýsingar Bjarna Guðnasonar RANNSÓKNARLÖGREGLAN handtók i fyrrakvöld 17 ára gaml an Reykvíking, sem undanfarna niánuði hafði áreitt stúlkubörn og ungar stúlkur í Þingholtum og nágrennl. Af og til hefur lög- reglunni borizt kæra um hegðun þessa manns, en aldrei hefur tek izt að hafa hendur i hári hans fyrr en í fyrrakvöld. Pilturinn viðurkenndi brot sitt við yfir- heyrslur og hefur hann nú verið úrskurðaður í 15 daga gæzluvarð hald. Yngstu stúlkurnar, sem lögregl an veit um að maðurimn hafi á- reitt eru á aldrinum 10 til 11 ára, en flestar munu þær þó vera á aldrinum 16 til 20 ára. Þó hefur lögreglan grun um að i öllum tilviikum h.,fi ekki verið kært út af framferði manmsins, þótt kannski hafi verið ástæða til. Síðasta kæran vegn-a mamnsims barst föstudaginn 11. ma'i, en þá veittist maðurinn að 16 ára gam alli stúlku framan við Verzlun- arskóla íslands. Gerðist þetta árla dags eða um kl. 08.30. Stúlk an gaf greinargóða lýsingu á pilti og í fyrrakvöld var síðan hamdtekimn piltur, grunaður um að vera sá, er áreitti stúlkumar og játaði. A3 sögn lögreglunnar hefur maðurinn ráðizt að stúlkunum og gert tilraun til þess að þukla þær og kyssa. í flestun tilfellum hafa viðkomandi stúlkur orðið mjög óttaslegnar. Hefur hann viðurkennt að hafa stundað þessa iðju á öllum tímum sðlar- hrings, jafnt i björtu, sem að nóttu. Mál mannsims er í rann- sókn. BJARNI Guðnason hefur eins og kunnugt er orðið lýst sig rnótfallinn tilnefningu Björns Jónssonar til þess að taka við embætti félags- og samgöngu- ráðherra af Hannibal Valdimars syni. Þingmenu stjómarflokk- anna í neðrí deild Alþingis eru nú 20 auk Bjarna Guðnasonar, en þingmenn stjórnarandstöðunn ar eru 19. Ef Bjarni Guðnason greiðir atkvæði gegn stjórnar- frumvarpí með stjórnarandstöðu flokkunum fellur frumvarpið á jöfnum atkvæðum. Halldór S. Magnússon, framkvæmdastjóri SFV sagði ■ samtali við Morgun blaðið í gær, að hann teldi, að yfirlýsingar Bjarna Guðnasonar nú væru hótanir, sem hann myndi aldrei framfylgja. Aðspurður um það, hvort sein ustu yfirlýsingar Bjarna Guðna sonar myndu veikja stjómar- samstarfið, sagði Halldór S. Magnússom: „Ég veit ekki, hvort staða hemnar veikist umfram það sem verið hefur. Bjami var fyrr í vebur búimm að lýsa yfir takmörkuðum stuðninigi við stjórnina. Ég held að þetta séu hótanir, sem hann muni aldrei framfylgja.“ Þá imnti Morgunblaðið Halldór eftir því, hvort þessir tveir arm- ar í Samtökunum ættu emga mál efnalega samleið eins og fram kemur í yfirlýsingum Bjama Guðnasonar. Halldór sagði um þetta: „Það er búið að vera ljóst Iengi, að Bjarni Guðnason er andvigur þeirri meginstefnu Sam takanma að sameina allá jafnað- armenn og samvinnumenn i ein- um flokki. Það sýnir, að hann á ekki samleið með Samtökun um, emda hefur hanm sjálfur klof ið sig frá þeim.“ Þá bað Morgunhlaðið Halldór S. Magmússon að segja álit sitt á þeim ummælum Bjarna Guðna sonar, að Hannibal og Björn hefðu hlaupizt frá meginhug- sjónum Samtakanna. Hann sagði: „Þetta eru bara orð. Þeim fyígir emginm rökstuðningur. Samtökin hafa bæði inman ríkis stjó'rnarinnar og utan framfyigt smum stefnumálum. Við mun- um vimna áfram að sameiningu vimstri manna.“ Ennfremur kom fram í sam- talinu við Hal’ldór, að hann tel- ur, að Bjarni Guðnason muni ekki fella stjómarfrumvörp, sem rsáðið geti úrslitum um það, hvort rikisstjómin heldur velli eða ekki. Bjami hafi sjálfur lýst sig eindreginn stuðningsmann rikisstjómarinnar. Hér fara á eftir nokkrir kaflar úr ummælum þeim, sem Bjarni Guðnason viðhafði um Hannibal og Bjöm Jónsson i útvarpsþætti sl. laugardag: „Þvi miður hefur þróunin orð ið sú, að forystumenn þeirra samtaka hafa hfcuipizt frá öllum meginbaráttumálum Samtak- anna. Þeir hétu þvi að berjast gegn flokksræði, en því miður reyndist það þannig að Hannibal og Björn hafa staðið í þeirri tirú, að flokkurinn væri stofnaður í kringum þá, þeir hétu þyí að sameina vinstri flokka, en þeir hafa sjálfir staðið að þvi að kljúfa eigin flokk, þeir gagn- rýndu og ég líka viðreisnarstjóm ina fyrir gengisfellinigarstefnu og svo knýja þeir þessa ríkisstjórn til gengisfellingar. Nú afstaða Hannibals og frávik í Haagmál- inu er alþjó.ð kunnug, þannig að vinnubirögð þessara manna eru af þvi tagi, að ég á hvorki félags lega né málefnalega samstöðu með þessum mönnum . . . þeir hafa með öðrum orðum hlaupizt frá öllum meginstefnumiðum og helgustu markmiðum Samtak- anna eins og þau voru stofnuð í upphafi. Það hefur verið, eða ég tel það mitt hlutverk að standa vörð um þessi markmið . .. Og ég vil láta það fylgja um leið, að ég er sannfærður um það, að vinnubrögð Hannibals og BjörnS hafa verið af þvi tagi að þau ganga ofar skilningi venjulegs manns, þannig að þessi hópur manna má heita rúinn trausti og fylgi þjóðarinnar ... Þessir tveir menn hafa stjórnað Sam- tökunum meira og minma út frá persónulegum duttl ungum og upphlaupum, þannig að það veit eiginlega enginn og ekki einu sinni þetta lið, hvert þessi sam- tök í raun og veru munu stefna og hvað þau vilja. Þannig, að að mínu vi'ti ríkir núna innan þessa hóps, sem heitir Hannibalistar, algjör glundroði.“ Stormur Odds Olafssonar vann 800 m hlaupið í FRÉTT frá Hestamaamafélag- inu Fák um kappreiðarniar á su-nnuda.ginn haifði másritazt nafn eiganda og knapa hestsins, sem vann 800 metna stölckkepim- ina. Stormur, eigasrvdi og knapi Oddur Oddssón, vann i þessairi grein á 63,8 sek. Annar hesitur með sama nafni, sem Sigurbjörn Bárðarson reiö, varð nr. 5. Brezkar njósnaþyrlur - * í landhelgi Islands? Líkur á að sir Alec og Einar hittist í Strassburg BRETAR búast nú við því á hverjum degi að íslendingar geri tilraun til þess að taka tandhelgisbrjót fastan og færa hann til hafnar, þar sem skipstjórinn yrði dreg- inn fyrir dómara. 1 brezka blaðinu Hull Daily Mail vár nýlega stutt fréttaklausa þar sem brezki þingmaðurinn Patriek Wall er borinn fyrir þeirri hugmynd að þyrlur yrðu hafðar um borð í frei- gáþim brezka hersins, sem héldu sig utan 50 niilnanna og yrði þá unnt að fara í njósnaflug á þeim inn fyrir 50 niilna línuna og njósna um hegðan varðskipanna. BJiaðið hefur eftir Waíl, að takisít Islendingum að taka togara, þá yrði þar um að ræða meiri háttar sigur fyr- ir íslendinga í landhelgísmál- imiu og alit silíkt bæri að hindra. Walll sagði að við 50 mílna linuna væru nú 2 frei- gátur brezka sjóhersins og með þyrlum gætu þær fylgzt með aðgerðum varðskipanina og ef sseist að þau væru í , togaratökuhugleiðingum, gætu freigáturnar verið komnar á staði'nan og gripið inn í í tæka tið. Þá segir Huffl Daily Mail að að öUum líkindum muni 9ir Alec Douglas-Home og Einar Ágústsson hittast í Strassburg rétt eftir miðjan mánuðiinn, þar sem þeir muni báðir sitja þiing Evrópuráðs- ins þar. I viðtali við Eimar Ágústsson í gær sagði hann, að hann vissi ekki um það hvort sir Alee væri í Strass- burg nú og sagðist Einar hatlda að hann væri farimn þaðan. Þó hafði hann ekki óyggjandi spumir af þvi, en sagði, að ef sir Alec yrði þar á sama tíma, þá myndu þeir að sjálfsögðu ræða síðustu vendin.gdr lan<ihelgiSTnáLsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.