Morgunblaðið - 16.05.1973, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 16.05.1973, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. MAl 1973 19 ■ M XIKKA ATVIkVNA ATVIWVA E Viljum rúðn vonun mnnn á Bröyt-gröfu. ÍSTAK - ÍSLENZKT VERKTAK, Suðurlandsbraut 6, sími 81935. Atvinnn Vélainnflytjandi vill ráða strax röskan, sam- vizkusaman mann til afgreiðslu á vélum og varahlutum. Tilboð með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist Mbl., merkt: ,,8387“. Einknritnri Góður einkaritari óskast, sem getur skrifað ensku eftir diktafóni og er vanur (vön) al- mennum skrifstofustörfum, niðurröðun skjala o. þ. h. Ástundunar og reglusemi krafizt. Með umsóknina verður farið sem trúnaðarmál. — Góð laun. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf leggist inn í skrifstofu blaðsins fyrir 21. þ. m., merkt: ,,Einkaritari — 8349“. Gagnfræðaskóli Garðahrepps Kennnrnr — kennnrnr Nokkrar kennarastöður eru lausar til umsókn- ar næstkomandi skólaár við Gagnfræðaskóla Garðahrepps. Aðalkennslugreinar: Islenzka — stærðfræði — enska — danska. Jafnframt er laus staða aðstoðarskólastjóra. Umsóknarfrestur er til 1. júlí. Skólinn er einsetinn og lögð er áherzla á að búa kennurum góð starfsskilyrði. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri, sími 52193. Skólanefnd. BLAÐBURDARFOLK: Sími 16801. EGILSSTAÐIR Nýr umboðsmaöur hefur tekið við um- boði Morgunblaðsins, Kristín Áskels- dóttir, Bjarkarhlíð 5. HELLISSANDUR Nýr umboðsmaður hefur tekið við um- boði Morgunblaðsins, Steinunn Krist- jánsdóttir, Bárðarási 14. GERÐAR Umboðsmaður óskast í Gerðum. - Upp- lýsingar hjá umboðsmanni, Holti, Garði. Við segjum ekki, að TOYO naelon hjólbarðar séu betri en aðrir, en reynslan hefur sýnt, að þeim er treystandi. Helztu útsölustaðir: Reykjavík: HJÓLBARÐASALAN Borgartúní 24 Blönduós: VERZLUNIN VÍSIR Sauðárkrókur: VÉLSMIÐJAN LOGI Siglufjörður: MAGNÚS GUÐBRANDSSON Akureyri: HJÓLBARÐÞJÓNUSTAN Glerárgötu Húsavík: AÐALSTEINN GUÐMUNDSSON Raufarhöfn: FRIÐGEIR STEINGRÍMSSON Egi'lsstaðir: HJÓLBARÐAVERKSTÆÐ. Brúarlandi Eskifjörður: ELÍAS GUÐNASON Hveragerðu: BJARNI SNÆBJÖRNSSON UriA^cm G.Gj/laAanF Hverfisgötu 6, sími 20000. ftlAGSUF Y FÉLAGSSTARF RMR-16-5-20-VS-MT-HT SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS I.O.O.F. 11 = 1555161 Ví t Fossvogsk. TÝR, F.U.S., Kópavogi Félagar! Fundur í kvöld í Sjálfstæðishúsinu klukkan 19:30. — Mætið öll! Kvenfélag Hallgrimsklrkju Fundur fimmtudaginn 17. maí kl. 8.30. Félagsmál — einsöngur: Hatldór Vithelms- son — sumarhugleiðing — kaffi. — Stjórnin. Til sölu Opel Rekord 1972. Skipti á nýlegum Land Rover koma til greina. Upplýsingar í síma 37666. Kristniboðssambandið Atmenn samkoma í kvöld kl. 8.30 i kristniboðsrústnu Bet- aníu, Laufásvegi 13. Séra Jónas Gíslason talar. „Komið því að aillt er þegar tilbúið." Kvenréttindafélag fslands heldur fund í kvöld kl. 20.30 að Halilveigarstöðum niðri. Fundarefni: Hvað er hægt að gera til að auka þátttöku kvenna í stjórnmálum? Fram- söguertndi flyjta Salome Þor- kelsdóttir, sveitarstjórnarmað ur og Steiinunn Finnbogadótt- 'ir borgarfutltrúi. Al'lir, karlar jafnt sem konur, eru vet- kornnir á furvdtmn meðan hús rúm leyfir. — Stjórnin. Hús — verzlun Til sölu lítil matvöruverzlun og einbýlishús í Höfn- um. Selzt saman eða sitt í hvoru lagi. Upplýsingar í símum 92-6923 og 8257 næstu daga. Einbýlishús í Hverogerði Til sölu er einbýlishús í Hveragerði. Tvö herbergi og eldhús. Húsið er í góðu lagi. Hitaveita. Laust til íbúðar strax. HÚSAVAL, Skólavörðustíg 12. Sími 24647. Kvöldsími 21155. Minningarkort Félags einstæðra foreldra fást í Bókabúð Lár- usar Blöndal í Veturveri og í skrifstofu félagsins í Trað- arkotssundi 6. Skrifstofa Félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 6 er opiin mánudaga 5—9 eftir hádegi og fimmtudaga frá kl. 10—2. Sími 11822. Hörgshlíð 12 Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindisins í kvöld, miðvi'kudag, kl. 8. Hef til sölu Raðhús við Bræðratungu. Möguleikar á 2 íbúðum. ★ 4ra herb. íbúð við Fögrubrekku. ★ Rúmgóð hæð af eldri gerð á bezta stað í Reykjavík. Spilakvöld í Hafnarfirði Spilað verður í kvöld í Sjálf- stæðishúsinu í Hafnarfirði. Góð verðlaun. — Kaffi. Sjálfstæðisfélögin í Hafnarf. Upplýsingar í skrifstofu Sigurðar Helgasonar, hrl., Þingholtsbraut 53, sími 42390. VALE © * Lyftarinn er fáanlegur í mörgum gerð- um, t. d. rafmagns, benzín, LP.GAS og Diesel. Hverjar eru þarfir yðar? YALE' Sér um sína. Leitið eftir upplýsingum. Umboðsmenn: 4 G. Þoisteinsson & Johnson hl. Armúla 1, sími (91)85533.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.