Morgunblaðið - 16.05.1973, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 16.05.1973, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIBVIKUDAGUiR 16. MAl 1973 fclk 1 fréttum i,7« Íl m n SYNGl'R FYRIR FANGA, EN . . . Niina van PalUandt bef-uir ákveðið að íara sjálfviJjug í ianigeJsá, ekki til að taka út nefisíngu, befldur til að skeimimta íöngum. Hún ætlar þó ekki að skemmta „vini“ siin- o«im, honum Ciifford Irving. Annars er það að frétta af hög •jim Ninu, að henni gengur veil með „prógramm" sitt í nætur- ki úbbí í Manhattan. í*á neitaði hún tíimariitinu Playboy um nektarmyndir af sér en sagðd i staðinn já við kvikmjmdatil- boði og aetíar að leika í kvik- myndinni „Drabbie" á móti Michael Caine. VVAKVH K EÐA WARYICKE Það er ýmisiegt gert tál að vekja á sér athygii í heimi skemmtanaiðnaðarins. Stjömu- spekingur söngkonunnar Dionn Warvick sagði henni að hún næði ekki neinum frama, nema hún bætti einu litlu e-i aftan við eftirnafnið og það ku hún hafa gert. DORIS OG DÝRIN Þótt að hin kunna kvik myndastjarna írá íymri árum, Doris Day, njóti ekki lengur frægðair i heimi kvikmyndanna, þá hefur hún getið sér fræigðar fyrir dýraáhuga sinn og bar- áttu fyrir bættum kjörum dýra. 1 fyrrra tók hún upp á því að rannsaka, hvemig nágraranar hennar fóru með húsdýrin sín, og stúttu seinna kvartaði hún yfir því við yfirvöld landsins, að náigrannamir fææu afar iila með dýr sín og sýndu þeim vitavert kæruleysi. Nýiega tók Doris dýra- viraur að sér tvo heimilisiausa hunda, og vinnur nú hörðum höndum að stofnun hundaspít- ala í Los Angeles, sem ekki verður af lakara taginu. Hann á nefnilega að kosta 180 milij- ónir ísl. króna. Getnaðarvarnarefni úr slori verðandi íslenzk útflutningsvara? f&MuMD Einn bíl takk! Jane Seymour. HENNI ER LÍKT VIÐ GARBO OG TAYEOR Jame Seymour stefnir nú með hraða Ijóssins upp á stjömu- himinirm, að því að sagt er. Hún hetur bæðd leikið í James Bond myndinni „Live and Let Die" og mynd um dr. Frank- enstein. Mótleikarar hennar voru ekki ófrægari kempur en Roger Moore, James Mason og David McCaiium. Seymour hef- ur gengið veil undantfarið og hún er nú nefnd í sömu andrá og þær Greta Garbo og Láz Taylor. Þrátt fyrir frægðina er Sey- mour ekki ánægð með útíit sitt, iiún segir að fætur sínir séu of stuttir og hún haifi oí mikJa fótvöðva, en það eru eftirstöðv aT frá því að hún var í ballett, Jane Seymour er gdtft Michaeí Atten,borough, en hann er 23 ára gamadil eins og hún. Hamm er sonur ledkarans Richards Attemborouighs og segist ekk- ert hafa á móti þvi að kona sán kldtfri svo hratt upp á stjörrau- himiminn. EVA BRAIIN FÆRÐI HENNI FRÆGÐ Hiutverk Evu Braun, ást- konu Hitlers, gerði Doris Kumstmamn viðfræga á met- tíma. Kunstmann er 29 ára dótt ir þýzks kviíkmyndaframleið- anda og auk leikhæfileika sdmma er sagt að hún sé sOáandi lík Evu Braun. Kvikmyndin sem Íýsir 10 síðustu dögum Hitlers, var nýlega frumsýnd í Lomdon og leikur Alec Guiness sjáilifan Hitler. Doris Kunst- mann lagði stund á sögu nasis- mams og þá sérstaklega þátt Evu Braun í lífi Hitíers áður em hún hóf að ieika í myndimni. HLÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWiIliams Doris Kunstmann VEAH... AND YVHERE DO yOU PROPOSE TO . LEADTHEM? DANNy HAS LEARNED THAT HE AND LEE ROY ARE PRISONERS OF APANATICAL POLITICAL CULT / -OPERATiON OVERHAUL iKEEPlOUT K AUTMÖwtrac 7 THESE PEOPLE 4 MAy LOOK LIKE ' HEALTH WORSHIPERS BUT/ IN TRUTH^THEy ARE MY DEVÖTED / k FOLLOWERS/ / AlIUWhlia^ •7-10 Darniy hefnr komizt að því að hann OK Lee Roy ern í höndnm pólitískra ofstækismanna. I»að kann að virðast sem þetta fóík sé heilsnræktar áhugafólk, en í rauninni eir það tryggir fylgismenn mínir Já, og hvert hyggstu leiða það? (2. mynd). Til nýs lifs undir alheims- stjórn eins leiðtoga: Siegfried Santé. (3. mynd). Og hvar é ég heima í þessum vitleysisdraumi? I>ú ert lykillinn að öllu saman dr. Ravine. Það er bitt að sjá um að fyrsti áfanginn heppnist. ☆ EIZ TAYLOR MEÐ MISLINGA Leikkonan Elizabet TayStor fékk nýlega misiinga og þuriti v.tamiega að hætta í mokkum tíma við liedk simn í kvikmyrad þearri er hún vanm að. Þegár hún varð sjúk var sitrax kaffl- að á Mflækni hemnar, ltalamn Framco Silvestri. Hamm fýrir- skápaði le kkonrjnmi að haida sig um kynrt í furstasvdtumni í hóteli á ítaBu, en þar dvafidist húm áisamt manrú simum, Rík- harði Burton, á veitrariþrótta- stað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.