Morgunblaðið - 16.05.1973, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 16.05.1973, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. MAÍ 1973 AÐALF6NDUK Eimskipafélags íslands h.f. var haidinn í Eim- skipafélag-shúsinn í gær. Þar kom fram að heildarvelta félags- ins fyrir árið 1972, sem er 58. starfsár þess, nam 1600 milljón- um króna og er þar átt við brúttótekjur. Heildarútgjöid fé- lagsins án fyminga voru 1532 milljónir króna og hafa þvi bein rekstrarútgjöid félagsins á dag numið sem svarar 4,2 milljón- um króna. Verulegur haili varð & rekstri félagsins árið 1972 eða tæplega 108 milljónir króna, en þá höfðu verið afskrifaðar af eignum þess 176,5 milljónir kr. Hagnaður af rekstri eigin skipa varð á árinu 217,4 milijónir, en halli af rekstri vöruafgreiðslu varð 14,2 milljónir og af rekstri Ieiguskipa 4,4 milljónir. Fundur- inn samþykkti að greiða hiuthöf um 7% arð. un og lestiun skipa á höfnum útl á lamdi, sem umiboðsmemn fé- lagsáms þar annasit um að greiða fyirir féQiagiiið. Námu þessar launagreiiðslur 1972 röstoum 17 mililjónium króna. Þannóig urðu beinar lauma- greiðslur Bimskipafélagsins árið 1972 550 mdilijómir króna. Auk þessara beinu launa- greiiðslna til sitarfsfólksdns koma margs koniar launaitengd gjöld, svo sem tiMlög i lifeyris- sjóði stéttarfélagamna, sityrtotiair-, sjúkra- og oríófssjóðsgjöld, launas’kaititur, eimniiig lögboðin launaitegnd gjöld, svo sem At- vdinnuleysdstrygigingasjóðsgjald og slysa- og ilifeyrisigjöild at- vinnurekemda, svo og samnings- Einar Baldvin Guðmundsson, stjórnarformaður flytur skýrslu stjórnarinnar. Á hægri hönd bundnar tryggdmgar á stiarfs- hans situr Óttar Möller forstjóri og fremst t.v. á myndinni er Pétur Sigurðsson, gjaldkeri stjórn fóllkd. Ef höfð eru í huga þessd arinnar. Fyrir aftan stjómarborðið eru fleiri stjórnarmenn, Thor R. Thors, Birgir Kjaran, Hail- helzlu launatengdu gjöld nema dór H. Jónsson o. fl. Gengistap Eimskips rúmlega 90 milljónir króna 1972 Reksturshalli nam tæplega 108 milljónum króna Við upphaf aðalfundarins var Lárus Jóhannesson, fyirum hæstaréttardómari skii "ur fumdarstjóri og fundarritari Egg- ert P. Briem, fyrrum fulltrúi, en þeir tveir hafa gegnt þessum embættum á aðalfundi í allmörg ár. Formaður félagsstjórnar, Ein ar Batdvin Guðmundsson, flutti skýrslu stjórnar og skýrði hag félagsins og framkvæmdir á ár- inu 1972. Þá las gjaldkeri félags stjómar, Pétur Sigurðsson upp reikninga féiagsins og skýrði þá. 1 ræðu Einars Baldvins Guð- mundssonar kom fram, að orsak ir hins mikla taprekstui-s Eim- skipafélagsins á ártnu 1972 mátti rekja til atvika, sem félag- i<* sjálft réð ekki við: Himar stórfelldu hækkanir launakostnaðar í kjölfar kjara- samninganma í árslok 1971 og árs byrjun 1972 höfðu alvarleg áhrif á rekstrarstöðu Eimskipafélags- ins vegna þess hve laumakostnað ur og launatengd gjöld eru stór htuti heildarútgjalda félagsins. Þessar aknennu launabreytingar hafa og hækkað hvers kqnar að- keyptá þjónustu innanlands, svo sem viðgerðarþjónustu á skipum oig öðriím starfstækjum félags- ins. Samtímis þessu hafa einnig crðið miklar verðhækkaniir í lönd um, sem skip félagsims sigla til. Má nefna sem dæmi mikla hækk un á viðgerðarkostmaði, verðd vélahluta, brennsluoliu, stöðugar hækkanir á kostnaði við ferm- ingu og affermimgu, hafnargjöld um og hvers konar annarri þjón ustu. Skorður gegn hækkun á seldri þjónustu höfðu haft svo mikil áhrif á rekstrarafkomu Eimskipafélagsins, að í mikið ó- efni var komið, er félaginu var loks heimiluð nokkur hækkun þj ónustugjalda í febrúar 1973. Sú hækkun er f ó fjarri þvi að vera nægileg til þess að rekstrargrund velii félagsins sé sæmileg; borg- ið. Er því treyst, að fljótlega verði þær ráðstafanir leyfðar, sem tryggi rekstrargrundvöll fé- lagsirns. Þá varð Eimskipafélagið að sjálfsögðu fyrir mjög verulegu tjóni vegna gengisfalls íslenzkr- ar krónu á síðastliðnu ári. Sýn- ir rekstrarreikningur að gengis tap félagsins á erlendum lausa- steuldum varó kr. 22.008.234,80. Þá er ótalið gengistap félagsims á erlendum veðskuidum á árinu 1972 kr. 90.330.080,00. Samkvæmt efnahagsre'kmin,gi félagsins nárou eignir þess í árs- lok 1972 1.6 milljarði, en skuldir að meðtöldu hlutafé nám,u 1.5 milijarði. Bókfærðar eignir um- fram skuildir námu 72.8 mililjón- uœ króna. Skip félagsns 15 að töiu voru bókfærð í árslok á 692,7 miiljónir króna og fast- eignir voru bókfærðar á 279.3 milljónir. Hlutafé félagsins í árs lok 1972 nam 185.8 milljónuim króna, þar af átti Eimskipafélag- ið sjáift 17.8 m liljónir króna. Alls voru 27 skip i förum á vegum félaigsins á áriniu og fóru 273 ferðir milli landa og íslands og útlanda. Eigin skip félágsins 16 að tölu, en á árinu var Ljósa- foss seídur úr Landi fyrir 52.4 milljónir króna, fóru 235 ferðir miillli ianda og er það 46 ferðcum fleira en árið áður, en leiguskip 11 að tölu fóru 38 ferðir og er það 7 ferðurn færra en árið áður. Vörufilwtmmigar á vegum félags- ns með skipum þess námu sam- tals árið 1972 471 þúsund tonn- um, en árið áður fluttu skipin 414 þúsund tonn af vörum. FarþegafLutming'a'r féiagsins voru noktoru minná en árið áður. 1972 voru fárþegar með sikipum félagsins 7.255 eða 987 fairþeg- um feerri en árið áður. Má m. a. rekja farþegaminn'kuininia . til þess að rns. Gullfossi var lagt súðastliðið hjaust. Á árinu flutti ms. Gulilfoss samtals 6.444 far- þega. Samtovæmt hiuthafasitorá var hlutafé Eimsikpafélaigsiins í árs- lok 1971 61.932.250,00 kir. og storáðir hluthafar um 11.200. Á síðasrta aðalíundi var sam- þykikit tiii’aga félagsstjómaTÍnn- ar og forstjóra um að Eimsikipa- félagið neyrtrti þeiirrair he'mOdar. sem í stoattailögum er veitt um útgáfu jöfnunarhlutabré'fa, þann ig að hlutafé fé'aigsins yrði þnefaldað, þ. e. hætokað úr 61.932.250,00 tor. í 185.796.750,00 kr. Þessi hiutafjáirautoniinig hefur nú farlð fram, þannig að hver hluthafi hefur femgið, eða átt rétt á að fá, án endurgjalds, jöfniunarb'ufab: éf, sem þrefalda hluita fjársign hans í félaginiu. Á aðaifundi Eimsikipafélagsins 1967 va,r saimþykikt að til 1. júlií 1971 stoyldi stefnrt að auikningu híutafj'árins um alilt að 66,4 miijónir kr., þannig að hliutáféð yrði kr. 100 mHljónir. Þeigar þessi fresrtur ramn út voru óseld hluta- bréf að nafnverði kr. 38.067.750.00. Á síðasta aðaifundi var sam- þykkt tillaga félagsstjómar og forstjóra að veita félagsstjóm, um óákveðinn tíma, heimild til að selja þessa autoningarhluti að fjárhæð kr. 38.067.750.00, gegn staðgre’ðsilu. Hófst sala hluta- bréfanna í ársbyrjum 1973 og hinn 1. apríl höfðu selzt af aukn- ingarhlutum hlutabréf að nafn- verði kr. 278.000.00. ELns og skýrt hefuir verið frá áður í ársskýrslum féliagsstjórn- ar, hlutaðist Eimskipafélagið til um, samkvæmt beiðni margra hiuthafa, sem glatað höfðu hluta kværodir við Sundaskála í Sundahöfn í Reykjaví'k og eru bygigimgaí'ramkvæmdir ná Lanigt komnar og hefur helmimgur húss ins verið tekinn í notkun eða 3000 fermetrar. Var fyrirhugað að taka húsið í notkun 29. jan- úar siíðastliðinn, en það var gert nokkru fyrr vegna eld'gossins í Vestmananeyjum, en skál'nn var tekimn umdir geymslu búslóða eyjaskeggja. 1 þessum méinuðd verður allt húsið tekið í nottoun og einmdg verður í framtiðinni malfoikað um 10 þúsund fer- rnetna vörustæði við húsið. Þá var þess getið að 396 skipverjar eru nú skráðir á s'kip félagsins, starfsmenn laun og iaunatemgdar greiðslur hjá Eimsikdpafélaiginu árið 1972 602 milljónum króna, og er þá ótadiið firirtt fæði tnl um það bil 400 skipverja á síkipum féiags- ins. 1 þessari f járhæð eru þó ekkii meðtaldar greiöslur til ýmissa vertotaka, svo sem viðgerða- stöðva, verksitæða og smiðja vegiraa viðgerða á stoiipum og öðr- um eignum félagsdims, en í slík- um viðgerðaxeikniingum er að sjálfsögðu inmifaillinn stór vinnu- Launaþártitur. Af þvi sem hér hefur verið raki'ð má Ifjóst vera, að launa- kosrtnaður í rekstri Eimskipa- félagsims verður samkvæmt eðli starfseminnar ávallrt mjög veiga mikiQil þártitur í heiildar retostrar- útgjöldunum. Þaö er þvi jáfn augilijás.t, að alilar breytingair á vinniulaunakositmaði og þar með öJlum gjölrium temgdum vimnu- launum hljóta að hafa mjög miikil áhrif á rekstur Bimsikipa- félagsins. Á aöalfiumd"in;um,í gær var sam þytokt tillaga frá forstjóra og stjóm félagsins um að það gæfi Frá aðalfundi Eimskipafélagsins i gær. — Ljósm.: Brynjólfur. bréfuim sinuim, að hin glötuðu hiutabréf yrðu ógilt með dómi. í árslok 1971 höfðu dómar fallið á bæjarþingi Reykjavíkur, sem ógiltu samtals 1452 hlutabréf. Voru gef n út ný hlutabréf og þá um leið jöfnunarhlutabréf í sam- ræmi við þessa ógildimgardóma. Bnn hafa borizt bedðnir um frekari ógi'Idimgar á samtads 46 glötuðum hiutabréfum. >á var skýrt frá by.gginga- fr&im.kvæmduim E i m skipaf é 1 ags - ins. Framkvæmdir við Oddeyrar ská'a á Akureyri liggja enn mtðni, þar sem jarðvegur hefur reynzt ótraustur á þeiim stað, serh sfcálanum var valinn staður. ísafjarðarskál var að mestu tek 'nr í notkun síð a árs 1972. Hinn 20. íebrúar hóf félag'ð fram - á sikrifsitofu í Raykjavík eru 80 og við vöruafgreiðsilu félagsdtns í Reykjavík starfa nú að jafnaði 350 tii 360 rnanns. Starfsmánna- fjöidi félagsins i Reykjavík er þvi um 830 mamns. Inniendir umiboðismenn útd á landi eru 49 og enl'eindf.ir umboðsmenn að með töldum unddinaigemtum eru rösk- lega 200 tailsins. Launagreiðislur tdrt starfsifóllks á vegum félagsiiins inntar af hendi af skrifsitofu félagsins í Reykjavik á árinu 1972 námu 533 miilljónium króma skv. launa- uppgjöri tffl Skartitstofunnar í Reykjavik. Eimski pafélia.gið hefur auk .þess innrt af höndum launa- greiðlsiiur vegna viinnu vlð Los- í Ves’tim amnaeyjasö frni n ima eina milljón króna. Srtjórn E'mskipafélags Is- lands var ölil endurkjörin, þ. e. þeir sem úr stjórn áttu að gamga. Stjórnin er nú þann’ig skipuð: Eimar Baldvin Guðmuinds son, formaður, Birgir Kjaran, varaformaður, Thor R. Thors, ritari, Pétur Sigurðsson, gjald- keri og aðirir í stjórm nni eru: Haiddór H. Jónsson, Ingvar Vil- hjálimisson, Grettir Ergertsson og Siguirður Hjalti Egigertsson. Endursikoðendur eru Ar; Ó. Thorlacius og Sveinbjöm Þor- bjömsson, en varaP’ndurskoð andd er Maignús Jochumisson. Af hálifu riki'ssrtjórnarinnar er S g- urbjörn Þorbjörnsson endur- skoðandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.