Morgunblaðið - 16.05.1973, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.05.1973, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MI£>v IKUDAGUR 16. MAl 1973 Bridge Gpilið, sem hér fer á eftir, er frá ieiknum miUi ítialiu og Portú gal í Evrópuinótmu 1971. Við annað borðið sátu ítöisku sþiiararnir Messina og Bianchi og sögðu þanniig: V: A: 1 sp. 2 t. 3 1. 4 1. 4 hj. 6 sp. SpiÚn voru þessi: VESTUB: S: D-10-6-4 H: K-4 2 T: D L: Á-K-68-4 AUSTIJR: S: Á-K-32 H: Á-8 T: K-G-10-9-6 L: GIO Itöisku spilaraænir eru fræg- ir fyrir siemmusagnir slnax og hér sýna þeár hvernig fara á að. Spiiið vannst að sjáifsögðu auð veQdOega. Við hitt borðið gengu sagnir þannig hjá portúgöisku spilur- umuin, sem sátiu A—V. V: N: A: S: 1 1. P. 1 t. 1 hj. 1 sp. P. 2 hj. P. 2 gr. P. 3 sp. P. 4 sp. P. P. 1. Vafaiaust hefur hjartasögn suðurs gert sitt til, að A—V ná ekki slemmunni, en eitnhvern vegimn virðast manni sagnimar váð þetta borð vera þumgiama- legri og bendir allt til þess, að A—V hafi ekki kpmið siteanma í hug. ítalska sveitin grœddi 12 stig & þessu spiii. DAGBÓK BARIV'AWA.. BANGSÍMON Eftir A. A. Milne Svo íór Eangsímon til vinar sáns, Jakobs, en hann átti heima á bak við grænar dyr hinum megin í skóg- inum. „Góðan daginn, Jakob,“ sagði hann. „Góðan daginn, Bangsímon,“ sagði Jakob. „Þ-að vill víst ekki svo vel til að þú eigir blöðru? Því þegar ég kom gangandi bing'að, sagði ég við sjálfan mig: Mér þætti gaman að vita hvort Jakob á ekki blöðru. Já, það var einmitt það sem ég sagði.“ „Hvað ætlar þú að gera við blöðru?“ spurði Jakob. Bangsímon leit í kringum sig til þess að vera viss um að enginn heyrði. Svo brá hann framfætinum fyrir munninn og sagði: „Hunang.“ „Þú færð ekkert bunang, þótt þú hafir blöðru?“ „Ég get fengið hunang, ef ég hef blöðru,“ sagði Bangsí- mon. Nú vildi svo heppilega til, að Jakob hafði einmitt verið í veizlu hjá Grislingmrm daginn áður og allir gest- irnir höfðu fengið blöðru. Jakob hafði fengið græna blöðru og einn af frændum Kaninku hafði fengið bláa blöðru, en hann hafði gleymt benini, þegar hann fór. Reyndar var sá frændinn allt of lítill til að . koma í veizlur og þess vegna hafði Jakob fengið bæði græna / FRflMHflLBSSflGflN og bláa blöðcru heim með sér. „Hvora viltu heldur?“ spurði Jakob Bangsímon. . Bangsímon studdi framfætinum undir kinnina' og hugsaði sig lengi um. „Sjáðu nú til,“ sagði hann. „Þegar notaðar eru blöðr- ur til þess að ná í hunang, er um að gera að plata bý- flugurnar. Ef ég nota grænu blöðruna, þá halda þær kannski að ég sé bara pairtur af trénu, og þá líta þær ekkert á mig. Og ef ég nota bláa blöðru, þá halda þær að ég sé partur af himninum og líta heldur ekkert á mig. Hvað heldur þú að sé bezt?“ „En heldurðu ekki að þær sjái þig undir bloðrunni?“ spurði Jakob. „Ég veit ekki,“ sagði Bangsímon. „Það er ekki gott að vita hvernig býflugur hugsa.“ Hann velti vöngum og sagði svo: „Ég ætla að vera eins og lítið svacrt ský.“ „Þá er líklega bezt að þú takir bláu blöðruna. Hún er eins og himiminn,“ sagði Jakob. Og svo var það ákveðið. Þeir lögðu af stað með bláu blöðruna og tóku lika byssuna hans Jakobs, svona til vonar og vara. Á leið- innd stakk Bamgsímon sér ofan í poll og velti sér þang- að til hann var orðinn svartur á litinn. Svo blésu þeir upp blöðruna, þangað til hún var orðin gríðarlega stór. Báðir héldu fyrst í bandið, en svo sleppti Jakob, og Bangsímon sveif upp í loftið. Hann sveif alveg upp að trjátoppinum, en því miður langt frá trénu. „Húrra,“ kallaði Jakob. „Húrra.“ Myndin hér íyrir ofan er af hv’itum og gráum loðnum högna, sem fannst á horni Kiappastdgs og Hverfisgötu þann 16. apríl s.l. Högninn hefur hvita ól setta steinum á hálsi sér, en merking er aftnáð. Uppiýsinigar eru gefn ar í sáma 10261. NVmetMtasambamí Kvennaskól- ans í Reykjavik Nemendamót verður haMið á Hótel Esju, ia'ugardaginn 19. maí, M. 19.30, sama dag og skóla sOit fara fram. Guðrún Á. Simon ar, óperusöngvari og námsmeyj- ar skólans sjá um skemmitiatráðd. Miðar verða seMir við inngiang- inn. Drátthagi blýanturinn SMÁFÓLK — Hæ KallikaM, gamli vin- — Prýðilega, Kata — óh, — Er þér sama þó að þú — Já, ntér vært sama þó að ur, hventig hefurðu það? gaetirðu beðið í sintamim að- bíðir aðeins? þú bæðir mín, KaJIi kallinn ... eins. Ég held að það sé ein- hver að korna. Kvenfélagið Aldan Skemmtifundur verður halddnn í félagshedmili Fóstbræðra við Langholtsveg, laugardagiinin 19. mai kl. 9. Pantið miða í stoium 33937 og 42468. GANGIÐ ÚTI í GÓÐA VEÐRINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.