Morgunblaðið - 17.05.1973, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.05.1973, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. MAÍ 1973 W 4* ® 22-0*22- BÍLAIEIGA CAB REIMTAL 21190 21188 BÍLALEIG A CAR RENTAL BORGARTÚM 29 ÞVESHOLT I5ATEL. 25780 HÓPFERÐIH Til leigu í lengri og skemmri ferðir, 8—34 farþega bílar. KJARTAN INGIMARSSON, símar 86155 og 32716. STAKSTEINAR * Arásírnar á landhelgis- gæzluna Undanfarið hefur verið hald ið uppi hörðum árásum á Iand helgisgæzluna af ýmsum sam tökum. Hefur gæzlan verið borin ýmsum sökum af Utlum drengskap. Landhelgisgæzl- an hefur fylUlega skilað hlutverki sínu og bera skrif brezkra blaða og eilifir kvein- stafir brezkra veiðiþjófa þvi gieggst vitni. En þrátt fyrir þetta, hefur Þjóðviijinn séð ástæðu tU þess að reyna að gera yfirmenn landhelgisgæzl unnar toftryggiléga. Hann hefur birt leiðbeiningar til veiðiþjófa eftir Stefán Jóns- son, varaþingmann, og hann hefur lýst landráðasökttm á yfirmann iandhelgisgæzlunn- ar fyrir störf sin. UPPLÝSINGAÞJÓNUSTA FRÁ NATO Einar Kristjánsson, Guðrún argötu 2, spyr: „Til u tanrikisráðherra: L Væri ekki haegt aið fá 3—4 skip frá NATO ti'l að fylgjast með, hvað er að ger ast á ístandsmiðum, ekki við gæzlu, heldur til að frétta- menn fái frá hlutiausuim aðila uppiýsingau' um hvað er að gerast? 2. Hefur nokkuð verið gert í þá átt að fá hlutiausan aðila til að fy’gjast með hvað er að gerast?" Utanríkisráðherra svarar: „1. Ekki þykir ástæða til að blianda Atlantshafsbandalag- in.u inn i landhelgisdeiiiuna. 2. Ekkert hefur verið gert til að fá hlutlausan aðila til að fyVgjast með þvi, sem er að gerast á miðunum.“ STILLIMYNDIN ENN í SJÓNVARPINU Gerhard Meyer, Hamarsstig 6, Akureyri, spyr: „Af hverju er hætt að sjón varpa mynd áf HeÍTnaey?'‘ Það vita ailir, sem til þekkja að sé um einhverja linkind að ræða við vörzin landhelginn ar, þá er hún ekki hjá starfs mönnum gæzlunnar. Hennar er þá að leita á hærri stöðum, t.a.m. í rikisstjóminni. Eða hvernig stendur á því, að kær ur á hendur brezkum veiði- þjófum eru látnar liggja í salti í dómsinálaráðuneytinu svo skiptir vikum? Er það tal in hvatning tU skipherra gæzl unnar að stinga undan þeim kænim, scm þeir leggja fram á hendur veiðiþjófunum? Nú hafá borízt fréttir um, að Bretar hlífi ekki einu sinni alfriðtiðum veiðisvæðum, held ur stefni þangað togurum sin um. Þetta háttalag þjófanna er þeim mun fordæmanlegra, þpgar þess er gætt, að sam- kvæmt víðurkenndnm al- þjóðasamningum, hafa íslend ingar fullar heimildir til þess að gera slíkar friðunarráðstaf anir. Fyikir Þórisson, tæknifraeð- ingur hjá Sjónvarpinu svarar. f>að er ekki enn hætt að sýna stillimyndina frá Heima ey í sjónvarpinu. — Ef léiegt skyggnier í Vestmannaeyjum, birtist stiliimyndiíi ekki á skerminum. í»á má og geta þess einnág, að Landssíminn hefur unnið að mæiingum á stillimynd Sjónvarpsins und- anfarið, og hefur hún þess vegna ekki verið send út. Stiili myndin frá Heimaey er send út, þegar það er mögulegt, en það er óráð'.ð hve lenrgi það verður. HVAÐ VERÐUR GERT VIÐ PRESTSBÚST AÐINN ? Áslaug Gunnarsdóttir, Garðastræti 34, spyr: „Hvemig verður hÚ9eign- inni Garðastræti 42 ráðstaf- að? — Verðuir hún seld — og hvenær verður hún þá aug- lýst til sölu eins og skylda mun um opintoerar eignir? — Hefur þar einhver forgangs- rétt?“ Jón Sigurðsson, ráðuneytis stjóri í fjármálaráðuneytiniu svarar: Deilan við Breta um út- færslu snertir því alls ekki þessi svæði. Uppgjöf stjórnarinnar Innrás brezku togaranna á hin friðuðu veiðisvæði sýnir glóggt, að langt er í það, að full viðurkenning á rétti Is- lands til eigin fiskimiða verði tryggð. Handahófsaðgerðir ríkisstjórnarinnar tii þess að tryggja útfærsluna hafa því miður ekki borið árangur. — Fiskveiðilögsagan er aðeins friðiið að því marki, sem af! landheigisgæzlunnar nær til og lengra ekki. Svo virðist vera, sem stjóm málamennirnir séu búnir að gefast upp við að reyna að ná samkomuiagi við Breta og V- Þjóðverja. Ríkisstjómin hafn ar ennþá þeirri leið að sækja I 9. gr. laga nT. 27/1968, um íbúðarhúsnæði i eigu rikisins, segir, að ibúðarhúsnæði í eigu ríkisins innan þeirra svæða, þar sern eðlilogur markaður hefur skapazt fyrir ibúðarhús næði til kaups eða leigu, skuitt seíja þegar í stað þegar leigu takar þess hverfa úr því eða láta af embætti. Heimild er þó til að fresta sölu, ef slík frestun er bersýnilega hag- kvæm fyrir rikissjóð. Sala fasteignar skv. framansögðu skal fara fram með þeim hætt:, að húsnæðið skal boð- ið W söhi með opinberri aug lýsingu og tiigreindu iág- marksverði, sem sé metið gangverð, eða gangverð skv. fasteignamati. Húsnæðið skal siðan seflf þeim, er bezt verð býður og hagkvæmust greiðslukjör fyr ir ríkissjóð. He milt er embættismanni þeim, er síðast hafði húsnæð ið til afnota, að ganga inn í hæsta verðtilboð. Spumingum fyrirspyrjanda er því sjáifkrafa svarað af ákvæðum laigagreinar þessar rétt okkar til Alþjóðadómstóls ins í Haag og sýna þar fram & a3 kenningar Breta um víð- áitu fiskveiðilögsögu tilheyra löngu liðinni sögu. Ríkisstjórn in hefur ekki einu sinni hirt um að fá Breta til þess að við urkenna friðuðu veiðisvæðin, — og hefði slíkt þó átt að verða auðsótt mál. En það verður íslendinguut til happs, að um allan heim eru þjóðir að feta í fótspor ís lendinga í fiskveiðimálum. — Nærri 40 ríki hafa þegar fært út landhelgi sina og annar einu hóptir bíður eftir hafréttarráð stefnunni. Það má þess vegna verða þeim Islendingum fagn aðarefni, sem óttast getuleysi ríkisstjórnarinnar til þess að fá ftilla viðnrkenningu á réttí okkar, að það er sama hversu lánlaus ríldsstjórn situr víð völd á íslandi, — íslendingar munu aidrei tapa landhelgía- málinu. ar nema hvað bæta má því við, að eignin verður boðin ú)t til sölu innan tíðar og mim Innkaupas'tofnun rikisins faá ið að annast sölu hennar. KARTÖFLUR I PLAST- POKUM Ólöf Guðmundsdóttir, GuH teigi 29, spyr: „Hvernig stendur á þvi, að kartöOur eru pakkaðar l brúna bréfpoka en ekki giæra plastpoka, eins og tíðkast víða eriendis, svo að neytendur geti fengið að sjá vöruna sem þeir kaupa?" Forstjóri Grænmetisverzlun ar landbúnaðarins, Jóhann -lónasson, svarar: „íslenzkar kartöflur, sér- staklega aðrar en rauðar, þola ekki dagsljósið svo að dögum skipti, án þess að verða græn ar. Þar að auki, hefiur það komið i ljós, að kartöflur, sem liggja dögum saman í geymslu við háan geymslu- hita, fá á sig fúkkabragð í piasti, þó svo að pokamir séu gataðir. spurt og svarad Hringið i síma 10100 kl. 10—11 frá mánudegi til föstudags og biðjið um Lesendaþjónustu Morg- unblaðsins. Lesendaþjónusta MORGUNBLAÐSINS FERÐABÍLAR HF. Bítaleiga. - Sími 81260. Tveggja manna Citroen Mehari. Fimm manna Citroen G.S. 8—22 manna Mercedes Benz hópferðabílar (m. bílstjórum). AV/S _____SIMI 24460 LAUGAVEGI 66 BÍLALEIGAN %1EYSIR CAR RENTAL Kýr og kvígur til sölu Blikastöðum, Mosfellssveit, sími 91-66222 um Brúarfand. „JAM“ — nýr söngleikur FRÁ MARGRÉTI ÁSGEIRSDÓTTUR ILONDON Söngleikiirinn „Hárið" hef- ur nú gengið hér í fimm ár og oftast fyrir fullu húsi áhorf enda. Furðulegt má teljast, h\að leikurinn hefur haldizt ferskur allan þennan tíma og lítil mannaskipti orðið; fiest allir leikararnir hafa verið í sínu hlutverki öll fimm árin. Ef til vill má þakka þennan árángur því, að einu sinni í viku er sérstök æfing, þar sem óspart er gagnrýnt. Nú hefur hljómsveitarstjór inn í Hárinu, Derek Wads- worth, samið sinn eigin söng Framhald á bis. 27 Derek Wadsworth, höfiindur „JAM“. Ilann hefur stjórnað plötuupptöku Jóhanns G. Jóhannssonar í London að undanförnu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.