Morgunblaðið - 17.05.1973, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 17.05.1973, Blaðsíða 24
24 MORGUNÐLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. MAÍ 1973 fclk í fréttiini FISKVEIÐAR AF j og þarfinast ekki mikilla skýr- ist okkuir að veiðin hafi bara FfLSRAKI j itnga, ein hún er af innfæddum I verið dágóð. Mynd þesi er tekin í Víetnatm * við fiskveiðar aí fílsbaki og sýn „Bjarnagreiði“ Roger Wittaker — hamingjusatnur ásamt konu sinni og syni FÉKK LOKSIN'S EITT LÍTIÐ Hinn vinsæli enski söngvari Roger Wittaker, er nú ham- ingjusamairi en hann hefur ver ið nokkurn túma áður. Hamingj an stafar af litlu batmi, sem kana hatns 61 honum fyrir skötmmu í London. Og Roger hefur svo sannarlega ástæðu til að gleðjast. Natalie kona hans og Roger hafa verið gift í 9 ár og heitasta ósk þeirxa hjóna hefur verið að eigtnast barn. En þau höfðu, að eigin sögn, misst alla votn um að eitgia béim, og ættleiddu því tvö böm fyrir nokkrum árum. Roger sagði stuttu eftiir að sonurinn kom í heimiun, að nú lotksins hefði hann fengið svar við 9 ára bætn. * SIGLINGAÁHUGI HENRIKS Henrik prins hefiur stöðiuigt mi'kinn áhuga á siglingum, eins og svo margt antnað kóngafólk. Hann dvelist nú í Fraikklandi, ekíki tii þess að heiilsa upp á ætt ingjana heldur til að svaia siigl inigaáhuiga sínutm. Heimsmeist arakeppnin i sigldnigum fer ein mitt fram I Frakklandi þesisa dagana og prinsinn gat ómögu lega setið heima á meðan. — Annars fara Margrét drottning og Henrik prirns seinna í sutmar til Frakklands á kanungsfleyt- unni Dannebrog. TINA GIFTIST PLÖTU- FRAMLEIÐANDA Frank Sinatra hefur lagt bdessun sána yfir tilvotnandi hjónaband Tinu, yngstu dóttur sánnar, og hljómplötuframleið andans Wes Farrels. Sinatra léllist strax á ráðahaginn enda hafði hanin unnið að mörgum piötuupptökum með tengdasymi sínum tifvonandi og líkað saæo- vinnan vel. Metnn velta því nú fyrir sér hvort FarreJI geti ekki fen.gið Sinatra, tengdapabba, til að sytngja inm á nokkrar plötur, en af því hefur „gamlá" maðurinn ekki gert mi'kið í seinni tíð. HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWiIliams t Rf þú ætlar að ná yfirráðiim í heimin- m er ég hræddur um aö ég geti lítið t*rt, Santé. Ég er frá mjög Utlu kjör- langan tíma, doktor. (2. mynd) Uppskrift- In að sigri er að vera snöggnr og koma á óvart. Ég nota hvort tveggja. (3. mynd) Fimm mímitum eft.ir að áætluð „viðgerð" hefst, hef ég fullkomna stjórn á þe&sum hlut. daemi. Gamla, póhtíska leiðin tekur allfof TÓK ÍÞRÓTTIRNAR FRAM YFIR STJÓRNMÁLIN Hinn 25 ára David Eisenhow er, tengdasonur Nixons og bamabarn Eisenhowers, segást haf.a fengið tnóg af stjómmál- um og hefur í stað nn smúið sér að iþróttaskrifuim. Hann hefur verið ráðinn til að skrifa um amerískan körfuknattieik fyrir biað í Washingtom og blaðið try'g'göi hotnum jafnframt að hann skyldi aldrei þurfa að setja svo mikið sem eitna kotrmmiu i stjómmálagrein. — Daivid Eisenhower varð tengda sonur Nixons árið 1969 er hanm kvæntist Julie dóttur forsetama og sáðan hefutr parið búið í íbúð í Hvita húsánu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.