Morgunblaðið - 17.05.1973, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 17.05.1973, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. MAÍ 1973 29 útvarp a FIMMTUDAGUR 17. xnal 7.00 Morgrunútvarp VeOurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.00. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustu- gr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.15. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Edda Scheving heldur áfram aö lesa söguna „Drengina mína‘* eft- ir Gustaf af Geijerstam (10). Tiikynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liöa. Morgunpopp kl. 10.25: Hljómsveit- in Traffic leikur og Tom Jones syngur. Fréttir kl. 11.00. Hljómplötusafnið (endurt. þáttur G.G.). 12.00 Ðagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Á frívaktiuni Margrét Guðmundsdóttir óskalög sjómanna. kynnir 14.30 Síðdeffissagan: „Sól eftir PandelÍK Prevelakis dauðans“ I»ýðandinn, Sigurður A. son les (11). Magnús- 15.00 Miódegistónleikar: Gömul tón- list André Antoine óbóleikari, Hean Heré fiöluleikari, Carlo Schmitz sellóleikari og Simone Vierset semballeikari leika Tríósónötu 1 F-dúr eftir Henri Jacques De Gro- es. Milan Turkovic og Eugene Ysaye strengjasveitin leika Kon- sert í C-dúr fyrir fagott og kamm- ersveit eftir Johann Gottfried Muther. Bernhard Kiee stjórnar. Diana Tramontini og Alan Titus syngja lög frá 15. öld eftir Antoine Busnois, ásamt félögum úr The Nonsuch Consort, Joshuá Rifkin stjórnar. Arthur Grumiaux og Arrigo Peil- iccia leika Dúó fyrir fiðlu og lág- fiðlu eftir Franz Anton Hoffmeist- 16.00 Fréttir 16.15 Veöurfregnir. Tilkynningar. IG.15 PopphornÖ 17.10 Barnatími: Soffía Jnkohsdóttir stjóraar a. „Skrímslið góða“, ævintýr i þýðingu Steingríms Arasonar. Steinunn Jóhannesdóttir les. b. Úr „Vísnabók æskunnar" í þýð- ingu Kristjáns frá Djúpalæk. Soffía Jakobsdóttir les. c. Börnin skrifa Skeggi Ásbjarnarson les nokk- ur bréf frá liðnum vetri. 18.00 ar. EyjapistiII. Bænarorð. Tilkynningar. Tónleik- 18.45 ins. Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson cand. mag. flytur þáttinn. Electrolux Frystikista 2IO Kr. * W Electrolux Frystikista TC 7S 210 litra, Frystigeta 14,5 kg á dag. Sjálfvírkur ,hita- stillir (Termostat);. Öryggísljós. Útbúnaður, sem ‘fjarlgegir vatn (og aðra vökva) sem kemst inn f frystihólfið. Segullæsing. Fjöð- ur, sem heldur lokinu uppi. ARMOLA tA b<MI. 86M2 ^CVKjAVtK 19.25 FutlorÖittsfræftsIa og ævimennt tttt Séra Guðmundur Sveinsson skóla- stjóri flytur fyrra erindi sitt um fræðslumAL 29.09 Einsöuffur i útvarpssal Ruth L. Magnússon syngur „Haugtussa“, lagaflokk op. 67 eft- ir Edvard Grieg. Árni Kristjánsson leikur á píanó- iö. 29.35 Leikrit: „Herbergi til leigu eöa Eitt gramm af gamansemi" eftir Jökul Jakobsson Áöur útv. i april 1967. Leikstjóri: Gísli Haildórsson. Persónur og leikendur: Frúin i húsinu Helga Valtýsdóttir Maðurinn ___ __ Rúrik Haraldsson 21.05 Píanótónleikar a. Robert Casadesus leikur Sónötu I C-dúr (K333) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. b. Wiihelm Kempff leikur Impr- omptu I C-dúr nr. 3 eftir Franz Schubert. c. Claudio Arrau leikur „Aufsch- wung“ op. 12 nr. 2 og „In der Nacht“ op. 12 nr. 5 eftir Robert Schumann. 21.35 „Lunginn úr jörpum kerru- hesti“, smásuga eftir Indriöa G. Porsteinsson. Höfundur flytur. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir í sjónhending Sveinn Sæmundsson sér um sam- talsþátt. 12,09 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. Tónieikar. 13,30 Með sími lagi Svavar Gests kynnir lög af hljóm plötum. 14,30 Síddegissagan: „SÓI dauðaws“ eftir Pandelis Prevelakis I»ýðandinn, Siguröur A. Magnú&son les (12). 15,00 Miödegistónleikar: Walter Klien leikur á píanó BaUötu op. 24 eftir Grieg. Léa Berditchevsky pianóleikari. José Pingen fiðluleikari og Jean Christophe van Hecke sellóleikari leíka Tríó op. 1 nr. 1 eftir Beet- hoven. 15,45 Ivesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir 16,15 Veöurfrrgnir. Tilkynningar. 16,25 Popphorniö 17,10 Þjóðlög frá ýmsum löndu 18,00 Eyjapistilt. Bænarorð. Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,20 Fréttaspeffill 22.45 Manstu eftir þessu? Tónlistarþáttur i umsjá Guðmund- ar ónssonar píanóleikara. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrár- lok. FÖSTUDAGUR 18. mai 7,00 MorgUnútvarp Veðurfregnir kl. 7,30, 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. dagbl.), 9,00 og 10,00. Morgunbæii kl. 7,45. Morgunleikfimi kl. 7,50. Morgunstund barnanna kl. 8,45: — Edda Scheving heldur áfram að lesa söguna „Drengina mína“ eft ir Gustaf af Geijerstam (11). Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög á mUIi liða. Spjallað við bændur ki. 10,05. Morgunpopp kl. 10,25: Hljómsveitin Procol Harum og Melanie syngja og leika. Fréttir kl. 11,00. Tónlistarsaga (Endurtekinn þátt- ur A. H. S.). Kl. 11,35: Arturo Benedetti Michel angeli og hljómsveitin Piiilharmon ia leika Píanókonsert nr. 4 i g-moll eftir Rakhmaninoff. 19,45 Garðyrkjuþáttwr ÖIi Valur Hansson ráðunautur flyt ur. 20,00 Sinfóniskir tónleikar Fíiharmóníusveitin í Berlín leikur. Stjórnandi: Daniel Barenboim. Einleikari: Radu Lupu. a. Píanókonsert nr. 1 I d-moll op. 15 eftir Johannes Brahms. b. Konsert I D-dúr fyrir strengja- sveit eftir Igor Stravinsky. c. „Eldfuglinn“, balletttónlist eftir Stravinsky. 21,30 Vtvarpssaffan: „Músin sem læð ist“ eftir Guðberg Berssson Nina Björk Ámadóttir les (6). 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir. Fættir úr sögu Bandaríkjanna Jón R. Hjálmarsson skólastjóri flyt ur erindi: Landvinningar og fram farir. 22,35 Létt músík á siðkvöldi Borgarhljómsveitin I Amsterdam flytur létta tónlist. Dolf van der Linden stjórnar. (Htjóðritun frá hollenzka útvarp- inu). 23,45 Fréttir í stuttu máli Daffskrárlok. LEICJUM UT SALI TIL SMÆRRI 0C STÆRRI EINKASAMKVÆMA VEITINGAHÚSIÐ ÍGLÆSIBÆ SÍMAR 85660 & 86220 Bátur til sölu nýr vandaður eikarbátur, 6 lesta, byggður 1971. Mjög vel útlítandi með 59 hestafla vél, dýptarmæli og 4 rafmagnsrúllum. Höfum mikið úrval af fiskibátum frá 5—25 lestum. Hringið eða skrifið eftir söluskrá okkar og hún verður send samdægurs. Ef þér ætlið að selja, þá látið skrá bátinn hjá okkur. SKIP & FASTEIGNIR SKULAGÖTU 63 - íf 21735 & 21955 Til sölu happdrættisbíll, Mercedes-Benz 280 S, árg. 1973. Tilboð óskast sent Mbl., merkt: „300“. Sieypuhrærivél óskust Búnaðarfélag Kjósahrepps óskar eftir steypuhrærivél í góðu lagi, eins poka vél eða stærri. Mótorlausar vélar koma til greina. Upplýsingar í síma 37920. íslenzkt Jesúfólk heldur samkomu að Hátúni 2, Fíladelfíu, kl. 8:30 í kvöld. Margir taka til máls. Mikill og fjölbreyttur söngur. ÍSLENZKT JESUFÓLK. Lærið enshu í Englundi í sumurlríinu Nú fara að verða síðustu forvöð að sækja um ensku- námskeið SCANBRIT í sumar. Gamalreynt og traust skipulag. AHar upplýsingar gefur Sölvi Eysteinsson, Kvist- haga 3, sími 14029.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.