Morgunblaðið - 17.05.1973, Side 31

Morgunblaðið - 17.05.1973, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. MAÍ 1973 „Engin laxveiði nálægt okkur44 EINS og- sagt hefur verið frá í Morgunblaðiiiu stundar nú stór floti norskra, sænskra og danskra flskiskipa laxveiðar á svæðum þar sem þessar veiðar voru bann aðar á fundi Norðaustur-Atlants- hafsfiskveiðinefndarinnar i Lon- don, á laugardaglnn. Morgunblaðið sneri sér til Þórs Guðjónssonar veiðimála- stjóra og spurði hann hvort lík- ur væru á þvi að Islandslax væri á þessum miðum. Spilavist Eyjamanna á Sögu Þór sagði að það væri ekki vitað utan það að einn merktur lax frá Kollafjarðarstöðin'ni hefði veiðzt við Noreg og einn við Færeyjar. Þór kvað fuiltrúa íslands 5 London hafa lagt áherzl u á það að þessi veiðisvæði verði ekki færð út frá því sem verið hefur. „Við viljum ekki laxveiði nálægt okkur,“ sagði hamn. Þá gat hann þess að ákveðið hefði verið að laxveiði við Græniand yrði ekki yfir 1100 tonm á ári og færi ekki fram utan 12 mílna grænlenzku landhelginnar. Frá fundi félaga Sanieinuðu ]»jóðanna á Norðurlöndum í Norræna húsinu. — Ljósm. Kr. Ben. Norræn félög SÞ þinga í Finnlandi væri skólakerfið nú í endurskoðun og myndi félagið vimna að því að hafa þau áhrií SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN í Vest mannaeyjum efna till kaffi- og spilakvölds, félagsvistar, í Átt- hagasal Hótel Sögu, sunnudags- kvöidið 20. maí kl. 20.30. Tekinm verður upp þráðurinm frá sið- 'usfcu spilavistum í Eyjum. Verð- laun eru Útsýnarferð fyrir kari og konu og einnig eru sérstök kvöldverðlaun fyrir bæði kynin. Aðgöngumiðinn gildir sem happ drættismiði og eru allir Vest- mannaeyimgar og aðrir hvattir til að f jölmenna. §jj INNLENT Lítill áhugi fyrir akstri í Mosfells- sveit FYRIR skömmu rann út frestur um að sækja um sérieyfisréttindi að akstri í Mosfellssveit. Bmginn sótti um sérleyfið og verður sá sem gegnir því að halda því áfram um sinn a. m. k. því sér- leyfi er óuppsegjanlegt. Ráð- herra getur hims vegar leyst menn frá sérleyfum. Vilhjálmur Heiðdal hjá Pósti og síma, sem sér um sérleyfisleyfin, sagði að áfram yrði þó hægt að sækja um leyfið, ef einhver hefði áhuga. Sá sem sér um ferðirnar nú fer 5 ferðir á dag í Mosfellssveit úr Reykjavik. FÉLÖG Sameinuðit þjóðanna á Norðurlöndum halda árlegan fund sinn í Reykjavík unt þess- ar ntundir. Er þetta í annað sinn, sem slíktir fundur er haldinn hér lendis, en síðast var slíkur fund- ur haldinn í Reykjavík 1968. Fundurinn hófst á þriðjttdaginn og lauk í gær í Norræna húsinu. 19 ntanns tóku þátt í fundinunt. Blaðamönnum var í gær gef- imn kostur á að kynnast nokkuð því starfi, sem félög Sameinuðu þjóðainna á Norðuriöndum inna af hendi. Hinn árlega fund sinn halda félögin til þess að sam- hæfa starfskrafta sina. Félögin eiga 25 ára sögu að baki og fá öll, nema hið íslenzka ríflegan stuðning frá ríkinu. Dik Lehmk- uhl, framkvæmdastjóri upplýs- ingaskrifstofu Sameinuðu þjóð- anna í Kaupmannahöfn, sem er Norðmaður, skýrði frá starfsem- inni í heild, en síðan skýrðu hin- ir einstöku fulltrúar frá starf- semi hvers félags um sig. í ÍÞRÓTTAÞÆTTI útvarpsins í fyrrakvöld greindi Jón Ásgeirs- son frá því að riki'sútvarpið áformaði að taka upp nýjan íþrófctaþátt á laugardögum. 1 viðtaiH við Morguniblaðið í gær, sagði Jón að þarna væri um hálfrar klukkustundar útsend- iingu að ræða sem hæfist kl. 14.30. Væri það æfclun sín að spjalfta þar um iþróttaviðburði helgariinnar og iþrótfcir vikunnar og aiuk þess yrðl svo lei.kin létt tóniHst. Fyrsti þátturinn verður laugardag'nn 26. maí. Jón var að þvi spurður hvort búið væni að semja um lýsing- ar frá knattspyrnuleikjum sum- arsins. Sagði hann það ekki vera, en kvaðst þó búast við Anders J. Guldvik framkvæmda stjóri Félags Sameinuðu þjóð- anna i Noragi sagði að inorska félagið væri með þeim stærri og ynni félagið að uþplýsingamiðl- un uim Sameinuðu þjóðirnar og upplýsti fólk þannig að það sjálft gæti dregið eigin álykt- anir. Félagið væri einstakt fyrir það að það hefði fengið leyfi stjómvalda í Noregi til þess að dreifa upplýsingum sínuim í skól uir. landsins. Félagar væru 3.5 milljónir — sagði hann og brosti, en sá fjöldi stafar einkum af þvl að sumir félagar eru félagar í fleiri en einu undir- féiagi. Félagið ynni að þvi að koma á framfæri ýmsum sögu- legum fróðleiík um alþjóðamál eftir síðari heimiss’ty rj öidiina. Fé- lagið fær frá norska rikinu um 6 miHjón króna framlag ár hvert ti'I starfsemi sinnar. Um 90% af tekjum félagSiats koma því að aif slíkum lýsingum gæti orðið. 740 þús. krónur 15. MAl s.l. afhentu forystu- menn norrænna vinafélaga, fé- laga Norðurlandabúa á íslandi, Norræna félagsins og forstöðu- maður Norræna hússins, Rauða krossi Islands kr. 738.206.00 kr. sem eru tekjur af norrænu skemmtikvöldi i Háskólabíói 1. apríl. Fé þetta skal renna í Vest- mannaeyjasöfnun Rauða kross- ins, og veitti Björn Tryggvason, formaður félagsins því viðtöku í Norræna húsinu. Þrettán aðilar stóðu fyrir skemmtuninni en fyrir fram- kvæmdum stóðu einkum þau Else Aass, Maj Britt Imnander, Jónas Eysteinsson og Torben Friðriksson. — Hittast ekki Franihald af bls. 32. burg, því að hinn 8. maí síðasf- liðinn birtist í brezka blaðinu Financial Times forsíðufrétt, þar sem því er spáð að fundur utan- rikisráðherranna í Strassburg gæti orðið lykill að nýjum við- ræðum landanna um landhelgis- máli. Er minnt á það i sömu frétt að viðræður utanríkisráð- herranna á NATO-fundi í Brussel hafi leitt af sér frekari viðræður landanna um landhelgismálið. Að lokinni heimsókn Einars Ágústssonár til Evrópuráðsins mun hann fara i opinbera heim- sókn tfl tveggja Austur-Evróþu- rikja, Pólla'nds og Tékkó- slóvakiu. frá utanríkisráðuneytiniu en af- gangurinn frá meinintamálaráðu- neytiiniu. Marilka Faihlén, upplýsiniga- fuCiltrúi sænska féla'gsins, gat þess að um 7 miHjón manns væru í félagiiniu en þar væri hið sama upp á tenin'gnum og hjá Norðimönnunum að fjöldi félags- mianna væri í fleiru en eirm und irfélagi. Stendur félagiið i sam- bandi við um 300 dagblöð i Sví- þjóð vegna upplýsingastarfsemi sinnar. Ole Golberg frá danska félag- inu sagði að meðlimafélög þess væru 71 og félagið kynnti alþjóð leg vandamál og ræki umfangs- mikla u pplýsingas tarfsemi. Hefði það náið samstarf við hin félög- in og hefði sem hin félögin tekið ýmis atriði fyrir, svo sem t. d. hafsbotnsréttindi. Hilkka Pietila, framkvæmda- stjóri finnska félagsins sagði að það samanstæði af 85 aðildar- félögum í Finnlandi og fjórum sérstökum Sameinuðu þjóða-fé- lögum. Minna ríkisframlag er ti'l félagsins í Finnlandi en t. d. í Noregi og Svíþjóð. Hún sagði að — Skylab Franthald af bls. 1. fengju áorkað, þar sem þeir hefðu ekki verið búnir undir þau störf, sem þeir myndu nú e.t.v. þurfa að taka að sér. Samikvæmt AP fréttum mun endanleg ákvörðun ekki verða tekin fyrr en á laugardaginn og ber vísrndamönnum ekki saman um, hvort Skylabáætlunin sé í þann veginn að fara út urn þúfur, eða hvort takist að koma hita- stilli'ngu í stöðinni — sem er alvarlegasta bilunin — í viðun- andi horf. Unnið var við það í dag að gera tiOiraunir til að minnka þennan mikla hita, sem fór í dag yfir 40 stig á Celsíus, en sú viðleitni bar engan árang- ur. Virðist enginn vita, hvemig stendur á þessum gífurlega hita, þó svo að hitahlíf stöðvarinnar hafi bersýnilega skemmzt tals- vert. Mörgum þykir ömurlegra en tárum taki, segir í AP frétt, að vita Skylab á hrimgsóli um geim- inn sem talandi tákn um 294 miiHjón dolfara mistök, Verði ekki af því að mennirnir þrír verði sendir upp og takist ekki að koma starfsemi Slkylab í sæmilegt horf er trúlegt að það taki 15 mánuði að ful'lgera annað Skylab, að sögn Williams Schn- eiders, yfirman.ns Skylab áætlun- arinnar. Hann segir það myndi aukin heldur kpsta um 450 millj- óniir dollara og baindaríiska geiim- vísindastöðin eigi ekfci til það fé. Bandaríkjaforseti og Öldunga- deildin yrðu að finna sérstaka fjáröfhinarleiA til að slíkt yrði framikvaeman'legt og ekki vtnSt áð béiðni um slika fjárvéftingtl yitði tekið fagnandi ef fyrri Skylab; áæUuinin fer algerlega út um þúfur. að 1 þeirri endurskoðun yrði tek ið tillit til markmiða félagsins. Jóhannes Elíasson, bankastjóri og formaður Félags Sameinuöu þjóðanna á íslandi talaði síðast- ur um sitt félag. Það félag hefði sömu markmið og tilgang og hin fólögin, en það byggi samt við mjög m'kinn fjárS'kort og miklu meiri en systurfélög þess á Norð urlöndum. Framkvæmdastjóri fé lagsins er Þorsteinn Ingólfsson ful'l'trúi í utanríkisráðuneytinu. Norræn samvinna á vettvangi Sameinuðu þjóðanna væri mjög mikilvæg og hefði oft reynzt Is lendingum happadrjúg, þar eð þeir væru fámennir þar. Nýtt götunafn Bygginganefnd samþykkti tillögu byggingafulltrúa um nýtt götunafn í Breiðholti. Heiti gata úr Norðurfelli í Suð urhól, samhliða Vesturbergi, Austurberg. Nýr skólagarður Garðyrkjustjóri lagði nýlega fyrir borgarráð tillögu um skólagarð vestan Stekkjar- bakka og var það samþykikt. Þjóðhátíðarnefnd f þjóðlhátíðiamefnd í Reykja vík 1973 hafa verið skipaðir Markús Örn Antonsson, for- maður, Már Gunnarsson, Hilrnar Svavarsson og Böðvar Pétursison. Jafnframt mun fþróttabandalag Reykjavíkur og Skátasamband Reykj avík- ur tilnefna fulltrúa. Gæzluvellir á skóla- lóðum í sumar .. . Ákveðið hefur verið að starfrækja gæzluvöll á lóð Lindargötuskóla í sumar. Og einnig að starfrækja smá- barnagæzluvöll á lóð Felta- skóla. Þá hefur borgarráð heimil- að að hefja framfcvæmdr við gæzluvöll vilð Vesturberg, sparkvöll við Vesturberg og girðingu um fyrirhugaðan starfsvöH , í miðdeilld Breið- holts III. \ j Leikvallanefnd hefur nýlega samþykkt að fela Iíafliða Jónssyni garðyrkjustjóra að gera tiillöguuppdrætti að leík- völlum í ftólá- og Seljahverfí. V estmannaeyingar í vandræðum — knattspyrnumenn á hrakhólum EINS og kunnugt er þá hafa Vestmannaeyingar fengið gras völlinn t Njarðvíkunt sem heintavöll fyrir 1. deildarlið fBV. Völlurinn mun þó ekki vera í sérstaklega góðu áslg- koitttdagi og fá Vestnianna- e.vingar ekki að æfa þar nenta einu sinni I viku. Meistara- flokkur ÍBK æfir á vellinuiti tvisvat í viklt og iið Njarðvík- inga, sem keppir í þrlð.jtt deild, H-tlar að leika heinta- leiki: sína' á grasvelHmmt, en það hafa'Jtelr 'ekki gert áðttr. VestmánmiPyiingar hafa Teit að eftir þvt Viið ReykjaVikur- félögin, sem ráða yfir gras- völlum að fá tíma, en hafa fengið synjun, nema hjá Vals- mönnum sem eru með beiðni Vestmannaeyinga í athugun. Vestmannaeyingar hafa þvi róið á önnur mið og ætla að reyna að æfa á grasvelli í Mosfellssveit, rétt fyrir neð- ain Varmiárlaug. Vonandi ræt- ist úr vaHiarmálum Vestmanna eyinga fyrr en seinna því Is- landsmótið í 1. deild hefst á iaugardaginn og eiga Vest- mannaeyingar leik við KR- írtga á mánudaginin. tím Nýr íþróttaþáttur

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.