Morgunblaðið - 17.05.1973, Síða 15

Morgunblaðið - 17.05.1973, Síða 15
MÖRGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. MAÍ 1973 Til sölu Renault R-4 VAN, 1972. Ekinn 1600 þús. km. Verð um 230 þúsund. Upplýsingar i síma 24340 á skrifstofutíma. Þeim fjölda góðra vina, sem sýndu mér margvíslegan sóma vegna tlmamóta I starfsævi minni, er ég hjartanlega þakklátur. Hvað eftir annað hefur heimiii okkar hjónanna verið fyllt blómahafi og fögrum kveðjum. Fjöldi heimsókna hefur einnig orðið okkur mikið gleðiefni. Frá samstarfinu við prestana I prófastsdæminu, sóknarnefndir og allt starfsfólk kirkjunnar geymi ég dýrar minningar. Jón Auðuns. Afgreiðsluslarf Lýst eftir vitn- um að árás RÁÐIZT var á bílstjóra íyrir utan Þórscafé miðvikudagskvöld- ið 9. mai síðastliðinn. Atbnrður þessi gerðist skömmu eftír dansleik í Þórseafé og urðu þá átök milli bílstjóra og manna, sem voru að koma af damsleikn- um. Bíll bilstjórans stóð í Braut- arholti skammt austan Nóatúns. Meiddist bílstjórinn og er emn ófær til vinnu. Rannsóknarlögreglan hefur unnið að vitnaleiðslum í máli þessu, en vantar nú fleiri vitni. Biður hún alla þá, r sáu upphaf og gang áfloganna utn að hafa sambnd við sig og þá eimkum leigubíQstjóra, sem kallaði á lög- regluna um talstöð sína. JaZZBQLLeCCSKÓLi BÓPU Döntur uthugið Döntur uthugið s C0 £5 13 0 líkom/rcekl ö ö N N ö Þriggja víkna sumarkúrar hefjast mánudaginn 21. maí. Morgun- og dagtímar í líkamsrækt og megr- un, nudd og sauna fyrir dömur á öllum aldri. Innritun og upplýsingar í síma 83730. JCZZBQLLeCCSkÓLi BÓPU Öskum eftir afgreiðslumanni í varahlutaverzlun. Upplýsingar milli klukkan 2—4. Ekki í síma. HR. HBiSIJANSSDN H.F. U M B 0 tl I 0 SUÐURLANDSBRAUT 2 • SÍMI 3 53 00 Mannauður Aðalfundur Stjórnunarfélags íslands verður haldinn föstu- daginn 18. maí kl. 12:00 að Hótel Sögu (hádegisverðar- fundur). Að aðalfundarstörfum afloknum mun dr. Þrá- inn Eggertsson flytja erindi, sem hann nefnir Mannauður. STJÓRNUNARFÉLAG ■—ÍSLANDS — Utgerðarmenn - Skipstjórar Nú er rétti tíminn til að panta þorskanetin fyrir haustið og næstu vertíð. SAM HAE netin frá Kóreu sönnuðu á síðustu vertíð, að þau eru framúrskarandi sterk ogveiðin.SAM HAE netin eru mjög ódýr og fást aðeins hjá okkur. Hafið samband við okkur áður en þér ákveðið netakaupin. TWYFORDS hreinlœtistœki ♦ HANDLAUGAR f BORÐ ♦ HANDLAUGAR A FÆTI ♦ BAÐKÖR, STÁL OG POTT FAANLEG I FIMM LITUM ♦ TWYFORDS-HREINLÆTISTÆKIN ERU í SÉRFLOKKI. BYGGINGARVÖRUVERZLUN TRYGGVA HANNESSONAR, SUÐURLANDSBRAUT 20, sími 83290. Hmjjpn G-GiJaAQnF Hverfisgötu 6, sími 20000. Veiðileyfi í Miðfjarðará Nú eru síðustu forvöð að tryggja sér veiðileyfi í Miðfjarðará. Aðeins örfáum leyfum óráðstafað. Upp- lýsingar o g bókanir í Síma 2-17-20 Jazzóaileccskóli búpu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.