Morgunblaðið - 17.05.1973, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 17.05.1973, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ. FÍMMTUDAGUR 17. MAÍ 1973 13 fréttir í stuttu máli Nixon hittir Tanaka Tókió, 16. maá — AP JAPANSKA utanríkisráðu- neytið tilkynnti í dag, að Nix on Bandaríkjaforseti og Tan- aka, forsaetisráðherra Japant», hefðu komdzt að samkomu- lagi um að hittast i Washing ton til v.ðræðna dagana 31. júlí og 1. ágúst n.k. til að ræða sanmeiginleg áhugamál aðiia. Siðasti fuinduir þeirra var 31. ágúst og 1. sept. 1972 og var sá fundur á Honolulu. Fangar í hungur- verkfaili Beífasit, 16. mai — NTB RÖSKLEGA eitt hundrað n- inskir fanigar, sem sitja innd, vegna þess að þeir eru félagar i IRA, hófu humigurverkfall fyr ir þremur dógum, að þvi er heimildir innan írska lýðveld ishersins tilkynntu í dag. All ir fangamir eru í fangelínm í Belifast og mun það hafa byrj að, þegar fangaverðir komust á snoðir um, að fangamir voru að gera göng tid að flýja um. Opinberir aðilar hafa ekki viljað staðfesta frétt um hungurverkfaHl fanganna. En heimiíidir innan brezku eftdr litssveitanna á írlandi sögðu í daig að það væri ógnun við friðinn á N-lrlandi að láta lausa úr taldi tvo faniga sem hafa setið inni í hálft ár fyrir að hafa veríð félagar i bönn uðum samtökum, þá Martin McGuinnes og Joe Mccallion. Kissinger á faraldsfæti Washimgton, 16. maí — AP HENRY Kissinger, öryggis- málaráðgjafi Nixons Banda- ríkjaforseta fór í dag til Par ísar t'.l að hitta aðalfullMrúa N-Vietnam i sammingaviðræð unum, Le Duc Tho. Báðir að iilar, Bandaríkjastjórn og Hanoistjóm hafa sakað hinn um að brot á vópnahléssam komulaginu og verður þetta efni að sjálfsögðu aðalum- ræðuefni þeirra. Þeim er líka ætlað að fjalla um hina helft ariegu bardaga, sem hafa geis að í Kambodiu nú um all- langa hríð. Framfærslu- kostnaöur hækkar í ísrael Jerúsailem, 16. mai — AP Fram færshikostnaður í Israel hækkaiði um 3,9% í apríJ og er það mesta mánaðarhækk un, sem orðið hefur i tuttuigu ár. Frá því um sl. áramót hef ur framfærsliukostnaður í ísra el háekkað um 9,5% og þykir þetta uggvænlegt ástand, þar sem laun eru lág og skattar háir í landinu. Sovézkir gagnrýna enn Kínverja Moskva, 16. mal — AP PRAVDA, málgagn sovézka kommiúndstaflokksinis, ásíiikaði í da.g stjómina í Peking fýrir að reyna að koma í veg fyrir kinisamlega þróun i samskipt um Sovétríkj anna og Japans Seigir i Pravid^greininni, sem Victor Mayevsiky skrifar, ,að í heimsókn kinverskra r sendi nefndar til 3aftíM),:-h3í.i,;vénð notað tækifærið til áð reyna að ófrægja Sovétríkin eftir thegni. W atergatemálið: Símahleranir í tvö ár með samþykki f orsetans Blað í Moskvu skýrir frá Watergatemálinu í fyrsta skipti Washinglon, 16. mai. — AP. BANDARÍSKA blaðið The New York Times skýrir frá því í dag og vitnar í „áreiðanlegar heim- ildir“ að Nixon forseti Banda- rikjanna hai'i gefið leyfi til sím- hlerana hjá fiilltrúum öryggis- — Tweedsmuir Framhaid af bls. 1. í diaig gagnrýndiu 14 actildar* riki flskveiðinefndar Norð- austur-Atianitisihafsnefndarinnar Islendinga fyrir að útiilofea til- lögur sém gefa leyf’i tffl veiða innan fimmitdu mirlna markarma og verði IsJeindimgar að tiaika af- leiðingum gerða sinna. — Solzhenitsyn Framhald af bls. 1. jeff talsvert á þeim höftum, sem höfðu verið á bókaút- gáfu. Medvedev vekur athygli á því að um þessar mundir hafi Solzhenitsyn verið kjörinn i stjórn sovézka rithöfundasam- bandsins og ailt hafi virzt leika í lyndi, þar til Krúsjeff var rekinn frá völdum, en þá hafi tekið að harðna á datn um að nýju, og hafi Solzhen- itsyn orðið óþyrmilega fyrir barðinu á viðhorfi nýrra vald hafa til skrifía hans. Svo virt- ist sem þeir hafi helzt hug á að hverfa aftur til fortiðarinn ar að þessu leyti og meðal annars hafi verið reynt að koma þeim orðrómi á kreik, að Solzhenitsyn hafi verið föð urlandssvikari í síðari heims- styrjöldinni. Af AP'frétt þeirri að dæma, sem skýrir frá bók Medvedevs verður ekki full- komlega ráðið, hvort einhver einstök ástæða varð til að Solzhenitsyn féM í ónáð, en væntanJega er það skýrt nán- ar 'i bókinni, sem er á þriðja hundrað blaðsiður að staerð. Medvedev spyr: „Getur það verið, að við séum aftur á leið til þess stjórnárfars þar sem harðstjórn og ofbeídi fík ir? Fékk listin að skjótas* upp á yfirborðið eina stund og leiftra fyrir augum okkar. En megum við nú efcki mála með öllum regnbogans lrtum, heldur binda okkur við að- eins einn lirt?“ Hann bætir við, að það sé miisskilningur að lýðræði hafi verið í Sovét- rikjunum, þegar Krúsjeff var við völd. Hins vegar hafi þá verið við lýði ögn frjálslegri sósialismi. ráðs Bandaríkjauna, svo og hjá ýmsum háttsettum starfsmönn- um varnarmálaráðuneytisins, árið 1969. Þessum símhlerunum haii siðan verið hætt 1971. Þær hafi verið skrifaðar niður og send til Henry Kissingers öryggis- máiaráðgjafa til athugunar. Hafi þetta verið gert i öryggisskyni og nokkrir starfsmenn verið látnir hætta störfum, þegar npp komst að eftir súntölum þeirra að dæma, voru þeir ekki áreið- anlegir i bezta lagi. Þá tekur blaðið fram að sím- hleranir hafi verið situndaðar hjá þrernur af fyrrverandi aðstoðar- mönmum Henry Kissingers og tSlinefinir þá Daniel Davidson, Antihony Lake og Wiinsiton Lord. New York Times segir að þesisar símihierandr hafi fyrst verið ákveðnar, þegar fór að siast út um ýmis mál Baindanikjainma sem áttu að vera aJgert leynd- armál, m. a. þegar beáfct var B-52 sprengj'uvélum yfir Kam- bodíu. Samráð var haft við þá- verandii dómsmálaráðherra John Mitchelll um þessar hleranir, segiir blaðið. Biaðið vitnar 1 heimildir sem segja að þessar hleranir hafi ver i1 mjög árangursríkar og þjónað fulikomlega tilgangi sínum. Þrír fyrmefndlr aðstoðarmenn Kiss- ingers, hafi til að mynda allir hætt eða séu að hætta í trúnað- arstöðum eftir símhleranir þess- ar. SAGT FRÁ WATERGATE- MALINU í SOVÉZKUM BLÖÐUM 1 dag birtist í fyrsta skipti grein um Watergatemálið í sov- ézkum blöðum, en þar er nánast ekki vikið að þeim úlfaþyt sem máliið hefur vakið bæði í Banda- rikjunum og Evrópu og Nixon Bandaríkjaforseta nánast ekkert blandað í málið, heldur sagt að- eins frá augljósum staðreyndum málisins. Greinin birtist í mál- gagni rithöfundasambandsins þar í landi „Literaturnaya Gazette". Aðeins er minnzt á Nixon í tö- efni af ræðunni, sem hann flutti til þjóðar siranar á dögunum vegna máls þessa. NIXON EKKI FLÆKTIJR í MALIÐ, SEGIR ANDERSON Bandariski blaðamaðurinn Jack Anderson, sem hefur iðulega birt greinar í blöðum, sem gef- ur til kymna, að hann hafi býsna góðan aðgang að upplýsingum, m.a. um Watergatemálið, segir í grein í Washimgton Post í dag, að engar sannanir liggi fyrir um að Nixon Bandarjkjaforseti hafi verið flæktur i ólöglegar aðgerð- ir. Kveðst Anderson hafa haft að gang að skýrslum frá rannsókn- amefndinni, sem kannar málið, én ekkert af viitnunum, sem kom ið hafi fyrir nefndina hafi sagt neitt, sem túika megi á þantn veg, að forsetinn hafi komið við sögu. Svo virðist eÍTimitt sem hann hafi haldið sig í hæfilegri fjar- lægð frá þessu öll, seigir Ander- son. Kanadamenn myrtir í Ródesíu Zambíuskæruliðar grunaðir Mannkyni heitið fegurra mannlífi — Viðtal við Brezhnev í Stern Bonn, 16. maí. NTB. Á VÆNTANLEGRI ráðstefnu um öryggismál og samvinnu í Evrópu munu sovézk stjórn- völd gera alM hvað þau geta til að þjóðimar í þessum heimshluta fái lifað feg- urra og friðsælla lifi, segir Leonid Brezhnev í viðtali við vestur-þýzka vikublaðið Stern, se»n kom út i dag. Blaðið tek- ur fram, að þetta sé í fyrsta skiptd, sem Brezhnev fæst til að láta birta viðtal við sig í vestrænu blaði. Á föstudaginn kemur Brez- hnev í heimsókn til Vestur- Þýzkalands og er þeirrar heim sóknar beðið með himni rmestu eftirvæntingu, enda þykir hún marka söguleg timiamót. Enda þótt Brezhnev leggi megiináherziu á sambandið milli Sovétríkja n na og Vestur- Þýzkalands í viðtalinu, þá tek ur hann fram, að hann og Brandt kanslari, muni vita- s/kuld ræða alþjóðamál emn- ig og skiptast á skoðunum. Brezhnev kveðst vonast eftir auknum samskiptum ríkjanna á sviði efnahagsmála, vósinda, tækni og men'ningar. Ismail í Frakklandi Paris, 16. mai NTB. ÖRYGGISMÁLARÁÐG.IAFI Kgypt.alandsforseta, Hafez Ism- ail, kom til Parísar i gærkvöldi og mun eiga þar viðræður við ýmsa franska stjórnniálamenn. Hafez hefur verið skipaður sér- stakur öryggismálaráðgjafi Sa- dats og er hlutverk hans að fara í heimsóknir til ýmissa rikja og ljúka þeim, áður en Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna byrjar um- ræður um Miðausturiönd og ástandið þar þann 4. júní n.k. Vitað er, að hann hefur í fóc- um sinum persónulegan boðskap frá Sadat til Pompidous Frakk- landsforseta og er talið trúiegt að þeir hittist í dag. Um þessar mundir er annar fulltrúi Araba ríkja i heimsókn i Paris, það er Feisal konungur Saudi Arabiu og hefur hann fyrr í vikunni rætt málin m. a. við Pompidou og fleiri áhrifamenn frönsku stjórnarimnar. Salisibury 16. maí AP. STJÓRN Ians Smith í Ródesiu kom Saman til skyndifiindar í dag og her landsins fékk skipun um áð vea-a við öllu húinn, vegha morðs á tveimur kanadísk- um luigmennum í gær. í sömu árás særðist bandarískur ferða- maður, cn kona hans sem var með honum slapp ómeidd. Sterk- ur griumr leikur á að skærnlið- ar frá Zambiu hafi staðið að baki verknaðinum. Utanríkisráðuneyti Ródesíu hefur sent mjög harðort mót- mælabréf til utanríklsráð’uneyt is Zarhblu vegna þessarar „giæpsamliigu *rásar“ eins og segrr i bréfrnu. Áslkilúr stjóm Ródesíú sér allan rétt til að gera ráðsitafanir, séim dugi til að koma í veg fyrir, að slíkur at- burður endurtaki sig. Annar atburður varð í dag við landamæri nefhdra ríkja. Tveir ungir menn á bifhjóli óku yfir jarðsprengju og beið annar bana, en hinn slasaðist. Yorkshire Post um landhelgismálið: Geta sameiginlegir vinir Breta og íslendinga ekki miðlað málum? BLAÐIÐ Yorkshire Post í Bret- iandi gerir í dag lamdhelgisdeil- una að umræðuefni í forystu- grein og segir undir fyrirsögn- inni „Hroki íslemdinga" meðal annars, að það fyrsta, sem skuli haft í huga í sambandi við þorskastríðið sé að emgin hætta myndi vera á vopnuðum átökum, ef íslendingar hefðu staðið við gerða samninga um að skjóta öllum slíkúm dejlumálum tíl AI- þjóðadóinstólsins í Haag. Það ætti einnig að hafa í huga að dórrtstóílinn hafi þegar gefið Bretnirt rétt til veiða á þeSsnm hafsvæðum, með því að telja þau á úthafinu, þar til aruvaðhvort náist samkomiilag milli Breta og íslemdinga ellegiar alþjóðalög kveði á um málið öðrmvísi. Yorics'hirepost segir að frá þvi að tíeilan hófst hafi blaðið hvatt til að brezkir togaraménn færu sér gætilegá ög sö'muiéiðús' að stjórnin flanáði ekki að ne'nu. þrátt fyrir ölöglegá áreifft'i af hálfu Ísléndíngá og hættuTegar ögranir sem hafi verið hafðar í fTanrwrti v;ð brezlka toeara. Ræddar hafi verið aivarlegar af- íeiðimgar fyrir Bretland og fyrir Atlantshafsibandálagið, sem myndi fylgja í kjöifar vopnaðra átaka. En hins vegar eigi Bretar brátt ekki annarra kosta völ vegna sjóræningjaaðferða íslend- inga. Fylgt slkuli áfram varfærn- iis'legri stefnu, enda þótt ísJend- ingar geri aílt sem í þeirra valdi stendur ti4 að út af þeirri leið verði brugðið. En hins vegar ættu Bretar að handtaka ís- lenzkt sjóræningjaskip, sem kyn'nj að skjóta á brezkan togara eða ef reynt verðnr að taka tog- I ara, Þá seg'r i forysil ugrein, að ís- lendingum sé Ijós áhættan sem þeir tak; en þe r trúi augsýni- lega að aút gang: í Bretana. Kommrw'i r i‘ ar ýt' undiir þessa skoðun. og svo gæti far'ð að Bretar fé'lu í bá g“dru með þvi að. svara ofbe'H' i-;’enzks varð- skipis. E:i þejr j*'o' «kki annars j-úrkosta F -’.f ý"" ' '"me'ginjegir i vinVr B“et’any- ,o" f-'’and=' — til ; d;eni's B.a-H-Tr*,-,,VtTc'tin«3» ien fot-s-r.'-,- 1, Hkiá ætla að h'tta** ' R->\dr! "ík • - sem ‘geita b°’H d'rv’ 'm- ’-’im afffei-ð- í.um V1'1 áff * *' -«a t:l að v’rðp r’"*':ií'!t' cr’iir? spyr h'að'ð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.