Morgunblaðið - 17.05.1973, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 17.05.1973, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. MAÍ 1973 hann er 14 ára, kaupa foreldrar vorir Bæ, að Selströnd í Stranda- sýslu. Þá verða þáttaskil í lífi hains, sem og allrar fjöliskyldunn ar. Það var hörð lífsbaráttan hjá foreldrum vortnm, framan af ár- um, og ekki að undra þó að einkanlega eldri börnin þyrftu að rétta hjálparhönd, eftir því, sena aldur og geta leyfði. Guð- mundur var vanur erfiði frá bamsaldri. Þegar faðir okkar fór til sjóróðra að Djúpi, eftir ára- mót, og tii vorvertíðarloka, kom í hlut móður okkar að annast heimilið. Kom þá i hlut Guð- mundar, ásamt yngri bróður, að vera hennar styrka stoð. Guð- mundur var lánsamur með byss una, og aflaði oft matar. Kom það sér oft vel, þVi lítið var um nýmetti á vorin. Snemma þurfti Guðmundur að þreyta fangbrögð við sjóinn. Fyrst sem háseti hjá föður okkar, siðar sem háseti við Djúp, og vtðar, og síðast sem útgerðarmaður og bóndi í Bæ. Þegar foreldrar okkar flytja að Bæ, bætist við að vinna við bú- jörð, auk þess sem sjór var stuindaður haust og vor. En mik il voru viðbrigðin að flytja úr svokallaðri þurrabúð, á eigin jörð. Þegar nú fyrsti hlekkurinn brestur, úr þrettán systkina feeðju, fer ekki hjá því, að við, sem stöndum næst honum að aldri, höfum margs að rainnast. Og þær minningar eru og verða flestar tengdar Bæ. Það var að vísu þröngt um okkur, fyrstu árin, þar sem þrjár fjölskytdur voru í sex stafgólfa baðstofu. En það kom ekki að sök. Þar rikti glaðværð, friður og eining. Grímsey átti yfir fjölbreytni að búa. Þár átti hann erfiða daga, sem og fleiri, þar sem fé var þar geymt að vetrum. Við átt- um líka marga ylríka sólskins- daga, þegar urnnið var að hey- skap á sumrin, ásamt sambýlis- fólki okkar. Þar ri'kti gleði, svo að erfiðið hvarf í skuggann. Þegar foreldrar okkar bregða búi, fær Guðmúndur hálfan Bæ- inn 1923. Þá var hann gi’ftur eftir liifandi konu sinni, Margréti Ólöfu Guðbrandsdóttur. Bær var talin góð jörð. En nú er hálfur Bærinn stórbýli, enda unnið óslitið að þvi, að auka kosti hennar bil síðasta dags. Guðmundur var mikiil athafna- maður. Með búskapnum hafði hann refaeldi í mörg ár. Einniig stundaði hann sjó, einkanlega hrognkelsaveiðar, hin síðari ár, ásamt sonum slnum. Hin síðari ár hefur búið á móti honum elzti sonur hans, Bjarni, sem aldrei hefur haft búsetu annars staðar. Það var oftast langur vinnudag- ur hjá þér, kæri bróðir, einkan- lega meðan þú hafðir refina. Þegar bústörfum lauk að kvöldi, fóruð þið á sjóinn, að fiska fyrir þá. Guðmundur átti hina ágæt- ustu dugnaðar- og gæðakonu, og mun hann hafa þakkað henni sína lífsgæfu. Þau hjón eignuð- ust sex börn. Á lífi eru fimm, öll hin mannvænlegustu og dug- miklir þjóðfélagsþegnar. Mikla tryggð tók Guðmundur við Bæ. Þar hefur hann fómað sínu ævi- starfi. Og enn mun verða vel fyr ir jörðinni séð, meðan elzti son- ur hans býr þar. Nú, þegar þú leggur upp i þína hinztu för, elsku bróðir, hirði ég ekki um, að draga fram í dagsljósið, alla þína verðleika. Það veit ég, að þinir samferðamenn gera. Eitt veit ég, að margur, sem þið hjónin réttuð hjálparhönd, mun senda hlýjar ósfeir, með þakklæti. Þú varst sérstæður á margan hátt. Sfeal ég þar til nefna þitt einstaka jafnlyndi. Þú varst heilsteyptur í allri fram- komu, glaður og góður heim að sækja. Börnunum ykkar varstu einstafeur faðir. Þeir eru ekki margir feðurnir, sem hafa bams vögguna við rúmstokkinn sinn, eins og þú gerðir. Að endingu vii ég þakka þér alla þina bróð- urlegu hlýju, fyrr og síðar. Við týndum ekki hvort öðru, þó ég flytti I fjarlægð. Víð héldum uppi bréfasferiftum, auk þess sem ég hef komið að Bæ á hverju sumri, og notið gestrisni hjá ykkur og börnunum, einkan- 23 lega yngstu dótttur ykkar, sem dvalið hefur hjá ykkur á sumr- in, þó í f jarlægð sé flutt. í fjölskyldunni studdi hver höndin aðra. Ást og samheldni var hjá ykkur til fyrirmyndar. Bezta mágkona, ég veit að þú syrgir þinn trygga förunaut, og ég votta þér, börnum yfefear og öðrum aðstandendum hina dýpstu samúð. Minningarathöfnin um Guð- mund fór fram í Fossvogs- kapeilu 14. þm. Hann verður jarðsettur frá DrangsneskapeUu þ. 17. þ.m. Svo kveð ég kæran bróður, og fel hann forsjá Guðs. Jesú sagði: Ég liifi, og þér munuð lifa. Ég lít þig aftur, á landi ljóss og frið ar. Blessuð sé minning þin. Ritað á Hrafnistu 14. maí 1973. Þuríður Guðmimdsdóttir, frá Bæ. — Hagalín Framh. af bls. 21 sýsiur fúsar til þess að veita fjárframlög ti-1 þeirra. Ríkis- vat-dið stendur hiras vegar ekki í stöðu sinni, og að mínum dómi er ekki nægjanleg-ur skilninigur af þess hálfu á mik ilvægi slíkra stöðva. Bóka- söfn gegna æ veigameira hlut verki. Þangað eiga menn að teita til þess að endurnýja þekkingu sína, og auk þeiss eiga þau að vera miðstöðvar fyrir annað imenninigarllif. Þetta hafa Skagfirðingar skil ið, og þetta þurfa þngmewn irnir að skilja. Að lokum: Þegar mig bar að garði hjá Guðmundi var ha-nn ön-num kafinn við skrift ir. Eftir að hafa þegið kaffi- veitingar þeirra hjóna og spjallað um heima og geima við þau, sá ég að Guðmundur var farinn að gefa ri-tvélinni og þéttskrifuðum örkum sem lágú á borðinu auga. Þvi var ekki úr vegi að spyrja hann a-ð þvx að hverju hann væri nú að starfa. — Ég er að vinna að áfram haldi ævisögu minnar, sagði Hagalín. Fyrsta bindi þess framhalds á að koma út í haust. En ég veit ekkert hvað bókin á að heita enn þá, bætti hann svo við. Nöfnin á bók- umum mínum koma oft ekki fyrr en á síðustu stundu. Stundum finn ég nöfm-im milli svefns og vöfeu á fevöldin. Ég sagði að þetta væri ævisaga mSn, en réttara væri ef til vill að skil greina þetta ritverk þannig, að þar væri fjailað um kynni mín af mönmum og mátefmum. Frá Tœkniskóla íslands Aætluð starfsemi skólaárin 73/74/ 75: UNDIRBÚNINGSDEILD í Reykjavík, á Akureyri og ísafirði. Inntökuskilyrði eru: a) bókleg: Viðeigandi sveinspróf, gagnfræðapróf eða landspróf og b) verkíeg: Sveinspróf eða verkleg þjálfun, sem felur í sér jafngilda þekkingu á vinnubrögðum og veitt er í skyldu iðnnámi, þótt umsækandi þurfi ekki að hafa náð þeirri starfsleikni og bóklegri fagþekkingu, sem krafizt er til sveinsprófs. RAUNGREINADEILD í Reykjavík, á Akureyri og Isafirði. RAFTÆKNADEILD í Reykjavík. Námið tekur 3 kennslumisseri eftir undirbúningsdeild og er skipulagt sem framhaldsmenntun fyrir iðnaðarmenn í raf- virkjun og rafeindavirkjun. VÉLTÆKNADEILD í Reykjavík. Áætlað er að nám í þessari deild taki 3 kennslumisseri og verði skipoiagt sem framhaldsmenntun fyrir málmiðnaðar- menn, sem lokið hafa undirbúningsdeild. Deildin verði starfrækt í fyrsta sinn veturinn 1974/1975. BYGGINGATÆKNADEILD í Reykjavík. Áætlað er að nám i þessari deild taki 3 kennslumisseri og verði skipulagt sem framhaldsmenntun fyrir byggingariðn- aðarmenn, sem lokið hafa undirbúningsdeild, og starfi i fyrsta sinn veturinn 1974/1975. ÚTGERÐARTÆKNADEILD Áætlað er að nám í þessari deild taki 3 kennsíumisseri að lokinni undirbúningsdeild, og verði skipulagt sem fram- haldsmenntun fyrir gagnfræðinga, sem orðnir eru 19 ára, og hafa að baki sér samtals 2 ára starfsreynslu, er skiptist þannig: 6 mánaða starf á farskipum, 6 mánaða starf á skipum, sem stundað hafa línu- og netaveiðar, 6 mánaða starf á botnvörpuskipum. 6 mánaða starf við fiskvinnslu i landi. RAUNGREINADEILD FYRIR TÆKNA í Reykjavík. Þessi deild tekur eitt kennglumisseri og lýkur með raun- greinadeildaprófi. Áætlað er að hún starfi í fyrsta sinn jan.—maí 1975. TÆKNIFRÆÐIDEILDIR í Reykjavík. 1. hluta nám í byggingum, vélum, rafmagni, rekstri og skipum. 2. hluta og 3 hluta nám í byggingum. MEINATÆKNIPRÖF í Reykjavík. Inntökuskilyrði er stúdentspróf. Námið tekur samtals 2 ár og er kennsla að mestu verkleg síðara árið. Starfræksia tæknadeildanna er bundin fyrirvara um þátttöku og húsrými í skólanum. Umsóknareyðublöð fást í skrifstofu skólans að Skipholti 37, mánudaga til föstudaga kl. 06.00—16.00. Umsóknarfrestur er til 15. júní og skrifleg svör skólans verða send fyrir 1. júlí. Skrifstofan verður lokuð í júlmánuði. Næ-sta skólaár hefst mánudaginn 3. september 1973. Rektor. - GULLKISTA Fraxnh. af bls. 16 hvað þessai- auðlindir geta gef- ið af sér, eru möguleikar til þess að ráðstafa framleiðsluþáttum í samræmi við þá afrakstursgetu. Það leiðir af sameignarein kenmi fisfeauðlindanna, að sam- keppni verður um hlutdeild í veiðunum og arði þeinra og efeki er hafður hemill á fjár- festiangu, eru smiðuð veiði- tæki unz arðsemin er horfin. Um þetta eru ótai dæmi, sem þó verða efeki rakin -hér. Til að gefa aðeims hugmymd um stærðar- gráðu þessa umframfeostnað- ar, 'Sem af þessari yfirfjárfest- imgu leiðir, hefur verið metið að kostnaðurinn við allar þorskfisk veiðar í Norður-Atlantshafi sé allt að 100 millj. dollara hærri en nauðsyntegt er til að veiða það magn, sem veitt er. Annað dæmi eru ansjósuveiðar. Perú- manna. Þar er umframkostnaðu-r metinn um 50 millj. dollara. Þetta eru ekki Htlar upphæðir. Það er ljóst, að tU þess að nauðsynleg aðlögun náist millli afrakstursgetu fiskstofnanna og afk-astagetu veiðiflotans, verður að taka upp heildarskipulagn- ingu á fjárfestingarmálu-m sjáv- arútvegsins. Þær aðferðir, sem við höfum notað fram til þessa hafa eingöngu haft líffræðl- leg atriði að markmiði, en efna- hagsleg áhrif að engu höfð. Með því að taka upp efnahagslega stjóm er hins vegar hægt að ná því tvíþætta markmiði að tryggja viðgang stofnanna samhliða hag kvæmum rekstri og arðsemi veiðiflotan-s. Kópavogur Ti-1 sölu 4ra herb. íbúð við Álfhólsveg. Laus fljótlega. HRAFNKELL ÁSGEIRSSON, HRL., Strandgötu I, Hafnarfirði. Sími 50318. H afnarfjörður Gott einbýlishús til sölu við Hverfisgötu. Húsið er nánar tiltekið 2 hæðir og kjallari. Á fyrstu hæð eru tvær samliggjandi stofur, borð- stofa, forstofa, eldhús og geymsla. Á annarri hæð eru 4 svefnherbergi og W.C. í kjallara er þvottahús, miðstöðvarherbergi og geymsla. FASTEIGNA- OG SKIPASALAN HF., Strandgötu 45 — sími 52040. Umbobsmaður — sölufyrirtæki Við óskttni eftir að komast í samband við fyrirtæki Sf*m ffc-tur tokið að sér útbreiðslu á vörum okkar á Islands- markaði. Mikili árangur í Svíþjóð Rerir það að verkum að við viljum selja okkar vinsælu vörur annars staðar. Við bjóðum amerískar vörur í miklu úrvali ojr fyrsta flokks. Taumerki til að sauma í föt, járnbólur tii að festa á föt. merki til að líma á föt, o*? j?rófar liálsfestar með texta á skildi. Þessar vörur eru nýjasta tí/.ka unga fólksins öft með mikla sölumöguleika. Vörurnar seljast beint í búð.r, heildverzlanir eða í gegnum póstkröfu. Við ósUum eftir sambandi við fyrirtæki með mikla sölu og RÓð samhónd. Svar með meðmælum og upplýsingum sendist sem fyrst tll: LINGHILL TRADING AB, Box 1239, 171 24 Solna 1, Sverige. Arg. Teg. Verð í þús.Arg. Tegund Verð í þús. 72 Land-Rover Diesel 570 67 Scout 230 73 Corolla 430 72 Datsun 1200 390 72 Fiat 125 P 340 67 Falcon 350 72 Toyota MK II Coupé 560 72 Volkswagen 1300 320 71 Fiat 850 S 250 71 Peugeot 504 510 71 Fiat 850 S 220 68 Pontiac Le M 550 71 Volkswagen 1300 280 71 Citroen Ami 280 71 Fiat 850 Coupé 270 73 Mazda 420 71 Ford 26M 500 66 Fairlane 290 70 Cortina 250 68 Opel Station 300 70 Dodge Dart 495 71 Torina 650 70 Cougar XR 7 675 68 Cougar 525 70 Fiat 850 S 190 70 Daf 44 220 70 Skoda 100 160 70 Volkswagen 175 66 Bronco 280 68 Chrvsler Station 420

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.