Morgunblaðið - 17.05.1973, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 17.05.1973, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIt), FiMMTUDAGUR 17. MAÍ 1973 19 Ný ndmskeið í keiomik að Hulduhólum, Mosfellssveit, eru að hefjast. Upplýsingar í síma 66194 frá kl. 11—12 í dag og næstu daga. STEINUNN MABTEINSDÓTTIE. Hestamonnnfélagið Andvari Garðahreppi Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 24. maí að Garðaholti og hefst kl. 20:30. STJÓRNIN. Nýkomin Sumarkjólaefni glæsilegt úrval Amerísk frotteefni mikið litaval Austurstræti 9. BLAÐBURÐARFOLK: Sími 16801. EGILSSTAÐIR Nýr umboðsmaður hefur tekið við um- boði Morgunblaðsins, Kristín Áskels- dóttir, Bjarkarhlíð 5. HELLISSANDUR Nýr umboðsmaður hefur tekið við um- boði Morgunblaðsins, Steinunn Krist- jánsdóttir, Bárðarási 14. GERÐAR Umboðsmaður óskast í Gerðum. - Upp- lýsingar hjá umboðsmanni, Holti, Garði. Sími 7171. GRINDAVÍK Umboðsmann vantar til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. - Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 8207, eða afgreiðslustjóra, sími 10100. Kvenfélag Hallgrímsklrkju Fundur fimmtudaginn 17- maí kl. 8.30. Félagsmál — einsöngur: Halldór Vilhelms- son — sumarhugleiðimg — kaffi. — Stjórnin. Flladelfia Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Æskufólk talar og syng ur. Stjómandi Gunnar Þor- stei'nsson. Fjölskyldudagur Siglfirðinga verður að Hótel Sögu n. k. sunnudag kl. 3. Siglfirskar konur í Reykjavík og ná- grennú eru vinsamlegast beðrnar að gefa kökut og koma þeim á sunmudags- morgun kl. 10—1 að Hótel Sögu. Ættfræöifélagið heldur aðalfund sinn föstu- dagi'nn 18. maí og hefst hann kl. 8.30 síðdegis. Fund arstaður Templarahöllin, Ei- ríksgötu b, kjaHara. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Einar Bjarnason flytur eriindi, séra Þo,'steinn prestslausi. Kaffi á fundinum. Félagar fjölmenmið og takið með ykkur nýja félaga. Stjórnin. Ferðafélagsferðir 18. maí Þórsmerkurferð. Sunnudagsgöngur 20. maí. Kl. 9.30 Srönd Flóans. Verð 500 kr. Kl. 13 Fagridalur — Langa- hlíð. Verð 400 kr. Ferðafélag íslands, Öldugötu 3, símar 19533 og 11798. Heimatrúboðið Almemn samkoma að Óðins- götu 6 í kvöld kl. 20.30. — Al'l'ir vefkomnir. jllorðunlilahth margfaldar markað pðar mRRGFRLDRR 1 mÖGULEIKR VÐRR SÍLDARRETTIR BRAUDBORG Snvuróa brauóió Karrý síld Súr-saet sild Níálséötu 112 frá okkur Tomat sild Marmeruðsild ® . “***" ' Sherry sild Sænsksíld SlfM A f 18fíR0 Á VClZlUDOrOÍO Sherry Herring síld oíl. *OOOvr hjá yóur Símar 18680 16513 Kaffisnittur Heilar og hálfar sneióatr Cocktadlpinnar FÁNAR TIL SÖLU Næstu daga verða til sölu flokksfánar (borðfánar á stöngum) i Galtafelli, Laufásvegi 46, sími 17100. Sjálfstæðisfélögum er hér með bent á tilvalið tækifæri til að eignast vel gerða og ódýra flokksfána. Verð stk. kr. 250,00. VÖRÐUR. F.U.S., Akureyri. VESTURLANO VESTURLANO Byggðastefna S j álf s tæðisf lokksins Kjördæmissamtök ungra Sjálfstæðismanna á Vesturlandi hafa ákveðið að efna til 2ja funda um byggðastefrvu Sjálfstæðisflokks- ins, LAUGARDAGINN 19. MAÍ og hefjast fundimir á báðum stöðunum kl. 14. GRUNDARFJÖRÐUR Frummælendur: Lárus Jónsson, alþingismaður, Ami Emilsson, sveitarstjóri. Umræðustjóri: Sigþór Sigurðsson, aðst.vt.stj. Fundarstaður: SAMKOMUHÚSIÐ. BÚÐARDALUR: Frummælendur: Friðjón Þórðarson, alþingismaður, Jón Sigurðsson, framkvæmdastjóri. Umræðustjóri: Ófeigur Gestsson, frjótæknir. Fundarstaður: Félagsheimilið DALABÚÐ. Fundirnir eru öllum opnir og er fólk hvatt til að mæta og taka þátt i umræðum. KJÖRDÆMISSAMTÖK UNGRA SJÁLFSTÆÐISMANNA A VESTURLANDI. 17. MAÍ ÞJÓÐHÁTÍÐARDACUR NORÐMANNA Kl. 09.30 Lagður blómsveigur á leiði fallinna Norðmanna i Fossvogskirkjugarði. Kl. 10.30 Skemmtun í Norræna húsinu fyrir böm og fullorðna. Kl. 20.00 Hátiðarsamkoma í Attagasal Hótel Sögu. Gestir eru beðnir að mæta stundvíslega, og þeir, sem ekki taka þátt í borðhaldi, geta komið á dansleikinn kl. 22.00. STJÓRNIINL NOTAÐIR BÍLAR BDÖRNSSONAco SKEIFAN 11 SÍMI 81530

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.