Morgunblaðið - 17.05.1973, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 17.05.1973, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. MAl 1973 HEMLA73 klukkan Allt það nýjasta til heimilisins á einum stað. Hvað er nú til af því sem þig vantar? Hvað kostar það? Hér er hægt að líta á sjónvörp og útvörp, hlusta á hljómflutningstæki, handleika 50 tegundir af tepp- um og virða fyrir sér nýjar gerðir gluggatjalda. Skoða nýjustu eldhúsinnréttingar, búsáhöld og heimilis- tæki, veggfóður (ótrúlegar breytingar) fjölbreytt úr- val heimilistækja, setjast í bezt hönnuðu stóla á markaðnum, dást að inniskreytingum og þessu ótrúlega úrvali af gólfdúkum og gólfflísum (eða tré- klæðningunni), ganga inn í sumarbústað, sem hlot- ið hefur gullverðlaun, eða hjólhýsi - skoða liti, finna áferð, athuga verð. Vörur frá 23 löndum. Auðveldasta og skemmtilegasta leiðin til að athuga málið er sýningin Heimilið '73 í Laugardalshöll. Allir sem koma eru með í GESTAHAPPDRÆTTI. Á hverju kvöldi verða Sýningin stendur til 3. júní. Dregið á hverju kvöldi. SKEMMTIATRIÐI Opið daglega kl. 3—10. (Svæðið opið til kl. 11). 1 kvöld verður dregið um veizlu fyrir 12 á Hótel Holti. með kunnustu Verð aðgöngumiða: 50 kr. böm, Þetta er ekki prentvilla — það á að standa 12. T-Ö-L-F! kröftunum. 150 kr. fullorðnir. Þú getur boðið 11 manns með þér! 1 kvöld í fyrsta skipti Sýningarskrá (160 bls. með upplýsingum sem er gott saman: að hafa) kostar 75 krónur. Aðalvinningurlnn Jörundur, Jón B. Merki sýningarinnar 30 kr. ævintýraferð fyrir tvö til Chicago, með Loftleiðum Gunnlaugsson og Fánar 150 kr. dreginn út í lok sýningarinnar. Karl Einarsson. Börn innan 12 ára verða að vera i fylgd með fullorðnum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.