Morgunblaðið - 17.05.1973, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 17.05.1973, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. MAÍ 1973 25 — Eigum við ekki að lána honum nótnabókina, þ<»tt hann geti ekki borgrað, áður en þakið fýkur af ix'»ka«afninu? — Norsk list Framh. af bls. 17 rud. Sofus Madsen sýnir einnig styttu i hefðbundnum stíl af ung um manni. Virðingarvert lista- verk. Eiinnig eru á þessari sýn ingu nokkur teppi og snm þeirra mjög svo nýstárleg. Það er sannarlega viðburðuir í listalífi Reykjavíkur að fá sýn- iingu sem þessa. Vonandi notfæra borgarbúar sér þetta tækifæri tHl að kynnast norskri myndlLst. Að sókn að sýningum undanfarið hefur verið með eindæmum góð og vonandi verður sama sagan nú með Vestiandsutstiiliingen. Að lokum má geta þess til gamans, að Jóhannes Sveinsson Kjarval sýndi sem gestur á þessari sýn- ingu fyrir nokkrum árum. Svo þakka ég þeim frændum vorum, Norðmönnum, fyrir komuna og vonandi verður framhald á vest- urvíking þeirra. Valtýr Pétursson. Lílíl vefnaðarvöruverzlun í Kópavogi til sölu. Góður vörulager. Möguleikar á láni verulegs hluta kaupverðs gegn fasteignaveði. Upplýsingar veita milli kl. 5 og 6 í dag og á morgun, Pétur Maack Þorsteinsson, sími 41038 og Sigurgeir Jónsson, sími 41175. Tilboð Tilboð óskast í málningu og málun á fjölbýlishúsi við Sléttahraun 19 til 21, Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 52612 kl. 8 til 10. Lítill sumarbústaður óskast Má vera í lélegu ástandi. Upplýsingar gefnar í síma 81188, eftir hádegí. BÍLAR Eftirtaldir bílar fást fyrir mán- aðargreiðslur Mercedes Benz 220, ’61 Mercedes Benz 220, ’60 Mercedes Benz 220, '58 Dodge '62 Opel Kapitan '62 Opel Caravan ’65 Opel Rekord ’62 Taunus 17 M, '62 Taunus 12 M, ’63 P.M.C. Gloria '67 P.M.C. Gloria ’66 Ford Anglia ’65 Skoda Oktavia '63 Ford Zodiac '58 Bílar fyrir alla og kjör fyrir alia. Hvergi betri kjör. Bílasalan BÍLAGARÐUR Símar 53100 og 53189. Hörðuvölluim við Lækjargötu gegnt in.nkeyrslun.n.i að sjúkra- húsinu Sólvangi. IQQI NÉTT Sérstaklega ódýrar peysur í 1001 nótt. Sérstaklega ódýrar mussur í 1001 nótt. Sérstaklega ódýrar skrautvörur í 1001 nótt. Allt sérstaklega ódýrt í 1001 nótt. Hverfisgötu 50. % stjörnu . JEANEDIXON ,-frúturinn, 21. marz — 19. apríl. Kf þú úfct eitthvaú til af aurum, seturúu grætt dálítið f daff. en þú mátt ekki hafa liátt um það. Nautið, 20. april — 20. maí. Það, sem áuunizt hefur til þessa er í sjálfu sér átak. Þö lætur fjármálin li^eja kyrr i svipinn. Tvíburarnir, 21. mai — 20. júní Þú husrsar mikiú um unga fólkiA, og liefur kannski áhyggjur. Margt þarf að ræða um, áður eu þá ákveður, hvaða stefnu þú velur. Krabbinn, 21. júni — 22. júlí. Jákvæð framkoma og létt lund greta ekki grert nema grett. Þú reynir að stuðla að menntun og meiiiiingru. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Allir eru fúsir til aft ræða vandamál þín, en þú liefur lítið gagn af því. l»ú íhugrar nviiið og tekur sjálfur ákvarðauir samkvæmt þvi. Mærin, 23. ágúst — 22. september. Þú ert staftfastui vift félaga þína, þótt þú sitjir á þér. Þeir geta líka haft rétt fyrir sér á stundum. Vogin, 23. september — 22. október. Fjármálin eru undii smásjánni i dag. Þú þarft að glöggva þig á eigin þörfum sem fyrst. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Vlðskiptahæfileikar þínir njóta sín vel einmitt nú, og: tækifærin bjóðast um leið. Þú ga^tir þín samt í útgöldum. Bo«:maðurinn, 22. nóvember — 21. desember. l»ú forðast allar deilur, og velur þér félaga varlega. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Einhver ferðalög e.r að sjá í kringum þig. Félagar þfnir eru tann- hvassir, og því hug:sarðu þig vel um, áður en þú talar. Vatnsberlnn, 20. janúar — 18. febrúar. Þú fgetur grætt (alsvert núna. Þú vinnur eins niikið og þú þarft til að þuð rnegi verða. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Ævintýri þín fara vel, enda velurðu þér rétta menn til aðstoðar. Blað allra landsmanna Bezta auglýsingablaðið Ný sending Hinar marg eftirspuróu rúskinnskápur komnar, vor- og sumarkápur. Pelsar, terelynekápur og stakir jakkar í miklu úrvali. KAPU- OG DÖMUBÚÐIN, Laugavegi 46. NÝTT POPP! ScLnsTiL Póstsendum um land allt HUOMTÆKI LP-HUÓMPLðTUR: Beaeh Boys: Holland T. liex: Hanx I ed Zeppelin: House of The Holy Free: Heartbreaker Fleetwood Mac: Penguin Alice Cooper: Uiilion Dollar Babie>9 Stephen Stills: Down Road Foghat: Rock & RoII (’arly Simon: No Secrets Ilonny Osmond: Alone Together Seals & Crofts: Diamond Glrl Donovan: Cosmfc Wheela F«cus: Foeus 3 Traffic: Shoot Out At The Fantasy Factory ltread: The Best of Bread Blue Ridgft ltangers: Með fyrrv. aðalmannl Creedence Clearwater Strawbs: Bursting: at the seams Dtiane Allman: An Antholopy Wfst Bruee & l.aing:: Why Donteha John Mayail: Dmvn The LJne (anned Heat: The New' Age Arlo Guthrie: I.ast Of The Brooklyn ( owbon Kris Krisíofferson: Jesus Was A Capricoru Uagles: Despcrado Dorek & The Dominos: fn C'oncert Stealers VVheel: Stealers Wheel Three Dog: Nig:ht: Around The World Allman Protliers Band: Beg:inning:s o. m. fL VIÐGERÐARSTOFA STEFÁNS HALLGRÍMSSONAR . Glerárgötu 32 . Sími 11626 Akureyri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.