Morgunblaðið - 17.05.1973, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 17.05.1973, Blaðsíða 18
MORGUTsJBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. MAÍ 1973 ATVIiYNA Auglýsing Skipstjóra vantar á 65 lesta bát til humarveiða. Tilboð skilist til Mbl., merkt: „944'. Afgreiðslumenn Röskir og áreiðanlegir afgreiðslumenn óskast. Upplýsingar í dag milli klukkan 17—18. MÁLARINN, Bankastræti 7. Lugermuður óskast strax eða sem fyrst. Vanur maður geng- ur fyrir. Einhver enskukunnátta æskileg. Fram- tíðarmöguleikar fyrir hæfan mann. Tilboð með uppl. um aldur og fyrri störf, send- ist afgr. Mbl., merkt: „strax — 869. Jómsmiðir, rufsuðumenn og AÐSTOÐARMENN óskast. STÁLSMIÐJAN HF. Shrifstofustúlko sem er góð í ensku, vélritun og öðrum skyld- um skrifstofustörfum, óskast. Yngri manneskja en 20 ára kemur ekki til greina. Umsóknir, merktar: „Trúnaðarmál — 8350" skulu sendast blaðinu fyrir 22. þ. m. Hjúkrunurkonu óskast til starfa við geðdeild Barnaspitala Hringsins, til að taka að sér næturvaktir aðra hvora viku. Upplýsingar veitir yfirhjúkrunarkonan, sími 84611. Reykjavík, 14. maí 1973. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. Suumukonu Vön saumakona óskast strax. Upplýsingar í síma 34190. Vélstjórn og mutsvein vantar á humarbát frá Þorlákshöfn. Upplýsingar í síma 99-1440. Veiðivörður óskust Veiðivörður óskast við Eldvatn tímabilið 1. júni til 31. ágúst. Þyrfti að hafa Diesel-jeppa. Gott veiðivarðarhús á staðnum. Uppl. gefa Guðmundur Hjaltason, sími 20903, og Stangaveiðifélag Hafnarfjarðar í síma 52976 milli kl. 6—7 virka daga, nema laugardaga. Óskum nð rúðo röskan og áreiðanlegan mann (pilt) til inn- heimtustarfa og til aðstoðar i skrifstofu. Þarf að hafa vélhjól (bíl) til umráða. SKODAVERKSTÆÐIÐ HF., Auðbrekku 44—46, sími 42603. Stúlkur Starfsstúlka óskast. Frí alla helgidaga. Upplýsingar á staðnum milli kl. 2—3 næstu daga (ekki í síma). KAFFISTOFAN FJARKINN, Austurstræti 4. Aðnlbókuri Opinber stofnun óskar að ráða mann til bók- haldsstarfa. Þarf að vinna sjálfstætt að færsl- um á bókhaldsvél og ársuppgjöri. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfs- manna. Tilboð með upplýsingum, m. a. um nám og fyrri störf, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 31. maí nk.,merkt: „Góð starfsaðstaða — 868". Rösknr og reglusnmor stúlkur óskast strax i sumarvinnu að veitinga- húsinu Neðri-Bæ, Síðumúla 34. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Vaktavinna. Fuiltrúasturf — Stúlku Innflutningsfyrirtæki í örum vexti, óskar eftir að ráða stúlku strax í stöðu fulltrúa fram- kvæmdastjóra. Góð ensku- og vélritunarkunnátta nauðsynleg, ensk bréfritun og/eða ensk hraðritun æskileg. Góð laun. Algerri þagmælsku heitið. Upplýsingar um fyrri störf og menntun sendist blaðinu fyrir 21. maí, merktar: „Fulltrúastarf - 867". Fóstrur Umferðarráð óskar eftir að ráða 2 fóstrur til að vinna á 4—5 vikna námskeiði í umferðar- fræðslu 5—6 ára barna í júní. Bæði heils- og hálfsdags starf kemur til greina. Upplýsingar gefur Margrét Sæmundsdóttir, sími 83600 eða 86556. Afgreiðslusturi Viljum ráða afgreiðslumann í varahlutaverzlun vora. EGILL VILHJÁLMSSON HF., Laugavegi 118. Stúlkur óskust Óskum eftír að ráða stúlkur til starfa í eldhúsi. Þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar á Reykjalundi í síma 66200. Mutreiðslumuður óskust til starfa frá 1 eða 15. júní. — Góð laun fyrir góðan mann. SÆLKERINN, Hagnarstræti 19. t Lipurð MF Massey Ferguson -fiin sigilda dratlarvél Lipurö MF dráttarvélanna eykurgildi þeirra SUÐURLANDSBRAUT 32 • REYKJAVlK • SlMI 86500 • SlMNEFNI Vélumiðstöð Reykjuvíkurborgur vi'll ráðanaenu vana þungavinnuvélum til starfa við stjórn á eftirfarandi vélum: Jarðýtu, Cat. D6C p.s., Veghefil, Cat. 12 E, Payloader, Cat. 944. Upplýsingar veitir vélamiðlari í skrifstofunni, Skúlatúni 1.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.