Morgunblaðið - 17.05.1973, Síða 6

Morgunblaðið - 17.05.1973, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. MAÍ 1973 •> ’S * * KÚPAVOGSAPÖTEK OpUJ öH kvöld tH kl. 7, nem» laugardaga tH kl. 2, survnu- daga frá kl. 1—3. BIFREIÐASTJÖRI ÓSKAST til keyrskJ á stöðverbft. Ti*b. merkt Áreiöanlegur 8365 sendtst Mbl. SKILVlSA REGLUSAMA stúlku vantar berbergi meö eldumaraöstööu. Stmi 81019. 12 ARA DRENGUR óskar eftir vinnu hálfan dag- w*n. Uppl. t síma 20698. ÓSKA AÐ KAUPA 6—10 metra tamgae llfbát, helsst úr tré. UppH. gefur Svanur t sírna 53085 eftir hádegi. KEFLAVlK Ttl sölu góð efri hæð, sam- liggjamdi stofur, 3 herb., altt sér. BHskúr fylgir. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns, simar 1263, 2890. UNGUR MAÐUR með fitla fjötekyldu óskar eft- ir húsmaeöi í Rvík eöa úti á taindi. Aftvitnna á staöinum aeskiteg. Uppl. 1 sfma 91-84981. STÚLKA ÓSKAST til beimilisstarfa f eitt ár, I úttiverfi New York-borgar. — Sétherbergi með sjómvarpi. Báðar ferðir borgaðar. Uppl. í síma 36100, eftfr M. 6 næstu daga. 180 T0NNA FISKISKIP f gódu standf tfl sölu. Leiga kemur ti’l greina. Símar 34349 og 30505. HERBERGI fyrir pilt utan af tandf sem næst Hótel Sögu. Uppl. f sima 163Z2 efbrr M. 8 næstu kvðUL TIL SÖLU VOLVO 144 árg. 1971, ekinn 36.000 km. Bifreiðin er sérstaMega vei með fanin. Uppf. f síma 17906 eftir kl. 18. HÖFUM TIL SÖLU 5—6 lóðir und ir ei n býliishús 25 km frá Reykjavík. Faltegt útsýrai. Nánari uppd. i sima 83726 eftir kl. 7. TIL LEIGU 1. júni ný 3ja herb. fbúð með sérþvottaherb. Fyrirfraimgr. Ti'ib. er greiní fjölskyildustærð og gneiöslu sendist Mbl. merkt 8351 fyrw hádegi 1aug- antag 19. maí. brotamAlmur Kaupi allan brotamálm hæsta verðii, staðgreiösla. Nóatún 27, sími 2-58-91. MOLD TIL SÖLU heimkeyrð I fóðir. Uppl. I síma 42001 og 40199. LEYFISHAFAR Tiil keigu, IHsð ekinn 6 m. dís- it bilt I skamman eða (angan tírna. Tilb. m. Beggja hagur 8353 seradist Mbt. f BÚÐINNI, Strandgötu 1, Hafnarfirði BómuHarefnt I gjuggatjöld, servíettur og lampaskermar I sama ift og myrvstni. HERBERGI ÓSKAST fyrir sjómann. Uppl. f síma 30066 frá kL 9 « 11 fyrir hádegi og miH* kl. 7 og 10 á kvöldin. RÝABÚÐIN Urval af smyrna- og rýavör- um, rýa- og smyrnabotnar í metrataM og áteiknaðir. Rýabúðin, Laufásvegi 1, símii 18200. fBÚÐ Óska eftir að kaupa 2ja— 3ja herb. fokhelda fbúð, sem er á Stór-Rvfkursvæðinu. Hér er u*m góða útb. að ræða. Tiilb. sendist Mbt. fyrir 20. þ. m. mertct 866. TRILLA 5 tonna tif söl'u. Dieselvél, dýptarmælir, gnimm björgun - aróátur o. fl. Sími 13339 og 13878. HÁSETI óskar eftir plóssi á bát i sum ar. Helzt úr Reykjavík. Uppl. í síma 20615. ATVINNA Stúlka óskast tH starfa f af- greiðslu okkar. Bifreiðastöð Steindórs sf., Hafnarstrætí 2. NÝLEGT OG ÓDÝRT Hjónarúm með spdngdýnum tif sölu í Stórhoiti 29, W hægri eftir kl. 6 á kvöttiin. ÍBÚÐ ÓSKAST Óska eftir 2ja—3ja henb. ft>. ti'l 'leigu, heizt á Settjarnam. eða Lamtoast.hv. Erum 2 og vimnum úti a'ften dagiinn. Al- ger reglius. og fyrirfr. gr. ef óskað er. Uppl. í síma 13412 eftir kl. 8. fílo I Bezta ausivsinEaniaðiö íbúð til leigu Til teigu 5 herbergja, góð íbúð á góðum stað í Aust- urbænum. Laus í júní. Tilboð, merkt: ,,Falleg íbúð — 8103“, sendist Morgun- blaðinu fyrir 26. þ. m. I DACBÓK.' Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunrnudaga kL 13.30—16.00. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum fr& kl. 13.30 til 16. Ásgrimssafn, Bergstaðastrætl 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kL 1,30—4. Aögamgiur ókeypis. 1 dag er fimmtudagurinn 17. inaí. 137. dagur ársins. Eftir lifa 228 dagar. Árdegisháilæði i Keykjavik er kL 07.00. Stórstreymi. Hafi einhver ekki anda Kriste, þá er sá ekki hans. Almennar upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu i Reykja vík eru gefnar í simsvara 18888. Lælmingastoíur eru lokaðar á iaugardögum, nema á Laugaveg 42. Simi 25641. Náttúrugripasafnið Hverfisgötu 116. Skátamót Kvenskátiamót verðuir haldið í Naregi sumarið 1973. 10 islenzk- um skátastúlkum sem fædd- ar eru á árinu 1959, hefur ver- ið boðið að taka þátt í mótinu, stúlkunum að kostnaðarlausu. Mótið verður haiddð 27. júM tii 2. ágúst og er mótsstaður skammt frá Osló. 1 doig, fimmtudag, er Einar Guðfinnssan, útgerðarmaður i Bohmgwrvik 75 ára. Þiann 17. marz sJ. voru gefiin saman í hjónaband í Bústaða- kirkju, stud. jouim, Guðrún Birg isdóttir og situd. arkt. Rich- ard Ó. Breim. Heimili þeirra er i N. BerMn. Áheit og gjafir Afhenit MbL: Áheit á Guðmund góða Ölaflía 500, SA 200. Afhent Mbl.: Minningarsjóður Hauks Haukssonar V.J. 200, Kriistín Pétursdóttir 1000, Ásta Lútersdóttir 500. Afhent Mbl.: Slasaði maðurinn v. Hilmars S. ÓJ 1000, Kriistln Eyjólísd. og 'Matthhdiur Emarsd. 20.300, frá stúlkum úr 6. bekk S. óg G Álftamýnairskóla 20.103, AM 1000, ÞJ 500. Afhent Mbl.: Áheit á Strandarkirkju SH 500, ÍS 100, G 100, ÁÓ 500, GJ 2000, JG 2000, GK 2000, HE 200, HS 900, HH 200, ÁM 200, GS 500, GG 150, NN 100, SJ 200, EB 800, SSTT 300, Ónefnd 7000, BKK 200, GR oig JHN 20.000, HÞ 1000, Svava 50, SGS 10. Sérróttur m atsveinsins.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.