Morgunblaðið - 17.05.1973, Side 14

Morgunblaðið - 17.05.1973, Side 14
MORGÖNBLAÐIÐ, FIMMTUÐAGUR 17. MAÍ 1973 Sumarfagnaður Unghjónaklúbbs Suðurnesja í Stapa 19. maí. Nætur- galar leika. Miðar afhentir í verzluninni Dropanum klukkan 2—5, 18. maí. Stjórnin. Speglar — Speglar í fjölbreyttu úrvali. Hentugar tækifærisgjafir. f 1 [s UDVIi iTORI u L J SPEGLABÚÐIN Laugavegi 15 — Sími: 1-96-35. r Odýr Kaupmannahafnarferð Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna, og Landsamband sjálfsstæðiskvenna efna til KAUPMANNAHAFNAR- FERÐAR 24. júní til 7. júli nk. í samráði við Ferða- skrifstofuna Útsýn. Flogið verður rheð þotu Flugfé- lags íslands. Fargjaldið báðar leiðir er aðeins 8.500. Rétt til þátttöku hafa allar félagsbundnar sjálfstæðis- konur ásamt fjölskyldum sínum. Farmiðasölu annast Útsýn, sem veitir allar upplýs- ingar og annast þá fyrirgreiðslu, sem óskað er eftir. Tryggið ykkur miða sem fyrst. Raftæknar — Rafvirkjar Rafmagnsveita Reykjavíkur óskar eftir að ráða raf- virkja með próf frá raftæknadeild Tækniskóla íslands eða rafmagnsdeild Vélskóla íslands, eða með hlið- stæða menntun, til eftirlitsstarfa. Einnig er óskað eftir að ráða rafvirkja til starfa við mælasetningu. Um framtíðarstörf getur verið að ræða. Umsóknar- eyðublöð og nánari uppl. í skrifstofu Rafmagnsveit- unnar, Hafnarhúsinu, 4. hæð. Umsóknarfrestur er til 25. maí 1973. ^ RAFMAGNS 1VEITA ^ REYKJAVlKUR ---------------------------------1 Vöruhúsavinna Okkur vantar nokkra pilta til starfa á lager og við akstur. Starfsmannahald. Starfsmannahald $ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA KAUPUM hreinar og stórar lérefftstuskur prentsmiðjan Vélflugfélag íslands Félagsfundur verður haldinn í fundasal Hótel Loft- leiða fimmtudaginn 17. maí kl. 20:30. FUNDAREFNI: 1. Lögð fram áætlun fyrir sumarstarfið. 2. Samþykkt merki félagsins. 3. Kvikmyndasýning. 4. Önnur mál. Fjölmennið. STJÓRNIN. Orðsending til fasteignaeigenda frá Gjaldheimtunni í Reykjavík Síðari gjalddagi fasteignagjalda 1972 var 15. maí sl. Eru nú öll fasteignagjöld eindöguð og er skorað á gjaldendur að gera fullnaðarskil nú þegar, svo ekki þurfi að koma til sérstakra inniheimtuaðgerða. Reykjavík, 16. maí 1973. Gjaldheimtustjórinn. Hvernig á að gera starfið skemmtiíegra? Þessari spurningu er m.a. svarað í Dale Carnegie starfsþjálfunarnámskeiðinu, sem er að hefjast. Námskeiðið verður á mánudags- og fimmtudags- kvöldum frá kl. 19—21 í fimm skipti. Ennfremur verður fjallað um eftirfarandi atriði: ÍT Að skilja sjálfan sig og aðra betur. Hvers vegna er eldmóður nauðsynlegur. ★ Mikilvægi þess að spyrja viðeigandi spurninga. Áhrif virkrar hlustunar. if Hvernig við eigum að bregðast vinsamlega við kvörtunum. •k Hvemig við getum lifað og starfað árangurs- ríkara með öðru fólki. ir Hvernig við getum náð árangursríkari símatækni. ic Hæfileiki til að bregðast við breytingum. Námskeið þessi eru ætluð einstaklingum og starfs- hópum í þjónustugreinum og þeim, er vilja byggja upp sína persónulegu hæfileika. Allar bækur og bæklingar eru á íslenzku og byggir námskeiðið á rneira en 60 ára reynslu Dale Carne- gie námskeiðanna víðs vegar um heiminn. Fjárfesting í menntun gefur þér arð œvilangt Innritun og upplýsingar í síma 30216. STJÓRNUNARSKÓLINN. Konráð Adolphsson. Fernir nemenda- tónleikar tónlistarskólana í Keflavík RÚMLEGA 200 nemendur stund uðu nám I tónlistarskólanum i vetur. Kennarar við skólann voru tólf, þar af þrír fastráðnir, en fjórði fastráðni kennarinn hefur verið ráðinn við skólaiwn frá og með næsta kennsluári, er það Pétur Þorvaldsson celloleikari. Fernir nemendatónleikar verða nú i lok kennslutimabdlsins. 1 skólanum föstudagmn 18. maí og laugardagmn 19. maí kl. 6, þar sem yngri nemendur skólans koma fram. Mémudaginn 21. maí kl. 6, verða tónleikar i skólan- um þar sem nokkrir framhalds- nemendur skólans leika. Skóla- slit verða í Félagsbíói miðviku- daginn 23. maí kl. 3.30, en þar verða jafnframt tónleikar þar sem m.a. nemendahljómsveit skólans leikur. Jón Helgason prófessor heiðursfélagi A AÐALFUNDI Rithöfundafé- lags íslands, seni haldinn var 6. þessa mánaðar, gerði félagið .lón Helgason, prófessor að heiðurs- félaga. Aðrir heiðursfélagar eru: Þórbergur Þórðarson, Gunnar Gunnarsson, Guðmundur Böðv- arsson, Halldór Laxness, Sigurð- ur Nordal og Tómas Guðmunds- son. Stjórn Rithöfundafélags ís- lands skipa nú eftiirtaldir menn: Vi'lborg Dagbjartsdóttir, formað- ur, Stefán Hörður Grímsson, varaformaður, Ingólfur Jónsson frá Prestbakka, ritari, Jón frá rálimhol'ti, gjaldkeri, Einar Ólafs son, meðstjómandi. Fulltrúi í stjórn Rithöfundasjóðs útvarps- ins var kjörinn Geir Kriistjáns- son. LESIÐ ff11 er«öxulþunea- íTÍ.v:VV? i Ifeklali-—»*•*"' • •" - iji’ DDGLEGfl Við segjum ekki, að TOYO næl- on hjólbarðar séu betri en að.r- ir, en reynslan hefur sýnt, að þeim er treystandi. Útsölustaður í Reykjavík: HJÓLBARÐASALAN, Borgartúni 24 - Sími 14925. Verð vörubílahjólbarða: 825-20-10 825-20-12 900-20-12 900-20-14 1000-20-12 1000-20-14 1100-20-12 1100-20-14 kr. 10.324.00 — 11.523.00 — 13.257.00 — 14.255.00 — 15.980.00 — 17.309.00 — 17.268.00 — 19.000.00 Hveríisgata 6 - Sími 20000

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.